Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.01.1954, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. janúar 1954 — Í>JÓÐVIUINN — <5 Kínversku fungarnir fluttir til Formósu •í Indverka varðliðið hveríur aí verðin- [ um á miðnætti 1 Þeir 15.000 kínversku fangar, sem voru í gæzlu hlut- lausu fangagæzlunefndarinnar í Kóreu, en afhentir voru Bandaríkjamönnum a'öfaranótt miðvikudagsins, hafa nú íúlir verið sendir áleiðis til Formósu. Þegar Thtmayya, hinn ind- ve-rski f-ormaður hlutlausn fanga- gæz’.u’ncfr.darinnar, tilkynnti, að etríðsaðiljum myndi skilað föng- lunam 20. þ. m., lét hann þau Sovétskipstjóri dæmdur í Vardö Sldpstjóri á rússneskiím tog- ara var í gær dæmdur í Vardö S Norður-Noregi í 10.000 kr. .gekt fyrir landhelgisbrot. And- jvirði aflans, 60.000 kr. rar gert mpptækt og skipstjórinn dæmd- iur í 1500 kr. málskostnað. í forsendum dómsins-var sagt, að nauðsyn bæri til að taka liart á broti skipstjórans, enda þótt eannazt hefði fyrir réttinum, «5 hann hefði ekki veitt í land- helgi af ásettu ráði. 26 ára. gamall maður, Nor- roan Moon að nafni, var um daginn leiddur fjnrir dómara i foænum Wairen í Pennsilvaníu til .að gefa skýringu á þvi hvera vegna hann hefði svikizt um ao greiða fráskildri konu sinni 30 dollara á viku. Þegar hami kom fjTÍr dómarann, dró hann Ekammbyssu upp úr vasa sin- ium og skaut fimm sinnum á dómarann. Siðan tók hann til ífótanna, komst út í bíl sinn, sem var ívrir utan. Lögreglan veitti íhonum eftirför og tókst að ná S liann, eftir að hafa skotið möi-gum stotum á bílinn. Þeg- íu’ lögreglan nálgaðist,, skauí Moon sig í brjóstið. oi-ð fylgja, að hann teldi þá enga heimild hana til að sk-ppa föng- unum úr haldi, þar sem skUvrði vopn ahléssamningsins um lausn fanganna hefðu elcki verið upp- fyllt. Itandar.iska herstjóruin hef- nr látið þessi viðvörunarorð sem vind uin eynm þjóta og hóf þegar í stai hrottiiutciug kínversku iangunna til For- mósu, er þeir höfðu ven'ð frainseldir henni. í ga>r höfðu allir kínversku fan-gaxnir verlð fluttir um borð í skip, sem flytja Þá til For- mósu, en norðurkóresku föngun- irni mun „sleppt“ nsestu daga. Herstjóm norðanmanna mót- mælti afhendingu íangaima og hefur því enn ekki viljað taka við þeim 350 föngum úr liði Bandaríkjanria og S-Kóreu. sem fangagæzlunefndin gc-ymdi. Er ekki vitað hvað um þá verður, þegar mdverzku varðmennimir í fangabúðunum hverfa af verð- inum á miðnætti í nóít Ný „sokn“ Frakka íliidóKína Franska hcmstjórnin- í Indó Kína ti.lkynnti i ■gær, að her- sveltir hennar hefðu hafið nýja ,rstór.sókn“, sem að líkindum mundi standa í nokkra mánuði. Markmið sóknarinnar er að hrekja sjálfstæðisherinn úr stöðvum hans á 500 km. strand- iengju í Annamfylki, sem hanh hefur haft á valdi sínu síðan 1946. Frakkar náðu hafnarbæn- um 'Thuy-hoa á vald sitt í gær MARKÚSAKTURN Á sama tima og bandari.sk ómenn- Ing flseðir jhir lönd Vestur-Evrópu, berast með stuttu xnillibili fréttir um, að fomfrægar byggingar í V-Evrópu, minnisvarðar evi-ópskr- ar menningararfleifðar, séu komn- ar að hruni sökum vanrækslu. 1 Bret'-andi ei-u ihafin samskot til að bjarga Westminster Abbey frá algerðri eyðileggingu, konungs- höllin i Vers&illes er nú svo illa farin, að taiið er að það muni taka 25 ár að gera við hana. — Nú . berast fréttir um, að turninn, ;sem guæfir yfir Markúsartorgi í Feneyjum sé að hnini kominn. Árið 1902 hrundi hlnn upphaflegl turn, og var þá annar byggður í staðinn. Hann er nú tekinn að háilast og eru orsakirnar taldar tvær: undirstaðan er veik og á- hrif sólarljóssin3 e’ru milclu nieiri á suðurhlið tunrsins en á norður- hliðina. Árahai* í Sp. Marokko segja sig úr löffum Lýsa yíir höllustu sinni við Ben Yousseí, sem Frakkar gerðu landrækan 430 ættarhöföingjar í Spanska Marokkó sögðu sig í gær úr lögum viö leppsoldán Frakka í Rabat og lýstu yfir liollustu sinni viö Ben Youssef .soldán, ‘sem Frakkar settu af og geröu landrækan í ágúst s.l. Þegar Frakkar lögðu Marokkó undir si.g árið 1912, gerðu þeir •samáng við 3pánverja um, að soldáninn í Rabat skyldi áfram verða. trúarleiðtogi allra Araba í Maroickó. Höfðingjar Araba í -Spansk-a -Marokkó voru boðaðir til íundar í Tetuan i gær. A fuudinum iýstu þeir yíir holjustu sinni við Ben Youssef, sem jFrakkar seítu af í úgitst s.l; yegua stuðnjr.gs hans við sjálf- st æðj$h rey f 'ngu Mai-okicó, og .sögðu s's úr ..lögum við Ben Arafa, sem Frakltar létu kjósa til soidáns, eftir að Ben Youssef hafði verið gerður landrækur til Korsiku. í yfirlýsingu höfðing-janna seg- ir, að sakarg'ftir Frakka á Ben Youssef hafi aidrei verið sann- aðar Þeir báðu Franco, einræðis- % USA til vxgbúnaðar Beðið um hækkaða íjárveitingu til kjarnorkurarmsókna Eisenliower Bandaríkjaforseti lagði í gær fyrir þing- ið í Washington frumvarp aö fjárlögum næsta árs. N iðurstöðutölur f rumvarpsins eru 65,6 milljarðar doliara. Af þeim verður um 70% varíð til vígbúnaðar og hemaðaraðstoð- ar við önnur lönd. Niðurstöðu- tölumar eru 5,3 milljörðum lægri en í fyrra. Nokkuð hefur veríð dregið úr útgjöidum til hers o" flota, og á- kveðið að fæklca mönnum í þessum greinum landvarna um ■300.000, en fjölga um leið í flug- hernum um 50.000 og auka fram- lag til hans. Farið er fram á aukna fjár- veitingu tll kj aniorkurannsókna og srrúði kjarnorkuvppna og nemur aukningln 225 miilj. doll- ara. herra Spánar um að veita kaiíf- anum í Tetuan þau völd og þá tign, . sem soldóninn í Rabat hefur liait í Spanska Marokkó. Frakkar ótíast óeirðir Franska stjórnin óttast. að iH’Ss Lr atburðir muni leiða til þess, að inótspyrnan gegn yfir- ráðum þeirra i Atarptókó muni magnast. Ekki fréttist a£ .neinuin óeirðum í Marokkó - í - gær, en. Fralckar hafa stvrkt mjög varð- lið sitt á landamærum Sp. Már- olckó og fjölgað héfekipum í höfnum nálægt landamærunum. Laniel forsætisráðhc.rra ræddi í gær við Juin yfirmann iranska hersins. Sagt var í London í gær, að -brezka stjómin ætti erfitt með að trúa þvi, að stjóm Fr.anco myndi bjóða Frölckum byrginn með því að verða v:ð tiimælum höfðingjafundarins. „Gíbraltar, Ciíbraltar, Gíbraltar!" Stúdentar gengu fyiktu liði um götur Granada á Spáni í gær og hrópuðu kröfur um að Bretar skiluðu Spáni Gibralt.ar aftur. Stjórn Franoos hefur fyrir skömmu ítrekað kröfu sína til Gíbraltar við brezku stjórnina. 800,000 stríOsekkj ur í .skýrslu frá ítötskum stjórn- arvöldum segir, að nú séu þar í landi . 300.000 . ekkjur, sem misst hafa menn sína í styfjöldum, báðum heimsstyrjöldunum, Abes- s'níustriðinu og borgarstyrjöld- inni á Spáni. OrÓHenMng irá Vér viljuai vekja athygli biíreiöaeigenda á því að um síðastliðin áramót- ákváðun:. vér, að lækka iðgjöld abyrgðartryggingum bifreiða í sveitum landsins um 40 af hundraði, frá og með 1. mai næst komandi. Samtíinis var ákveðið í tilraunaskyni, að hætta að gefa þai- afslátt af iðgjöldum fyrir .tjónalaust ár, Félag íslenzkra bifreiðaeigenda hefur lengi óskað 'þess. Vér viljtim þvi hvetj-a alla tryggingartaíka til að kynna sér iðgjöld vor. áður en þeir tryggja annarstaðar. Umboðsirenn vorjr um land allt, munu góðfúslega veita yður allar upplýsingar. Almexuiar tryggixigar h.i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.