Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 7
Kristinn E. Andrésson: Wr^imfrm Ki^iHiímie Ki Nú ec tíðiuda a3 vænta í handrltamáíinvi, en hinar nýjw táHögur I líana hal'a eltki eiut ^ birzt í lieiM og veröa ; Iþví eltki rasddar aS , siirnl. En nú er tlleíni fyriv lsiendinga að rifja ui>p kröfur sínar £ og röksemdir í hand- ritamálinu. - Kristinn E. Andrésson tólt sanian afstöðu Islend- inga í stuttu niáli í ræðu sem Itann flutti ; á fundi íslenzk-dönsku samninganefndarinnar ‘ í Reykjavík 5. sept. 1946. Kæða hans ltef- ur ekki birzt áður á ; • íslenzku; hún var flutt á dönsku og , biftist í EYJUNNI HVITU, ritgerðasafni I Krisilns, 1951. | • I »iifww^'iiL in««— ■ Ólafur Lárusson prófessor liefur af okkar hálfu lagt á- hefzíu á ao vér höldum fast við þá ósk að fá afhent hand- ritin og safnmunina. Ég vil nú reyna í fám dráttum að draga samati nokkrar megrn- röksemdir sem vér höfum fram a'ð flytja í handritamál- inu. Á samningafunduhum í haust í Höfn leituðumst vér við að gera dönskum samn- inganefndarmönnum það skilj- anlegt hveií’stórvægilegt gildi 'það hefur fjrrir Island að fá handritin endurheimt. Hins- vegar er oss 'ljóst aS það er ekki auðskiljanlegt öðrum þjó'ðum hve oss er það mik- ílvægt og hversu mikla á- herzlu vér íslendingar leggj- um á, þetta mál, því að til þess er nauðsynlegt að vita glögg skil á sögu íslands. 1. íslenzka þjóðin hefur all- ar aldir frá því saga hennar hófst átt líf sitt tengdara skáldskap og bókmenntmn en nokkur þjóð önnur sem vér höfum kynni af. I sögu Egils Skalla-Grímssonar, hins foma íslenzka víkings og skálds, segir frá hveraig skáldskap- argáfan bjargaði í tvö skipti lífi hans. Og ef menn kunna deiii á íslandssögu vita menn jafnframt að skáldskapargáf- an, skáldlistin, ósleitileg bók- menntaiðja, hefur bjargað þjóðartilveru íslendinga, ílg get sannfært y'ður um að þetta er ekki ímyndun vor lieldur staðreynd. Á þjóðveld- istímunum, 12. og 13. öld,. þegar íslendingar rituðu hihar fra-gu eddur og sögur, var íbúatala landsins semiilega 80-100 þúsund, en næstu ald- ir undir erlendri vfirdrottn- un og einokunarfargi er þfautpíndi þjóðina féll íbúa- talan niður í 38. þús. á ofan- verðri 18. ösd, á sama tíma og grannþjóðir vorar ukust stórum að fólksfjölda. Þjóð- in Var komin í hættu að deyja út, og kom jafnvel fram til- laga tim a'ð flytja þá íslend- inga er eftir lifðu suður á Jótla.ndsheiðar. Á þessum þrengingarinnar myrku tímum hélt bókmenntaarfurinn og á- stuudun skáldskapar ekki að- eing túngunni lifandi heldur og þjóðerniskenndimii, frels- isglóðiani og því andlega þreki sem þjóðin varð á að haida til a'ð krefjast réttar sins ti! að lifa áfro.m. 1 þessum skiTningi á íslenzka þjóðin skáldlistinni, bók- menhtunum, eddmtum, sögun- um, þjóðartilveru sína að þakka. Og handritin, hinar fornu bækur, sem hér eru til umræðu jafngilda að vorum „Handritin eru eign íslenzku þjóðariimar^ Skömmu fyrir úramót 1951 skilaði danska handritanefnd- in áliti eftir margra ára störf. Nefndiu var sjöklofin um málið, en í .áliti ýmissa ncfndarinanna kom fram góður skilningur á málstað íslendinga. Þess ber þó að ininnast að aðeins einn ncfnd- armaima, Thorkild Ilolst full- trúi Kommúnistaflokksins, félist afdráttarlaust á rétt- læt'tskröfur íslendinga um af- hcndingu handritanna. í til- efni þess að nú virðast fram- undau tíðinði í handritamál- inu birtir f'jöðviljinn sérálit hans: Eg er þeirrar skoðunar að Dönum beri að skila íslend- ihgum öllum þeim handritum sem frá íslandi eru komin, þ.e. skrifuð af íslendingum á ís- landi. Handrit þessi eru gerð af forfeðrum íslenzku þjóðarinn- ar, og með þeim björguðu þeir elztu sögu Norðurlandá og bókmenntum frá gleymsku og tryggðu síðari kynslóðum menningarerfðir, sem hafa ó- metanlegt gildi. Þau eru því að minni hyggju eign íslcnzku þjóðarinnar. Það er rétt, að það var að miklu leyfi dönsku framtaki að þakka, að svo rnörgum is- lenzkum handritum var bjarg- að frá tortímingu á íslandi. Þó ber jafnframt að meta það, að það voru að verulegu leyti íslenaingar sjálfir, sem söfn- uðu handritunum saman, og það er ekki sízt að þakka framtaki og þekkingu þessara íslendinga (m. a. Brynjólfs Sveinssonar, Þormóðs Torfa- sonar og Áma Magnússonar) og skilningi þeirra á gildi hand- i'itanna, að svo mörgum þeirra var bjargað sera raun sannar. Þótt réttilega sé lögð áherzla á framtak Dana við söfnun, geymslu og könnun handrit- anna, má hitt ékki liggja í þagnargildi, að stjórn Dana á þeim timum ber á því mikli ábyrgð, að elcki voru tök á þvi að geyma og rannsaka handiit- in á íslandi. Það var því skylda Dana að safna handritunum saman og tryggja að þau væru vel varðveitt og' kÖnnuð og rannsökuð vísindalega. Enda þótt það sé dönskum vísindum ínissir að skila hand- ritunum aftur tii íslands, má það atriði ekki torvelda a£- hendinguna. Það mun eflaust koma í Ijós með tímanum, að tilvist ■ h'ándritarma á íslandi verði vísindarannsóknurn til góðs, þar sem málfarslegar, sögulegar og þjóðlegar ástæður hljóta að knýja og skuldbinda íslendinga sérstaklega til þcss THORKIÞD HOLST að hagnýta handritin og veita ■erlendum fræðimönnum hvers kyns fyrirgreiðslu við slík stöirf. Þeirri fullyrðingu ber af- dráttarlaust að hafna, að af- hénding handritanna til fs- larids hljóti að leiða til þess, að Danir verði að sinna hugs- anlegum kröfum annarra þjóða iil danskra safna. Hér er um alveg sérstakar aðstæuur að ræða, þær, að Ðanir vilja faera gjöf þjóð, sem öldum saman var í þjóðartengslum við Dani, þjóð sem er snauð að fornum sögulegum minjum og á sjálf ckki nein þeirra sem forfeð- urriir skópu. fslenzka þjóðin á rétt á því að gengið \rcrði sem lengst til tnóts við óskir hennar, og það' myndi styrkja og efla vináttu- tengslin milii íslendinga og Dana. ■Sunnudagur 7. marz 1054 — ÞJÓÐVILJINN — (? KRISTINN E. ANDRÉSSON dómi bókmenntaheiðri vorum. I þjóðarvitimd íslendinga eru þau tákn um þann skáldskap- araíida sem gefið hefur þjóö- inni líf og tilverurétt.. 2. Kröfur fslands um end- urheimt handritanna ber ekici að leggja að jöfnu rið svip- aðar kröfur sem aðrar þjóðir gera til þjóðlegra verðmæta í erlenöri eigu. Hér er semsé ekki aö rceða um einstaka dýrgripi, heldur „eina lamb fátæka mannsins“, eins og Sigurður prófessor Nordal hefur komizt að oiði, einu þjóðararfleifð íslendinga og grundvöllinn að andleg’ri og I'jóðlegri menningu vorri. 3. Islenzlcu hafadritin eru brot af þjóðarsál íslendinga og vér getum aldrei hugsað oss þau sem erlenda eign. Vér getur eigi, þó áð vér vildum, látið af þeirri hugs- un, að handritin eru ekki, nema á tslandi, á þeirn stað sem þau eiga heima. Meða.n vér höfum þau elcki heima er það oss sársauki og móðg- un við þjóðarstolt vort. Kyn- slóð fram aí Icynslóð mun táka þetta mál upj) og gera kröfur til handritanna. 4. Eklci toókmenntafróðir merm eitiir, eður hópur lærðra eða fáir ofstækismenn, bera þessa hugsun í brjó.sti. fig get fullvissað yður um að öll þjóðin hugsar hér á sömu lund, hver og ekm plþý'Su- maður á islandi. Vér sem sjaldnast erum sammála stöndum í þessu máli cinhuga án flokkadráttar eða tillits til sfcjórnmálaskoðana. Þeg- ar vér islenzku nefndarmenn- irnir göngum þessa daga eft- ir götunni, dynur í sífellu á oss aaina' spnmingin: fáum við handricin heim. Og þegar vér segjum nei, fáum vér að- eins eitt svar: hættið þá samniogunum, hvað höfum vér þá uð tala um við dani? 5. Þoirri staöhæfingu, cð íslendingar hafi selt eða gefiö handritin og hafi því ekki réit ti! að kref jast afhending- ar á þeim svörom vér á þessa lund: Mikill liluti af jarð- eignum islands kornst einnig með ýmsu móti. í eigu kóngs. Eugiirn hefur þó mæit því í gegn að jarðirnar séu rétt- mæt eign vor, og þær voru látnar af hendi aftur. Kand- ritin eru osa engu mimia virði en hin íslenzka jöro. Eagiim íslendingur af neimii kynslóo hefur haft hehnild eða ráð- stöfunarrétt til að láta af hendi stærstu þjóðarverðmæt- in, dýrmætustu sameign þjóð- arinnar, út úr landinu. Hvorki sú kynslóð sem nú er uppi né óboraar kynslóðir sem toyggja íslancl geta samþykkt þess konar afsal er aha tío lilýtur áð minna á verstu niðurlæg- ingu : þjóðarsögu vorri. 6. En ef til vill þyngri á metum en þessar röksemdir eru hin liagnýtu sjónarmið sem mæla með því að handrit- in eigi liéima á íslandi. Eins og Siguröur Nordal hefur rök- stutt er Island sem stendur það laiad þar sem bezt eru skil- yrði ti! að hafa verulegt gagn af handriturium. Bæði almanii- ur þjóðaráhugi og hópiu' hæfra fraVðimanna er hér stærri en í .nokkru landi öðru. Entifremur liggur í Iilutarins cðli að námi í þess- um bókmenntum er fyrir beztu að hafa miðstöð í því landi sem hcfur skapað þæv og varðveitt um aldir. Einss og dönsku samnlnganefndiiini er kunnugt hafa íslenzkir sér- fræðingar í þessari grein bor- ið frarii tillögur við ríkisstjórn Islaridí? um hagnýtiagu hand- ritanna liér í Reykjavík og' um samstarf við fræðimenu, í öðrum löndum sem óslca eftir að rannsaka handritin. Þessar tillögur hafa fulian stuðning' allrar stjómarinuar, eing og Iíka kom fram í ræðu Ólafgi prófessors Lárussouar. . 7. Ég komst að orði 1 hausí. eitthvað á þá lei'ð að vér ■skyldmn ekki horfa um of aftur i tímann, heldur hug.ja uro framtíðina og betra sam- starf norrænu þjóðanria, ogr það getur á næstu árum haft úrslitaþýðingu. En samstarf krefst gagrilcvæmrar virðing- ar og skilnings á þjóðlegum verðmætum hverrar þjóðar um sig. Ekki leiku.r á tveirn. túngum ao oss íslendiuguia er rnikiö áhugamál að eiga sem bezt samstarf við þjóðir Norðurlanda, en oss virðist svo sem vér njótum oft c;y tíðum okki, þar sem vér errna yngat. og mi.nnst af noitam- um þjóoum, sömu virðingai* eða viöui'keimingar sem hin- ar stærri. Danska þjóðin gæti lagt hér sitt ló'3 á metaskál- arnar til að styrkia aðstöou Frurnhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.