Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 11
Framhald af 6. síðu. urnar dregnar af, svelti, og loks gufuba-ð. Þá var sjóðandi gufu beint að líkama fang- ans og komu fáír lifandi úr þeirri raun. Allar þessar ógnanir rej-ndust þó árangurslitlar til að brjóta fangana á Koje til hlýðni við hina amerísku innrásarmenn. Og þrátt fyrir. það að vitað væri að fangar iþeir sem bandaríska herstjómin ætlaði að halda eftir kysn ekkert frekar en lieimsendingu, þá harðneituðu þeir að skj.la aftur meiru en. 32% kin- verskra fanga en 80% kór- eskra, miðað við heiidartöluna 1S)00. Bandaríkjamenn tóku það ekki til greina að í Genfarsam- þyklctinni frá 1949 sem þeir sjálfir undirrituðu, eru ský- laus ákvæði sem segja fyrir um tafarlausa heimsendingu fanga, þegar að afloknum vopnaviðskiptum. Genfarsam- þykktin bannar einnig skilyrð- islaust allar tilraunir stjTj- aldaraðila til að knýja fanga til að svíkja heimalönd sín og lieri í tryggðum. Öll þessi ákvæ'ði samþykktai.-innar þvér- braut Bandaríkjastjóm marg- sinnis í Kóreu. Allan ágústmánuð voru fang- ar stöðugt myrtir í Koje. Bandaríska herstjórnin sagði 128 fanga drepna þann mánuð. Ástæðumar fyrir moiðunum voru: mótþrói, flóttatilraun- * ir, söngur kommúnistískra söngva, og verður að segja að all-undariegar eru þessar á- stæöur fyrir hópmorðum fanga sem sagðir vom and- koxnmúnistískir. f september voni 97 drepnir. Þann 1. okt. efndu fangar til hátiðahalda .vegna þriggja ára afmælis Kinverska alþýoulýðveldisms. Amerískir hermemr hófu skot- hríð, drápu 56, særðu 120 að sögn United Press. Tilgangur- inn með þessum drápum yar' auðsæilega sá að æsa fulltrúa Norður-Kóreu og Kína í Pan- munjom til að slíta vopna- hlésviðræðunum. Þetta gerðu þeir þó ekld. Þann 8. okt. til- kjmnti fulltrui „Sameinuðu þjóðanna“ (Bandaríkjanna), að viðræðunum væxi slitið og þeir æsktu ckki endumýjunar þeirra framar. Sex dögum síð- ar kom allsherjarþingið sam- an. Tala myi-tra fanga í október var samkvæmt skýrslu bahda- xásku herstjórnarinnar 506. Hiim 14. des. voru 85 drepnir | og 115 sæi’ðir er bæld var | niður „flóttatilraun“ á Póiíg-; am-eyiu, þar sem kóreskir i fangar voru geymdir. í skýrs’u United States Information Serxnee um atbxirðimi segir að fangar hafi sk-iþuJagt inótþróa gegn skip‘.;...ixo og heirt grjóti gegn herrnÖnnum er réðust á móti þeim inn í fangabúðina. Undarlegar tilraunir til flótta verða það að téljast. ★ í tilskivmn þýzks hershöfð- iagja, Reineckes, frá. 8. sept. virk eða óvirk mótstaða skal þegar’ í stað~ brotin • á bak aftur með vopnavaldi (byssu, stingjum, byssuskeftum og skotvopnum). Stríðsfangar sem gera tilraun til að flýja skulu skotnir .... notkun vopna gegn stríðsföngnm er lögleg. Þetta er orðrétt, tilvitnun, nema, hvað í stað „kommún- istískra" stendur „bolsévist- ískra" í frumskjalinu. En skjal þetta var eitt helsta sönnunargagnið sem John J. Parker, bandarískur uómai'i við stríðsglæpadómstólinn í Niimberg, réisti dóm sinn á yfir þeim Keitel, Kaltenbriirm- er og Jodl. Aðgeiðir einsog þær sem lýst er í tilskipxm- inxli voru árið 1645 taldar til stríðsglæpa og íæfsað fyrir þær samkvæmt þvi. Síðan hafa dómar ■stríðsgheparétt-- arins í Númberg verið lýstir alþjóðalögi Herforingjar þeir sem bera ábjTgð á fjöldaslátr- un kóreskra og kínverskra stríðsfanga í Kóreu, eru þvú ekki síður sekir um stríðs- glæpi en Keitel, Kaltenbriirm- er og Jodl. Samkvæmt alþjóða- lögum værí þwí Bándaríkja- stjórn skylt að draga þessa menn fyrir lög og dóm sem strí ðsgl æ pamen n. ★ Bandaríkjastjóm hélt þvi fram að fangar í vörziu noi'ðurkör- eumanna væru allir drepnir sem einn. En svo vildi til að Frank' Noel, ljógm>T:dari AP, ; var eiim fangaxuia í Norður- Kóreu. Þeir Winnington og Burchett útvegúðu höhrnn Ijósmyndavél að beiðni hans. Leið þá ekki á löngu áður en blöð í Bandaríkjunum birtu fjöldann allan af myndnm No- elg, sem sýndu fangana vel klædda, féita og sællega. Jáfh- vel blað bandaríska hersins „Stars and Strips“ birti mynd- ir hans, en Ridgeway \-ar ekki seitm á sér að barma það sem tih’axxn til að slæva baráttu- þrek manna sinna. Eftir 6 mánaða dvöl í fanga- búðum í Noðixr-Kóreu gátu þeir Winntington og Burchett dæmt um það hvemig með- ferð stríðsfangaroir hlutu. Þeir héldu öllum eigum sáium, fengu fatnað eftir þörfum og bjuggu í uppliituðum húsum. Nægan mat fengu þeir, bækur, tóbak osfrv. íþróttamót. vár haldið í nóv. 1952 og set.t met er nálguðust heimsmetin. Frásagnir fang- amia sjálfra og ljósmvndir frá fangabúðunmn saima svo ekki verður rengt að meðfeið íanga í Norður-Kóreu var í sam- i’æxni við otröngusíu aiþjóða- lög. Á því allaherjarþingi Samein- uöu þjóðaniia er hófst 14. okt. 1952 lagðx Visinskí, fulltrúi Ráðstjórnarrikjaona; fram- til- lögu í Kóréuiná’ihu. Höfuð- atiiði hennar var að nefnd fulltrúa 11 ríkja skyldi semja i'.rn frið í Kóreu. og sameúia landið. Tillaga hans náði þteg- vopnshlé hófust þó ekki f\rr eh i apiil, eftir að Sjú En- Laj, forsætis- og útanríkisráð- héira Kína, hafði lagt fram nýja tillögu til samkomulags á grundvelli Indlandstlllög- unnar. Inntak hennar var að hehnfúsir fangar skjidu allir íluttir héim, en hxnir fluttir til einhvers hlutlauss lands eftir aö þeir höfðu hlýtt á fortölúr og skýiingai’ fulltrúa frá heimalöndum sínum. — Samningar á þessum grund- velli gengu nú greiðlega, þartil 18. júní 1653 að Syngman R-hee sleppti lausum úr lialdi 25000 noxðurkóreumöimum. Vbru nú allar horfur á að viðræðumar sigldu í stra.nd af þessum orsökum. Svo varð þó e-kki. Norðurkóreumenn og Kinverjar iétu sér nægja að Mark Clark liéti strangari ffamkvæmd- vopnaliléssamn- inganna. Viðiæður héldu á- fram og vopnahlésfeamningar voru undiiritaðir þarxn 27. jýli.' 76000 fangar voru fluttir til Noiður-Kóreu og Kína, en þedr sem eftir urðu voni flutt- ir á hlutlaust svæði milli vig- linanna í fangabúðir txndir gséziu Indverja; og hlutlausrf ar fangaskilanefndar. Þangr að komu og sendimenn landa þeirra sem skyldu tala um fyiir þeim og fá þá .til heim- íerðar. Brátt komu í ljós ýmis vandki’æði \árðs.ndi þessa fxmdi. Fangarnir neituðu margir að koma til viðtals og eru þusundir þeirra enn ó\f- irheyrðir. Um orsökina til þessa hafa fulltrúar þriggja ríkja af fimm í fangaskila- , • néfndinni, Indlahds,.- Póllaíxds , og Tókkóálóvákíu, lýst því ýf- ír að-áróðursmenn og útsend- arar Sýngmans Rhee hafi s£- fellt verið í fangabúðunum, 'Déitt fangana þvingúnum og hotað þeím öilu illu ef þeir léftu • uppskátt um vilja sinn til heimferðar. Þeir hafa því farið framá áð frestur til við- ræðna \ið fangana sé lengdur. En við það er ekki. komandi af hálfu Bandankjastjórnar. Hún hefur tilkynnt öllum að föngum skuIL sleppt eigi sið- &r cn 22. jan. 1954, hvort sem stjórnmálaráðstefna sú um Kóreu er þá átti að hefjast og gera skj’Idi út um framtíð striðsfanga, kemur saman eða ekki. Það var og er takmark Bandaríkjastjóniar að fá þama ódýrt fallbjrssufóður har.da Sjaixg Kaj-sék og Syngman Rhee, enda er það í samræmi við hina viður- kermdu stefnu að láta Asíu- memi berjast við Asiumenn. — Bandaríkjaleppuvinn Rbee 'iýatl því líka. yiir. í sumar ao' föngum þeim sem haldið verður eftir í Súður-Kóreu yrði „leyft að fara til For- raósu“. I vörziu hlutlausu far.gaskilanefndarimiar enx nú 22500 fangar. Thimniaja hers- höfðingi, formaður nefndar- ■ innar, hefur lýst því vfir að nefndin skili föngunum í ■ hendur þeirra sem handtóku þá, þann 20. þ.ip. Og Hull 1942 um meðferð Sovét-stríðs- fanga segir sto: Minnstu merkjum um óhlýðni skal tafariaust svarað með skilyrðislausri hörku, sérstak- lega þegar um kommúnistíska öfgEinehn er að ræ&a. Ótiýðni, ar mikilli hylli xrxeðal fulítrúa á þrnginu, svo að Bandaríkja- stjórn reyndist ókleift áð fc-lla hana. Indland kom þá til hjáJpar, iagði fram málamiðl- imartillögu sem náði' samþykJd að lofeum. VJðraxðtir uin liershöfðingi SÞ hefur gei’t .beyrinkunnugt að lia.rm taki við föngum SÞ. láti Sjang Kai-Shek fá 14000 þeirra en' Syngman Rhee fái afganginn. Þessu ha.fa stjórnir Kíiia. og Norður-Kóreu mótmæR og Föstudagur 22. jamíar 1954 ÞJÓÐVILJINN — (ij segja að samkvæmt vopna- hlcssamningnum sé skylt áð halda Jöngumim eftir þartil rætt hafi verið við þá af er- indrekum heimalanda þeirra, og stjómmiílaráðstefnan skuli sí,ían gera út um framtíð þeirra. Jafnframt hafa þær neitað að taka aftur við þeim 350 fonginn úr liði SÞ, er Kínverjar og Norður-Kóreit- menn ha.ndtóku en. hafa neitáð að snúa heim. Þegar þetta er skrifað er ekki enn vitað til hvaða í’áðstafaua verður grip- ið ef Bandarikjastjórn tekur við föngum sínum og ák\reður örlög þeirra að eigin vild. Ef til vopnavi'ðskipta lcemur, sem ólíklegt er, þá yrði það eln- utxgis einum að skapi: hand- bendi Bandaríkjástjórnar, Sj'ngman Rhee. Blöð og , út- varp hafa margsinnis flutt þau ummæli Rhees að hann muni ekki halda vopnahléð lengur en hann. sé nauðbeygð- ur til. Stjórn Bandaríkjanna sver samt af sér alþc þátt- töku í slíkum fyriræthmum. Yfirgangsstefna hennar beið slíkan hnekki í Kóreustyrj- öldinni að hún vifðist nú ó- fús til stórræðanna. Þó Bandaríkjamenn virði ekki þær þjóðir sem þeir kalla „lit- aðar“ meir en skítimi undir fótum sér, þá liafa þeir nú verið neyddir til að taka til- lit til þeirra. Þjóðir Asíu hafa risið upp' og hrísta alda- gamla lilekki arðráns og kúg- unar, bæði innlendra og er- lendra drottnara. Þær berj- ast nú sigursælli baráttu fyr- ir frelsi og réttlæti. En Banda- ríkin telja að með því sé vegið helst t.il nærii sér. Þau télja það skipta höfuðmáli fyrir framtíð þjóðskiþulags þéirra. káþítalismans; að viðhaldá i'angsleitninni og kúgiminni hvar sem er 1 heiminimi, og berjast því miákunnarlaust gegn stétt framtíðarinnar, ör- eigxmxun. En til örþrifaráöa í þvi skjmi einsog. Kóreustyrjaldarinnar og hryðjuverka slíkra sem beitt var gegn. varnarlausn fólki í Kóreu, ^rípur aðeins spillt og hrörnandi ríki og það meira áð segja hraðhrörn- andi. Sú þjóð er fi'amleiðir mexm sem geta framkwæmt grimmd- arverk þvílík sem framin voru á Koje, getur tæplega státað af glæsilegri né sasmri menn- ingu og enn síður af örugg- um framtíðai’horfum. Kapítal- ismanum er ókleift áð yfir- vinna sínar eigin innri mót- setningar milli arði’æningja og arðrændra,. Þess vegna er haxm dæmdur til að bíða ósig- ur. Vegglampar á 45 krónur á útsölunni hjá Iðju. ÍBJA hi. Lækjargötu 10 _ tíiinn iriíj'i ry.yn'i SJ.ÉS. Ölluni uiulir- Mnittgi lokitl Nefnd fjórveldanna sem átti að anriast undirbúning utanrik- isráðherrafundai-ins, sem hefst í •Berlín á má'nudaginn, hefur lok- ið störfum. Varð algert sam-* komulag tm fyrirkomulag íund- árins, ötýggisráðstafánir og þjónustu við fréttamenn. Breíðholtshverfið Framhald af 12. síðu. þetta úthverfi og ætti íþaldið eitt alla sök í máli þessu. íhaldið vísaðí tillögu Einirs frá, til bæjarráðs, með 8 ;itkv. gegn 5. — Báðir fulltrúar að- stoðaríhaldsins Alþýðuflokks- ins, sátu hjá við atkvæða- greiðsluna, gátu ekki fengið sig tii að styggja stóra íhaldið!' Nýfasistar berjast imibyrðixS Nökkrir ueigir nýfasistar vörp- uðu um daginn handsprengjum iim í hús það í Foggia á ítaiíu, þar sem flokkur þeirra hefur skrifstofur. /Etlim þciiTa var að sprengja það í loft upp, af því að nokkrir „uppreisnarmeim“ í flokknum höfðu búið um sig í skrifstofunum. Allur húsbiun aður ejrðilagðist, en etiginn þeiira sem inni voru meiddist. ) fer héðan mánudaginn þ. 25« þ. m. til Austur- og Norður*< lands. • ' Viðkonxustaði r: Vestmannaej’jar, Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður, Norðfjörður, Húsavík, Akureyri, Dalvík, Siglxifjörður. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. / Kosissngaskrlf- sfofa írjalslyndra kjósenda á Akranesi — A-listans — er á Skólabraut 12. Sími 396 ■Auk þess eru gefnar upplýs- ingai- varðandi kosninguna í símum 48 og 234. Frjálslyndir kjósendur, — veitið upplýsingar — leitið upplýsinga. A-listinn, Akranesi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.