Þjóðviljinn - 09.12.1953, Side 12
8o til loo verkamenn eru nú
atvinmilausir á Akureyri
¥erkaisiannafékgi6 ksefst þess að ifölg-
a3 veröi í bæjaívitmimni upp í 80
manns til jóla
Mjög almennt atvinnuleysi er nú á Aknreyri og er talið að
ekki í'ærri en 80 tii 100 ve'rlaunenn gangi þar atvinnulausir.
Hefur Verliamannafélag Akureyrarkaui>staðar snúið sér til bæj-
arráðs Akúreyrar með áskorun um að fjölgað verði i bæjarvinn-
nnni upp í 80 manns fram til jóla.
Bréf Verkamannaí'élagsins til
íbæjarráðs varðandi þetta vanda-
mál ve.rkamanna á Akureyri er
evohljóðandi:
,,Vegna vaxandi alvihnuleysis
verkamanna hér í bænum hefur
stjórn Verkamannafélags Akur-
eyrarkaupstaðar samþykkt á
ifundi sínum í dag að skora á
Nýljóðabók
Jóhannesar
úr Kötlum
Hlið hins himneska íriðar
Ný ljóðabók eftir Jóhannes úr
Kötlum ©r nú j prentun. Neínist
•húh Hlið hins himneska friðar,
og bregður
skáldið þar upp
ljóðmyndum úr
för sirini til
Kína, en hann
var sem kunn-
ugt er einn
þeirra íslend-
inga sem þangað
var boðið á síðasta ári. Þessi
oýja bók Jóhannesar verður að-
eins seld áskrifendum, og er
sérstök ástæða til að benda fólki
á . að þessa daga eru síðilstu
forvöð að skrifa sig á lísta í
'ibókabúð Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21.
------------------------\
Hausavíxl á Vi!-
hjálmi ðg Thor
í fyrradag barst Þjóðviljan-
um frá upplýsingaskrifstofu
Sameinuðu þjóðanna ljósmynd
af Viihjálmi Þór, fulltrúa
Framsóknarflokksins í sendi-
nefnd íslands á þingi SÞ, þar
' sem hann er að skrifa nafnið
sitt undir fundargerð ráð-
stefnu um tækniaðstoð, en
þar boðaði hann 45.000 króna
framlag af íslands háifu til
tækniaðstoðarinnar.
Þetta myndl í sjálfu sér
engum tiðindum sæta ef ekki
; hefði staðið í enskum texta
með myndinni að hún væri af
„Thor Thors, föstum fulltrúa
íslands Jijá SÞ“. Vekur þetta
leiðan grun um að Thor sé
ekki alveg eins frægur fyrir
diplómatisk afrek sín og
Daði Hjörvar og Ki'istján Al-
bertson hafa írætt okkur á í
útvarpi og Morgunblaði. Væri
glópunum í upplýsingaskrií-
stofunni ráðlagt að glöggva
sig betur á aðgreiningu hinna
skæru íslenzku stjarna á
himni heimsmálanna áður en
rætist sá spádómur Kristjáns,
að Thor verði næsti fram-
kvæmdastjóri SÞ.
n___________________________x
bæjarráð að fjölga verkamönn-
um í bæjarvinnunni upp í 80
manns fram til jóla.
Jafnframt skorar stjórnin á
bæjarráð að leggja fyrir gjald-
kera að taka ekk; af launum
verkamanna til greiðslu á ó-
greiddum gjöldum yfir þennan
tíma.
Eins og nú er eru.aðeins um
40 verkamenn í vinnu hjá bæn-
um og fyrirtækjum hans og munu
15—20 þejrra vera fyrirvinnur
það fjölmennra heimiia, að ekki
kemur til greina að þeim sé
sagt upp vinnu til að hægt sé að
miðla fleirum.
Er því fullljóst að vinnuskipt-
ing, sem aðeins nær til 20—25
manna er algjörlega ófúllnægj-
andi meðan atvinnuástandið er
jafn alvarlegt og nú er.
Er stjórn VerkamEpmafélags-
ins þeirrar skoðunar að umrædd
fjölgun sé nauðsynleg til þess að
komizt verði hjá vandræðum
hjá ýmsum verkamannahe'imil-
um nú um hátíðimar."
Framhaldssaga
eftir Selmu
Lagerlöf
Við höfum snögg umskipti í
framhaldssögum eins og vera
ber. Nú bregðum við okkur
frá hinni nöpru ádeilu banda-
ríska höfundari.ns til frásagtia
Selmu Lagerlöf úr sænsku þjóð
lífi. Sagan sem varð fyrir val-
inu heitir á sænskunni Löwen-
sköldska ringen og er ein vin-
sælasta skáldsaga þessa mikla
höfmidar. Hún var fyrir nokkr-
um árum framhaldssaga í
sænska útvarpinu og er talið
að ekki hafi verið hlustað meir
á annað efni, og eru þó skáld-
sögur Selmu Lagerlöf almenn-
ingseign í Svíþjóð. Framhald er
af þessari sögu í tveimur bók-
um öðrum, og fer það eftir vin-
sældum þessarar fyrstu hvort
áfram verður haldið. —• Sagan
hefst á 10. síðu blaðsins í dag.
Fylgizt með frá byrjun.
Fágætur atburður:
Steinn fellur úr kletti
©g rýfur benzínleiðslu
Sá Jágæti atburður gerðist hér I öskjuhlíðinni í gærmorgun að
steinn féll iir klctti ofan á beiizínleiðslu frá stórum geynii og
ranf gat á hana. Fossaði benzínið niður um lilíðina, unz menn
komu á vettvang og skrúfuðu fyrir ventla Ieiðslunnar.
Oliufélagið Shell á fjóra stóra
benzíngeyma þarna í hlíðinni.
Standa þe:r í grjólnámu er Bret-
ar unnu á sfríðsárunum, og lykja
veggirnir um geymana á þrjá
vegu, og eru Þeir aliháir. I þíð-
unni sem verið hefur hér að
undanförnu hefur losnað um all-
stóran stein þarna í brúninni,
og féll hann á leiðsluna frá ein-
um geyminum um 20 metra'
neðan við hann. Kranarnir sem
eru á leiðslunni fast uppi við
geym'nn voru opnir, en síðast
í fyrrakvöld var tekið benzín af
geyminum í b.enzínstöðinni niðri
á flugvellinum. Er gatið rofnaði á
leiðsluna við þetta mikla högg
flæddi benzlnið niður hliðina, og
þar'sem jörð var frosin virtist
flóðið allmikið; en þó taldi heim-
ildarmaður Þjóðviljans, einn af
starfsmönnum Shell, að ekki
heiði runn'ð eins mikið benzín
og búizt hafði verið við í fyrstu.
Kristni stefnt
ntan
Dr. Kristinn Guðmundsson, ut-
ríkisráðherra, fcr í morgun ílug-
leiðis til Parísar, þar sem hann
mun sitja fyrir tslands hönd ráð-
herrafundi Evrópuráðsins og At-
lantshafsbandalagsins, er standa
yíir frá 11.—17. desembei'.
(Fréttatilkynning frá utanríkis-
ráðuneytinu).
Enda var skjótlega brugðið við
og krönunum uppi við geyminn
lokað, eins og áður segir.
Gufu lagði af benzíninu um
næsta nágrenni, og kom slökkvi-
lið á vettvang, en eldur losnaði
ekki. í gær hafði ekki verið met-
ið endaniega hve mikið benzin
hafði runnið, en talið :að það
næmi úm 100 þúsund lítnim.
Hofnfirðingar
SÓHÍalistatlokkurinn hefur opn-
að skrif&tofu til undirbúnings
bæjarstjórnajkosningumun. —
Skrifstofan er í Strandgötu 41
og opin daglesa kl. 4—7. —
Sími 9521.
Æ.F.R.
Haldlnn verður almennur fé-
Tagsfundur í ÆFR, fimmttidag-
inn 10. des. kl. 8.30 e.h. í saln-
lun á Fórsgötu 1.
Fundarefnl:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Umræður um bæjarstjórn-
arkosningarnar.
3. Bogi Guðmundsson flytur
erindi mn samfylkingu
æskunnar í hemámsmál-
unum.
4. Frásögn af ferð nýkominn-
ar æskulýðsnefndar frá
Sovétríkjunmn.
5. Upplestur: Sigurjón Ein-
arsson.---Félagar, fjÖl-
mennið.
gllÓÐVILIVNN
Miðvikudaginn 9. desember 1953 — 18. árgangur — 278. tölublað
'---------------------------------------------------'N
Sveinaíélag skipasmiða
Skorar á Alþingi samþykkja
frumvarp sésíalista um smíði
fiskiskipa innanlands
Á fundi Sveinafélags skipasmiða 24. þ.m. var eftirfar-
andi ályktun samþykkt samhljóða:
„Fundur í Sveinafélagi skipasmiða í Reykjavík, hald-
inn þriðjudaginn 24. nóvember 1953, skorar mjög ein-
dregið á Alþingi að samþykkja írumvarp það varðandi
lán til snúði fiskiskipa innaniands, sem flutt er af
Gunnari Jóhannssyni, Lúðvík Jósefssyni og Karli Guð-
jónssyni. Félagið vill imdirstrika það álit er fram kemur
í greinargerð með frumvarpinu, um nauðsyn þess að
skipasmíðastöðvunum verði gert kleift að haía bát í
smíðum jafnhliða því að imnið er að viðgerðum, því
viðgerðir á bátunum eru að miklu leyti bundnar við
tímabilið á milli vertíðanna“.
A__________:_________________________________________/
Ellefu nýjar bækur frá ísafold
■Síðustu dagan hafa komið út 8 nýjar bækur frá ^a-
foldarprentsmiðju. Fyrir rúmum mánuði, þegar Bóka-
verzlun ísafoldai*prentsmiðju var stækkuð um helming,
komu út fjórar bækur.
Lííið og ég
Ein þessara nýju bóka er
þriðja bindið í sjálfsævisögu
Eggerts Stefánssonar, þar sem
hann segir m.a. frá dvöl sinni
og söaglist í Bandaríkjunum,
París, London og íslandi á ár-
unum fram að 1930. Hefur
áður verið nokkúð sagt frá
þessari bók.
Ævintýri úr Eyjum.
er sjöunda Nonnabókin sem
ísafold gefur út. 1 þessari seg-
ir Nonni (Jón Sveinsson) frá
Sjálandi og Fjóni. Nonnabæk-
urnar þarf ekki að kynna fyr-
ir lesendum. Þær eru eitt bezta
lesefni sem börn og unglingar
eiga völ á. Frásögnum Nonna
gleyma unglingar ekki — og
vonandi situr einnig eitthvað
eftir í þeim íslenzka þýðand-
ans Freysteins Gunnarssonar.
Bókin er 312 blaðsíður.
Úr Vesturvegi
er frásögn Þóroddar Guð-
mundssonar skólastjóra, frá
Sandi af ferð hans og dvöl í
Englandi, írlandi og Skotlandi,
en þar dvaldi hann veturinn
1948—1949 og fram á sumar
1949, til að kynna sér skóla-
mál, ensku og bókmenntir. Er
bókin jöfnum höndum frásögn
af skólamálum, ltynnum af þjóð
um og löndum, svo og ferða-'
saga, m.a. um stöðvar Brjáns-
bardaga og fleiri slóðir nor-
rænna mancia til forna. —
Bókin er 222 bls. og í henni
nokkrar myndir.
Fögu!: en viðsiál
nefnist skáldsaga um unga
stú'ku og vafalaust „spe.nnandi
lestur. Þýðandi er Svava Þor-
leifsdóttir. — Bókin er 429 bls.
Grískir reisudagur
nefnist bók um Grikkland,
fyrr og nú, eftir Sigurð Magn-
ússon, íslenzkan námsmanu er
dvalizt hefur í Grikklandi.
Hafa áður birzt eftir hann
nokkrar greinar um Grikklandi
í Morgunblaðinu. Nokkrar
myndir eru í bókinni, sem er
315 bls., settar smáu og drjúgu
letri.
Sagnagestur I.
nefnist lítil og yfirlætislaus
bók. Höfundur hennar, Þórður
Tómasson Vallnatúni, hefur áð-
ur skrifa'ð Eyfellskar sagnir I-
n. Er þessi bók í senn frásagn-
ir af raunverulegum atburð-
um og sagnir er geymst hafa
á vörum fólks. I bókinni eru
20 sagnir. Ein þeirra: Tvenna
man ég tíma er eftirminnileg
lýsing á lífi fátæks alþýðufóllcs.
Bók þessi á að vera upphaf að
safni slíkra sagna.
íslenzk fyndni
er 7. nýja bókin frá ísafold-
arprentsmiðju. Gunnar á Sela-
læk hefur safnað eins og áður
og tala skopsagna er 150 að
vanda.
Líísbókin
Staðarbræður og Skarðssystúr
sem er niðjatal fyrmefndra, er
vafalaust. kærkominn fengur
hinum mörgu sem áhuga hafa
á ættfræði, en í lífsbók þessari
eru saman skráð nöfn þeirra
Brynjólfs Bjarnasonar alþing-
ismaons, Eggerts Claessen sál-
uga, formanns Vinnuveitenda-
félagsins, Gunnars Thoroddsen
borgarstjóra og Þórðar Björns-
sonar bæjarfulltrúa, svo dæmi
séu tekki, auk al’margra Thor-
oddsena, Bríema og Stephen-
sena, — og mikils fjölda fólks
er kennir sig að gömlum sið við
feður sína.
Þessi bók cr annars ein
þeiíra er áður hefur verið-get-
ið, þegar bókabúði.n var stækk-
uð, en þá komu ekmig úr IV.
bindið af Benedikt Gröndal,
skáldsagan Máttur lífs og
moldar, eftir Guðmund L.
Friðfinnsson og Tvær rímur
eftir Símon Dalaskáld.