Þjóðviljinn - 27.01.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.01.1954, Blaðsíða 11
Miðvikudagfur 27. janúar 1054 — ÞJÓÐVILJINN — (H Rœða Katrínar Thoroddsen Framiiald af 6. aiSu. deild í arðinuru af rekstri' Reykjavíkurbæjar. En góðir ■Reykvnkingar kjósa ekki Framsókn: þeir vita að ef Framsókn kemst í oddaað- stöðu >Tði útkomau sami í- haldsgrautur í sömu skál. að- eins örlítið sangari og kekkj- óttari og þ\d tonneltari sem fasismi Fi*amsóknar er grófar mulinn en íhaldsins. Krata eru allir góðir Reykvíklng'ar löngu hættir að kjósa. Þeir vita að ef kxatar fara með úrslitaatkvæðið í 3>æjar3tjóm er aðeins tvermu til að dreiia: nýtt hálaunað embætti handa kratabroddi og tafarlausa skeröingu á lifskjörum al- mennings, — og það er dýrt í krötunum pimdið. Og þá er það flokkiurinn ungi með fallega nafnið. ,,Þjóðvamarflokkur“, það sóm ir sór vel við' hliðina' á ,ýSjálf- stæðisflokki“. Og ÞjÓðvárnar- Jlötl áomr ifiSi flokkui'inn:„háfQif auk nafnsins á, stefnuskiá það/máief|ijifseni hlaut að snerta stiæng í brjósti livers góðs Islendings: brottför Bandaiikjamanna, uppsögn á hervemdarsamn- fngnum. Enda fór það svo að bagnr Þjóðvarnarflokksina cfldist og hann stóð í mikhim blóma um síðustu kosningar. Þar spruttu laukar, þar gullu gaukar, og fagurt galaði fugl- inn sá, 1 Þjóðviljaaum \*ar gnægð góðra giæina gegn her- náminu og landráðasamntngn- um sem auðyelt var að vinna úr og endursegja. Að vísu raulaði flokkurinn, öðrum þræði, relluna gömlu um boia sem að bankar á djT með bareflinu rauða. Ekki vegna •þess að Þjóðvamarmer.n tryðu sjálfir þessari gömhi grýlusögu, 4 hana leggur eng- inn trúnað frainar nema gaml ar Hvatarkellur af báðum kjnjum, sem aldrei hafa kom- izt upp á lag með að hugsa. Nei, tllgangurinn með grýlu- söngnum var sá fyrst og íremst að gefa diemámsfiokk- unum undir fótinti með. að hér væri á feið'imi flokkur seni viðtalshæfiu* væri, og svo í öðru lagi til að seiða til sín einstaklinga úr „þeim hinum sömu flokkum, einstaklinga sem aískiptir þóttust vera og vildu komast í meira verð, en þó hafa opnar d>T að bald ef kaupin tækjust. Rætur Þjóð- vamarflokksins voru rotnar frá fyrstu tíð og þvi er feyskja í blöðomi hans. Og ekki tók betra við er brútnr fór úr reifi sínu 4 AJþingi! Nei, hwrki góðir íslend- ingar né góðir Reykvíklngar geta léð Þjóðvamarflokknum lið. Reykvíkingar \-ita að það er ekkl hægt að útrý-ma rott-,. um með því að bera æti í sorp ið sem þær hafast við í. Bandaríkjamenn verða ekki hraktir á brott héðan á þann liátt að hygla að hemáms- flokkunum og styrkja þá. Þjóð vamarflokk urinn hefur margsagt að hann vill elcki vinna gegn hernámsflokkun- um í félagi við þann fimmta hhita íslendinga sem fylgir sósialistum að máluin, því þá ætti hann á hættu að vera talinn óameriskur og flokks- menn ekki eiga afturkvæmt undir vemdar\ræng þess auð- valds sem enn hjarir hér fyrir ameríska náð. Nei, þótt í Þjóðvaraarflokkn- um sé margt góðra ættjarð- an-hia þá byggist fylgi þeirra við flokkinn á misskilningi. Honum var aldrei það hlut- verk ætlað að vinna á œótl hemum, heldur íslenzkri al- þýðu og sameiningarflokki hennar, Sósíallstaflokknum, og þvi er öll tihæra hans blekk- ing. Nei, góðir Reykvikingar eiga .aðeins einn kost, og hann er góður, og það er að kjósa C-listann, lista Sameiningar- floklcs alþýðu, Sósíalistaflokks ins. Góðir Reykvikingar minn- ast þess að framkvæmda- stjóm bæjarfélagsins, bæjar- stjóminni, eru fengin mikil völd í hendur, sem ekki má misnota. Hún hefur aðstæður til að krefja bæjarbúa um bein fjárútíát, útsvörin, og mikils er um vert að þaim sé stillt svo í hóf að þau verði borgiu-unum ekki ofurefli. Þá er nauðsjmlegt að bæjarstjóm in sé skipuð mönnum fram- sýnum og útsjónarsömum er hafa hug og vilja til að afla bænum tekna á annan hátt en beint úr vasa bæjarbúa, manna sem eru ráðdeildar- samir og ráðvandir og bera Jiag bæjarfélags og bæjarbúa fyrst og fremst fyrir brjósti, ménn sem má trúa til starfa, og halda áfram að vera þahn- ig þótt þeir komist í valda- aðstöðu. Það eru og munu frambjóðendur C-listans á- vallt vera. Viimum allar að því að gera sigur C-listans sem glæsilegastan. Við getum fellt ihaldið og i*áðið úrslita- atkvæði í bæjarstjórn ef við vinnum vel. um ’ Sigíús Sigurhj artarson. 'Minningarkortin eru tii eölu i skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar iBjamasonar í HafnarfirÖi Maðurinn minn Óskar Lásusson, 'kaupmaður, andaðist i Kaupmannahöfn 25. janúar, Anna SigurjónsdóttSr Vextir ogr flnira é^nurar Vegna eiiiriaxandi stadreynda úr rekstrínum áríð 1953: löyjöid 96,8 aurar 1. Þeliu, sem tr>*ggja hjá iélagiuu fór sífjiHgandi. Jokust trj’gejngar i öllum deildum og nemur ið- gjaidaaukningiu röskum tveim miiljónum króna, 2. Reksturskostnaðinum var haldið í skefjum. 8. Endurtryggingakjör voru bætt. 4. Tjón voru ekki tllfínnanleg. 5, Iðgjaldasjóðir féiagsins eru orðnir Öflugir, Þetta er árangurinn af samstarfi fólks úr öllum stéttum og öllvun pólitískum ilokkum. Tryggiagar byggjast á nógu iniklum fjölda þátt- takenda. Því fleiri tryggingar, þeim mun lægri ið- gjöld. Tryggingar eru þjónusta fyrir almenning. Þessi þjónusta þarf að vera sem ódýrust, en þó um leið sem fullkomnust. Samvinnutryggingar hafa sett sér þaö mark/að veita sem bezta þjónustu á sviði trygginga. Meö hinum síauknu viðskiptum hefur fólkið sjálft stutt íéiagið til þess að ná settu marki. Og fólkiö er sjálft látið njóta þess með hagstæðari kjörum, betri þjónustu. Iðgjöld eru lækkuö. Stórar upphæðir endurgreiddar. Hvtrníg tor itkjum Sðmvinnutrjrffiitfit Aftkrifti? 0,2 aUrar i«C S&SATtl Uölboðaíatm 7-Aarar (»C»«.09M8aj01, 11,7 aur. UCe.. Endurtiysrginga.r 17,5 aurar - (Kt\ ILC&I.OttCUi Þetta er smækkuð mynd af rekstri Samvumu- trygginga árið 19 5 2. — Uliðstæöar tölur fyrir árið 1953, eru ekki enn fyrir hendi, en þær munu heldur, hagstæðari en.tölur áþsins 1952. Tjón 41 eyrir .J twra? can* Htvm.m tKt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.