Þjóðviljinn - 09.02.1954, Qupperneq 6
©) — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 9. febrúar 1954
1 útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíallstaXiokkurinn.
j Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SlgurSur Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benedlktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnus Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Sími 7500 (3 línur).
i Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 1T
; annars staðar á landinu. — Lausasöluverö 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
____ J
Hlutverk Þjóðvarnar
1 Blaö Þjóðvarnai’flokksins sem kom út í fyrradag á að
yonum næsta örðugt með að skýra framkomu fulltrúa
síns á fyrsta fundi hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar. Frjáls
Jjjóð játar án undandráttar að allsherjarsamkomulag
andstöðuflokka íhaldsins hafi strandaS á Alþýðuflokkn-
um. Jafnframt verður blaðið að skýra frá því að þegar
svo var komið hafi flokkur þess boðið Alþýðuflokknum
bandalag við kosningu fimm manna og þriggja manna
rtefnda, í stað þess að hefja samstarf við sósíalista og full-
trúa Framsóknar og eiga þannig hlut að því að knýja Al-
þj'ðuflokkinn til samvinnunnar. Ekkert var auðveldara en
að kenna Alþýðuflokksbroddunum pólitíska marmasiði
eins og málin stóðu. Þeir áttu á hættu að missa full-
trúa sína úr öllum nefndum bæjarstjómarinnar, að einni
undanskilinni. Og enginn sem til þekkir efast um hvom
kostinn þeir hefðu valið. Alþýðuflokkurinn hefði verið
knúinn til þeirrar samstöðu með hinum andstöðuflokk-
im íhaldsins, sem sósíalistar beittu sér fýrir, ef Gils Guð-
mundsson hefði ekki hlaupið undir bagga með sundr-
ungarflokknum. Það er þannig óumdeilanlegt að Gils
og flokksbræður hans hafa reynzt íhaldinu þægir þjón-
ar þegar í upphafi bæjarstjómarsetu sinnar. Það er verk
Alþýðuflokksbroddanna og Þióðvarnar að íhaldið fékk
sterkari aðstöðu í nefndum bæjarstjórnar en vera þurfti
og getur enn hælst yfir því að svona sé „einingarvilji“
og „samstarf glundroðaliðsins", eins og Morgunblaðið
komst að orði eftir bæjarstjómarfundinn.
Þjóðviljinn beinir þeirri spiuTiingu til þess fólks, sem
greiddi Þjóðvarnarflokknum atkvæði í bæjarstjórnar-
kosningunum, hvort það hafi ætlast til þessarar afstöðu
af hálfu fulltrúa síns í bæjarstjórn. Raunar liggur svar-
ið í augum uppi. Fólkið sem látið hefur blekkjast til
fylgis við þetta furðulega fyrirbæri í íslenzkum stjóm-
málum ætlaðist til allt annars. Það trúði því án alls efa,
að Þjóðvamarflokkurinn stæði að hverri einingártilraun
sem gerð yrði en reyndist ekki sundrungarvopn íhalds-
ins eins og nú er komið á daginn. En af reynslunni ber
að læra. Gils Guðmundsson hefur tekið af öll tvímæli
um erindi sitt í bæjarstjóm Reykjavíkur. Hlutverkið sem
hann hefur tekið að sér er að aðstoða Alþýðuflokks-
broddana í því sundrungarstarfi sem þeir hafa með hönd-
um fyrir auðstéttina og íhaldið. Og þeirri framkomu
geta heiðarlegir íhaldsandstæðingar 1 kjósendahópi Þjóð-
yarnar ekki svarað nema á einn veg: Þeir láta hina mis-
vitru lukkuriddara eina um íhaldsþjónustuna en ganga
til samstarfs og baráttu með þeim öflum sem vinna að
einingu íslenzkrar alþýðu og íhaldsandstasðinga.
ðmurlegt öfugstreymi
Ems og skýrt hefur verið frá 1 blöðum og útvarpi hefur
Landssamband íslenzkra útvegsmanna krafizt innflutnings á
færeyskum sjómönnum á þeim forsendum að 800 sjómenn vanti
iil þess að unnt sé að manna íslenzka veiðiskipaflotann.
Enginn sem til þekkir getur efazt um hver ástaíðan er fyrir
því að örðuglega gengur að manna togarana og vélbátaflotann.
Kaupi og kjörum íslenzkra sjómanna hefur verið haldið svo
xnðri á liðnum árum, að sjómenn bera ekkert sambærilegt úr
býturn miðað við erfiði og þjóðhagslegt mikilvægi vinnu sinn-
ar. Vegna þess hve sjómannakjörin, t.d. á saltfiskveiðum togar-
anna, eru rýr, hefur f jöldi gamalla og reyndra togarasjómanna
ekki séð sér annað fært en ganga í land að undanförnu, Gvipuð
Baga hefur gerst á vélbátaflotanum, því þótt fiskverðið væri
hækkað eru kjör 'bátasjómanna með öllu ósambærileg við kjör
þeirra sem í landi starfa.
t Það er ekkert úrræði til frambúðar, þótt til þess kunni að
verða gripið í bili, að leysa þennan vanda með innflutningi er-
lendra manna til starfa á fiskiskipaflotanum. íslendingar verða
sjálfir að manna flota sinn og starfa að framleiðslu útflutnings-
verðmæta sinna. Ekkert annað er samboðið þjóðinni. En til þess
að leysa vandann er óhjákvæmilegt að bæta sjómannakjörin
og gera sjómennskuna að eftirsóknarverðustu atvinnugrein
þjóðarinnar. Þá mun það ömurlega öfugstreymi taka enda að ís-
lenzkt vinnuafl sé hrakið í erlenda hemaðarvinnu en erlent feng-
til að vinna að framleiðsluatvinnuvegunum.
Klofningsflokkur ,,Þ]6<Svarnar" þjónar and-
stœSingum verkalýSshreyfingarinnar
,,Þjóðvamar“-postulanilr
höfðu í upphafi hátt om and.
stöðu sína gegn íhaldi og affc-
urhaldi; þeir þóttust öllum
öðrum róttaekari og biðkiðu
alveg sérstaklega til vinn-
andi fólks og annarra and-
stæðinga íhalds og atvinnu-
rekenda.
Það vakti því athygli þegar
það kom í ljós að ehm af
frambjóðendom „Þjóðvarn-
ar“ við bæjarstjórnarkosa-
ingarnaj gerðist opinher
meðmælandi og stuðnings-
maðiir íhalds-kratalistans í
Dagsbrúnarkosningunum, en
listinn var öfluglega stnddur
af stórart innureliendum og
öll Lhaldshersingin sett í gang
tii að skrapa fylg'i honum til
handa- Þegar frá þessu var
skýrt átti málgagn „Þjóð-
varnar" enga rörn aðra en
þá, að flokkurinn hefði engin
afskiptí af framkomn sinna
manna í verkalýðsfélögunnm,
þeir nytu fyllsta frelsis tíl að
haga sér að eigin >ildi
Nú er komið í ljós að hér
hefur síður en svo verið um
neina tilvUjun að ræða og að
,4relsið“ nær lengra en til
stjórnarkjörs í verkalýðsfé-
lögunum. Við nefndakosn-
ingar í bæjarstjórn Reykja-
víkur á finuntud. gekk vara*
bæjarfulltrúi ,,Þjóðvarnar“
Gils Guðmundsson, í opinbert
bandalag við einn hernáms-
flokkinn. Og árangurinn sem
haiw náði var m.a. sá að úti-
loka formann Dagsbránar úr
Hafnarstjóra Reykjavíknr,
þar sem itann hefur átt sæíi
að nndanförno, og ritara
Dagsbrúnar úr stjóm Ráðn-
ingarstofu bæjarins. Hafnar-
stjórnarstarfið afhenti Gils
beint til íhaldsins, en í stjórn
Ráðningarstofunnar einum
auðsveipasta samstarfsmanni
ihsldsins í vericalýðshreyf-
ingunni, Óskari HaHgríms-
syni.
Það er þvi alveg augljóst
og verður ekki um deilt, að
„Þjóðvamar“-postularnir
eiga fá heitari áhugamái en
að þjóna undir anðstæðinga
verkalýðsins og samtoka
hans. Þeir sieppa engu tæki-
færi til þess að auglýsa þetta
innræti sitt. Dagsbrúnarkosn
ingamar og kosningarnar í
bæjarstjóm hafa endanlega
skorið úr um það hvar þá er
að finna þegar hagsmunir og
áhrif verkalýðsins í Reykja-
vík eru í veði: Þá skipa
„Þjóðvarnar“-forkólfarnir
sér hiklaust með atvinnurek-
endiun og íhaldi en gegii
verkalýðnum,
Klofningsiðja „Þjóðvarn-
ar“ í sjálfstæðisbaráttu ís-
lendinga og auðsv’eip þjón-
usta þeimi v!ð andstæðinga
verkalýðsins mun fyrr en
þessa herra gmnar auðvekla
öllu heiðarlegu fólki, sem
trúað hefur geipi þeirra og
bielckingum fram til þessa,
leiðma til rétts mats og skiln
ings á því bráðabirgðafyrir-
bæri í íslenzkum stjómroál-
um, sem lcennlr sig við þjóð-
vöm og vinstri stefnu, en
þjónar hemámsllðnm og í-
hakli af fyllstu nndirgefni
með athæfi sínn öllu.
Mýs og menn
Merkur leiklistarviðburður
Það er búið að skrifa og
skrafa svo mikið lofsamlega
síðustu vikumar um Mýs
og menn, að varla er é.
það bætandi. Þó get ég ekki
neitað mér mn að senda Leik-
félagi Reykjavíkur fáein
þakkarorð fyrir ógleymanlega
kvöldstund. Er þá sæmst að
segja hug sinn allan umsvifa-
laust.
Þessi sýning er stórfeng-
legur leiklistarviðburðw sem
lengi mtm í minnum hafður
í höfuðstaðnum. Leikur Þor-
steinn ö Stephensen er hrein-
ræktuð snilld frá upphafí til
leiksloka — list hans myndi
talin hvaða leikhúsi sem er
til hins mesta sóma. Heil-
stej-ptur er eiimig lelkur
Steindórs Hjörleifssonar og
beztur er mest á reynlr: Þeg-
ar hundurinn hans er leiddur
út — þegar vonin um öruggt
athvarf á býli þeirra félag-
anna vaknar í brj'Ó3ti gamla
mannsins — og þegar drauma-
höllin hrynur í rust. Br>'n-
jóifur Jóhannesson náðí ekki
tökum á mér fyrr en í 2.
þætti, þegar Georg er orðinn
einn með Lenna og Candy:
að sjá hvemig sjáJfsefjunin
grípur hann æ fastari tök-
um, unz einlæg trti hans
sjálfs á fantasíuna sero hann
fann upp til að gleðja skjól-
stæðing sinn leiftrar úr aug-
unum og lýsir allt andiitið
— það er list sem að kveður;
sama er að segja um hugar-
stríð hans á árbakkanum í
leikslok. Maður metur elcki
leik Bryjólfs að verðleikum.
fyrr en tjaldið er fallið óg
maður hefur fengið tóm til
áð líta yfir leik hans í heild.
Kannski er það mesta lof sem
hægt er að bera á einn leik-
ara. Ema Slgurleifsdóttir
leikur konu Curleys vel: and-
leg eyðimörk afrækt frá bam-
æsku, en á þó sína endurminn-
ingu um mildar föðurhendur,
sem vildu hlú að hlnum veika
gróðri, og s’rtn vaxtardraum
— að vísu fátæklegan: að
komast til Hollyw'ood og eign-
ast falleg föt á kroppinn. Mað
ur trúir henni: að þaö &
fremur löngun til að spjalla
við einhvern e.n vergirni sem
dregur hana að strákumun.
Gísli Haiidórsson gerir Slim
ágæt skil: öruggur íhugull
náungi sem ber hlýtt vinar-
þel til félaga sinna — vísi að
heilbrigðri stéttarmeðvitund.
Minnisstæður verður manni
svertinginn Crooks (Árni
Tryggvason): átakanJega ein-
mana, önuglyndur og tor-
trygginn vegna langvarandi
niðurlægingar — ófullnægð
þrá eftir samfélagi við aðra
menn afskræmd og orðin að
vanmetakennd og hálfgerðu
mannhatri.
En þótt flestir leikenda skili
hlutverkum sinum með ágæt-
um hver um sig, liggur þó
höfuðst>Tkur sýningarinnar í
frábærri leikstjórn og góðum
samleik sem gefa henni h'eill-
andi Jýrískan heildarsvip. Sér-
stök er sviðsmyndin í f>Tra
atriði annars þáttar, þegar
Karlsson er farinn með hund-
iun og hinir bíða eftir að
heyra skotið — hún er meðal
þess bezta sem maður lifir í
leikhúsi. Loftið er svo lilaðið,
að þegar Georg smellir spil-
unum er slegið köldiun
Jiamrí í hjartað á manni, og
þegar slcotið ríður af og
gamJi maðurinn s-nýr sér til
veggjar brestur einhver streng
w í okkur öllum. Áhrifamik-
ið er lokaatriði leiksins: Ge-
org situr beygður á árbakk-
anum og þylw lágum rómi
við vin sirm hið þematiska æv-
intýr, sem verið hefw sól-
skinsblettuiinn í Hfi Lenna,
til að gera honum viðskiln-
aðinn sem bjartastan. Þegai-
tjaldið fellur, finnst manni
kikurinu lialda áfram — að
Léimi vinur okkar, þetta
stóra ólánssama barn, sé
setztur að á býlinu sem hann
dreymdi um og byrjaður að
tína sniglasmára handa lcan-
ínunum sínum á einhverjum
Jiimneskum engjum.
Steinbeck hefur með þessu
leikriti sýnt umkomuJeysi
mannsins i liarðbrjósta heimi
sem lætur sig mannleg örlög
engu varða. Allir eiga sína
endurminningu um bjartari
bernslcu og sinn hamingju-
draum. Steinbeck brýtw ekki
þjóðfélagsorsakir þessa mann-
lega harmleiks til mergjar, og
hann gefur ekki svar við því
með hvaða hætti draumurinn
mætti rætast. Þvi verður hver
að svara sjálfw. En það er
auðveldara eftir að maðúr hef
ur séð leikrit SteLnbecks en
áður.
Leilcfélag Reykjavíkur hef-
ur sýnt Mýs og menn á ann-
an mánuð við góða aðsókn og
almennar vinsældir. Þeir sem
eiga eftir að sjá það, ættu
ekki að láta það undir höfuð
leggjast: Það getur orðið bið
á því að þeim bjóðist sbk list
í islenzku leikhúsi.
Einar Bragi.
Námsstyrkur
Massacíhusetts Institute of
Technology (M.I.T.) býður ís-
lenzkum verkfræðingi styrk til
dvalar og rannsókpa á siunar-
námslceiði, er haldið verður 6.
júní til 18. sept. 1954, undir
handleiðslu prófessora skólans.
Styrkur þessi er ætlaðw verk-
fræðinguin, er lokið hafa fuiln-
aðarprófi og liafa áhuga á rann
sóknum einhvers efnis, er gæti
orðið heimalandinu að gagni.
Kostnaður við dvölina, ásamt
ferðalögum i Bandaríkjunum og
öllum nauðsynlegum útgjöJdum,
verður greiddur og væntanlega
einnig ferðakostnaður milli
landa.
Umsóknareyðublöð fáat á
skrifstofu háskólans, er veitir
allar nánari upplýsingar. Um-
sóknir skulu hafa borizt há-
slcólanum í síðasta lagi 24. þ.m.