Þjóðviljinn - 27.01.1954, Blaðsíða 9
Símí 1475
Æska á villigötum
(They Live By Night)
Spennandi ný amerísk saka-
málamynd í •’írá RKO Radio
>'•> •*■>.»■'*»» * - •.i.:V', • ...
,Picbure|. Faríey Gramg-er;
CaJity (yDonnell, iiöivard da
Silva.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1C ára.
Sími 1544
Nóttin og borgin
Amerísk mynd, sérkennileg að
ýmsu lcyti og svo spennandi
að það hálfa gæti. verið nóg.
ASalhlutverk: B.lcliard Wii-
mark, Gene Tierney og Fran-
do L. Sullivan, ennfremur
giímumennimir Stanlslaus Zby-
szko og 3Iike Mazurkl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð fyrlr böm.
Sími 6485
Everest sigrað
(The Conquest ef Everest)
Heitnsfraeg mynd í eðlileg-
um litum, er lýsir teiðangrin-
um á Hæsta tind jarðariimar
í Maí s.l.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotið eiirróma lof, enda stór-
fenglegt listaverk frá taskni-
legu sjiónavmiði svo ekki sé
taláð ura hið einstmða menn-
ingargildi hennar.
Þessa mynd þurfa allir að
sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Venjulegt vcrð.
Fjöibreýti úrval af stein-
hringuin.,— Póstsendum.
►-i
PJáDLÉÍKHUSID
Piltur og stúlka
Sýning í kvóld kl. 20.00.
Uppselt.
Naesta sýning föstudag kl. 20.
Æðikollurinn
eftir Ludvig Holberg.
Þýðandi: Jakob Benediktsson.
Leikstjóri: Láms Pálsson
Hátíðasýning í tilefni af 200
ára. ártíð höfundar, fimmtu-
dag 28. jan. kl. 20.
Önnur sýning laugardag
kl. 20.
Ferðin til tungisins
Sýmngar laugardag kL 15 o>g
sunnudag kl. 14.
Uppselt.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum
Aðgöngumiðás'alan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á mótí
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Sími 1384
Dularfulla höndin
(The Beast with five Fingers)
Séi-stakJcga spennandi og afar
duiarfull ný amerisk kvik-
mynd
Aðalhlutverk: Peter Lorre,
Andrea King, Victbr Frahcen.
Bönnuð bömum innan 3.6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81&36
Engar sýningar
um óákveðínn tíma
Sími 6444
Blómið bíóðrauða
Efnismikil og djörí sænsk kvik
mynd, eftir hinni fraigu sam-
nefndu skáldsögu Johannes
Linnankonskis. er komið hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Edwín Adoiphson, Inga Tid-
biad, Blrgft Tengroth.
Bönnuð bormini. — Sýnd kl.
Sýnd kl. 9.
Þrcétueyjan
(Savage Drums)
Mjög spennandi og ævin-
týrarik ný amerísk kvikmynd
er gerist á litilli Suðurhafs-
eyju. Aðalhlutrverk leikúr hinn
vinsæli ungi leikárí Sabu
ásamt Lita Baron. Sid Melton.
Sýnd kl. 5 óg 7.
Trípolíbíó
Sími 1182
Liméíight
(Leiksviðsljós)
Hin heimsfræga stórmynd
Charles Chapllns.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplln,
Clalre Bloom.
Symd kl. 9.
Hækkað verð.
Morðin í Börlesque
leikhúsinu
j (Börlésqtife)
Afar spennandi hý amerísk
mynd er fjailar ’um glæpi, er
fnamdir voru í Börtesque
lelkhúsinu.
Sýnd ki. ö. og 7.
Bönnuð böi-num ihnan 16 ára
Aðgöngumiðár' séldi-r frá kl
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, La ugaveg 27, 1,
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorurrt
og heimilistækjum. —■ R*J-
tækjavinnustofaR Skinfaxl.
Kíapparstig 30, sími 6484.
U tva r psviðgerði r
Radíó, Veltusundi 1. Síml
80300.
' Mýs .
ogmenn
Leikstjóri:
Lárus Páíssom
Sýning í kvöld kl. 20.00.
(En-gin sýning á sunnudag)
Aðgöngttmiðasála frá kl. 2, —
Simi 3191Í
Böm fá ekkí aðgang.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Lauíásveg 19, sími 2656.
Heimasími 82035.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og l&g-
giltur endúrskoðacdi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala; Vonarstrætd 12,
síma 5999 og 80065.
Hreinsum
nú allan fatnað upp úr
„Trkloretelyne". Jafnhliða
vönduðum frágangi Ieggjum
við sérstaka áherziu é fljóta
afgreiðsiu.
,*,**-»« Patapressa KRON. l t
Hverfisgötu 78, síml 1098.
og Borgarholfsbraut 29, Kópa-
vojl.
Fatamóttaka einnig é Grettis-
götu 3.
Svefnsófar
Armstólar
fyrirliggjandJ.
Verð á armstólum £rá kr. 850.
Einfaolt 2.
’(við hliðína á DrifandaT
Sendibílastöðin h. i.
Ingólfsstræti II. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgl
riaga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaveg X2.
Barnadýnur
fjást á Baldursgötu 30. —
Sími 2292
Eldhúsinnréttingar
Fljót afgreiðsla, sanngjamt
verð.
va>
Mjöinisholti 10. — Sími 2001
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
f-------------------
Daglega ný égg,
soðín og hrá. — Kaffisalan,
Haínarstræti 16.
Stofuskápar
HúsgagnaverzlunlK
Þórsgöta 1
SKATTAFRAMTÖL
MÁLAFLUTNINGSSKRIF-
STOFA GUÖLAUGS EIN-
ARSSONAR OG EINARS
GUNNARRS EINARSSON-
AR, AÐALSTRÆTI 18,
SIMI 82740.
m
Kaupum gamlar
bækur
og tímarit. Einnig liotuð ís-
lenzk frímerki. Seljum bækur
— Póstsendum.
Bókabazarinn,
Traðaxkotssundij Simi 4663.
Kosniíigaskrif-
sfiofa
írjálslyndra kjósenda
á Akranesi
—, A-listans — er á Skólabraut
12. Sími 396
Auk þess eru gefnar upplýs-
ingar varðandi kosninguna í
símum 48 og,,234.,
Frjálslyndir kjósendur, —
veitið upplýsingar — leitið
upplýsinga.
1 | ■’ *■ ‘'■J •
A-lisiinn.
Akxanesi
Fyrrverandi prestur óskar
eftir að komast í samband
við íslenzka frímerkjakaup-
menn eða safnara í því skjmi
að kaupa gegn staðgreiðslu
eða sikipta á íslenzkum frí-
merkjum( ónotuðum eða not-
uðum) og stimpilmerkjum.
Rev. Guy W. Hawloy
1415 Portage street
Kalamazoo, Michigan
T 11
LIG&UB LEIBIK
tjf
v
bóksala
Önmir prentun ]
Minnisbékarinnax
1954 'i
er komin,
Z&S
fö
Bóksalar, einkum
út á landi, eru
beðnir
að panta bókina
strax.
Bókaútgáfan
Bústaðaveg 49, sími
82913 kl. 12-1 og 4-5
y
• •
liggur frammi í kosningaskrifstofu
Sósíalistaflokksins, Þórsgötu ill —
sími 7510