Þjóðviljinn - 05.12.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 05.12.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. dcseiuber 1953 Bjarni AiaEbjarnarson, dr. phil. Með láti dr. Bjarna Aðal- bjarnarsonar er stórt skarð höggvið í íámennan hóp ís- lenzkra fræðimanna, og verður ekki fyllt 'Um sinn. Sviplegt fráfall hans er þó vandamönn- um og vinum enn meira sakn- aðarefni. Mannkostir hans^ gáf- ur o-g lærdómur voru þess eðlis að jafnvel þe:r sem vel vissu að hann var haldinn ólæknandi sjúkdómi vonuðu gegn betri vitund að honum yrði lengra lifs auðið, og fregnin um hið skyn.dilega andlát hans kom þeim jafn-óvænt og öðrum. Bjarni Aðalbjamarson var fæddur 6. des. 1908, og v.ar því ekki fullra 45 ára þegar hann lézt. Hann vai’ð, stúdent 1927, lauk meistaraprófi í islenzkum fræðum við Háskóla íslands 1932, dvaldist við framhalds- nám í Osló 1932—33, gerðist kenmari við Flensborgarskóla haustið 1934 og gegndi því étarfi til dauðadags. Á háskólaárum sínum sneri hann sér þegar að því verk- efni sem hann fékkst við alla ævi síðan: rannsóknum á Nör- egskonunga sögum. Meistara- prófsritgerð hans var heimilda- rannsókn á sögu Ólafs Tryggvasonar. Næstu árin eftir meistaraprófið hélt hann áfram á sömu braut, jók við athugan- ir sínar og færði út svið þeirra, unz úr varð bókin, Om de norské kongers sagaer, sem út kom í Osló 1937, og varði Bjarni hana sem doktorsritgerð við Oslóarháskóla. Bókin var gefin út í ritum norska vísinda- félagsins, og má af því nokkuð marka hverjum augum var lit- ið á hana þar í landi, því að venjulega eru útlendingum þrengri dyr inngöngu í slík rit- söfn en landsmönnum sjálfum, og verða því rit útiendinga að jaínaði að hafa þeim mun meira til brunns að bera. Enda haía dómar um þessa bók verið mjög á einn veg; hún greiddi úr mörgum vandamálum í einu flóknasta viðfangsefni norrænna fræða, sem fiöldi, lærðra mann.a hafði áður um fjallað, og það með þeim árangri að flestallar niðurstöður hennar standa ó- haggaðar enn í dag. Meginein- kenni bókarinnar eru óvenjuleg vandvirkni, skarpskyggni og rökvísi í rannsóknum, en hóf- semi og jafnvægi i dómum, og þéssi einkenni hafa allar rit- smíðar Bjarna borið æ siðan. í beinu framhaldi af þessu verki tók Bjarhi sð *' sér _að gefa út Heimskrínglú 'í íslenzk- um fornritum, og kom hún út í þremur bindum á árunum 1941 —51, en um það er verkinu lauk var heilsa Bjama á þrot- um. Þeim sem kunnugastir eru hraðvirkni þeirri og hroðvirkni sem algengust er í íslenzkri bókagerð mætti ef til vill þykja Heimskringlu-útgáfan hafa ver- •ið lengi á leiðinni, en þegar þess er gætt að verkið er unnið í tómstundum frá tímafreku kennslustarfi, gegnir hitt meiri furðu hversu mikið verkið er og vel af hendi leyst. Þó að Bjarni styddist vítan’ega við fyrri rannsóknir sípar að veru- Jegu leyti, bætti hann miklu við, bæði gróf dýpra á sömu Miiuiingarorð sviðum og jók við nýjum. Meðal annars gerði hann mjög víðtækar og tímafrekar rannsóknir á Heimskringlu- handritum og sýndi þar svo að ekki varð um vil!2t að niður- stöður fyrri manna voru ekki nógu vel rökstuddar, heídur þurftu endurskoðunar við. Þeg- ar þessari útgáfu var lokið hafði Bjarni sýnt það í verki að hann var án alls efa lærðasti sérfræðingur hérlendis í Nor- egskonunga sögum, og vafasamt hvort aðrir honum fremri hafi verið til á. þessum árum ann- ■arsstaðar. eða su sannfæring að hann gerði meira gagn þar sem hann var en á öðrum stað. Víst er að hjá Biarna réð iófnan meiru til- lit til annarra en sjálfs sín. Auk þess hafði hann megnustu andstyggð á öllu tildri og belgingi, hvort heldur var emb- ættisgqrgeir eða lærdóms- hroki. Heiðarleikinn og sann- leiksástin sem skína út úr rit- um hans voru engu síður ein- kenni á öllu dagfari hans og persónu. Það sem eftir Bjarna liggur er nóg til þess að-halda nafni hans á lofti um langan aldur, en íslenzkum fræðum er óbæt- anlegt tjón að missi hans, ein- mitt þegar hann var kominn á þau ár sem mörgum fræðl- manni verða notadrýgst. En starf hans varðveitist síðari mönnum til gagns og fyrir- myndar, og vinir hans mu.ru geyma minninguna um hann sem einn þeirra manna er þeir vildu sízt hafa án verið að þekkja. Jakob Benediktsson Um áramótin 1929—39 hvavf Kristínn E. Andrésson írá , . . . . , kennslu í Hvitarbakkaskola, t 1 Með þeim vmnubrogðum sem ., . r,.- ...... ..... ‘ . framhaldSrtáirtfe r 'bókmennta- Bjami, tamdi ser var þess ekk) að vænta að hann gæfi sér tóm til margra útúrdúra frá sér- grein’ sinni. Af öðrum ritstörf- um hans en þeim sem nú hafa verið nefnd er helzt að telja ritgerð hans um Magnús skáld Stefánsson, sem prentuð er aft- - an við 2. útg. af IUgresi (1942), en um þá útgáfu mun Bjarni hafa séð að mestu leyti. Á' þeirri ritgerð sést að Bjarna varð ekki skotaskuld úr því að rita um annað en konungasög- ur svo að vel færi. Fundum okkar Bjarna bar ekki saman iyrr en ég kom hingað til" lands 1946; kynni okkar urðu því hvorki lang- vinn, né heldur get ég státað af því að hafa verið honum ná- kunnugur. Bjami var auk þess dulur að eðlisfari og gersarrt- lega frábitinn því að fjasa um einkamál sín eða annarra. I þeim efnum átti hann löngum andstætt á meira en einn hátt, en lét það aldrei á sér finna. í hópi kunningja var hann jafnan glaðvær og ræðinn, og þegar talið barst að áhugamál- um hans gat hann orðið brenn- andi, í .andanum, óg mátti þá margt af orðum hans læra. Skólastarf hans þekkti ég ekki af eigin raun, en að sögn kunn- ugra var hann hinn ágætasti kennari og vinsæll ,af nem- endum. Oft er það svo að vís- indamenn eru lítt til kennslu f allnir, þeim leiðist hún ,og slíkt starf verður þeim byrði. En þessu var ekki svo farið um Bjarna. Oftar en einu sinni stóðu honum til boða stöður sem meiri eru í munni og þykia meiri embættisframi en gagn- fræðaskólakennsla, en hann kaus jafnan að vera kyrr við skóla sinn. Skal ósagt látið hvort honum gekk til lítillæti fræðum erlendis. Némendur' söknuðu hans ákaflega, og fannst sem séinfundinn yrði kennari og félagi í harts stað. Kornungur stúdent úr ís- lenzkudeild háskólans, Bjami Aðalbjarnarson, kom í Kriktins stað og kenndi margar náms- gi’einar Það sem eftir var vetr- ar, stærðfræði jafnt og ís- lenzku. eins og 'Kristinn hafði gert. Hann var hlédrægur og hægiátur og þegar hann kenndí í bekk virtist okkur hann strangur og fjarlægur, mér kom á óvart-um daginn, þegar dánarfregn hans kom í blöðun- um, að hann skyldi ekki vera talsvert eldri, þama á, Hvítár- bakka hefur hann verið jafn- aldri, eða nokkrum árum eldri en þorrí nemendanna, þó okk- ur fyndist hann vera mun full- orðnari, vegna menntunar hans og andlegra yfirburða. Heimavistarskólar, ekki fjöl- mennari en Hvítárbakki var, verða eins o.g stórt heimili, all- ir kynnast meira og minna. Fyrr cn varði. var nýi strangi kennarinn orðinn vinsæll heim,a- maður. Hann fór að tefla við nemendurna, talaði við þá eins- lega, aldrei um neitt sem hann sjálfan varðaði, heldur vanda- mál þeirra, stór og smá; og það var ótrúlega .auðvelt að veita þessum stillilega, dula manni trúnað sinn. Þá reyndist það líka, að það sem maður hafði talið hæðni í fari hans og hálf- vegis ottazt, var græzkulaus glettni og jafnvel kátína, sem sprottið gat skemmtilega óvænt upp úr alvörunni, sem yfir honum hvíldi oftast nær. Nokkrir nemendanna hugðu á framhaldsnám, en Það var þá ótrúlega erfitt vegna þess hve skólákerfi landsjns var tætingslegt og ósamræmt. Bjami Aðalbjarnars'on tók þessa ncmendur að sér, nokkra klukkutíma á dag, eins og Kristinn var byrjaður á, án nokkurs annars endurgjalds en þakklætis okkar sem þáðum, og svo fáfróðir vorum við í mati slíkrar þjónustu til pen- inga að við þáðum hana eins og sjálfsagðan hlut. En þama, í okkar fámenna hópi, naut Bjami sín vel, Iagði sig allan: fram að koma miklu í hausinn á okkur á skömmum tíma. Eg minnist þeirra stunda sem ó- : venju skemmtilegs námstíma^ strangi kennarinn úr bekknum var orðinn að félaga okkar og vini við kringlótt stofuborð úti í 'Guðmundarhúsi, gjöfull á tíma sinn og þekkingu eins og hann hefði ekkert annað að gera en segja okkur til. Þó vann hann að fræðum sínum þennan vetur, eins og jafnan á fullorðinsárum, las af káppi. námsefni sitt, þó skil- yrðin væru léleg. En hann var sívinnandi, sílesandi og rýn- andi. Um það ber vitni vís- indastarf hans, unnið af trú- mennsku og hæfni, enda þótí miklum hluta hins skamma ævidags væri varið til ann- arra skyldustarfa. Le:ði.r okk.ar skildu, og ég hitti Bjarna allt of sjaldan þau rösk tuttugu ár sem liðin eru frá Hvítárbakkavetrinum. En við úrðum aldrei ókunnugir. Og nú hef ég orðið þess á- skynja hvers vegna alvaran var ríkastur þáttur í Kfi hans, ég’ veit meira um það, hve raungæði hans voru djúp, tryg.gð- hans þrekmikil og vln- átta hans ósérhlífin. Eg veit, að allir sem kynntust þéssum stillfa og dula manni sakna hans og harma að honum varð ekki lengra lífs auðið. S. G. Ákveðið hefur verið að stofna sjóð til minningar um dr. Bjarna Aðalbjarnarson. Gjöfum verður veitt viðtaka í Bókaverzlun ísafoldar Reykjavík og Bókabúð Böðvars í Hafnarfirði. Ekki sýnd í Re-ykjavík — en aí hverju ekki? — Um viðskipti Guðmundar í og ráðuneytisins —Hver J segir satt? — eða verða bæði patt? NÝLEGA kom stúlka að máli við Bæjarpóstinn í tilefni af ítölsku kvikmyndinni „Lokað- ir gluggar“ sem sýnd hefur verið í Hafnarfirði í sex eða sjö vikur. Hún var óánægð með það, að myndin yrði ekki sýnd í Reykjavík. Aðsóknin þess eindregið að umtöluð mynd verði höfð til sýningar í einhverju af kvikmyndahús- um Reykjavíkur. Bæjarpóst- urinn kemur þessari ós;k stúlkuiinar hcr méð á fram- færi við þá sem hlut eign að máli. að myndinni virðist gefa til kyirna, að hún sé einhvers OG SVO hefur B.G. sent okkur virði, en nú fer því fjarri að þulu til skemmtunar: allir Reykvíkingar hafi að- stöðu til að sækja kvikmynda- hús í Hafnarfirði. . Flestar kvikmyndir sem sýndar eru í kvikmyndahúsunum í Reykja- vík eru sýndar í Hafnarfirði líka, og það væri þvi ekki ó- sanngjörn krafa að eitthvert kvikmyndahúsanna í Reykja- vík fengi þessa mynd til sýn- ingar þegar hún er útgengin í Hafnarfirði. Það er bæði dýrt og tímafrekt fyrir Reykvík- inga að fara í bíó í Hafnar- firði; þeir sem hvorki þurfa að spara tíma né fé hafa að sjálfsögðu gaman af sliku ferðalagi, en við hin óskum ,ÞULÁ. Ekki eru svo sem kveðjurnar né atlotin hlý hjá Félagsmálaráðuneytinu og Guðmundi í. Það rignir frá þeim bréfunum alveg slag í slag; — taxtinn er vist allt að því tvö bréf á dag. Ráðuneytið segir — og rökstyður sitt mál, að Guðmundur hafi logið af lífi og sál. Svarar þessu Guðmimdur og sakir af sér ber, því ráðuneytisskrattinn hafi rangt fyrir sér. Halda þau þannig áfram og heldur hver við sitt; ef Guðmundur segir þetta, segir ráðuneytið hitt. Ég er að velta því fyrir mér livenær þau verði kvitt. Nú er það til í dæminu, að bæði segi satt, og þá iýkur þessu bráðum með því að bæði verða patt. Eins er það til að hvorugt þeirra segi sannleikann, því kannski er þeim svo ótta- lega illa við hann. Og þá skulum við hugsa o'.fkur hnöttóttan mann, (Þ’aÖ' gætx til Úæmis verið dómsmálaráðherrann). Og segjum nú, að sá hnöttótti hugsaði með sér: Hvernig þó í andskotanum á ég að redda mér; Það er svei mér ekki glæsilegt fyrir ráðherramannorð mitt að Guðmundur segi þetta, en ráðuneytið hitt. — Því hvað sem öðru líður verður hver að hugsa um sitt. Ég skal hugsa um mitt, þú skalt hugsa um þitt, fyrst Guðmundur og ráðuneyt. ið hugsa bæði um hitt. Og stjórnmálunum í stefna ber að því að Guðmundur og ráðuneytið geti orðið kvitt. GB.G.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.