Þjóðviljinn - 27.01.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.01.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — !f7 VccnræksSei ©g sofandaháttur bæ|ar- st| érnaríhaldsins valda því aS hftaveitan nær ekkl siú þegar III allra Refkvíklnga JtL..! n *k T"' "• 1c jff IflTAVEITUPISTILL eftir Steimþór (^ntauitdssoii: Eítt er það íyrirtæ-ki Revkja- víkurbæjar, sem áratugs íhalds- stjóm hefur ekkl tekizt að gera óvinsælla en það, að enginn, sem nýtur þess, vill án þess vera. Hinir, sem eklci verða þcss aðnjótandi, horfa öfundar- augum. til njótendanna. Þeir hugrökkustu úr hópnum hreyfa jafnvel kröium um að komast i tölu njótendanna, eða hljóta að öðrum kosti misréttisbót í einni eða annarri mynd. Þetta fyrirtæki er Hitaveita Reykja- víkuT. íhaldsmeirililutinn í bæj- arsfjórn Roykjavíkur fer heldur ckki dult með l>að, að fyrirtæki þetta megi teljast stjómendum bæjárins til sóma, sbv. lofgerð- aróð á nýafstöðnu tíu ára aí- mæli. En þrátt íyrir ótvíræðar v:n- sældir þessa merka fyrirtækis, hefur það þo engan vcginn sloppið við gagm-ýni á fram- kvæmd og rekstri. Slikrar gagn- rýni varð snemnxa vart, og var hún meira að segja orðin svo hávær eftir 5 fyrstu starfsár hitayeiturmar, að bæjarstjórn- .armeirihlut:nn treysti sér elcki -til að risa gegn tillögú Sósía.1- dstaílokksins um skipun nefnd- ar til þess, í samráði við hita- veitustjóra, að alhuga og gera tillögur um. sem bezia nýtingu hifiaveituvatnsins og önnur þau atriði, er má!i skipta. Nefndin var valin af bæjar- ráði 28. jan. 194!), og áttu sæti Á henni þessir menn: Jón Sigurðsson, slökkviliðs- stjóri, Árni Snævarr, verkfi-æðingur, Halldór Halldórsson, arkitekt, Rögnvaldur Þorláksson, verk- íræðingur og >. Sighvatur Einarsson, p'pu- lagningameistari Störf nefndarinnar voru um- fangsmikil og drógust. allmjög á langiim, m. a. vegna þess að samvinna við hitaveitustjórarm varð minni en vænta mætti, :að því er ráða má af áliti nefnd- .arinnar, er út var gefið 27. júlí 1952. Af niðurslöðum nefndar- •innar skal aðeins þetta nefnt: 1. Nefndin Ivafiii grun uni, að kólnnn vatnsins væri mun meiri á leiðir.ni frá Reykjujn til íiotendamfa í bam«m, eni ráð var fj-rir gert i upphafi. Mælingar leiddu í ljós, að í dæiu- stöðinni i Öskjuhlíð reycd- ist hitastig vatnsins 8.2° feegra en vera átti, og í húsum í bænum að meðal- tali 6,2° lægra. en reiknaé var nie5 í upphafi. M. ö. o : Einangnvn le:5slulcerfisins h.efur eldci síaðizt áætlun. Verður siðar að þvi vlkið, hve mikil vei-ðinæti fara forgörðum við þetta óvænta hitatap. 2. Af leiðum til að auka nota- gildi hitaveitunnar, bendir nefttdin aða leea á tvennt: a. Stækkun ofna, aðallega í eldri hitakerfum, sem lög i voru áður en hita- veitan kom til sögunnar. b. Tvöföidun glers í glugg- um íbúðarhúsa. Síðara atriðið telur nefndin margfalt veigameira en hið fyrra, bæði vegna þess, að ýms- ir hafa þegar stækkað ofrva sina, og við tvöíöldun glugga- glersins minnkar til mikilla musa naúðsyn Ixvs að stækka ofnana. Um síðara atriðið far- ast nefndinni m. a. þannig orð: ... . . mun verða ei-íitt að fá merm almennt til .að tvöfaida giugga í húsum sin-um, bæði vegng. framtaksleysis og fjár- hagslegs getu'.eysis. Neíndín, yiil beina þeirri hugmynö til forráðamanna bæjarins, hvort eigi væri nwgidegt, að bæjarfélagið greiddi fyrir mönnum til framkvæmda t.d. með lánum. ér grc-idd væru upp á stuttum tíma, og sem innlieimt, væru með hitaveitureikningunum. Afborgunartin-Jnn gæti ver- ið ákveðinn þannig, að mán- aðarleg . afborgun svaraði nokkurnVeginn þeim sparnaði ; í upphitunarkostnaði, er feng- . izt við tvöföldun. glugganna, og yrðu afborganir þá eigi , fjárhagsieg byrði á húseig- endum “ Að öðru leyti leggur nefndin á ráðin um ým'sieg fram- kvæmdaatriði í sambandi við f'ullkomnari nýtingu heita vatnsins, sem hitaveiían hefur þegar til umráða. Má þar helzt V. nefna tiliögu um varahitunar- stöð, sem amiist viðbótarhiUm í frostum, tvöfalt pípukerf.i o. fl. Allir nefndarmennimir eru sammáia um það, að uýta beri það heita vatn, sem íyrir hendi er, betur en nú er gert. M-ða e’gi við það, að fullnota vatnið til upphitunar við 0° útihita. Fxostdagam- ir séu of fáir, tii þess að vatnsmagnið, -sem tii upphit- unar þarf þá dagana, renni aila aðra daga tii ónýtis. Auka- upph'tun frostdaganna verði að fá með varaupphKunarstöð. eða upphitunarstöðvum, eftir því sem hagfelldast þ;/kir. Til þess að draga sem mest úr notkun varastöðvanna, beri að koma í veg fyrir óþarfa hitaeyðslu eða hiiatap. Síðan kemur viðaukagreinar- gerð frá tveimur nefndarmann- anna, þeim Haildóri Halidórs- syni og Sighvati Einarssyni. Er þar alhniklu íastar að orði kveðið um ýmsa hluti. Þar segir m. a. „Eftir vandlega at- hugun erum vjð sann- færðir um það, að vatnið, sem þegar er til umráða, gæti nægt til hitunar á öllum húsum í bænum". „Endurbætt einangrun leiðsl- anna, er íryggði 81° meðalhita vatnsins til afnota í húsunum, í stað 75° meðalhita, eins og nú er, mundi auka afköst hitaveit- unnar um 25—39%.“ Þá færa þeir Ijós rök fvrix þýðingu varahitunarsföðva og tvöíalds leiðslukerfLs. Um tvöt föidun giugga segja nefndar- mennirnir þetta: „Talið er, að hi-taþörí húsa minnki yfirleitt um 20—30% vrð tvöföldun giugga Þar sem hitað er rneð hitaveituvatni næst tvöfaldur spamaður við tvöföidun glugganna. f fyrsta lagi lækkar hitaþörf húsaana, ebrs og fyrr getur. í öðru lagi næst betri hagnýting sjáifs vatnshitans. Það má þvi teija öruggt, ,að við tvöföldun glugga megi að meðaltali sp>ara um 33 % h itaveituvatnsins." Um LaugameshverfJð og bvottalaugarnar segir svo: „Eítir að borað var við gömlu þvottalaugamar munu þar fást um 15 1/sek., eða um 1,3 þús- ■und tonn á sólarhring af 88° heitu vatni. Við 0° útíhita ætti þetta vatnsmagn að geta gefið 06 milljón kg° á sólarhring. í Laugameshverfinu býr nú um 3000 manns. Þetta vatnsmagn mundi því geta gefið um 22000 kg° ú mann pr. sólar- hring í Laugameshverfinu. Þar sem hitað er með o!íu eða kol- um mun meðaley&sia pr. e:n- stakllng á sólarhring nema um 15000—18000 kg°. Hitamagn þvottalauganna ætt.i því að nægja Laugameshverfinu við 0° útihita. 15 1/sek. afrennslis- vatir rnundi rikulega nægja sundlaugimum til hltunar“ Að siðustu varpa nefndar- mennimir iriam þessari spum- ingu: .Alundi hitaveitan geta. nægt aliri byggð HejitJavíkur nieð þv,i vatnsniagni, sem nú er til- tækt?“ Svar þeirra við þessari spum- ingu er ekki . unnt að endur- segja. Birtist það því hér orð- rétt: „Samkvæmt upp'ýsingum hitaveitustjóra, er hcíldar- vatnsmagn hitaveitunnar nú um 350 I/sek„ eða um 30000 tonn á sólarkring. Hitaveitu- stjéri telur ejmfremnr, að um 55% bæjarbúa, eía nm 32000 maiua.s, njötj hitaveit- unna.r. Af þessum 30000 tonn- uxn mun notað við 0° útihita usn 23000 tonn á sóiarhring, um 10% ;rf því að næturlagi. Uagsnotkunin nemur því 20700 tounum. Notlst vatnsliit- ina úr 75° niður í 40°, eða úr 20700 toxuium af vatni. Væi-i einangrun leiðslaniLa endurbætt, samsvarariii upp- runalcgri áætiun, muudi rnega reikna með 44 kgJ hitanj’t- ingu vatnsins. Með því að full- nj’ta hitaveituvatnið við 0° útihita, mirndi hitaveitan hafa til umr3.ja 44-30000000=1320 nxillj. kg°. Samkvæmt framan- skráðu ætti sá hitaforði að megja 13,86/725-32000-61440 maitna byggð, eða fu. lkomlega til hitunar altri byggð Reykja- víkur. Er þó ekki j-eiiaiiad með þeini mikla sparnaði hita- veituvatns, sem fást mundi með tvöföldun glugga j hús- unum.“ „Þeir bæjarbúar, sem enn hita hús sín með fcolum eða oliu, munu sennilega greiða fyrir það e'dsneyti á þessu iið- andi ári ;vllt að 20 miiljómun króna. VænUuvlega \-erður það hlutverk t'erkfrieðii ga hita- veitiuinar að endurskoða þær ályktanir, sem hér hafa verið gerðai*, og þá jafnframt að á- ætla kostnaö vij endurhætta einangrun hitaleiðsr anna, hyggingu geyma fji-ir af- rennslisvatn, byggingu vara- hituríai-stöðvar og að leggja hitaveitu i þau hverfi bæjar- ins, sem cnn liafa eltki feugjð heitt vafcn Það er sannfæring- okkar, að þær fram- kvæmdir niundu eigi síðar arðvænlegar en fyrri framkvæmdír Mtaveitunnar hafa reynzt“. Syo mörg eru orð þessa fróð- lega nefndarálits, og þari þar eklci miklu v ð að bæta. Má það næsta furðulegt kallast, að svona plaggi slculi svo að segja stungið undir stól árum saman. Mörgum kann að fimi- ast tölumar, sem hér eru tii- færðar úr nefndarálitinu, nokk- uð strembnar og óaðgen.gilegar. Um það geta lika verið skiptar skoðanir, hvort miða eigi full- nýtlngu heita vátnsins við frost- mark, eða við eitthvert annað liitastig. Ég fyrir mitt leyti cr sannfærður um, að nefndin cr þar á réttri leið. En hitt ætti að vera öllum ijóst, að við hverja 1°, scm vatnið kc-mur hcitara í ofnana, eykst notagildi' þess um 2°, en minnkar um 2° við hverja 1°, sem vatnshitinn, •laalckar. Þegar sú ákvörðun er tekin að nota lakari einangrun en reiknað var með í upphafi, í spamaðarskyni, liggur nærri að halda, að miimkað nola- gildi hafi ekki verið réttilega metið. Það er líka svo notalegt fyrir værukæra stjórn svona tiltölulega flókins mannvirkis, að hugsa sem svo að sömu tekj- ur fái fyrirtækið af vatnstonn- inú, hvort sem það er gráðunni heitara eða kaldara. Af þeim ábendlngum, sem í nefndarálitinu felust, verður að telja þessar athyglisverðastar: 1. Gæti Þvottalaugavatnið fttílnægt hitaþörf alls Laug- ameshvei-fisins við 0° úti- hita? 2. Hefði rétt einangrun á leiðshuiuni getað aukið af- köst hitaveitunnar um 25— 30% ? Hver var spamaðuv- inn við að rýra einangmn- ina? Hve mikið kostav að eadurbæta har.a? 3. Er tvöföldun gluggaglevs í íbúðarhúsuni frainlcvæman- leg með Jafn auðveldu móti og drep’ð er á i álitinu? Þýðing þess fyrir liiiaspam- aðinn er vonandi núnna vafamál. 4. Vcrður vai*alútttnarslöðv- urn fyrir komið á ivagan- legan hátt? í ritgerð eftir Jóhannes Bjamason verklræðing, sem birzt hefur í timariti Verkfræð- ingafélagsins, er vikið að enn öðmm atrið'.im, sem til greina geti komið við athuganir um hagnýtingu v.atnshitans og enn fleiri áiit og útreikningar hafa fram komið um þessi efni Þess verður þó ittið vart, að þessi eða önnur vandamál hita- veitunnar ónáði hitaveitustjór- ann úr hófi fram. Eins og stjóm fyrirtækisins er nú háttað, hef- úr hann ein.n í hendi sér að drepa á dreif öllum rannsókn- um og tilraunum til úrbóta vtm hitaveitureksturinn. Eina leiðin til þess, að gert verði verulegt átak tU. aukinna framkvremda, er sú, að yíirstjóm fyrirtaékis- ins verði falin fagfróðum moún- um. íhaldið hefur hælt sér af þvi, að hifaveitan hafi á 10 fyrstu starísárum smum sparað 110 miilj. króna í erlendum gjald- Fraxuhald & 8, siðu. 35 kg°, þá fást 725 miHj. kg° fitaveita Beykjavíkur er eitt þeirra fyrirúekja, som bæjarstjórnaríhaldið státar mesfc af vlS hverjar kosningar. En hvomig er þessu fyrirfæki stjómað? — Hvernig hefnr það séð fyrir þörfiun bæjarbú$? ★ 1 groin þeirri som hér er birt minnir Sfeinþór Guð- mundsson, varaformaður Só- síalistaflokksins, á athyglis- verðar staðreyndir um með- ferð biejarstjómaríhaldsins á hltaveituutti, og þá mlklii möguleika, sem þar litrgja ónotaðir. Steinþór Guðmundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.