Þjóðviljinn - 09.12.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 09.12.1953, Side 1
VILIINN Flckksskólinn Haldið verður áfram erindum um starf og'stefnu Sósíalista- flokksins. Ásmundur Sigurðs- son ræðir Landbúnaðarpólitík- ina. — Skóiinn hefst kl. 8.30 stundvíslega. Ivliðvikudaginn 9. desember 1953 — 18. árgangur — 278. tölublað Sósíalistaflokkurinn markar stefnuna í raforku málum landsins rneð sfórhug og framsýni Einar Olgeirsson flytur frumvarp á Alþingi um rafvœSingu alls landsins og sköpun íslenzkrar stóriðju Með frumvarpi sem Einar Olgeirsson flytur á Alþingi'um ný raforkuver og fleiri ráðstafanir í raforkumálum, mark.ar Sósíalistaflokkurinn stefnuna í raf- orkumálum íslendinga með sama stórhug og í sama anda og tillögur hans um þau mál hafa jafnan mótazt af. Frumvarpið er í fjórum köflum, um bygging nýrra raforkuvera, undirbún- ing stærri virkjana og stóriðju, viðskiptasamninga til langs tíma til að tryggja efnahagslega undirstöðu rafvirkjananna og útvegun raftækja til al- þýðuheimila. Eíiginn kostiir er að lýsa þessum gagnmerka frumvarps- bálki nema í löngu máli, en efni þess mun flutt í Þjóðvilj- -anum næstu daga. Greinargerð- in hefst með þessum orðum: Rafvæðing landsins er það verkefni, sem nú kallar að. Það þarf að gerast samtím- is því, sem sjávarútvegur landsins er aukinn, og ein- mitt aukning sjávarútvegs- ins og þar með erlenda gjaldeyrisins er ein höfuð- undirstaðan undir þv', að vér Islendingar getiun af eigin rammleik virkjað fall- yötn vor. Rafvæðing lands- ins er uin leið skilyrði íil eflingar sjávarútvegs, iðnað- ar og landbúnaðai-, því að rafvirkjunin verður alltaf að miðast við það tvennt, ef vel á að vera: 1) að vera til aukinna lífsþæginda og bættrar afkomu fyrir fólkið og 2) að vera undirstaða aukinnar átvinnu, aukinnar framleiðslu. Þetta tvennt er sérstak- lega haft í huga, þegar lagt er til að samþykkja nýjar heimildir til byggingar raf- orkuvera eða að breyta eldri lieimildum, svo sem gert ef í I. kafla þessa frumvarps. 1 1. gr. er ríkisstjórninni gef- in heimild til þess að taka eða ábyrgjast fyrir Sogsvirkjunina allt að 90 millj. kr. lán til virkj- unar Efrifossa við Sog. Rök- stutt er í greinargerð að nauð- syn sé að flýta virkjun þessari svo að við hana sé lokið ekki siðar en 1956—’57. í 2. gr. frumvarpsins er lagt Rýr árangur Bermúdafundar Engin lausn' íannst á helztu ágrein- ingsmálum Vesturveldanna Fréttastofnanir Vesturveldanna draga ekki dul á það aö árangur af fundi æöstu manna Vesturveldanna á Bermúdaeyjum hafi oröiö rýr. ■Meira að segja fré'ita.ritaif ■brezka útvarpsins, sem fyigdist með Bermúdafundinum, iagð; í gær megináherzlu á það að helztu ágreiningsmálin milli Vest- urveldanna væru jafn óleyst eft- ir fundinn og fyrir. 15 klukkutíáia fundur. Fundahöldum á Bermúda ’auk ldukkan fjögur í fyrrinótt og hafði síðasti fundurinn þá slað ð óslitið í 15 klukkutíma. Var s:ð- an geíin út tilkynning, þar sem lýst er yfir að Vesturveldin setji sem áður .allt sitt traust á Alanzhafsbandaiagið. Jafnframt heda þau því að grípa hvert tæki- færi fl að draga úr viðsjám í heiminum og leitast við að sannfæra allar þjóðir um að þær þurfi ekki að óttast hernaðarmátt þe'rra. Einnig segir að forystu- menn Vesturveldanna séu sann- færðir um að Evrópa getj ekki verið kiofin til lengdar og ,,von- andi finn'st friðsamlegar leiðir til að b:nda endi á klofninginn Framhald á 5. síðu til að heimila ríkisstjórninni að reisa allt að 6000 hestafla orku ver á Austurlandi, þar sem hentugast þykir. I 3. gr. er ríkisstjórninni heimilað að taka að láni allt að 45 milljónum kr. til þess að reisa á Vestíjörðum orku- ver, er framleitt getur allt að 6000 hestötl, annað hvort eitt við Dynjanda eða fleiri á ýmsum stöðum, eftir því sem heppilcgast þylcir. 4. gr. fjallar um smærri virkjanir og nokkrar orkuveit- ur, fyrir Vopnafjörð, Þistil- fjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn Höfn í Hornafirði og nálægar byggðir, Hvammstanga og ná- lægar byggðir, Stykkishólm. Ennfremur heimild til raforku- framkvæmd í öðrum þeim byggðarlögum er ekki nytu góðs af ákvæðum frumvarps- ins. 5. gr. fyrsta kaflans er um fullvirkjun Laxár í Suður- Þing’syjarsýslu. Skal undirbún- ingur miðast við að vinna við fullvirkjun árinnar geti hafizt eigi síðar en 1957—’58. Nánar verður skýrt frá 1. kafla og öðrum köflum þessa stórmerka frumvarps næstu daga. Siúdentamorðum mótmælt Kennsla lá niðri í gær í há- skólanum í Teheran, höfuðborg Irans. Orsökin er að stúdentar við skólann höfðu gert verkfall og mættu ekki í kennslustimdir. Verkfall stúdei laniui er gert til að mótmæla aðgerðum ríkis- stjórnarinnar, sem lét í tyrra- dag herlið skjóta á mótmæla- í'und stúdenta gegn upptöku stjórnmálasambands við Bret- land. Biðu tveir stúdentar þá bana en einn særðist hættulega. I kjarnorkustyrjöld yrði enginn sigurvegari Hétun um gjöreyðingu og tiilaga um Icjarnorkustofnun SÞ í ræðu Eisenhowers Eisenhower Bandaríkjaforseti viöurkenndi í gaer aö í kjarnorkustyrjöld gæti ekki orðiö um neinn sigurvegara aö ræöa heldur aöeins útþurrkun á menningararfi mann- kynsins. I hálftima ræðu á þingi SÞ bar Eisenhower fram tillögu um að komið verði á fót kjarn- crkustofnun SÞ. Hafi hún for- ystu um rannsóknir á hagnýt- ingu kjarnorkunnar til friðsam- legra nota. Leggi hin einstöku riki henni til kjarnorkuliráefni en hún útbýti þeim meðal vís- indamanoa. Eisenhower vék hvergi í ræðu sinni að hanni við kjarnorkuhernaði né al mennu kjarnorkueftirliti. Laxness afhent verðlaun Friðarhreyf- mgarinnar við hátíðlega athöfn í Vín Eftir að fundi Heimsfriðarráðsins í Vínarborg vari slitið fyrra laugardag, voru Halldóri Kiljan Laxness' aíhent bókmenntaverðlaun Heimsfriðarhreyfingar- innar. Afhemlingin fór fram í sýn- ingarsa nuni, þar sem verk Laxness og annarra, sem sam- tíniis honum fengu verl'aun He'msfriðarlireyfingarinnar, * eru íil sýnis. Fulltrúar á fundi Heimsfrið- arráðsins og aðrir gestir liylltu Laxness inr.ilega. Brasilíski r thöfundurinn Jorge Amado gerði grein fyrir þeim verð- leikum lians, sem gera það að verkum að verðlaunar.efnd Ueimsfriðarráðsins ta’di sjálf- sagt að veita Laxness ver&- launin. Madame Eugenie Cotlon, hin fræga frarska visinda- kona og forseti Alþjóðasám- bands lýdræðissinnaðra kvenna. aflienti Laxi.ess verð- launapeninginn, gulpening í bláum borða. Síðan tók Lax- ness til máls og þakkaði þanr. sóma sein sér hefði verið sýndur. Brasilískl svartastarniaður- inn Fernando Mendez tók við verðlauiyum sínum i sama skipti og Laxness. Halldór Kiljan Laxness Forsetinn lífhræddur. Öryggisviðbúnaður í liúsa kynnum SÞ fyrir komu Eisen- howers var meiri etn menn vita dæmi til áður. Ekki aðeins lög- regla alþjóðastofnunarinnar heldur einnig fjöimenn sveit bandarísku leynilögreglunnar var þar að verki. Eisenhower sagði að nú væru framleiddar kjarnorkusprengjur sem væru meira en 25 skmum öflugri en þær sem Bandaríkja- menn eyddu japönskum borgum með 1945. Vetnissprengjur jafngiltu að . ej'ðingarmætti milljónum tonna af sprengi- efninu TNT. Eyðingarmáttur kjarnorkusprengjubirgða ‘Banda ríkjanna væri margfaldt meiri' en allra sprengja og sprengi- kúlna af öllu tagi sem allar þjóðir beittu^í allri heimsstyrj- öldinni síðari.' Vígbúnaðarkapphlaupið. Eisenhower kvað ekki liægt að sætta sig við það ástand að k ja rnork u risar nir horfðust í augu enda.laust. Endirinn hlyti þá að verða eyddur heimur, þar sem meaningin sem boi’izt hef- ur frá kynslóð til kynslóðar lægi í rústum og maðurinn yrði á ný að byrja að ’hefja sig upp af stigi viliimennskunnar. Jafnframt hafði forsetinn í hótunum að hvert það s íki, sem dirfðist að ráðast á' Bandarík- in, skyldi þegar í stað lagt i eyði.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.