Þjóðviljinn - 09.12.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.12.1953, Qupperneq 9
Miðvikudagur 9. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 mm /> ÞJÓDLEIKHÍSID Valtýr á grænni treyju sýning í kvöld kl. 20.00 Næst siðasta sýning fyrir jól Sumri hallar sýning fimmtudag kl. 20.00 Næst siðasta sinn HARVEY sýning föstudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00, Sími: 80000 og 82345 MM Sími 1475 Hringið í 1119 (DLal .1119) ÍSpennandi og óvenjuleg- ný amerísk sakamálakvikmynd frá M-G-M félaginu. Marshall Thompson, Virginia Fie'-d, Andrea King. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm ánnan 16 ára fá ekki -aððgang. . Sími 1544 ínnrás frá Mars Mjög spennandi ný„ame- rísk litmynd um lijúgandi diska og ýms önnur furðuleg fyrirbæri. — Aðaihlutverk: Helena Carter, Arthur Franz. Aukamynd: GBEIÐARI SAMGÖNGUR Litmynd með ísl. tali. Bönnuð bövnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .... Trípolíbíó -------- Sími 1182 Stúlkurnar frá Vín (Wiener Madeln) Ný austurísk músík- og söngvamynd í litum, gerð af meistaranum Willi Forst, um „valsakónginn“ Jóhann Strauss og valsakónginn og valsahöfundinn Carl Michael Ziehrer. — í myndinni leikur Philharmoniuhljómsveitin í Vín meðal annars lög eftir Jóhann Strauss, Carl Michael Ziehrer og John Philip Sousa. — Aðalhlutverk: Willi Forst, Hans Moser og óperusöngkon- an Dora Komar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Hótel Sahara Afburða skemmtileg og at- burðarík brezk mynd, er lýsir atburðum úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: Vvonne De Carlo, Peter Ustinov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbrey*t firval af stein- L bringum. — Póstsendom. Hægláti maðurinn (The quiet man) Bráðskemmtileg og snilldar vel leikin ný amerísk gaman- mynd í eðlilegum litum. — Þessi mynd er talin einhver langbezta gamanmynd, sem tekin hefur verið, enda hlaut hún tvenn ,,Oscars-verðlaun“ síðastliðið ár. Hún hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og t.d. var hún sýnd viðr stöðulaust í íjó-ra mánuði í Kaupmannahöfn,' Aðalhlutverk: ' John Wayne, Maureen O’Hara, Barry Fitz- gerald. Sýnd kl. 7 og 9,15 Ræningjar á ferð (California Passage) Mjög spennandi og við- burðarík ný ameíísk kvik- mynd. — Aðalhlutverk: Forr- est Tucker, Adele Mara Jim Davis. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Sími 81936 Utilegumaðurinn Mjög spennandi ný ainerísk litmynd, byggð á sönnurn frá- sögnum úr lífi síðasta útilegu- mannsins í Oklahoma, sem var að síðustu náðaður, eftir að hafa ratað í ótrúlegustu ævintýri. — Dan Duryea, Gale Storm. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Vígdís Norska gamanmyndin sýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7. Sími 6444 „Harvey“ (Ósýnilega kanman) Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd eftir isikriti Mary Chase, sem nú er leik.ð í Þjóðleikhúsinu við miklar vinsældir, — James Stewavt, Josephine Hull, Charles Drake. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýraprinsinn Spennandi ævintýramynd í litum með Tony Curthis. — Sýnd kl. 5. Kuup - Stíla Eldhúskollar Og Eldhúsborð fyrirliggjandi Einnig svefnsófar Einholt 2 (við hliðina á DrífandaV Rúllugardínur TEMPÓ, Laugaveg 17 B. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kaffþsöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar tuskur. Baldursgötu 30 Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmtun í Sjálfstæöishúsinu fimmtudag- inn 10. þ.m. kl. 8.30. HúsiÖ opnaö kl. 8. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kvikmyndasýning 2. Þrísöngur: Hamia Helgadóttir, Svava Þorbjarnardóttir og Inga - Sigurðardóttir. Undirleik annast dr. Victor Urbancic. 3. D a n s. AögöngUmiöar veröa seldir í verzl. Mælifell, Aust- urstræti 4, á fimmtudag og í Sjálfstæðishúsinu eftir ki. 5 sama dag Stjórnin. Innrömmun TEMPÓ, Laugaveg 17 B. O tvarps viðgerðír Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir," skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raí- tækjavinnusiofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7,30-^22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Hreinsum nú allan íatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangí leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, simi 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kðpa- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Félagslíf Ármenningar! Skemmtifund heldur Glímu- félagið Ármann í kvöld kl. 9 í Samkomusalnum Laugaveg 162 (Mjólkurstöðin). Spiluð verður félagsvist — Dans. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. — Stjórnin. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 13. des. n.k. — Fundurinn hefst kl. 8.30 síðdegis stundvíslega. Venjuleg aöalfundarstörf. Sýndir verða þættir úr nýrri kvikmynd úr Skaftafells- sýslum. — Dans. Skaftfellingar! Mœtið og takið með ykkur gesti. ------------------------------------------------------------------\ Spilakvöld Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik hefur al- menna félagsvist fyrir karla og konur í Tjarnarcafé ann- að ikvöld kl. 8.30. — Verðlaun veitt. — Dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 6 sama dag. Skemmtinefndin. Merkúr-töskur Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að okkar töskur eru framleiddar aðeins úr sterku plastic, sem hvorki springur né rifnar og er sannast sagt skinnígildi. Tökum ábyrgð á töskum okkar, það er því Merkúr-taksan, sem | er allt í senn: í tízku, falleg og sterk. Fást í 6 litum og yfir 50 tegundir. (model). Spyrjið því í verzlunum eftir Merkúrtöskum, þær svíkja yður ekki. Verksni. Merkur h f. Ægisgötu 7. Sími 6586. c---------------------- ' \ Hafnarfjörður Þar til lokið er byggingu nýrrar háspennulínu til Hafnarfjarðar, sem væntanlega veröur um miöj- þennan mánuö, er rafmagn skammtaö á tímanum frá kl. 11—12 f.h. í 3 daga í viku hverri þannig: Mánudaga: Hverfisgata, Reykjavíkurvegur og hverfin þar fyrir austan. Þriöjudaga: Suöurbær, Miövikudaga: Miöbær, Garöahverfi og Álftanes. Rafveita Hafnarfjarðar. L í 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.