Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 1
Föstudagur 22. janúar 1954 — 19. árgangur — 17. tölublað Lokaorð Sigurðar Gaðnasonar til Dagsbrúnarmanna í Iðnó í gær: Finnist yhkur þið nokkmð þuria að launa mér þá: verjíð fremsta vígi íslenzkrar alþýður Dagsbrún ;ur alifr m Alfstann Vonleysí og málefnaleysi einkenndi allan málflufning afvinnurekendaþjónanna, B-lisfamennina Um leið og Sigurður Guðnason formaður Dagsbrúnar sleit hinum fjölsótta og á- gæta fundi Dagsbrúnarmanna í gærkvöldi mælti hann á þessa leið: „Þeim fer nú að fækka fundunum sem ég stjórna í Dagsbrún, en féiagið okkar er ekki borið uppi af einstökum mönnum, heldur öllum einstaklingunum — félagsheildinni. Dagsbrún hefur á undanfömum árum verið í senn varðsveit og forustuhreyfing alls íslenzks verkalýðs í landinu, og ég vona og bið ykkur að sjá til þess að svo verði áfram. Ef þessi tími sem ég hef verið formaður Dagsbrúnar hefur fært ykkur einhverjar kjarabætur sem ykkur þykir vænt um og ef það er nokkuð sem ykkur finnst þið þurfið að þakka mér, þá vona ég að þið launið það með því að verja þetta fremsta vígi íslenzkrar al- þýðu — Dagsbrún, og það gerið þið með því að fylkja ykkur um A-Iistann á laugardag- inn og sunnudaginn kemur Vemdið og verjið félagið okkar og þá stefnu sem fylgt hefur verið undanfarið í fé- íaginu. ÞAÐ BEZTA SEM ÍSLAND Á ERU VERAMENNIRNIR í DAGSBRÚN Dagsbrúnarfundurinn í Iðnó í gærkvöldi, scm haldinn var um Stjómarkjörið, v.ar mjög fjöl- sóttur Eðvarð Sigurðsson hafði framsögu fyrir Dagsbrúnarstjórn- •ina, Ar-listann þar sem hann •rakti störf og stefnu stjórnar- innar. Kvað hann stærsta verk- efni verkalýðshreyfingarinnar nú vera að berjast fyrir réttlátari skiptingu arðsins af striti verka- mannanna og atvinnuöryggi, berj- ast fyrir eflingu íslenzks atvinnu- lífs og því að gera það fjöl- breyttara, jafnhliða öflun nýrra markaða. Það er bezta tryg.g- ingin fyrir aukinni atvinnu og betri lífsafkomu, sagði hann. Framsögu fyrir B-listann, I- halds-kratalistann, sem atvinnu- •rekendumir hafa einu sinni enn •sent fram í Dagsbrún, hafði Al- bert Imsland. Sagðist hann vilja berjast fyrir auknum tryggingum fyrir verkamenn. Þessi „verka- ’ýðsforingi*1 atvinnurekendalist- ans virtist ekki hafa minnstu hugmynd um að Sigurður Guðna- son, formaður Dagsbrúnar hef- ur á Alþingi hvað eftir annað flutt frumvarp um tryggingar fyrir verkamenn, — en húsbænd- ur B-listamannanna komið í veg fyrir samþykkt þessH Jón Hjálmarsson kvað eitt að- albaráttumál B-listang vera nýtt verkamannaskýli, sem stjóm Sig- urðar Guðnasonar hefði ekkert hugsað um. — Þess er varla að vænta að þessi atvinnurekenda og verkfallsbrjótaþjónn hafi hug- mynd um að mörgum árum áður en Jón Hjálmarsson gekk j Dags- biún hafði Hann«s Stephensen, varaformaður Dagsbrúnar flutt tillögu um það í bæjarstjóminni að bærinn byggði nýtt verka- mannaskýli, en íhaldið — hús- bændur B-listans — fellt það!! Fylgisleysi B-listamannanna á fundinum var átakanlegt. Aðeins 3 menn, þeir Imsland, Jón Hjáhnarsson og Þórður Gíslason töluðu fyrir B-listann og fluttu 4 ræður, en 9 menn fluttu 11 ræður fyrir A-listann. Enda skauzt nakið vonle.vsi B-lista- mannanna upp úr Þórði Gísla- syni þogar hann sagði: „Auðvitað reynum við B-listamennimir að fá eins mörg atkvæði og við getum“H Á Iaugardagiim og suimudag inn kemur ætla Dagsbrúnarmenn að verða við áskorun formanns síns: að fylkja sér allir um A- listann. 9 dagar } eru nú til kosningadagsins, 31. janúar. Á fjögurs-a ára frestí fær íólkið rniltið tækifæri. i hendur Þess er Iagt vopn, sem getur þýtt stórsigur í hagsmuna- baráttu þess ef því er beitt rétt, — Þetta vopn er kjörseðillinn! Takið efir því, hvemig and-< stæðinga.r alþýðunnar óttastt kosningar. Þeir vita, að þekktl alþýðan vitjunartíma sinn, skildil hvað hægt er að virma stóra sigrai með því að beita rétt vopni kjör- seðilsins, yrðu kúgunartök og! arðrá,nsaðstaða afturhaldsins ekki lengur ti’. Meira að segja ritstjórar M orgunbl aðsins vitai að sú sturd kemur að íslenzk alþýða lætnr ekk| blekkjast lengnr, skilur hvað í húfi er þegar kjör-s seðill er lagður í hönd hins viiuw andi manns, og hættir að sendsS í bæjarstjóm og á Alþingi þá| meun, sem alþýían á alltaf að standi í andskotaflolckinum miðjnm þegar vinnandi fólk berst fyrúj bættum kjörum, öryggi og fram-* förum Sú stund kemur, að a þýð-* an velur til valda í bæ sínum oej landj þá menn, sem aldrei bregð« ast, þann flokk sem elcki svíkur* Við liverjar kosningar óttast aft<* urhaldið, að nú sé stundin komiui Það er á valdi reykvískr-. ar alþýðu að fella íhalditfi að 9 dögum liðnum. Notum þessa fáu daga vel ti8 undirbúnings þeirra örlagaríknj átaka. Lesið grein Eðvarðs SigurðssonaíJ um mál hafnarverkamanna, seraj birt er á 5. siðu blaðsins i dag* 16% Sigurður Jónas Guðmundur Bjarai gær hækkaði Skuggaliverfis- deild úr 9% upp 28%, Klepps- höitsdeild úr 1,6% upp í 10% og Túnadeild úr 3% upp í 5%. Skó'-adeild sem hafði hvílt sig fram a5 þessu skilaði 7% i gær, og það ætti að vera hvatning ti! þeirra deilda, sem hafa legið lágt fram að þessu. Mogginn __________ _/ og Ailþýðublaðið oru að vekja athygli á söfnun- ini fyrir okkur í gær og það itti að vera okkur vísbending um ð herða sóknina. Sameinumst um að gera sjóðinn sm öflugastan! Hækkum súluna sem örast! ur C-listans er í kvöld Átta ungir nieiui ræða bæjarstjómarkosningarnar Adda Bára Það er í kvöld ki. 9 seni æskulýðsfundur C-iistans hefst 3 Gamla bíói. Þessir ræðimienn íala, og % þessari röð: Bjariú öenedikísson blaðamaður, Ein- ar Kiljan Laxness stud. mag., Brynjólfur Viíhjálmsson iðn- aemi, Jónas Árnason ritstjóri, Adda Bára Sigfúsdóttir veður- fræðingur, Sigurður Guðgeirs- son prentari, Guðmundur J. Guðmundsson verkamaður, og íngi R. Helgason bæjai'fulltrúi. Ennfremur lesa þeir upp: Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Karl Guðmundsson leikari. — Fundarstjóri er Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur. Ihaldið hefur að undanförnu verið íið bjóða fólkinu í bænum upp 4 spil og happdrætti niðri í Holstein og á Hótel Borg. Það forðast að ræða bæjarmál- in við Reykvíkinga. Sósíalistar leggja hinsvegar áherzlu á að fræða fólkið í bænum um hið raunverulega ástand nndi1 stjórn íhaídsins. Þessi fundnr sem æska Reykjavjkur er sér staklega boðuð til og þar sen æskumenn einir koma fram, ei þáítur í þcirri upplýsingastarf semi. Reykiásk æska! Fjölsækti fundinn í Gamla bíói kl. 9 i kvöld. Feliiun íhaldið! Haraldur Karl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.