Þjóðviljinn - 09.12.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.12.1953, Síða 2
!2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. desember 1953 1 dag; er miðvlkudagurirm 9. desember. 343. dagur ársins. Happdi'ætti Hás.kóla lslands. Á morgun verður dregið i 12. fl. íiappdrættisins. Dregið verður um 2300 vinmnga og 9 aukavinninga, samtals 1.444.000 kr. Hæsti vinn- ingur er 150 000 kr. 1 dag er síð- asti söludagur. Knattspyrnufélagið Þróttur; úrslit í tvímenningskeppni félagsins í bridge. A-riðill Fjandinn forsvari jbd nú 1. Ingóifur og Klemens . . . 254 2. Reynir og Ragnar . .. . . 237 3. Gísli og Bjarni . . 233 4. Sigurður og Þorgeir . .. . . 233 5. Einar og Þórarinn . .. . . 232 6. Gunnl. og Júiius .. 230 7. Aðalst. og Tómas ... 228 8. Marsi og Bjarni . . 228 9. Ari og Jón . . 227 10. Ólafur og Jóhann . . 226 11. Steinólfur og Jón . . 222 12. Georg og Andrés . . 222 2776 B-riðill 1. Thorberg; og Bjarni . .. ... 221 2. Arnór og Einar . . 220 3. Guðbj. og Bryndís . .. 216 4. Rafn og Guðm . . 216 5. Gunnar og Guðm ... 216 6. Gunnar og Ólafur . .. . . 214 7. Böðvar og Ölver .. . 212 8." Ásta og Gunnþórunn . . . 202 9. Haraldur og Ester ... 199 10. Þorgr. og Kjartan ... 199 11. Magnús og Þórður .. . 197 12. Halidór og Jón .. 189 2504 Einmenningskeppni hefst laugar- daginn 12. þ.m. kl. 8 s.d. Spilaðar yerða tvær umferðir og verður sú siðari sunnudaginn 13. kl. 13.15. Spilað verður að Þórsgötu 1. Kl. 8:Ó0 Morgunút- varp, 10:10'Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18.00 Islenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukenns’.a; II. fj. 18 55 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga OJón Pá’sson). 19.15 Þingfréttir. 19.30 Óperulög. 20.20 Erindi: Blöð úr ævisögu Gertrude Stein (Hjör- leifur Sigurðsson lismálari). 20.45 Tónleikar: Mam’zelle Angot, laga- flokkur eftir Lecocq (Hljómsveit óperunnar í Covent Garden leik- ur; Hugo Rignoid stjórnar). 2105 Isienzk málþróun (Halldór Hall- dórsson). 21.20 Tónleikar: Partíta í c-moll eftir Banch. (Harold Samuel leikur á pianó). 21.35 Vett- vangur kvenna. Samtalsþáttur: Prú Soffía Ingvarsdóttir ræðir við sjómannskonu. frú Jóninu Jónsdóttur. 22.35 Útvarpssagan. Halla .eftir Jón Trausta. 22.35 Dans- og dægurlög: Doris Day Syngur. 23.30 Dagskrárlok. Þeir félagar, sem haia undir höndum innheimtugögn fyrir Landnemann hafi samhand við skrifstofuna strax. Næturvarzla er 5 Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Séra Hannes var víst í verumii allra bezti og vandaðasti mað- ur. Harn var ákaflega þrifinn og hreinlátur. Einhvern tima bar það við, en það var fyrir mína skólatið að piitar bekktust eitt- hvað til við Jens Sigurðsson; þá var Björn Gunnlaugssan yf- irkennari og liafði liann a Ms enga stjórn á piltum. Ö!1 þeirra læti fóru fyrir utan harn. Ein- hverjir pMtar höfðu fundið upp á því á Oskudaginn, meðan á tímum stóð, að láta hrátt egg í hatt Jens. Þegar kennslustund- in var úti kemu kennararnir fram úr bekkjunum og bjugg- ust til lieimferðar, því að þetta var s.'ðasta kennslustundin fyr- ir „kortérið"; og byrjaði þá fríið. Jens tók hatt sinn og setti upp og sprungu þá eggin. Ilann tók vasaklút sinn og þex-raði sér, gekk svo þegjandj að timatöfi- unni og horfði á hana og segir. eins og við sjálfan sig: Anrar bekkur. Þar hafði Björn Gunn- Iaugsson liaft tíma, en hjá hon- um gengu allir út og ir.n í tím- anum eftir vild. Séra Hannes sem var mikill vinur Jens. fór að afsaka pilta: trúði því ekki að neinir skólapiltar liefðu gert þetta; það mundu einliverjir ut- anskólastrákar hafa gert. sem hefðu stolizt inn i skólaganginn þar sem fötin héngu. Séra Hann- Bókmenntagetraun. Kaflinn í gær var úr stuttri grein eftir Stephan G. Stephansson: Það sem bóndanum þykir, en greinin var rituð 1918, En hvaðan mundi þessi: Á ströndinni við yzta haf ólu þrjátíu kynslóðir aldur sinn. Til þess að verjast næðingunum, sem nístu merg og bein, reistu þær sér hreysi úr torfi og grjóti, k’æði sín ófu þær úr ull og skýldu á þann hátt nekt sinni. Á smákæn- um öfluðu þær sjófangs; fóður handa nautpeningi fengu þær af túnbleðlum, sem þær ræktuðu kringum býli sín. Lífsbaráttan var hörð og krafðist þrautseigju. Sólarlítil sumur og langir ísavetur reyndust oft ofjarlár snauðra bú- enda og skópu þeim stór örlög og þung. En þó að alltaf væri höggvið í sama knérunn og kyn- slóðir hafi hrúriið til moidar, eins og brimskafJarnir að ströndinni, hefur aldrei tekizt að afmá þess- ar norðlægu byggðir. Enn sjást risiágir bæir undir fja'íshlíðunum og úti við sjó, enn stingur bónd- inn spaða sinum niður i moldina þegar vorar, enn kastar fiskimað- urinn öngli í djúpið og dregur þorsk i búið. Jólagjafir til blindra. Eins og að undanfþrnu verður tekið á móti gjöfum' til blindra manna í skrifstofu Blindraviria- félags Islands. . es gekk jafnan á ákaflega vel burstudum skóni og hafði utan yfir þeim, ég held vetur og sumar, feikna víM vatnsstígvél loð n innan, og fór nú að fara í þau, en þá bullaðist og spýtt- ist eitthvað vott upp ivni liar.u al an. Pilar höfðu þá tekið sig til og hálffyllt stxgvélin. Ja, fjandinn forsvari þá nú Sívert- sen. Hann hefði einlivern tínxa rokið rpp við mJnna; en af því að Jens lxafði ekkert nmtivl gert um lirekkinn við sig, þá sagði séra' Har,nes ekki heldur meira í þetta sir,n. (Jón C’.afsson: Ævi- ágr:p. Söfnin eru opins ÞJóðmlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu iögum, kl. 13-15 á þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum. Landshókasafnið: kl. 10-12, 13-16 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Llstasafn Einars Jónssonar: opl? frá ki. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnlð: kl. 13.30-15 é sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög. om og fimmtudögum. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 9. desember 1953. Efrideild. Kosning gæzlustjóra Söfnunav- sjóðs Islands til fjögurra ára, og tveggja fulltrúa og jafnmarga varafulitrúa, alla úr hópi þing- manna, í Norðurlandaráð. Gjaldaviðauki 1954, frv. Sjúkrahús o. fl. Gengisskráning o. fl. Váxlar. Tékkar. Sóttvarnariög. Innflutnings-, gja’deyris- og fjár- festingarmál o. fl. Neðrideild. Kosning gæzlustjóra Söfnunar- sjóðs lslands og þriggja fulltrúa og jafnmarga varafulltrúa, alla úr hópi þingmanna, i Norður- landaráð. Tollskrá o. fl. Skemmtanaskafctur. Þingfarax-kaup alþingismanna. R: kisreikningurinn 1951. Sameinað Alþingis. Kosning menntamá'aráðs. Kosning þriggja yfirskoðunar- manna ríkisreikninganna 1953. Kosning Þingvallariefndar. Kosning land.skjöl’stjórnal•. Kosning stjórnar fiskimálasjóðs. Kosning verðlaunanefndar Gjafar Jóns Sigurðssonar. Kosning stjórnar byggingarsjóðs. Kosning útvarpsráðs. Kosning tryggingaráðs. Kosning raforkuráðs. Kosning þriggja manna í stjórn landshafnar i Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum og tveggja endurskoðenda reikninga hafnar- innar. Kosníng fimm manna óg jafn- margra varamanna í Landsbanka- nefnd s Nýlega hafa opin- a berað trúiofun sina ungfr. Stefanía Jó- hannsdóttir Eiðs- vallagötu 9 Akur- eyri, og Gísli Guð- mann, bústjóri Skafði við Akur- eyri. — S. 1. laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ásdis Magnúsdóbtir yfirhjúkrunarkona á Patreksfirði, og Haukur Sigurðs- son kennari. NýJega voru gef- saman i hjónaband - af. séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ásdís Anna Ás- mundsdóttir, hjúkr unarkona, og Eyþór Fannberg Árnason. bókari. Heimili þeirra er að Leifsgötu 7. 1 riýtt hefti Freys ritar Gunnar Árna son prestUr um Sáðmanninn mik’-a. Sr. Sigur- björn Einarsson: Nýr Skálholtsstaður, með mynd- um. Sr. Sigurður Einarsson: Um kirkjugarðana á Islandi. Benja- m('n Sigvaldason ritar um IMirðu- semi. Gunnar Bjarnason: Nýjar ieiðir kannaðar, og fylgja márgar myndir af hestum og knöjnim. Þá er grein sem nefnist Frægur ost- ur. Ragnar Ásgeirsson: Á flakki um sveitir við Eyjafjörð, með skemmtilegum toikningunv. Ymsar smágreinar eru í heftinu, enn- fremur efnisyfirlit liðins árgangs. Félag SameinuSu þjóðanna heldur fund í V. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 10. desember kl. 8.30 e.h. Fundar- efni: Jóhann Hafstein alþm. flytur erindi um Sameinuöu þjóðirnar. Sýnd verður kvik- mjind frá starfi Sameinuðu þjóðanna. Öllum heimill að- gangur. — Stjórnui. Krossgáta nr. 247 Hóíninní Elmsklp. Brúarfoss fór frá Akranesi i gær- kvöldi áleiðis til Newcastle, Lon- don, Antverpen og Rotterdam. Dettifoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Antverpen 5. þm. áleiðis til Hull og Rvikur. Gvfilfoss fór frá Leith í gær áleiðis til RvJkur. Lag arfoss fer frá N.Y. 13. þm. á’.eið- is til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 5. þm. áleiðis til Lenín- grad. Selfoss fór frá Hamborg í gærkvöldi áleiðis til Hull og R- vikur. Tröllafoss fór frá N.Y. 6. þm. áleiðis tii Rvíkur. Tungufoss fór frá Akureyri i fyrradag vest- ur og suður um land. Drangajök- ull iestar i Hamborg 12. þm. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Helcla er væntanleg til Rvíkur ár- degis í dag að vestan úr hring- ferð. Esja var á Akureyri síðdeg- is í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfj. á suðurleið. Skjaid- breið er væntanleg tii Rvíkur í kvöld að vestan og norðan. Þyrill var í Skerjafirði í gærkvöld. Skaft fellingur átti að fara frá. Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skipadcild SIS: Hvassafell er í Hafnarfirði. Arn- arfell kemur tii Rvílcur í dag frá Spáni með ávexti. Jökulfell er i N.Y. Dísarfell er í Keflavik. BJá- fell er í Mántyuoto. Það er sagt. að einu sinni hafi Magnús Stephenséífc átt að dæma múl niilli komings og einhvers annars, og liafi liann dæint mikil útiát á hendur konungi, en liinn orðið frí. Átti þá stjórnin að segja, aö það værl óhiett að veita hon- um æðsta embættíð í lands- yfiri’éttinum þess vegna, að haun færi ekkl í manngrein- ai-álit í dómum sínum. — (Magnús frá Hnappavöllum). ÚTVARPSSKÁKIN: * 1. borð. 20. lcikur Akureyringa er Ha5xa2. 2. borð. 21, - leikur Akureyringa er Rg5-f3. Lárétt: 1 greiðsludráttur 7 drykk- ur 8 ekki margar 9 eins 11 drykkjustofa 12 ræði 14 skst. 15 þverá Dónár 17 fæddi 18 á í Egyptalandi 20 hrjúfótt. Lóðrétt: 1 metorð 2 forskeyti 3 tenging 4 hest 5 gabb 6 morði 10 lojía 13 draup 15 alþj- skst. 16 borgarnafp 17 keyrði 19 samhlj. Lausn á nr. 246 Lárétt: 1 málar 4 tá 5 ós 7 öxl 9 nem 10 arg 11 tak 13 af 15 át 16 Árbær. j Lóðrétt: 1 má 2 lax 3 ró 4 í anna 6 siglt 7 ömt 8 lak 12 aáb 14 j fá 15 ár. Llitsafn Jóns T rausta Bókaútgáía Guðjóns ð. Sími 4169. ar eítir Hel^ Kuhh-^íeÍscn 214. dagur HvaÁan kemur þú? Hefurðu heyrt af hon- um pabba þínum. Hvar er mamma þ n? Er hún líka í fangelsi? Ó bara að þeir Þrenni hann nú ekki! Ugluspe’gili ’hvataði férð sinni. Hann mætti 'Nélu-er sagði: Tíli, fa-rðu ekki heim til þín, þeir hafa sett vörð um húsið. Néla, sagði Ugluspegiil, ér það satt að faðir minn sé köíriíhn i .íángelsi? — Já. svaraði NéJa, og mamma þín grætur fyrir utan vegginn. - Ég vil sjá þau, sagði hann. Nei, þú skalt fara eftir því sem K.ér sagði við rnig: Bjargaðu peningunum, þeir éfcu [ bakvið járnpfötuna í arninum. Við verðurii fyrst að koma þeim undan, Tíli. ----Miðvikudagur 9. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ósæmilegt að afgreiða fjárlög nema með auknum framlögum til atvinnumála og lausnar húsnæðisvandamálsins SkaftpíntBigcsrstefna eýðsluiteffia stiórnarinnar jssang o a Sósíalistar eru í megiríatriðum andvígir fjármálastefnu- ríkisstjórnarinnar, sem fjárlagafrumvarpið fyrir 1954 er byggt á, sagSi Lúövík Jósefsson í framsöguræðu sinni við 2. umr. fjárlaganna á fundi sameinaðs þings í gær. Deildi uni Lúövík fast á skattpíningar- og eyöslustefnu ríkisstjórn- arinnar, en taldi vonlaust að koma frarrí breytingum á meginatriöum frumvarpsins við meðferð þess á þingi, þar sem það tjáir stefnu stjórnarflokkanna. Varðandi breytingartillögúr sínar lagði Lúðvík áherzlu á af- stöðu sósíalista: ★ Við teljum, að draga beri úr embættisbákninu til mikilla muna, en anka aS sama skapi verklegar framkvæmdir og stutuing við atvinnuvegina. ★ Það er skoðun okkar sósíal- ista, að ekki sé sæmandi að af- greiða svo fjárlög fyrir næsta ár, að ekki sé gert ráð fyrir allverulegum stuðningi ríkisins við nauðsynlegustu íbúðabygg- ingar. Ástand húsnæðismálamia er þannig \áðast í kaupstöðum og kauptúnum landsins, að eklú verður við unað, og getur ekki farit hjá því, að ríkið verði að koma bæjarfélögum og ein- staklingum til lijálpar við úr- lausn þeirra mála. ★ Þá teljum \ið aðkallandi að ríkið veiti bæjar- og sveitarfé- lögum miklu meiri stuðning en ráðgerður er til úrbóta í at s SKIPAÚTCeRÐ RIKISINS Baldur fer til Skarðsstöðvar,. Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness í kvöld. Vörufhóttaka árdegis. Ðetliíoss fer héðan íaugardaginn 12. þ. m. til Vestmannaeyja ísafjarðar „ Siglufjarðar Húsavíkur. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. vinnumálum. ix Það er alkunn staðreynd, að víð's vegar um land hefur verkafólk neyðzfc til þess að hrekjast að heiman til atvinnu- leitar í fj&rlæg byggðarlög eða suður á Keflavíkurflugvöll. At- vinnumál þeirra byggðarlaga, sem þannig er ástatt um, verð- ur ríkisvaldið 'að styðja með fjárframlögum. ★ Enn fremur teljum við mjög aðkallandi að ríkið veiti hærri fjárhæðir en liingað til hcfur verið gert til byggingar sjúkrahúsa og skóla þar á land- inu, sem verst stendur á í þeim efnum. ★ Tillögur imi framangreind atriði flyt ég á sérstöku þíng- skjali. Um afstöðuna til fjárlaga- frumvarpsins og fjármálastefnu ríkisstjórnarianar segir Lúðvík í nefndaráliti sínu: ,,Eg hef ekki treyst mér til að skila sameiginlegu áliti með meirihl. f járveitingarnefndar um f járlagafrumvarpið fyrir ár- ið 1954. Meiri hl. nefndarinnar vill samþykkja frumvarpið í öll- um meginatriðum á þeim grund- velli, sem ríkisstjómin hafði markað strax í upphafi, þegar frumvarpið var lagt fram. Við sósíalistar teljum stefnu ríkisstjórnarinnar í fjármálum, þá stefnu, sem frumvarpið er byggt á, ranga og hættulega atvinnuvegum landsins. Skal það rökstutt nokkru nánar í ör'- stuttu máli. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórn arinnar ráðgerir, að inaheimtar verði í ríkissjóð tekjur, sem nema um 440 millj. kr., á ár- inu 1854. Fjárheimta þessi er meiri en nckkru sinni áður, og munu álögur því hækka, en ekki lærkka frá því, sem verið hefur. Nær allt þetta fé á að innheimta af landsmönnum með tollum, söluskatti og gróða á sölu' áfengis og tóbaks. Allir eru þessir tekjustofnar rang- látir ’og hvíla tiltölulega þyngst á aiþýðu manna. Við sósíalistar höfum marg- sinnis bent á, að auðvelt væri fyrir ríkið að afla sér nægilegra tekna með því að skattleggja þá einstaklinga og félog, sem nú raka að sér ohófsgroða á milli- liðastarfi. 1 þeim efnum nægir að nefna þá heildsala, sem eru á hægra brjósti ríkisstjórnar- innar, og oliuhringana. Nú er öll sala á lúxusvörum í hönd- einstakra braskara og sleppur að mestu við skattlagn- ingu ríkisins, og það sama má se^ja um . fasteignabraskið. Vissulega væri auðvelt fyrir ríkið að aflétta hinum rangláta söluskatti og afnema tolla af nauðsyujavörum, en afla í stað- inn nægilegra tekna á kost.iað hinna ríku í þjóðfélaginu. En til slíks þarf að gerbreyta um stefnu. Þannig er sú stefna ríkis- stjórnarinaar, sem fram kemur í frumvarpinu, byggð á því fyrst og fremst að hlífa hinum ríku, en íþyngja alþýðu manna. Sí hækkandi tollar og sölúskatt- ar auka á dýrtíðina og erfið- leika almennings og bitna fljót- lega á atvinnuvegum laadsins í stórauknum útgjöldum. Skatt- píningarstefna stjórnarmnar vinnur því gegn atvinnuvegún- um og dregur úr eðlilegum þjóð- artekjum. En hvernig er svo hinum gíf- urlega miklu ríkistekjum varið ? Er þeim varið til efliugar at- vinnuvegunum eða til þess að leggja grunn að traustu at- hafnalífi í framtíðinni? Nei, sannarlega ekki. Enginn, sem les fjárlagafrumvarp ríkis- stjórnarinnar fyrir árið 1954, mun halda þvi fram, að það stefni að nokkru ráði í þá átt að efia atvinnuvegina, og enn þá síður, að þar sé lagður nokk ur grundvöllur fyrir framtíðina. Höfuðsvipur gjaldabálksins er ríú eins og áður aukning og út- þ’ensla á embættisbákninu. Mik- ill hluti hinaa gífurlegu ríkis- til embættisrekstrar hins opin- bera. Kostnaðurinn við ríkis- stjórnina vex á hverju ári. Kostnaðurinn við dómgæzlu og lögreglustjórn hækkar sífel Kostnaðurinn við tolla- og skattainnheimtu eykst í sífellu, og það sama er að segjá um út- gjöldin við alls konar ríkis- skrifstofur, nefndir^ ráð, sendi- menn og annað af því taginu. Kostnaðurinn við 'þennan rekst- ur vex hraðar en nokkur vísi- tala, og þar má búast við mikl- um vexti á næstu árum, ef held- ur áfram sem verið hefur. Fjárveiting til verklegra fram kvæmda minnkar að sama skapi. Hlutfallstala þess, sem árlega er lagt til vegamála, brú- argerða og liáfnarframkvæmda, fer alltaf lækkandi, þegar miðað við heildarútgjöld ríkisins. Þessari fjármálastefnu erum við sósíalistar algerlega mót- fallnir. Nefndaráliti sínu lýkur Lúð- vík á þessa leið: Við sósíalistar flytjum'ekki brcvtingartillögur við tekjulið frumvarpsins. Stafar það fyrst og fremst af því, að við erum andvigir aðaltekjuöflunarliðum þess, en nýir tekjustofnar og brottfall hinna gömlu yrði að ákveðast með scrstökum lögum. Við flytjum ekki heldur sér- stakar breytingartillögur um lækkun á embættisrekstri ríkis- ins af sömu ástæðum, því að þar þyrfti að gera almennar lagabreytingar og gerbreyta um stefnu ríkisstjórnarinnar í framkvæmd. Það skal að lokum tekið fram, að ég er samþykkur ýmsum tekna á eins og fyrr að gangabreytingartillögum þeim, sem fjárveitinganefnd leggur fram, en ósámþykkur nokkrum, og mun ég gera nánar grein fyrir , því í framsögu. BreytingaiiHögur Lúðvíks eru þessar: ★ Heinúld til ríkisstjórnarinn- ar, nýr liður; Að taka lán til íbúðarhúsa- bygginga og endurlána a. til byggingarsjóða kaup- staða og kauptúna 10 millj. kr. b. til lánadeiidar smáíbúð- arhúsa 16 millj. kr. c. til byggingarsamvinnu- félaga 5 millj. kr. ★ Auk þess' I MIILJ. KR. BEINT FRAMLAG TIL ÚTRÝMINGAR HEILSU- SPILLANIH ÍBÚÐA, en verði sú tillaga samþykkt taka gildi á ný lögin frá nýsköpunarárunum um út- rýmingu heilsuspillandi í- búða. ★ Heimild til ríldsstjórnarinn- ar nýr liður: Að verja allt að 10 millj. kr. til eílingar atvinnuvegunum á þann hátt, er hún telur heppi- Iegast. Ríkisstjórnin getur sett þau skilyrði fyrir að- stoð þessari um mótfram- lög og annað, sem liún tel- ur nauðsynlegt. Hækkun framlags til lækn- isbústaða og sjúkrahúsa í 2 millj. (úr 1 millj.). Hækka framlag til bygging- ar barnaskóla í 3V2 millj. (úr 1 millj.). Hækkun framlags til bygg- ingar gagnfræða- og liér- aðsskóla í 2 millj. úr 1*4 millj. Hækka framlag til íþrótta- sjóðs í lM/2 millj. úr 600.000 Hækkun framlags til nýrra raforkuframkvæmda í 5 millj. kr. úr 3.860.000 kr. Til raforkusjóðs 10 millj. kr. (í stað 7 míllj.). Nýr liður: Til verðlækkun- ar á rafmagni til almenn- ingsnota frá dieselrafstöðv- um sambv. .ákvörðun ráð- herra, 1 millj. kr. Alniannatryggingar. Nýr liður: V i ðb ótari' ramla g, Framhald á 10. síðu. Munið Sigfús Sigurhjartarson Sígurbraut fólksms Ræðu? og ritgerðir Gefið vinum ykkar þessa bók í jólagjöf! Bóka- og ritfangabúð MÁLS0GMENNINGAR Skólavbrðustíg 21, sími 5055 [ dag er síðasti söludagur í M flokki Happdrætti Háskóla Islands

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.