Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 12
Einar Ögmundsson flutti á bæjarstjórnarfundi í gær eftirfar- andi tillögu: ,,Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að orðið verði við eftirfarandi tilmælum Fram- farafélags Breiðholtshverfis, er samþykktar voru á stofnfundi félagsins 26. nóv. f. á. og send hafa verið bæjarráði: 1. Að láta íbúum hverfisins í té- afmældar lóðir með lóðarréttindum til 30 ára. 2. Að láta endurbæta rafmagnskerfið í hverfinu og setja upp nauðsynlegar spennib rey tistöðvar. 3. Að láta nú þegar gera fullkomið skólp- leiðslukerfi um byggðahverfið. 4. Að láta gera fullkomið vatnsleiðslukerfi um hverfið, koma fyrir naAiðsynlegum vatnshönum fyrir slöngur slökkviliðsins, svo og brunaboðum. 5. Að láta endurskipuleggja ferðir strætis- vagna í hverfið, f jölga ferðum þeirra og láta reisa a. m. k. tvö farþegaskýli á við- komustöðum strætisvagna í hverfinu.“ Einar drap á að 8. júní s.l. hefðu íbúar Breiðholtshverfis sent bæjarráði erindi um þess- ar kröfur sínar — eti þær hefðu enn ekki verið ræddar i bæjarráði. Ræddi hann síðan íhaldið vísai* kröfum Kennarafélagsins frá Þa$ má ekki snerta vift sjoppnm fhaldsins Ingi R. Helgason flutti í gær eftirfarandi tillögur á bæjar- stjómarfundi: ,,Bæjarstjórn felur bæjarráði að hlutast til um að veitinga- stofunni á horni Bergþórugötu og Vitastígs verði lokað“. ,,Bæjarstjórn felur borgarstjóra og bæjarráði að gera xáð- stafanir til að lóð Gagnfræðaskóla Austurbæjar verði lagfærð og girt hið allra fyrsta”. Þórður Björnsson flutti viðbótartillögu um að bæjarstjórn samþykkti að hindra að sjoppur væru reistar í grennd við skólama. nokkuð einstaka liði þeirra. Borgarstjóri reyndi að skjóta sér og flokksmeirihluta sínum bak við einstaka starfs- menn bæjarins og tilnefndi þar m. a. rafmagnsstjóra, bæjar- verkfræðing og borgarlækni, sem fengíð hefðu málið til með- ferðar En svo sótti hann í sig veðrið og kvað fólk þetta liafa byggt í leyfisleysi og gæti því einskis krafizt. Siðan kom hin venjulega plata um heimska og vonda kommúnista er' væru að skipta sér af þessu máli Einar kvað ekkert stoða fyr- ir $jálfstæðisflokkinh að afsaka sig með réttlæti þessa fólks, vegna vanrækslu $jálfstæðis- flokksins í húsnæðismálunum hefði fólkið verið hrakið í Framhald á 11. síðu. Svo svínbeygir óttinn hernámsílokkanna: Hernómsllokkarnir gem afstöðu sésíal- ista oö sinni! Bæf&rstjórn heimfar innihifining hollenzkn húsanna stöðvaðan - svo og vara sem framieiða má hézlenúis Margt getur skemmtilegt skeð fyrir kosningar, og í gær sam* einuðust allir flokkar bæjarstjórnarinnar — hernánlsflokkamir, þrír og Sósíalistaflokkurinn — um að bæjarstjórn gerði afstöðu sósíalista til innflutnings hollenzku húsanna að sinni afstöðu! Er ekki kominn tími til reikningsskila? Frambjóðendur hernámsflokkanna í bœjar- stjórn Reykjavíkur eru fulltrúar peirrar spUlingar sem felldi leiðtoga Þjóðvarnarflokksins í bœjar- málum. Geir Hallgrímsson er gott dœmi um manngerðina, eins og á var bent í blaðinu í gœr. Að honum og œtt hans standa m.a. pessi fyrir- tœki: Sameinaðii verktakar Árvakur h.f., eigandi Morgunblaðsins Hallgrímur Benediktsson & Co. Sjálfstæðisflokkurinn h.f. Shell h.f. Ræsir h.f., umboð fyrir bíla og vélar Heimdallur h.f. Eimskipafélag íslands Geir Hallgrímsson er boðinn fram í bœjar- stjórn, sem fulltrúi pessa auðhrings, en að atferli hans er nokkuð vikið í grein á 3. síðu. Hversu lengi œtlar almenningur að láta auðmannastétt- ina ráða í bœjarmálum Reykvíkinga? Er ekki kom- inn tími til reikningsskila. „Lenín 1919“ ein frægasta kvikmynd Sovéíríkjanna sýnd í kvöld Fulltrúi AB-flokksins flutti tillögu um að bæjarstjóm mót- mælti innflutningi hollenzku steinsteypuhúsanna og heimti að ríkisstjórnin stöðvi hann, og telji bæjarstjórn það óhæfu að útlendingum sé fengin slík vin.na sem íslendingar geti leyst af höndum jafnvel. ■ Sv Krókur á móti bragði. Það er SlS sem flytur ina' þessi hús, og glottu SjálfstæS- ismenn nú breitt til Þórðai*. Þórður sá hinsvegar að tillag- an myndi samþykkt, þar sem sósíalistar lýstu eindregnu fylgi við hana og emn sjálfstæðismað* ur sagði upphátt að sjálfsagt væri að samþykkja þetta. Hugsaði Þórður að nú skyldi koma krókur á móti bragði og heildsalarnir líka fá aðsmskka á súru og flutti tillögu um að bæjarstjórn skoraði á Alþingi að banna einnig innflutning. á húshlutum „og annarri vöru sem framleiða má hér á landi með jafngóðum árangri hvað verð og gæði snertir.“ Nú var það túr íhaldsins að súma á svipimn! En svo kom atkvæðagre^ðslá — en báðar tillögurnar voru samþykktar simhljóða! Svona getur óttinn við fólkií rekið forherta hræsnara langc. í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27 MÍR sýnir í kvöld í salnum Þingholtsstræti 27 eina frægustu kvikmynd Sovétríkjanna, „Lenín — 1919“, í minningu þess að 30 ár cru liðin frá dauða Leníns. Ingi kvað báðar tillögur sín- ar vera efnislega samkvæmar þeim kröfum er Kennarafélag Gagnfræðaskóla Austurbæjar hefðu sent bæjarstjórn, og ræddi síðan nauðsyn þess að sælgætissjoppur væru ekki starf ræktar í grennd skólanna. Borgarstjóri kvað bænum ó- viðkomamdi a'ð laga lóð skólans, um það ætti ríkið að sjá. Um sjoppuspursmálið þorði hann ekkert að segja, en flýtti sér að leggja til að tillögunum yrði vísáð frá. Ingi kváð það staðleysu hjá borgarstjóranum að bænum kæmi ekkert við að lagfæra lóð og girða kringum skóla sem bærinn kostaði að helmingi. Tillögu Inga, með viðbótar- tillögu Þórðar Björnssonar, var vísað frá til bæjarráðs með 8 atkvæðum gegn 7. Auður Auðuns kvaðst vera efnislega samþykk viðbótartil- lögu Þórðar Bjömssonar, og hét Þór'ður henni að bera hana upp síðar á fundinum sem sjálfstæða tillögu. Var þetta skemmtilegt hjá báðum, og frúin getur komið fram eins og heilagur enginn og sagt: guð veit að ég er á móti þvi að settar séu upp sjoppur hjá skólumim! — og vitanlega er hún á móti því að reka nokkurn sjoppueiganda I- haldsins í brott, slíkt næði engri átt, því það liafa víst þegar veri'ð settar upp sjoppur við alla skólana!!! Guðmundur Vigfússon spurði f*rmann. Hæringsstjórnar þess á bæjarstjómarfundinum í gær, hvort nokkurt fé!ag hefði enn fengizt til þess að tryggja Hæring eða hvort hann væri enn ótryggður á Grafarvogi. Formaður Hæringsstjómar, Pét- ur Sigurðsson, kvað ekkert fé- lag enn hafa fengizt til þess Mynd þessi er ein frægasta mynd Sovétkvikmyndanna og þykir taka fram myndum þeim sem byggðar eru á starfi Leníns og rússnesku bolsévíkarma í bylt- að tryggja skipið, og væri auð- séð að mjög erfitt myndi verða að fá nokkra viðimandi trýgg- ingu fyrir þeim skemmdum sem mest hætta væri á, þ. e. skemmdum á botni skipsins. Að vísu væri unnið að þcssu, en vonimar virtust mjög litlar. Sýnir þetta mætavel ásig- komulag hins aldna skips og ingunni og fyrsta árið á .eftir. Þessi mynd lýsir starfi Leníns og stjórn hins tmga alþýðuríkis á einu örlagaríkasta ári þess. Sýningin hefst kl. 9. virðist nú augljóst að 18 mil*.- jónir króna af almenningsfé verði látnar grotna niður á Grafarvogi. Jéhann Hafstein varaðist að taka til máls, og virtist cliki hugsa hlýtt til þessa dýra minnismerkis um bæjarstjórn- arsetu sínia. Sitiir ÞjéÍ'VÖrn nppi með iárS? Yfirkjörstjórn hélt fund í gær með umboðsmönnum flokk anna. Barst fundinum bréf frá Bárði Daníelssyni þar sem hann óskar þess að nafn sitt verði strikað út af framboðslista Þjóðvarnarfloldcsins. Einnig barst bréf frá Þjóðvarnarflokkn; um þess efnis að hann sam- þykkti ákvörðun Bárðar. Full- trúi A-listans, Jón P. Emils, andmælti því áð hægt væri aði verða við þessari ósk fram- bjóðandans. Það styddist ekki við lög að frambjó'ðandi drægi sig til baka eftir að framboðs- frestur væri útrunninn, Meðt- mælendur listans mæltu einnig með hor.um eins og hann væri lagður fram í upphafi. Kjörstjórn frestaði fundi sín- um áður en hún tók ákvörðutt um málið — og má svo fara a<5 Þjóðvörn sitji uppi með Bárð! Ekkerf lélag iæst enn III að tryggja sklp Jóhaniis Halsteins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.