Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.12.1953, Blaðsíða 14
Þ j Ó Ð V I L J I N N Jolin 1953 DRlFÁ VIÐAR: Fimm strákar komu hlaupandi, sá mirmsti þeirra cr rriéð gjörð og eltir stærsta strákinn, en nær honum ekki. Ég skal bala skela af honum hausinn þegar ég næ honum“, segir hann og sveiflar gjörðinni. Svo koma stórir strákar gangandi, þeir gefa frá sér stutt o% við og við, úbb, skibbí, haddii ían og haddira. l’eir eru í skjóiflíkum rneð hettu saumaða að hðfði sér og vel varðir fyrir frostinu og fjúkinu. Enh minni stórir strákar sigla í kjöifái þessara. í>éír hafa að v|su hettu að höfði sér en það er líka álit og stímt, úlpan sjálf flakir aftur á baki. Lítill strákur tekur bjöL'sem. lítil telpa á, sezt á það og gerir sig Jík- legan til að hverfa með hjólið. Þá kemur stór strákur og þrífur hjólið af þeirn litla með offorsi, fær telp- unni það, tekur hendurnar á litia stráknum og kremur þær í sínum stóru hrömmuin. Sá iitli rekur upp níst- andi vein. Hann getur ekki grátið upphátt en alltof stórt tár lirynja niður á alltof stórar skóhlifar. Það sjást föi- á fingrunum oftir stóra strákiun. ■ Krakkarnir senda þeim stóra tóninn. „Fanturinn þinri“.* ,,Já, hann ætlaði að stela hjóli“. „Þú-ert meiri fanturirm11. „Þotta getur kennt honum ao stela ekki hjóli fram- ar‘.‘, segir stóri strákurinn og -gengur hróðugur burt. ■Krakkahópurinn er eftir hjá þeitn litla serh 'skreið- ist loks inn til sín, táraslóð á stéttinni. Þegár slórað er upp cftir einni þeirra hæóa sem Reykjavík stendur á, þá kemur það fyrir, að menn rekast á hverfi sem tilheyra hvorki nýju né gömlu Reykjavík, heldur afbrigði sem unglingar telja til gamalla daga, en þeir eldri til nýrri tíma, hús með þykkum hvítkölkuðum veggjum, menn rámar í að hafa séð hænsnfuglá þar áöur fyrr. Nú hafa mörg veour séð þessi hús en þau boðið veðrum byrginn og hafa því sögu að segja. Þégar farið er að skipta sér af krökkunum öégja pau oft: „Skiptu þéi’ ekki af því manni, eða kona“, cða þá þau biðja menn segja sér frá gömlum dögum, „marini, segðu okkur frá gömlum dögum“, og „kona, segðu okkur frá gömlum dögum“, en manni eða kona svara:,,Það voru svo sem engir gamlir dagar því ekki er ég svo gamall eða gömul“. „Várstu ekki einhverntíma krakki?“ spyrja þeir. Þá hefur hún eða hann frásögnina: ;:,Nú, jæja. Einú sinni voru krakkar á sleða á Besta- stígnum —------ „Bestistigur, hvar var nú hann?“ ,,Hann er hérna rétt hjá“. En ef leitað er Bestastígs finnst hann hvergi og hefúr aldrei verið til og samt var alltaf talað um Eestastíg. Plversvegna er enginn stígur nefndur Besti- * stígur og börnum leyft að renna sér þar á sleða? Þessi gömlu hús standa við Bestastíg sem kallað- ur var og verða svo afmörkuð og sjálfstæð í birtu skammdegisins, grá og iivít við gráa gangstétt. Það hieypur fótatak eftir stéttinni að kaupa pela af rjóma og kvart rúghrauð fyrir mörnmu. Það hleypur líka einstaka hrekkisvin, skákmaður, margar húsmæður, skrifstofumenn, skíðamenn, sjómenn og eitt hús sem vár flutt. Brunaliðið kemur og krakkaþvagan á eftir. Svo allt í einú éru húsin horfin og það er verið að sýna litla og stóra í Fjalakettinum, tjaldið fer upp og það er æpt márgraddað siguróp úr salnum. Málið var sízt fallegra sem tálað var í þá daga, alltaðeinu fullt af ambögum og nú. Þá var alltaf verið að ieiðrétta börn sem sögðu „mér“ dreymdi og „mér“ langar. Þá voru 10 og 11 ára börh ekki látin akrií’a jafnoft Héðinn og Kristinn og nú en samt var vanda- samt að lifa, því kreppan var þá og visslt rtlenn alltaf ai' henni. Þá var sagt, það er kreþpan, við öllu. Stund- um þegar gengið er framhjá þessum lágreistu húsum segir Cinhver „ég má ekki vera að þessu“ en það- er svo óviðkunnanlegt, það er líkast því sfem þessi bæj- arhlúti lieimti það af íbúum sínum að þeir rnegi vera áð öllú, taka slátur á haustin, raka gærur, hleypa osta og kemba ull. Garnlir vesturbæingar telja þennan bæjarhluta nýjan eða alls ekki til. Hlíðahverfisbúum yfirsést 'hann. Þó er hann á hitaveitusvæði, hafði rafmagnsskömmtun eins og hver annar og vestrænan vermir honum. Ekki er heilsuspillandi húsnæðið og garðholur eru í kring um húsin með grindverki, öll með sínu sérstaka sniði en þó öll af sömu ættinni. Það getur' ekki annað verið en eitthvað gott komi frá þessum húsum, þau em hvorki ljót né falleg, gömul ríé ný, stór né lítil og líklega eiga hús að vera þannig. 'Miitií 'strákurinn, sem meiddi sig, er riu kómirin út aftúr og a'llir lteppast um að ljá honum hjólin sín. Stóri ‘strákUrinn sést ekki. Þeir úlpuklæddu ná sér í væna ÁáVjóboltá og fleygja, sumir upp á húsþök eða hverír

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.