Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 2
2) —r- I»JÓÐVILJINN Sunaudagur 7. marz 1954 - A 1 dag er Bunnudaga}rúj.nn 7. marz. Perpetus. — 66. dag- ur ár^ins... — Miðgpa. — Tungl htisuðri . kl. 1442. — Árdegisþá- fílæði kl. 6 43. Síðdegisháfjæði kl. 19.04. 11:00 Messa :í D,ómkirkjunni. (Sr. Jón Auðuns). 13.15 Erindafl. Þaettir úp ævÍKÖgu jarðar e. G Gamow próf.; þriðja erindi (Hjörtur Halldórs- eon menntaskólakennari þýðir og .endursegir). 15.15 . Fréttaútyarp til íslendinga erlendis. 15 30 Mið- degistón'eikar: Þættir úr óper- unni Ástardrykkurinn e. Doni- zetti (M. Carosio, N. Monti, Tito Gobbi, Melohiorre Luise o. fl. syngja; hljómsv. og kór, óperunn- ar í Róm aðstoða; Santini stj ). 18.30 Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephensen): Meðal efnisins. -Fólkið á. Steinshóii; IV. (Stefán Jónsson rithöfundue). 19.30 , Tón- lei.kar: Feuermann, ieíkur. á, peCó ,pi. 20.20 Erindi: Brezka bib’iufé- lagið 150 ára (Ölá.fur Ólafsson kristniboði). 20.40 Tónleikar: -Músik fyrir strengjasveit og trom- pet e. Armin Kaufmann . (ip.am- pichler og strengjafl. Sinfóniu- hijómsv. leika; dr. Urbancic stj ). 2100 Erindi: Fjarlæg lönd og framandi þjóðir I: Bahamaeyjar (Kanmang Tómasdóttir). 21,30 Einsöngur: Schiötz syngur dönsk lög pl. 21.45 Upplestur: Hjá’eigu- -bóndinn, smásaga eftir J, BuVl, í þýðingu Kar's Isfelds (Klemenz Jónsson leikari) 22 05 Dansiög pl. — 23.30 Dagskrárlok. tJtvarpið á morgun. 13 00 Erindi bændavikunnar. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzku .kenns’a; II. fl. 18.55 Skákþáttur (Guðmundur Arniaugsson). 20 20 Útvarpsh'jórnsveitin; Þ. Guðmunds son stjórnar. 20.40 Um dagipn og veginn (séra Jakob Jónsspn). 21,00 Einsöng.ur: Sigur'ður Björns- son syngur; 'Weisshappel aðstoð- ar. 21.20 Erindi: Iþiótt maanl'fs- ins (Pétur Sigurðsson erindreki). 2i 45 Hæstaréttarmál (H. Guðm,- son bæstaréttarriari). 22.20 Út- varpssagan Saika Vaika . -eftir ,H. Kiljan Laxness; . (Höfundur lea). .22 45 Dans- og dægur'.ög: Fisher syngur pl. 23.00 Dagskráriok. Söfran eru opinti Þjóðmlnjasaínið: kl. 13-16 á sunnudögwm, kl. 13-15 á þriðjudögurn, fimmtudögum og laugardögum. Landsbóka-safnið: kL 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugardaga kL 10-12 og 13-19. Ustasafn Einara Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttú rugrlpasafnið: kl. 13.30-15 á aunnudögum, kl. 14- 15 á þrlðjudögups og fimmtudög- m ,T 1T Lúðrasveit verkalýðsins. — JLi » Æfing í dag kl. 1:30 i Þing- hoitsstr. 27. Mætum stundvíslega. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. MiiBKJASALA Pin Arteg4 merfcjasala Hvjta- bandsins er í dag, Allur ágóði rennur til Ljóslæknlngastofu fé- lagsins. Við ættmn því að kaupa merkin. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga tcl. 10—12 árdegis óg kl. 1—10 síð- legis, nema laugardaga er hún ipin 10—12 árdegis og 1—7 síð- iegis; sunnudaga k). 2—7 síðdegis. Ctlánadeildin er opin allá virka iaga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyrir ,">örn innan 18 ára. kl. 2-8. M Ec.-S.-S U. K 1 B A G Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. — Messa klukkan 5. Séra Óskar J. Þoijiáksson. -— Ba.rn^samkoma í Tjarnarbíói kjukkan 11 árdegis á morgun. Séra Óskar J. Þorláks- son. Nesprestakali Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall Messa í Laugarnesku'kju kl. 5. Árelius Níelsson. Háteigspresíakall Messa í hátíðasal Sjómanpaskói- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Jón Þorvarðsson. Fríktrkjaú Messa kl. 5. Barnáguðsþjónusta kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskiikja Messa k!. 2. Séra Sigurður Ein- arsson frá, Holti prédikar. Barna-, guðsþjónusta kl. 10.15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóla kl. 3 Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis sama stað. Séra Gunnar Árnason. HúsmæjlradeUd IVXIR ,opnar annaðkvö.ld kjpkkan átta sýningu í húsakynnum MIR, ÞinghcUsstræti 27.. Sýningin nefn- ist Sovétkonur, en við opnuninp flytur Guðriður Guðmundsdóttir- ræðu, Halldóra B. Bjömsson lps UPP, Og ,sýnd. veröur kvikmynd, Iðnneminn, 1. tbl. 21. ár.gangs er ný- kominn út. Blað- ið f.ytur margar greinar, um hags- munamál iðnnema og fréttir af félagsstarfi þeirra. Ritnefnd blaðsins skipa: Klemens Guðmundsson, Gunnar SigUfðs- son, Kristinn Snæland, Ólafur Davíðsson og Ól.afur Hara’.dsson. Bíaöið er fjórar siður i sama broti og dagb’.öðin og prentað í Eddu. Æðlkollurinn, sem undanfarið lief- ur verlð sýndur í Þjóðleilchúslnu, verður sýndur í kvöld kl. 8. Leik- húsgestir og leikdómarar hafa tek ið þessa bráðsmeUna leikriti, mjög vel, elns og kunnugt er. — Á myndlnni sést Haraldur Björnsson sem leikur Vleigeschrei, eða Æðikóllinn. NeytendAaamfcök Beykjayflcur í: Skrifstofa samtakanna er l.Banka -atiæti 7, sími . 82,722,,-opjn dag- lega . kl. 3.30—7 síðdegps. „ Veitir neyfendum, hverskonar upplýsing- ar og fyrirgreiðslu. Blað. samtak- anna er þar einnig tn.,söIU:, | Mínningarspjöid Menningar- ag minnlngai'sjóðs kvenna tást í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldai Austurstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankastræti 7. Starfsmannafélag Keykjavíkur- bspjar heldur aðalf und sinn í, Tjarpar- kafíi í dag kiukkan: 13.30. — Fé- lagsmenn fjölmennið. Keykyfklngar Munið • hinn .aimenna borgarafund Menningar- og friðarsamtaka ís- lenzkra kvennu í Gamla biói kl. 2.30 i dag. Meðal annarra fiytur Halldór Laxness ræðu á fundin- um, og Þuríður Pájsdóttir syngur einsöng með undirleik Jórunnar Viðar. Hekla, milliianda- flugvél Loftleiða, er væntanleg til Rey'kjavíkur, í dag frá Kaupmanna- höfn, Stafangri . og Hamborg. - Flug vélin he'dur yestur um haf ,eftir skamma viðdvöl. Flugvél frá Pan American Air ways ej- væntanleg frá New York aðfaranótt þriðjudags og heldur áfram ti! London. Aðfaranótt mið vikudags keraur- flugvéS frá Lon- don. ,og fer til.New York. Bókmenntagetraun. 1 gær var kyæði eftir Magnús Gnimsson er uppi var. árið 1825- 1860. og er kunnastur fyrir ljóð sitt um báruna bláu er deyr í drafnarskauti. Annars heitir þetta kvæði Öræfajökull. Hvað er að tarna ? Sat ég undir fiskihlaða föður míns og móður, ' átti ég að gæta bús og barna, svíns og sauða. Menn ltomu a'ð mér, ráku staf í hnakka. mér. gerðu mér svo mikinn skaða, lögðu eld í bóndans hlaða. Hlaðinn tók að brenna, ég tók að renna upp á- sand, upp á land, upp á biskups land. Biskup átti gott í bú, gaf mér bæði uxa og kú. Uxinn tók að vaxa, kýrin tók að mjólka . og fyllti upp al-’a hólka. Sankti María gaf mér sauð, siðan lá hún steindauð, annan bauð mér Freyja, hún kunni ekki að deyja. Rithöfundafélag Isiands heldur aðalfund í dag klukkan 14 að Hótel Borg. Lausn á skákdæmin; 1. Hf6! nmni' Brúarfoss kom til Antverpen í gær, fer þaðan til Rotterdam, Hull og Rvíkur. D.ettifoss kom til Hambor.gar í gær, fer þaðan til Rotterdam og Rvikur. Fjall- foss fer frá Rvik á morgun til Patreksfjarðar, Isafjarðar, Sigto- fjai;ðar, Húsavikur, Akuréyrar og þaðan aftur til, Rvikur. Goðafoss fór frá N Y. 3. þm. áleiðis til R- .víkur. GuHfoss fey frá Leith í dag á’.eiðis til Rviitur. Lagarfoss fór frá Bremen 4., þm. til Vent- spieSs og Rvikur. Reykjafoss er á Reyðarfii;ði> fer þaðan til Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss •er í slipp i Reykjavík. Tröllafoss . fór, frá , N.Y. í fyrradag til Nor- folk, fer þaðan aftur til N.Y. og síðan til Rvíkur. Tungufoss er í Rio de Janeiro. fer það.an til fsant- os,, Receife og R.víkur. Drangg- jökull kpm til Rvikur í gærkyöld- Sambandsskip Hvassafell er á Akureyri. Arn- arfeU átti að fara frá, Reykja- vik i gær áleiðis til .vestur- norð- ur- og austurfandshafua. Jökul- fell er í N. Y. Disarfe’l er í Amsterdam.. Bláfell er i Bremen. — FUNDUR í MIR- salnum Þinghóltsstræti 27 kiukk- an 5 síðdegis í dag. — Dtætiö stimdvíslega. / Helgidagsiæknlr er Hu'da Sveinsson, Nýlendugötu 22. Sími 5336. Krossgáta nr. 315 Lárétt: 1 garp 7 atv.o. 8- tuktar 9 mjólk 11 skammstöfun ,12 eyland 14 tónn 15 eldfjall 17 ryk. 18 aflaði 20 sverir. Lóðrétt: 1 naut 2 vafi 3 vindátt 4 á hníf 5 sollur 6 krakka 10 veiðarfæri 13 unaður 15 bókstafur 16 ágóði 17'2 fyrstu 19 ægi. Lausn á krossgátu 314. Lárétt: 1 febrúar 7 óe 8 árla 9 nef 11 all 12 át 14 al 15 traf 17 ov 18 ull 19 1. Lpðrétt: 1 fónn 2 eee 3 r& 5 alHa 6 ral!a 10 fár 13 ta tvp 16 fló 17 Ok 19 lð. Ég vil sjá kúgara Niðurlanda dauða, vita þá étna af ormum. Sá ástareldur er brenn- ur í hjarta mínu vegna þín er funi æsk- unnar. Guð kveikti hann, Eins . og sólin skín, ,svo brennur hann. En eldur hefndarinnar sem geisar í hjarta- rótum mínum — guð hefur líka kveikt hann. Hann skal verða sverð og bál, snara og surtarlogi, strandhögg, styrjöld, endalok böðla okkar pg fr@ls.un Flæmmgjalands. Þú ert fagur, sagði hún hrygg í bragði og kyssti hann á báðar kinnar — en hafðu ekki hátt um þig. — Hví grætur þú? spurði hann. — Þú verður alltaf að gæta þess hvar þú stendur og hvað þú ^segir, svaraði hiui. Hafa þessir veggir eyru? spurði hann. — Nei, svaraði hún, en þeir hafa augu. — Ég loka þeim, sagði Ugluspegiil. — Þegiðu, þarna kemur móðir mín. Þú mátt ekki segja aukatekið • orð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.