Þjóðviljinn - 09.12.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 09.12.1953, Side 5
Miðvikudagur 9. desembsr 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (51 Morðógnír brezka nýlenduherslns 1 Kenya koma kunnugum ekki á óvari ,,Er jbað dauSasök að hjálpa sœrSum frœndum sinum?" Hinn þekkti brezki rithöfundur, Graham Greene, segir í bréfi, sem birtist á föstudaginn var i The Times, aö hann hafi ekkert furöaö sig á þeim óhugnanlegu morðlýsing- um, sem fram komu viö réttarhöldin yfir Griffiths höfuös- manni í Kenya um daginn. Eisenhower þorir ekki að ræða við Malénkoff Washingtonfréttaritari Daily Herald, aöalmálgagns brezka Verkamannaflokksins, segir að Eisenhower forseti þori ekki að fallast á fund æöstu manna stórveldanna. Greene ferðaðist um Kenya í september og kynntist þá þeim Bermádafundur Framhald af 1. síðu svo að Austur-Evrópulöndin geti aftur tekið sinn fulla þátt í l.fi fi'jálsrar Evrópu“. Vestur-Evrópulieriiifn líflítil!. Fréttaritari brezka útvarpsins telur það alvarlegasta ósigur ráð- stefnunnar að lausn á deilunni um stofnun Vestur-Evrópuhers ■með þýzkri þátttöku sé engu nær en, áður. Hafi Bidault, utanrikis- ráðherr.a Frakklands, gert grein fyrir bví að franska stjórnin geti ekki hreyft sig til að fá samningana um herstofnunina fullgilta á þingi. ítalska stjórnarblaðið 11 Mesa- gero i Hóm sagði í gær að eftir Bermúdafundinn sé Vestur-Ev- rópuherinn enn nær því að logn- ast út af en áður. Fréttaritari Reuter.s á Bermúda segir að Bidaultkhafi ekki tekizt að fá neina skuldbindingu Churchills né Eisenhowers fyrir því að brezkar og bandarískar hersveitir verði í Vestur-Evrópu um ákveðið árabi] og muni þv; aukast erfiðleikamir á að fá Frakka til að fallast á þýzka her- væðingu. Frakkar óánægðir. Svar Vesturveldanna við boði sovétstjórnarinnar um fjórvelda- fund í Berlín var aíhent í Moskva í gær. Útvarpið í Moskva sagði í gær að ákvarðanir Bermúda- fundarins ættu að geta orðið til þess að hraða utanríkisráðherra- fundi. í París era menn óánægðir með tiilöguna um að utanríkis- ráðherramir komi saman snemma í janúar, Þá verður Frakkland nánast stjórnlaust, stjórnarskipti eiga að fara frarri um miðjan mánuð nn þegar nýr forseti tekur við völdum. Tárvot öldungsaugu. Meðal þeirra vandamála, sem bent er á að ekki voru rædd á Bermúdafundinum. eru tillaga Churchills um fund æðstu manna f jórveldanna, f immveldaráðstefna með þátttöku Kína, hvað koma skuli í stað Vestur-Evrópuhers- ins ef hann drepist endanlega út af og brezk-bandarískt samstarf í kjarnorkumálum. Þegar Eisenhower flaug frá Bermúda fylgdi Churchill honum á flugvölhnn. Fróttaritar.ar segja að hinn átlræði, brezki íorsætis- ráðherra hafi stuðzt þungt á staf sinn og augu hans hafi verið full af tárum en hann kvaddi for- setanri. Laniel, íorsætisráðherra Frakklands, lagðist í rúmið strax og hann kom til Bermúda og liggur enri. baráttuaðferðum jp.ern íbrciki nýlendulierinn beitir. Hann seg- ir, að sér hafi ekki komið á óvart lýsingarnar, sem fram komu í réttarhöldunum yfir Griffiths höfuðsmanni, sem á dögunum var sýknaður af morð- ákæru af herrétti í Nairobi. Greene segist hafa heyrt „of margar svipaðar sögur“. Skotið á allt sem kvikt er Hanti minnist eins atburðar: „Þrjú lík lágu dögum saman óhuli.n fyrir framan lögreglu- stöðina, þar sem þeir sem áttu leið þar um gátu séð, hve lítil virðing var borin fyrir líkum Afríkumanna". I sumum her- deildum var það reglan, segir Greene, að skjóta á allt sem kvikt var eftir að útgöngubann hófst, og „skoða skilríkin eftir á“. Við réttarliöldin yfir Griffiths höfuðsmanni var það borið, að skilríki þeirra Afríkuma.nna er hann myrti hefðu verið í ólagi. „En hve margir Afríkumenn hafa skilríki sín í lagi?“ spyr Greene. „Þeir verða áð ganga með fjóra eða fimm pappírsmiða á sér allt frá skattakvitt- unum til ferðaleyfa". Fleiri haía Iátizt af voðaskotum Greene bendir á þá stað- reynd, að það eru nær ein- göngu Kíkújúmemi, sem látið hafa lífið í átökunum í Kenya. í liði hvítu landnemanna og brezku hermannanna hafa færri fallið fyrir vopnum Kíkújú- manna en látizt hafa af voða- skotum. „Er engiiui guð til?“ Greene lýkur bréfi sinu með þessum orðum: .,,Mörgum okkar mun veitast erfitt að gleyma sögunni af hinum >deyjandi Afríkumanni, sem rejrndi að . skríða undir hjól bílanna sem óku eftir veginum, kallandi: ,Er enginn guð til?‘ Maður fellit- sig við niður- stöðu herréttarins, en ég minn- ist orða roskins landnema: ,í Afriku eiga þeir ekkert erindi sem ekki þykir vænt um Afríku- mennina‘“. Dauðasök að hjálpa særðimi? Eftir að fréttirnar af rétt- arhöldunum bárust til Eng- 'ands, lagði einn af fulltrúum Verkamannaflokksins í efri málstofu brezka þmgsins, Stan- hope lávarður, nokkrar spurn- ingar fyrir ríkisstjórnina. Hvað Þingid í Finnlandi Þing hefur verið rofið í Finn- landi og fara þingkosningar fram 7. og 8. marz. Kjörtímabili ið átti annars að ljúka í júlí. All ir flokkar nema Bændaflokkur- inn höfðu hvatt til þingrofsins. merkir orðalagið „tilraun til flótta?“ spurði hann. „Er það tilraun til flótta, ef mönnum er sagt að halda áfram, en þeir síðan skotnir aftan frá. Er það dauðasök að vera á bannsvæði og er það þá dauðasök, eftir að sprengjuárás hefur verið gerð á felustað, að aðrir inn- fæddir fari (inn á bannsvæðið) til að reyna að hjálpa hinum særðu?“ Fulltrúa stjórnarinnar, Woolton lávarði varð svarafátt og bað spyrjandann að bíða, þar til skýrslur bærust af rétt- arhöldunum yfir Griffiths. Fréttaritarinn, Arthur Webb, viðurkennir, að slæmir ráðgjaf- ar og vanþekking Eisenhow- ers á stjórnmálum og stjórnar- störfum séu : honum f jötur um fót: „En ef hann hefði sjálf- ur tekið stjórnartaumana í sín- ar hendur fyrstu þrjá már.tfð- ina, mundi haiin nú ekki eiga í vök að -verjast fyrir árásum ö’du'tgadeildarmannanna Mc Carthy, Jenners og stuðnings- rhe.nna þeírra“. Þess vegna, bætir Webb við, „fór hann á Bermúdafundinn, vel vitandi það, að helmingur flokks hans barðist harölega. til að hindra framboð hans og að margir í hinum helmingn- um iðrast, þess nú, að þeir komu honum að. Hann muri ekki voga að bæta samþykki við fund með Malénkoff við áhyggjur sínar. Hann óttast, að ef hann gerði það, mundi hanri hljóta fordæmingu afturhalds- aflanna í flokknum". ~7T JÓLARAb?TÍÐ A rvnVllíÍ n óðum styttist Engu má gle^na^Bænrm^m Húsmæður hafa t mmguikin . að leha að yms þó sem setja orðinnstor og ba^ ^ bráðnauðsynleg lagt okkur um, sem ef t .g . ag bua til. ... stórt, sem þarf Svip á ÞaJ. f ' Sfi þgtótam .1», 08 ■ til mataigeioar, o „pfna: sw. 'úSSi sSutsyKur sykur. yáskorið. Sætar m°mUuv. ? «a Bökuuardrop- • HeS iþa tt Eee.iagult. Kardemommur, ' . duit. Husblas i blooum & «« s“u“ í JÓLAGRAETINN: - Síam Patna Husg J KERTI: Stærsta úrval i bænum Rom, Vanillu, Luxus, íslenzk Hollenzk Dönsk Tékknesk ___ Amerísk BtÐlNGAR: StO.rt• ° Uo' híaup, 3 tegim^keX blandað, Súkkulaði, Karamellu.^ __ 0stastengur, ostakex KEX: rrlckers Súkkulaðistengur. mán«ðinn. CrCaW ^ "—siuur, Döðlur, ítölskúrvaIsEÞli,AppeIsmur,>.nbe ^ — Mandarínur, Heslihnetur. nB bað þér sem segið fyrir verkum. K 8

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.