Þjóðviljinn - 05.12.1953, Qupperneq 11
---------:-------------------------Laugardagur 5. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
£ngrtivöru
vib
Ný sending:
Helena Rubmstein
snyrtivömr,
flestar fáanlegar tegundir
Aíhugið:
SILKI kremið, SlLKIvaraliturinn og
SILKIpúðrið komið í öllum litum.
sáo'
- tí’i
í
Perséiiulegiir erÍMdreki
frá
Helena Rubinstein
frú Gnver
verður í verzluninni í dag, mánudag
og þriðjudag, aðeins, og veitir ókeypis
leiðbeingar um snyrtingu og heilsuvernd
húðarinnar.
6 '..' .ék .;:j ðx lii-.Bd i BoMur!
:‘B 'ÍV.)J.-tJtí lí’.b. ilgjja *
íl letta eiasta
Munið fyrirlesturinn um snyrtingu og
heilsuvernd húðarinnar að Hótel Borg
kl. 4.30 í dag.
Mcsrkððimim
Hafnarstræti 11
Kvæðabókin!
SVART Á HVÍTU, eftir Kristfáii Röðuls
fæst nú hjá bóksölum. Hér er síðasta
erindi úr kvæðinu FRIÐUR.
Sjá, dagsins spor er spurn um heimsins frið
í spá, sem leitar vís að marki pví,
sem t.áknar hverjum anda æðri svið,
livar ofar vötnum sigla hin rauðu ský.
Lampar og ljósakrónur
Iðja,
Læk jargötu 10 B
12. þing S.B.S.
Framhald af 12. síðu
S. B. S. tók þátt í undirbún-
ángi að norræna bindindisþing-
inu hér á s. 1, sumri. Þá er
S. B. S. aðili að BÆR — Banda-
lagi æskulýðsfélaga Reykjavíkur.
í stjórn sambandsins voru
kosnir:' Árni Stefáiisson stúd.
phtl. formaður, Hjörtur Guð-
rhuridisson varaformaður, Kenn-
aráskólanum, og aðrir í stjórn:
Rúna Magnúsdóttir Kvennaskól.,
Ásgeir Sigurgeirsson Kennar.a-
skólanum, Höskuldur Jónsson
Menntaskólanum.
• Þingið gerði Þorvarð Örnólfs-
son að heiðursfélag'a sambands-
ins. — Ályktanir þingsins verða
birtar síðar.
Nýkomið
Mikið úival af fallegum skarigiipum,
(Cosfume jewellery)
KÁÐURINN,
Hafnarstræti 11
d
Hafna tiSboði
Framhald af 6. síðu.
Húsmæðrafélags Reykjavíkur
veróur haldinn í Borgartúni 7 sunnudaginn 6. desember
kl, 2.30 e.h.
Heritugar og fallegar jólagjafir við livers
manns hæfi: Bamafatnaður, rúm5‘atnaðrir,
prjónavara, svuntur og allskonar smávara.
inlega lista verði vaiið fyrir
kosningar.
Vér teljum að sjálfsögðu,
að hér hafi aðeins verið tal-
ið sumt af því, sem til greina
gæti komið í þeim málefna-
samningi. sem hér hefur Verið
stungið upp á, og^.lýsum oss
reiðubúna tif viðræ'ðna við
-yður um viðbætur og, bréyt-
ingar á því, sem hér liefur
verið sett fram- Þó teljum
vér, að hér hafi verið drepið
á mörg þeirra mála,, sem yfir-
gnæfandi meirihluti bæjarbúa
telur mesíu varða i eiáriústu
framtíð og rriyndi reiöubúinn
til að veita brautargengi.
Vér lýsum oss reiðubúna til’'
viðræðna við fulltrúa frá fé-'
lagi yoar um samstarf á frám
angreindiun grundve’Ii og
æskjum svárs yðar fyrir 3.
desember n. k. um það, hvort
félag yðar sér sér fært að
hefja viðræður við oss-
■ Vér liöfum tilnefnt . þá
Björn Jónsso'i, GuÓmund
Snorrason og Jóliannes Jós- p
epsson til þcss að mæta á við- ‘
., ræðufundi með fulltrúum frá
yður.“
TTTrr
;ia
, áúi-
■n—-
;.t9g
Stað'a II. aðstoðariæknis við handlækninisdeild
Landspitalans er láus til umsðknar frá n.k. ára-
mótum.
Ársíauri ki\ 31.050, — auk verðlagsuppbótar.
Umsóknir sendist til Stjórnarnefndar ríkisspítal-
anna, Ingölfsstræti 12, fyrir 1. jan. 1954.
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.
Innilega þökkum við auðsýnda samúð við fráfáll
og járöarför móöur okkar og téngdamóöur.
Helgti Helgadéttuir
Biirn og tengdabiirn.
Mcðir mín
Kristín Fr. MatthiásdótSir
léát þann 26. nóvember s.l. Jarðarförin hefur
þegar farið fram.
Mattíiías Guðhjartsson.