Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 5
-Sumiúdagur f. ni'afz',l6S4 : — ÞJ<5ÐV1LJIÍW — (& Vérklall á færeyska liskiskipaflolaimm Allir félagsbundnir fiskimenn í Færeyjuni hóí'u vérkfall 2. marz, nenia þeir sem stunda veiðar heima við eyjarnar. Ákvörðun imi verhfallið var teldn kvöldið áður á fundi stjórna sjómannafélagaima tveggja. í yfirlýsingu um verkfailiff' segja sjómannaleiðtngamir að fulltrúar ntgerðarmaiuia hafi neitað við- ræðum um nýja sanmínga. Eftir verkfallið í fyrra, 1953, var samningur gerður til tveggja ára. En á þeim tíma skyldi fuiidinn samkoittölagsgrundv&Mur ti! frekari samninga. Útgerðarmenn hafa lýst yfir að verkfallið sé ólöglegt og hóta að draga leiðtoga sjómannafélaganna fyrir lög og dóm. Lögreglan í Montreal í Kanada hefilr handtekið lögfræð- ing einn, sem er sakaður um hlutdeild í sölu þeirri á ungbörnum, sem átt hefur sér stað að undanfömu frá Kanada til Bandaríkjanna. Böi’iiin hafa verið fengin hjá einstæðum mæðrum í Kanada og þau síðan send til Banda- um sjálf» >aráttn ls- lendinga í esper- í blaðinu La EsperantisUi Laboristo, sem gefíð er út? í París, birtist grem eftir Gnnn- ar M. Magnúss um sjálfstæð- isbaráttu íslendinga „Islando sub kalkanumo de usona arme- opotenco" (ísland uiidir hæl hing bandaríska herveJdis). Er þar rakin í aðaldráttum saga þjóðarimiar og loks skýrt frá ásæluí Bandaríkjanna og hinni nýju sjálfstæ'ðisbarátta ísleiidinga. ríkjánna, bar sem þáu haf: verið seld barniausum hjónun fyrir milii 3000 og 10.000 doli- ara. Ta.lið er, aS heildarupp hæðin sem f ingizt liefúr fyri; börnin nemi nálægt 3,000,00( dollara. Lögffæðingurión, Herrnai Bulier að rafni, er sá. fyrst sem haudtekiiin hefur verið sambandi við þetta mál, ei búizt við fleiri handtökum i næstunni. Bulier er gefið at sök að hat'a affstoðað viövföls- un fæðkigarvottorða banlðnfia en siíkar faísanir voru nauð- synlegar til að koma bömunurr yfir landamærin. Fjöldi manns er talinn rið- itm við mál þetta, þ.á.m.- lög- fræðingar, embættísmenn, lækn- ar. hjúkrunarhonúr og barn- íóstrur, en margir þeii’ra hafa hjálpað glæpa.mönnúmmv í graiidáleysi. r i> í febrúarlok birtu rússnesk blöð lista um þá er hlotiö hafa Staiínverölaun fyrir störf í vísindum og listum. Meðal þeirra sem hlotiff Fjöldi fræðimanna hlýtur verðlaun fyrir rit um málvís- indi, hagfræði og sagofræði. Þar eru m.a. höfundar rita um armenska tungu, indversku, karakalpakísku, rússnesku, hvít rússnesku, jakútsku, grúsísku, léttnesku osfrv. Meðal þeirra er hljóta Stal- Dr. Eugene Varga ínverðlaun fyrir bókmennta- störf eru mörg fremstu ljóð- skáld, skáldsagnahöfúndar og leikritahöfnndar, en eintiig margt lítt þekktra ungra höf- uridá. rri kynslóða í Negev-eyði- í Israél gerðú íbúaViiir' til forna fíríðarstóra neðanjarðargeyma, I Suður-Negev, til að saiua í regn- vatnl og geyma það. Marga slika geyma hafa jarðvegssér- fræðingar FAO,- landbúnaðar- og matvœlastofnunar Sameinuðu þjóðanna, fiindið nýlega á rann- sókarfei'ðmn síiiiunr, og hafa mikinn hug á að líkja eftir þeiin eða iafmel gera við suina þeirra, svo þeír geti komið að gagni þeim sem ná eiga heiina á eyðimörkinni. Tímaritið Tempo í Mílanó hef- ur gert athugun á því, hvernig ítcdskum stú’kum sem giftust ’randarískum hermönnum og flnttust með þeirn til Banda- ríkt=mna. iíkar dvölin þar. Frá þossu ev sagt í Xrw Vork Tim- NiSurstaða rannsóknarinn- ar var sú, að áSeins ör’fáar dn'tas''”' kvnna vel við áig .* Band.u'ikji'.num. — v >í7v arits’ns ta’aði víð 133 i'e<’ i:a.r í.tú’kur. sem n '’ e-u ' •\reiU-• i ’>r Yórk. 'Aðeins fin>*n þe'r-n '--ó’ust una lia ve’ ' Þ-'átiu og fjors.r r'öfri< rkíúð -néhn s'na, átján áMú i s1 1 ’sVðru- málaferlum, f’öfvf1'*: o-; þrjár voru skil.dar að bovði og -steng og tuttugu og ses.nt' pv-im, sem enn bjuggu með mönnum sín- um, sögðust vera óánægðar í hjónabandinu. * r 1 r j hPinr • Fi'ú Thorstíiia Walters er mörgum íslendingum kunn fyrir bækur sínar um íslendinga vestan hafs. Hun hefur nú gefið út bók á ensku er hún nefnir. Modern Sagas. The Story of the Icelanders in North America, og er hún gefin út af North Dakota Institute for Regional Studies. Bókin er 250 bls. og kostar 3.75 dollara. HÖfunduriiin er fæddur í Norður-Dakota, bam ísler.zkra innflytjenda, Faðir hennar 'hltf Þorleifur Jóakimsson Jackson og móðir Guðrún Jónsdóttir. Thorstina •vai' sett ti! nionntá og lauk námi í Maoitoba'há- skólannm í Wmnipeg. Fékkst hún við kennslu og síðar fé- lagsmálastörf í Frakklandi og Þýzkalandi eftir heimsstyrj- öldina fyrri. Hún kom til ís- lands 1926 og aftur 1830 og hélt hér fyrirlestra, og hún hefur ferðazt víða urii Banda- ríkin og haldið fyrírlestra um ísland og íslenzka menningu. Árið 1928 giftist Thorstina Jackson Emite Walters, list- málara, af íslenzkum ættum. Frá 1933-42 vann hún að fé- iagsmálum í þjónustu borgar- stjóraar New York borgar, og fvrstu striðsárin í ritskoðunar- og upplýsingaþjónustu Banda- ríkjastjórnar, en varð að láta af því starfi vegna lieilsubilr unar 1944. Vorið 1944 fékk hún styrk frá Mionesota.-háskóla til a'ð semja sögu íslenska landnáms- ins í Norður-Daköta, og hefur hún stuðzt við það rit við samningu nýju bókarinnar, Módem Sagas. Kosíó í Ftnn- iandi i dag í dag fara fram þingkosning- ar í Finnlandi. Úrslitanna er be’öið með allmikiili eftirvænt- ingu, bvi að búast má við að valdahlutföll borgara- og verka lýðsfíokka á þingi snúizt við. Borgaraflokkarnir hafa nú sam tals fimm atfcv. meirililuta á þingi, svo að mjög lítið þarf til að verkalýðsflokkarnir ööl- izt aftur meirihluta, sem þeir hafa ekki haft síðan 1916. Það er talií' líklegt, að þátttaka verði með minna móti vegna ófærðar í norðurhéruðum land^ ins.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.