Þjóðviljinn - 05.12.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 05.12.1953, Page 5
Laugardagur 5. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Danskar matvœlaverksmiS'fur notu&u banvœnf eitur Beittu brögðum til að hindra að upp kæmist Það hefur vakið skelfingu í Danmörku, að komizt hef ur upp um, að verksmiöjur hafa notað banvæn eitur viö framleiöslu ýmis konar matvæla. Beyndu að koma eiturblöndunni á markaðinn. Það hefur vakið óhemju gremju í Danmörku, að fram- leiðendurnir reyndu eftir mætti að. tefja afgreiðslu málsms til þess að geta losnað við fram- leiðslu þessa árs, áður en inn- . anríkisráðuneytið legði banei við að hún yrði send á mark- aðinn. Upp um þetta athæfi komst þegar helzti sérfræðingur Dana á svið matvælaeftirlits, pró- fessor Knud O. Möller, sagði sig úr eftirlitsnefnd matvæla- vcrksmiðjanna, eftir að nefnd- in sem verksmiðjueigendur ráða meirihluta í, hafði neitað að leggja málið fyrir heilbrigð- jisyfirvöldin, til þess að geta gert það sjálfur. Málið var þiígar lagt fyrir innanríkisráðu- neytið. sem nú hefur lagt al- gert bann við notkun eiturefna. Nefmæltir vegna daunills lofts Brezkur málfræðingur, Frank Jones, sem er þekktur fyrir bók ilm framburð enskrar tungu, hef- ur nýlega látið þá skoðun í Ijós, að framburðurinn á mállýzku þeirri sem töluð er í Birmingham og grennd eigi rót sína að rekja til andrúmsloftsins þar i borg. íbuar Birmingham eru mjög nef- mæltir og skýringin er sú segir Jones, að „þegar fólk opnar munninn í Birmingham, íyllist hann þegar af óhreinu, bragð- vondú lofti. Þess vegna hafa Birminghambúar þróað með sér taltækni, sem felst í því að þeir opna helzt ekki munninn þegar þéir tala. Vissu að efnið var banvænt. Það voru einkum framleið- er.dur ávaxtasafa og eplasafa (æblemost) sem höfðu gert sig j seka um að nota monobrom- ediksýru til að vörur þeirra geymdust betur- Verksmiðju- eigendur vissu vel, að efni þetta er banvænt mönnum, en þeir halda því nú fram, að svo lítið magn -hafi verið notað, að ekki mundi koma að sök. Pró- essor Möller heldur öðru fram, einkum þar sem það eru mest börn. sem neyta þessara drykkja, og þeim er hættara en fullorðnum. Kasnír neitar landaríkjunum , um herstöðvar Fóikið í Kasmír mun aldrei láta það viðgangast, að land þess verði notað undir herbæki- stöðvar heimsvaldasinnaðra stórvelda, sagði forssetisráð- herra Kasmírs, Bakshi Chulam Mohammed, er hann ávarpaði landsþing kasmírskra verka- manna nýlega. Kasmírbúar haía fórnað blóma æskumanna sinna til þess að öðlast frelsi og ekk- ert er f jær þeim en að leigja land sítt und.'r herstöðvar þeirra stórvelda er freklegast ógna frelsi og einingu Asiu, sagði ráð- herrann ennfremur. Bandaríkjamenn hafa undan- farið lagt ofurkapp á að fá her- stöðvar í Kasmír og Pakistan, og er þessi skorinorða yfirlýs- ing forsætisráðherra Kasmírs til komin vegna þeirra tilrauna. Þrjár barnabækur * ► . < Máéglesa ,, Nú eru bæði heftin áf þessari faílegu og vinsælu 1 i. bamabók komin út. Þau erii prýdd aragrúa af myndum, * - bæði litmyndum og einlitum mjmdum. I fvrra heftinu er ' ’ litmynd á hverri blaðsíðu. - > • • Skólaráð bamaskólanna hefur samþykkt þessar bsekur ■ ’ sem kennslubækur í lestri. Öskastund heitir safn af smásögum handa litlum börnum, sem lokiö * hafa lestrarnámi. Pjöldi mynda er í bókinni. Vilbergur Júlíusson kennari hefur valið efni í allar T þessar bækur og reynsla hans sem kennara er trygging f fyrir því, að þær séu við hæfi smábama. Má ég Iesa "og Óskastund eru bæði gagnlegar og falleg- | ar jólagjafir handa litlum börnum. H.F. LEIFTUR Sími 7554 Westminster Æbbey á a6 bjarga með samskotum Það hefur verið vitað um allangt skeið, að yfirvofandi . hætta ér á þvi, að e’n höfuðkirkja Bretlands, Westminster Abbey í London, leggist i rúst, ef nauðsynlegar við- gerðir eru látnar dragasf öllu lengur. Reiknað hefur verið út að slík viðgerð muni kosta um 1 miilj. sterlingspunda, og hefur enska kirkjan hafið fjársöfnur. til að standa straum af kostrviðinum. En söfnunin hefur geng ð illa, og ekki virðist koma til mála, að rikissjóður leggi það fram sem á vantar. Nú færist óðum líf í borgina aftur, og er mikill fjöldi fólks sem flutti úr borginni .að flytja þangað heim. Skólar hafa yerið opnaðir á ný og ráðuneytin eru komin á sinn stað. Mikið hefur verið unnið að því að hréinsa rústirnar. og fylla upp í. sprengju- gígana. Um nætur ljóma raf- magnsljós um alla borgina yfir ótal húsum í smiðum sem unnið er við dag og nótt. Eríitt er að gera sér í hugarlund, segir frétta- ritari kínversku fréttastofunnar Sjnhúa, að það séu ekki nema fjórlr mánuðir frá því að siðustu loftárásir Bandarikjanna voru gerðar, eins og .borgin morar nú af lífi. Það er einkennandi fyrir þetta bjartsýna fólk, segir fréttaritar. í Péliandi séx ríhið um viðhald ©g enduxneisn kirkna í str ðinu urðu flestar lcirkjur Pó'.lands fyrir skemmdum og suniar voru jaf-naðar við jörðu. Þ ið hefur nú verið gert við þær og sumar þyggðar aftur upp frá grunni. i’ar telur i ikið það skyldu sína að bjarga krkjunum frá eyöileggingu, sjá um viðgerð þeirra, viðhald og . endurreisn. Pólska r.kið hefur lagt franr fé i þessu skyni tii 4341 kirkju i landinu. Myndin er af kirkju heilags Alexanders í Varsjá. Hún var iögð i rúst i stríðinu, en hef- ur nú ver'ð endurreist. inn, að meðal fyrstu stórhýsanna sem byggð eru úr rústum er Mo Tan Bong leikhúsið. Þar eru að verki gríðárstórir kranar og aðr- ar yinnuvélar, innfluttar frá So- vétrikjunum. Gert er ráð íyrlr að húsið verði fullbúið seint í þessum mánuði. Kínversku sjálfboðaliðarnir taka allsstaðar þátt í viðreisn- arstarfinu. Þeh* hafa átt mikinn hlut að byggingu 518 m trébrúar yfir Taedong-ána, er tengir aust- ur- og vesturhluta Pjongjang- borgar. Þelr hafa einnig byggt um 2000 í'oúðarhús handa verka- 'nönnum borgarinnar. Kínverj- arnir vinna nú að því að byggja stá'brú yfir Taedong-ána og sjúkrahús læknaskólans í Pjong'- jang. Taka aftur upp stjérnmélðsan:- band Það kvisaðist í gær, að i dag mundi tilkynnt í London ag Te- heran, að stjórn’r Bretlands og í.rans hefðu komið sér saman um að taka aftur upp stjórnmála- samband, sem stjórn Mossa- deghs rauf fyrir ári. Oííufundur í Astraliu Á vesturströnd Ástraliu, fjarri mannabyggðum, hefur íundizt olía, og er í fyrsta sinn sem slík- ur fundur er gerður í þessari he'msálfu. Boranir hófust í sept- ember eft'r að jarðfræðingar höfðu rannsakað landið í tvö ár. Fundurinn var gerður af áströlsku félagi, sem bandaríski auðhringur'nn Standard Oil á 30% hlutabréfa í. Aflétt hömlum á inn- fluitingi síidax eg niðux- soðinna sjávaxafuxða til Bxetlands Tilkynnt var í London í gær. að .aflétt hefði verið öllum höml- um á innflutningí síldar og nið- ursoðinna sjávarafurða til Bretlands, en slíkar hömlur hafa verið í gildi undanfarin 3 ár. Um leið var aflétt öllu verð- lagseftirliti með þessum vöru- tegundum. Hervœðing Framhald af 1. síðu. unni leggja frumvarp um loít- varnir fyrir þingið. Er þar gert ráð fyrir rúmlega 800 millj. kr. fjárveitingu í þessu skyni. Þ.au 2000 steinsteyptu loftvarnabyrgi sem lifðu loftárásir Banda- manna, verða iaftur gerð nothæf og styrkt með hliðsjón af aukn- um eyðileggingarmætti sþrengna. Enga nýbyggingu má í framtíð- inni reisa í V-Þýzkalandi, nema jafnframt séu bvggð loftvarna- byrgi. Tvíburasystirin sem í London í gær var með uppskurði skilin frá systur sinni, sem lézt eftir uppskurðinn, liíir enn og dafn- ar eftir beztu vonum. Hetjuborgin Pjongjang rís úr rústum 30 000 borgarbúar létu lííið í hinum villimannlegu loítárásum Innrásarher Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra í Kóreu hefur varpaö um 420 000 sprengjum á höfuðborg Norður-Kóreu, Pjongjang, í þriggja ára styrjöld, sem þessir boðberar vestrænnar menningar hafa háð af meiri grimmd en dæmi eru til. Um 30 000 borgarbúa létu lífið í þessum villimannlegu loftárásum. © Skxifstoíuvélax fyxixliggjandi. FERÐARITVÉLAR kr. 1.490.00 SKRIFSTOFURITVÉLAR með 45 cm. valsi — 3.590.00 SAMLAGNINGAVÉLAR, 10 tölusœta, rafmagns — 3.900.00 MARGFÖLDUNARVÉLAR, 3 geröir. Skoðið sýninguna á Rheinmetall skriístoíuvélum í glugga bóka- búðar Máls og menningar, Skóla vörðustíg 21. Einkaumboö: B0RGARFELI h.!. Klapparstíg 26, sími 1372.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.