Þjóðviljinn - 05.12.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 05.12.1953, Qupperneq 3
Laugardagur 5. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Um land allt hafa á undanförnum árum risið upp skóg- ræktarfélög er hafið hafa starfsemi af miklum krafti. Ekk- ert félaganna hefur þó eins umfangsmikið starf með höndum og Skógræktarfélag Reykjavíkur en auk ann- arra verkefna starfrækir það skógræktarstööina í Foss- vogi. Fyrsta árið var sáö í 239 fermetra en þetta ár í um 1490 fermetra og sýnir það kröfurnar um vöxt starfsem- innar. í Skógræktarfélagi Reykjavíkur eru ekki nema 1400 manns — bæ sem telur urn 60.000 íbúa. Neytendasamfökín sem]a Wð kafftframl eiSendur i slnii hluf málunum? ur- af g-arðplöntum til .að full- nægja eftirspurn bæjarbúa. —1 En tií þess alls þarf fé, og er það mikið undir bæjarbúum sjálfum komið, því, hvort þeir leggja fram sinn skerf með því. að gerast félagar, hvernig starf- ið gengur. • Neytendasamtök Re.ykjavík- un hafa nýlega skipað mat- vælanefnd, og á liún að fjalla um þau mál, sem Neytenda- samtökin taka fyrir og suerta matvæli. Nefndina skipa þau frú Anna Gísladóttir, Arin- björn Kolbeinsson læknir, og Þórhallur Halldórsson, mjólk- L urfræðingur. Nefndin hefur nú lokið fyrsta verkefninu, sem henni var fal- ið, en það fjallaði um kaffi og gæð-arýrnun þess. Hefur nefndin bæði skilað áliti og rætt við kaffiframleið- endur með þeim ára.ngri, að frá fyrsta jaaúar 1954, veður stimplað á alla kaffipakka, hvenær kaffið sé brennt og malað, en kaffi er mjög fljótt að tapa brag'ði sínu vegna geymslu og ófullnægjandi um- SÖi menEt — ekkert samkomuhús . Skógrækt er starf sem ekki vinnst nema með sameiginlegu átaki fjöldans og í Reykjavík er fjöldi áhugamanna um skógrækt sem ekki eru félagsmenn í Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur, menn sem gjarna vildu leggja sitt lið fram, en haf.a ekki framkvæmt að gerast félagar enn. Þess vegna hefur Skógræktar- fé'.agið nú sent nokkrum þús- undum Reykvik'nga stutta greinargerð um starf félagsins og áskriftarkort, til að auðvelda þessum mönnum að leggja hönd á p'óginn. Takmark félagsins er .að klæða nágrenni Reykjavíkur grænum og fögrum skóg', þar sem nú mörk kunnasta starf íélagsins, en auk þess hefur undanfarið verið ár’.ega plantað þúsundum af sitkagreni í stöðina við Rauðavatn. Höfuðverkefnið og bað fjár- frekasta er skógræktarstöðin í Fossvogi. Þar er, trjáplöntuupp- eldi félagsins, var sem fyrr seg- r fyrsta árið í 230 ferm. en nú í 1400 ferm. Stærð stöðvar- innar allrar er um 9 ha., er nú um helmingur hennar fullrækt- aður með skjólbeltum og' upp- eldisreitum. Aukning plöntuupp- eldisins hefur verið svo ör, að land stöðvarinnar mun fullnot- að eftir 3—4 ár. Megináherzla hefur undanfarin ár verið lögð Langholtssöfnuður hér í bæ er aðeins* rösklega ársgamall- Safnaðarfólk er á sjötta þús- und, en félagsleg starfsskilyrði þess eru afar erfið. í þessu fjö'.menna byggðarlagi er eng- inn samasta'ður, þar sem mess- ur géti farið fram og enginn fundarstaður fæst þar fyrir neina félagsstarfsemi. Messur safnaðarins hafa því til þessa verið haldnar í Laugarnes- kirkju. Þar hefur kvenfélag safnaðarins ein.nig fengið iani og unglingafélagið lieldur fundi þar einu sinni í mánuði. — Messu- og fundasókn þaeigað er hins vegar mjög erfið fyrir þorra þeirra Langholtsbúa og ekki til neinnar frambúðar, þótt fyrirgreiðsla sé þar ann- ars mjög góð. Prestur safnað- arins, sr. Árelíus Níelsson, hef- ur haldið barnasamkomu hálfs- mánaðarlega í íþróttaliúsinu á Hálogalandi, gn það er nær ó- hæft til þess sakir ku’da Þang- að sækja þó jafnan 300-700 börn og má af því marka þörf- ina fyrir betri samastað, þar sem einnig væru skilyrði til fjölbreyttari starfsemi. Safnaðarnefnd prestakallsias hefur undanfari'ð undirbúið til- lögur um kirkjubyggingu, þar sem séð verði fyrir almennum þörfum safnaðarins hvað snert- ir ýmislegt félags- og tóm- stundastarf- Kirkjustaðurinn er fenginn og mjög fagur, og nú er það ákveðin.n vilji safnað- arnefndar og fjáröflunarnefnd- ar '- að hefjast handa um að byggja á næsta ári hagkvæmt hús, sem þegar komi að sem fjölbreyttustum notum. Á safnaðarfundi, sem haldinn verður í íþróttahúsinu á Há- logalandi kl- 8.30 annað kvöld verður gerð greia fyrir þessu máli öllu og leitað samþykkis um skipulag kirkjubyggingar- innar, svo að hægt verði að teikna hana. Þess er því að vænta, að sem flestir safnaðar- búar mæti þar. Sjötugiir sjómað- ur gerist ævifélagi Sjötugur íslenzkur sjómaður í Kaupmannahöfn, Bjarni Pét- ursson, hefur se.nt Slysavarna- félagi Islands bréf þar sem hann segir m.a- að sér sé á- nægja að taka dúlítinn þátt i því göfuga starfi að bjarga og hjálpa. ,,En ég er nú komian á efri ár (sjötugur) og hygg því að' það sé betra. að ég borgi ævigjald en ársgjald, og sendí því í dag 100 kr.“ Kvöldfagnaður Suomi FinnlandsVinafél.ag’ð Suomi heldur kvöldfagnað í Tjarnar- café fyrir félagsmenn og gesti þeirra, sunnudaginn 0. - des. kl. 9 s. d. í tilefni af þjóðhát'ðar- degi Finna. Verður þar ýmiSlegt til skemmtunar, m. a. flytur séra Emil Björnsson ávarp. Guðm. Ehiarsson frá Miðdal sýnir kvikmynd, frú Gunnhild Lingquist les upp fumsk ætt- jarðarljóð, Sigfús Halldórsson tónskáld skemmtir, Valur Gísla- son leikari les upp, Ármenning- ar sýn.a finnska þjóðdansa og að lokum verður dansað. Allir Finnar, sem hér eru í bænum og nágrenni verða á fagnaðinum. Félagsmenn í Finn- landsvinafél. Suomi hafa ókeyp- is aðgang að fagnaðinum og sýni þe'.r félagsskírteini við inngang- inn. Þeir aðrir, sem óska að gerast meðlimir félagsins geta fen.gið afhent skírteini á sama stað. búða- Alit nefndarinnar hefur að gcyma margvíslegar leiðbein- ingai’ um meðferð á kaffi og notkun þess, og mun það verða. birt i heild í Neytendablaðinu, sem kemur út innan skamms. Er þar að finna ýmsan fróðleik fvrir þá, sem unna góðu kaffi, e.n áriega er drukkið hérlend- is um 19 milljónir lítrar af kaffi- Neytendasamtökin vilja hér með flytja kaffiframleiðendum beztu þakkir fyrir skjótar og góðar undirtektir þeirra. Félagsmcím rám- lega 100 ' Slysavarnadeildi.n Gefjun í Kaupmannahöfn hélt í fyrra mánuði til ágóða fyrir starf- semi deildarinnar skemmtun og varð ágóði um 1000 kr. dansk- ar. Frá þessu er skýrt í bréfi til SVFÍ er ritari deildarinnar. Matthías Þórðarson fyrrv. rit- stjóri hefur nýlega sent- Ste- fá.n Islandi og aðrir listamenn frá Konunglega leikhúsinu skemmtu og tóku ekkert fyrir. — Westergaard-Nielsen sýndi mytidir frá Islandi. í slysavarnadeildinni Gefjun eru nú skráðir rúmlega 100 menn þ. a. 7 ævifélagar. -----------------------s--- Sjémenn kjésið X B-Iista Stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Reykjavíkur hófst 26. nóv. og stendur fram til dagsins fyrir aðalfund. Kos- ið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 e.h. í skrifstofu fé- lagsins Alþýðuhúsinu við Hverfísgötu. I björi em tveir listar, annars vegar listi stjórnar- inuar, A-Iisti, en hlnsvegar listi starfandi sjómanna, B- listi, boriuu fram af yfir 150 félagsmönnum, og er hann þannig skipaour: Formaður: Karl G. Sigur-' bergsson. Varaformaður: Hólmar Maguússon. Ritari; Hreggviður Daníelss. Féhirðir: Einar Ólafsson. Varaféhirðir: Bjárni Bjarna- son. Meðstjórnendur: Guðmund- ur Elías Símonarson og Valdimar Björnsson. Varastjórn: Aðalsteimi Joch umsson, Stefán Hermanns- son og Ólafur Ásgeirsson. S JÓMANN AFÉLAGAR, kjósið sncmma og fylkið ykkur um B-Iistann, kjósið trausta stjórn fyrir félag ykkar. — X B-listí eru holt, hraun^ kjarr og lyng- móar. Er gróðursetning í I-Ieið- á uppeldi skógarplantna, en nú mun verða meira ræktað en áð- Yf irhjúkrunarkonustaða StaÖa yfirhjúkrunarkonu í Vífilsstaöahæli er laus til umsóknar frá 1. apríl 1954. Árslaun kr. 28.980, — auk verölagsuppbótar. Umsóknir meö upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til Stjórnarnefndar ríkisspítalanna fyrir 15. jan. 1954. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. RKlb Nýtt hefíi. Ásknfendasíminn er 6470 ITtanáskrift pósthólf 1063 Fylgist með verðlaginu Hæsta og lægsta smásöluverð Strásykur .3.25 3A5 3,42 ýmissa vörutegunda nokkrum Púðursykur 3.20 6.00 3.73 smásöluverzlunum í Reykjavík Kandís 5.75 6.70 5.98 reyndist vera þann 1. þ. m. sem Rúsínur 11.00 12.20 11.50 hér segir (miðað við kg.): Sveskjur 70/80 16.00 19.00 17.85 Lægst Hæsl Veg- Sítrónur 10.00 12.50 11.36 ið Þvefni, útl. pr. st. 4.70 5.00 4.85 mcð- Þvefni innl. pr. st. 2.85 3.30 3.10 alverð Á eftirtö’.dum vörum er sama kr. kr. kr. verð í öllum verzlunum: Rúgmjöl 2.30 3.10 2.67 Kaffi brennt og malað 40.60 Hveiti 3.15 3.65 3.47 Kaffibætir 14.75 Haframjöl 2.95 3.30 3.19 Suðusúkkulaði 53.00 Hrísgrjón 4.95 7.00 6.20 Mismunur sá er fram kemur á Sagógrjón 5.25 6.35 5.62 hæsta og lægsta smásöluverði Hr'smjöl 4.10 6.70 6.10 getur m. a. skapazt vegna teg- Kartöflumjöl 4.20 4.70 4.62 undamismunar og mismunand' Baunir 5.00 6.00 5.52 ínnkaupa. Kaffi, ófarennt 26.00 28.10 26.76 Skrifstofan mun ekki gefa upp- Te_ 1/8 lbs. pk. 3.10 3.95 3.69 lýsingar um nöfn einstakra Kakao, ’/a Ibs. d. 7.20 8.95 8.35 Verzlana i sambandi við fram- Molasykur 4.20 4.20 4.20 angreindar athuganir. Frá skógræktarstöðinni í Fossvogi. — Lundurinn við húsið er sítkagreni sem gróðursett var 1944 og er jafngamalt lýðveldis- stofnuninni á íslandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.