Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 10
10
ÞJ ÓÐVILJINN
Jólin 1953
JAQUES ROUMAIN:
IBENHOLT
(BROT)
Preludium
Ef sumarið er regnþmngið og grátt
ef himininn hyhir vatniS augnalokum úr skýjum
ef pálmablöðin rifna í tcetlur
ef trén standa fwttafull og svört í vindi og f?oku
e.f stormnrinn endurvarpar hljómum líksöngslags yfir
sléttuna
ef skugginn dregst saman um útslokknað bálið
ef súgur villtra vcengja fœrir eyna nœr skipbrotinn
ef myrkrið drekkir kveðjn síðustu veifunnar
og ef fuglinn gargar sig hásan
skaltu halda áf stað
yfirgefa f>orp f>itt
tjörn f>css og súrar prúgur
fótspor f>tn í sandimtm
speglun draums frá botni brunnsins
Jaques Roumain er fæddur 4. júní 1907 í Port au Prince,
Haiti, d. 18. ágúst 1944. Innan við tvítugt hafði hann dvalið
í Sviss, Englandi, Frakklandi og Spáni og varð vel að sér
í málum þessara landa. Hann er þekktastur sem þjóðfræð-
ingur og ljóðskáld. Eins og hjá fleiri svörtum skáldbræðrum
hans eru stjórnmálin órjúfanlega samtengd bókmennta-
verkum hans, og sat hann nokkrum sinnum í fangelsi vegna
skoðana sinna.
Þetta eru helztu ritverk hans:
La Proi et l’Ombre' (skáldsaga, 1930), La Montagne En-
sorcelée (skálds. 1931), Griefs de l’Homme Noir (1939, etudeL
Autour de la Campagne Anti-superstitieuse (1942), Le Sacri-
fice du Tambour Assoto (skáldsaga, 1943), Gouverneurs de
la Rosée (skáldsaga, 1944) (í danskri þýðingu Duggens
Herrer, 1950), Bois d’Ebéne (ljóð), Sale Négre (ljóð), Le
Chant du Potier (skáldsaga), Choix de Poésies 26^4.
og garnla turninn bundinn við bugðuna á veginum
eins og tryggur hundur sem kippir í festina
og geyr undir kvöld
hásu gjammi útyfir grasið . . .
Negri driffjöður uppreistarinnar
f>ú pekkir vegi heimsins
siðan f>cir seldu f>ig í Guineu
kallar á pig flöktandi Ijós
borðfúinn bátur ,
strandaður 1 sóti útborgarhimins
Frá pálmaávöxtum vcrksmiðjureykháfanna
lesnum af limi reyksins
ertt í sífelht gefin merki
ólgar allt í gamni, þar er konfettí, rauð Ijós, mislitar
pappírshúfur, kampavín og villtari djazz en ég hef
áður heyrt, liinn nýi tími, hin nýju jól.
Við fleygjum okkur út í dansinn til þess að hita
okkur og gleymum norðurljósanóttinni af því að við
erum börn hins nýja tíma og verðum að hafna því
sem er fyrir hitt. sem koma skal. Við bítum á jaxlinn
og erum glöð. .. -*
Magnús dansar ekki. Hann segist ekki mundu dansa
kringum krækilyng á heiðum. Hann mundi ekki einu
sinni dansa undir gamla jólasálminum. Magnús er
á sauðskinnsskóm. Hann vill ekki á aðra skó koma.
Það hlýtur að vera kalt í nístingnum. Hann situr
þarna og kirkjan í snjónum og gamli jólasálmurinn
og kóngaljós situr þarna í djazzinum. Stelpur dansa
framhjá stundum tvær,og tvær, þær hrópa til hans
hversvegna hami dansi elcki með sinn ljósa, fallega
haus.
Ég sezt hjá Magnúsi. „Þú þarft að kenna mér gamla
jólasálminn", segi ég.
Hann syngur danslagið sem hljómsveitin leikur.
„Þetta er orðið gamalt“, segir hann. „Þetta verður
gamla jólalagið okkar, bráðum“.
Hann situr þarna, maður framtíðarinnar.
„Af hverju dansarðu ekki. Ég er viss um að þú dans-
ar vel, maður með svona næmt eyra“.
„Ekki dansa ég með eyrunum“, segir hann. „Það
er ekki heldur af því ég þurfi að spara skóna.“
„Þú þarft ekki að spara skóna“, segi ég, „eins og
við. Við verðum að spara skóna. Það fást engir skór.
En guð mun ráða hvar við dönsum næstu jól.“
„En ég vildi nú helzt mega ráða“, segir hann.