Þjóðviljinn - 27.01.1954, Blaðsíða 3
MiðviikudagWi? 27. jaxvúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Öfvarpsræða Gnðn. Vifgnfssonar
Framhald af 1. síðu.
f ávarpi sem Sósialisbaféiag
Reykjavikur birti 12. des. s. 1.
var á þetia lögð megináherzla
og heitið á alla andsteeðinga í-
haldsins og andstöðuflokka þess
til samstarfs. Á það var minnt,
að ar.dstæðingar íhaldsins eru í
miklum meirihluta meðal Reyk-
víkinga, samkvæmt úrslitum síð-
ustu Aiþingiskosninga, og að til
þess væri æt'.azt af þúsundum
reykviskra kjósenda að þeir
tækju höndum saman, helzt í
sjálfum kosningunum, en að
'öðrum kosti að þeim loknum.
Með neikvæðri afstöðu tiJ
þessarar áskorunar, a. m. k. að
því er snertir kosningamar og
kosningabaráttuna, hafa forkólf
ar Alþýðuflokks, Framsóknar og
Þjóðvamar lagt íhaldinu vopn
glundroðakenningarinnar í hend-
ur. Slíkur er manndómur þess-
ara flokka og heilindi við reyk
vískan almenning. En þrátt fyrir
þetta eru vandamál kosninganna
Jjós. iÞegar íhaldið er fallið
skapast enginn glundroði, þótt á
því sé stagazt í málgögnum í-
haldsins og á fundum þess, af því
að verkin og verðleikana skortir
til að styðjast við í kosninga-
baráttunni. Eins og í öðrum bæj
arfélögum landsins, þar sem ekki
er flokksmeiriihluti fyrir hendi,
tekur við samvinna milli flokka
um stjóm bæjarins. Og sú sam-
vinna verður annaðhvort í því
fólgin að andstöðuflokkar íhalds
ins takia höndum saman um
sameiginleg áhugamál — eða
einhver hinna þriggja flokka
gengur til samstarfs við minni-
hlutaflokk íhaldsins
Og hvort vilja andstæðingar
þess yfirstéttaríhalds sem stjóm-
að hefur Reykjavík imdanfarna
áratugi?
Hver einasti kosningabær
Reykvíkingur getur kveðið upp
úrskurð sinn á kjördag. Sósíal-
istaflokkurinn hefur einn lýst
yfir því, að hann berst fyrir
samvinnu gegn íhaldinu í bæj-
arstjóm Reykjavíkur. Hvert
einasta atkvæði sem C-listanum
er greitt er því krafa um sam-
starf íhaldsandstæðinga. Það fer
beinlinis eftir fylgi Sósíalista-
fiokkoins hver afstaða hinna
flokkanna verður að kosningum
loknum. Aukl Sósialistaflokkur-
inn atkvæðamagn sitt verulega
mun enginn hinna þora að
ganga til samstarfs við íhaldið og
þá tekur við vinstri samvinna i
bæjarmálum. Auki sósíalistar
hinsvegar ekki fylgi sitt mun
ekki á þvi standa að einhver
þessara þrigg.ia flokka gangi til
hðsinnis við íhaldið.
Um þetta- er raunveru'ega kos-
ið. Hver einasti kjósandi verður
að gera upp við sig hvorn kost-
inn hann velur. Og það val er
ekki vandasamt fyrfr reykvíska
alþýðu og miHistéttir. Sósíalista-
flokkurinn einn er þess megnug-
ur að íella ihaldið, þar kemur
enginn hinna flokkanna til
greina. Og enginn annar flokkur
hefur það afl 4 bak víð sig
sem nauðsynlegt er til að stjóma
Reykjavík í andstöðu við yfir-
stétt og íhald, en í þágu hins
viimandi fólks og millistéttanna.
Þetta afl cr hin þroskaða og
framsækna verkalýðsstétt
Reykjavíkur og öflug hagsmuna-
samtök hennar hert í skóla
reynslu og baráttu undanfarandi
ára. Þess vegna jsarf ÖU alþýða og
aðrir frjálslyndir Reykvíkingár,
hvar sem Þeir hafa áður staðið
í flokki, að fylkja sér af einhug
og festu um Sósíalistaflokkinn í
þessum kosningum. Þannig verð-
ur fall íhaldsins örugglega tryggt
og um leið forystuaðstaða al-
þýðunnar í bæjarmálum Reykja-
víkur“.
Iðnaðamaimaíélag Hafnarf|arðar
krefsf þess ú
husanna verði steðvaður
Telur iiinflHtning þeirra „hina mestu
óhæfu‘ og vítirhann harðlega
Eftirfarandi ályk’tun var samþykkt með atkvæð-
um allra fundarmanna á fundi í Iðnaðarmannafé-
laginu 1 Hafnarfirði 14. þ. m.
„Fundur í Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði,
halðinn hinn 14. jan. 1954, vítir harðlega að leyfð-
ur skyldi innflutningur á hinum hollenzku „Schoc-
beton“-húsum og skorar á ríkisstjórnina að hefta
nú þegar innflutning þann, sem nú er að hefjast.
Fundurinn telur þennan innflutning hina mestu
óhæfu, þar sem gnægð af steypuefni, sandi og
vatni er fyrirliggjandi víðast hvar í landinu og
því með öllu óþarft og ámælisvert, að flytja þau
efni inn erlendis frá.
Þar sem vinna hér á landi
virðist ckki of mikil, álítur fund-
urinn það fjarri öllum sanni
að hefja hér þá húsagerð, sem
fullvíst má telja að íramkvæma
verði að miklum hluta með er-
lendum vinnukrafti. Síðast
ekki sízt, þegar það er vitað,
samkvæmt gerðum tilboðum, að
hús þessi verða stórum mun dýr-
ari í byggingu og auk þess ó-
traustari en þau hús, sem hér
eru gerð af innlendum iðnaðai'-
mönnum.
.Tafnframt skorar fundurinn. á
iðnaðorrrtenn hvar sem er á land-
'"teú,- að fylkja sér gegn þessum
óþarfa og óþjóðlega innflutningi.
Ennfremur samþykkir fundur-
inn að skora á stjóm Landssam-
bands iðnaðarmanna, að leita
samstarfs við Alþýðusamband
ísLands og aðra þá, sem hún
telur þurfa, um gagnaðgerðir og
að gera ,að öðru leyti það sem
Sósíalistor! Stuðningsmenn C>listans!
C-listinn beinir þeirri ósk til allra sósíalista í Reykjavík að geía sig nú
þegar fram til starfa. Það eru margvísleg störf sem þarf að vinna bæði
fyrir kjördag og á kjördegi, svo sem kjördeildastörf, skrifstofustörf á kosn-
ingaskrifstofunum- o.fl. Munið að margar hendur vinna létt verk, og að
margar hendur fella íhaldið. Gefið ykkur strax fram við kosningaskrif-
stofu C-listans, Þórsgötu 1, sími 7510.
■jk Þeir stuðningsmenn C-listans sem etga bíla eða geta útvegað bíla á kjör-
dag eru beðnir að gefa sig fram nú þegar við kosningaskrifstofu C-listans
Þórsgötu sími 7510.
'fc Öll til starfa. Jónas skal- í bæjarstjórn.
C-USTINN
Almeimur
kjósendafundur
veröur haldinn föstudaginn 29. janúar 1954, kl 9
síðdegis í Austurbcejarbíói.
FEuttar verSa stittar ræður og ávörp
hægt er til að hefta innflutn-
ing hinna holienzku húsa.“
Vestmaiuiaeyingar
Framiiald af 1Z síðu.
Ofsóknir þessar náðu hámarki
s. 1. vor, þegar 22 menn voru
en kærðir í senn og hótað öllu iilu.
Var reynt að klekkja á þeim
einum og einum í senn og fá þá
til að faliast á réttarsætt, en
brátt bundust Vestmannaeying-
ar samtökixrn um að standa sam-í
an gegn. þessum fjandskap rík-
isstjömarinniar við þv£ að menn
byggju í húsum, og á þingi í
haust flutti Karl Guðjónsson
mái' þeirr.a inn í Alþingi með
svohljóðandi tillögu:
„Alþingi ályktar að skora á
rikisstjómna að afturkaUa máls-
höfðanir þær, sem eftir kröfu
Fjárhagsráðs og að tilskipan
dómsm álará ðuney tisins voru á
riðastliðnu vori fyrirskipaðar
gegn 22 mönnum í Vestmanna-
eyjum fyrir ag byrja byggingu
íbúðarhúss án leyfis Fjárhags-
ráðs“.
Karl Guðjónsson mælti fyrir
tiilögu sinni a þingi og rakti
málavexti alla —en stjómarliðið
þagði. Síða' tillagan svæfð
i nefnd. nú hefur tillagan
verið fr jíávæmd, eins og áður
segir, og hinir ákærðu fengið
hátíðlegt aflátsbréf. Er þetta
hvorttveggja í senn minnisstætt
dæmi um hug íhaidsins tii ibúð-
arbvgginga almennings og um
undaniiald þess nú vegna lát-
lausxar baráttu sósíalistá áruth
saman.
íhaldið
og œskan
Úr ræðu Öddu Báru Sigfús-
dóttur, sem birtist í blaðinu í
gær, féllu niður línur og auk
þess varð meinlegt línubrengl og
er Því kafli ræðunnar endur-
prentaður.
Æskufólk á aldrinum 16—«
20 ára er t. d. í þeim sérflokki
að mega greiða öil opinber igjöld,
en hafa engan íhlutunarrétt um
það hvernig því fé sem það
greiðir til ríkis og bæja er varið.
Það má vera rétt að 16 ára
unglingur sé tæplega nógu þrosk-
aður til að greiða atkvæði um
bæjarmál, en sé svo er bæjar-
félaginu skylt að sjá svo um,
að unglingurinn búi. við þroska-
vænleg skilyrði, þannig að hann
geti orðið fulLgildur þjóðfélags-
þegn, og að sjálfsögðu ber sam-
félagi bæjarbúa að vemda hann
gegn spillingaröflum eftir Því
sem kostur er á.
Hvað hcfur Reykjavíkurbær
gert í þessu skyni?
Eg læt greinarhöfund Morg-
unblaðs'.ns .bera stjórn ílialdsins
vitni.
Hann nefriir að sifct hvað hafi
nú v.erið gert fyrir böm þessa
bæjar, en þegar komið er að því
fólki sem komið er yfir gagn-
fræðaskólaaldurinn þynnist af-
rekaskráin skyggilega, þar er
upptalið styrkir til íþróttafélaga,
bæjarbókasafnið, en íhaldið bef-
ur nú neyðzt til að útvega því
sæmilegt húsnæði, styrkur til al-
mennrar listastarfsemi og svo
það að bærinn hefur útvegað
æskuLýðsfélögunum lóð undir,
fyrirhugaða æskulýðshöll. —
Rétt mun það vera að nokkru
■leyti. Eg minnist þess að haustið
1952 sá ég dag nokkum að búið
var að reisa fánastöng í garð-
landinu við Laugamesveg. Þann
dag mun hafa verið lagður þar
hornsteinn að æskulýðshöll-inni,
næstu daga var grafinn skurður
þvert yfir nokkra kartöflugarða
og þeir þar með gerðir ónothseí-
ir og eru þá upptaldar þær
frarhkvæmdir sem gerðar hafa
verið á lóðinni.
s lymst/slliíllf: U: U11
•th&r
C-LISTINN
Þetta er síðasti íundur C-listans
fyrir bæjarstjórnarkcsningar.
ReykvíMngar, Ijölmennið i Ausinr-
bæjarbíé á föstudagskvöld.
Herðum sóknina fyrir sigri C>iisians
og kosningu fónasar Ámasonar
i bæjarstjórn.
Sósxalistafiokkurlnn
I
.#1
■Z8&\
_ ,^fl«ríinin«r
unir
i*ni;
nn«
«n«r
t«n«;
i«n«r
i«n«r
i«n«n«r
i«n«r