Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.03.1954, Blaðsíða 4
1) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. marz 1954 '*T® v' ^T> : Svarti folinn. — í eigu Ragnars Jónssonar. SÓLSTAFAÐ LAND Fyrir framan mig er ein af nýjustu myndum Jóns Stefáns- sonar, —- það eru hestar í regni og. sól. Köld og fersk skúr hef- ur skollið á landið.’dimmvængj- uð. ský grúfa sig ennþá yfir það, en um glufur ganga niður sólstafir og kalla bjarta liti til lífs. Og hér, á þessurn sól- blettum, í þessar öræfakyrrð, hafa staldrað nokkrir hestar og taka niður. En þrátt fyrir þessa hljóð- lausu ró er allt hlaðið kólgu. Skýin geta allt í einu dregið sig i blóstra og hrifsað. sólstaf- ina af andliti landsins, steypi- regn getur allt í einu dunið á þessum bjarta sverði, og það þarf aðeins eitt hvellróma hnegg til þess að hestarnir taki • á villta rás. Er þetta ekki ís- land? Og þegar við skoðum gamlar mjaidir . eftir Jón Stefánsson, formsterkar fjallasýnir, þar sem engin veður og engar ham- farir virðast geta haggað hin- um minnsta drætti í svip lands- ins þá spyrjum við líka: Er þetta ekki einmitt ísland? Mörgum kemur á óvænt sú breyting, sem orðin er á stíl Jóns Stefánssonar. í hugum manna stendur hann sem full- trúi hins. formsterka í íslenzkri málaralist, hinnar eljusömu og i-ökrænu myndsmLðar, þar sem hverri- eind er skípað á sinn stað, eins og þegar byggt er vandað búsá stíls, þar sem litur er -ekki fyrst og fremst litur, heldur frumefni óvægrar form-. mótunar. Þvert ofan í þessa almennu hugmynd kemur sýning sú á nýjum verkum hans, sem nú er haldin í Listvinasalnum. Þar ríkir bjart litaspil, snögg og glaðleg tilbrigði, — scherzo fremur en andante. Hann hef- ur kastað ellibelgnum, segja menn, 73 ára gamall. En það væri mjög ólíkt listamanninum Jóni Stefánssyni að taka -slíkri stökkbreytingu. f hans augum er listin f jarskyld þeim- keilum töframanns, sem sveifla má og grípa, — hún er líkari klett- inum, sem dropinn holar sein- lega. Og ef við gætum ■ betur að, kemur í ijós að þessi stíll á sér langan ■ aðdraganda. Hann mætir okkur þegar 1939 í hinni undurfögru mynd „Tindafjalla- jökull“ (bls. 67 í bókinni um J. St.), síðar i Borgundarhólms- myndinni frá 1943, en berst þó enn um yfirráðin við hinn formmeitlaða eézanniska stíl fyrri áranna. Eg ætla ekki að rökræða ein- stakar myndir þessarar sýn- ingar, þótt þar séu í mínum augum bæði perlur (vetrar- landslagið nr. 11, Þingvalla- myndin nr. 12 og blómið nr. 13) og svo einnig myndir, sem bera lítið s.vipmót meistara. Jón Stefánsson hefur dvalizt erlendis mikinn hluta starfs- ævi sinnar, og það mun ekki fjarri sanni að verk hans. séu kunnari á Norðurlöndum en hér heima. Því vil ég hvetja menn til að eignast hiutdeild i list hans með því að sjá sýn- inguna, og fá honum þannig það. föðuriand, sem hann á með svo miklum rétti. Bjöm Th. Bjömsson. Nöfn á göfum lendan iðnað - - Stútiiolt eða Stúíholt — Um inn- Fallegt í íjarlægð — hættulegt í nálægð SÖ VAR TÍÐIN að manni fannst ekkert götynafn viðunandi nema það endaði á gata, vegur, braut eða einhverju þvílíku. Það tók. sinn tima að venjast nöfnum sem enduðu á hlíð, holt, tún, v.cgui: og skjol. En nú eru þessi götunöín orðin Reykvíkingum tungutöm. . Það er orðið óhætt að skíra göt- urnar hvað ,sem er, nöfnin eru orðin' góðkunningjar okkar. eft- ir skamma stuhd. Hér á dög- unum var verið. að .telja. upp DOkkrar nýskírðar götur og ein þeirra hafði hlotið nafnið Stútholt, —• það er afbragðs nafn. Einhver var þó að geta þess. til að þetta væri prent>- viila- og gatan mund.i eiga að heita Stúfhoit. Það má að sjálf- sögðu dc'::; um hvort nafnið er fegurra, ég fyrir mitt ieyti hallast að Stútholtinu, hvort svo sem réttara er. Og þá fer nú röðin að koma, að Flothoiti. ALLTAF tekur það mig sárt að þurfa að hnýta í innlendan Framhald á 8. aiðu SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson 21. sháhþing Sm&éirík§mmmm Skákin í dag er frá síðasta skakþingi Sovétríkjanna, en því iauk nú fyrir skömmu. í þetta sinn sátu óvenju margir hinna beztu heima, ég nefni af handa- hófi Botyinnik, Bronstein, Boles- lafskí, Smysloff og Keres. Engu Krókur á móti bragði Svart: C. O’. D. Alexander ABCDEFUH Hvítt: Tartakower. Þessi staða kom upp á skák- mótinu í Hastings 1946. Svartur á leik. Iiann þarf að verjast Rb5—a6f og léki líkléga bezt Rd6, en valdi gagnsóknina í staðinn og lék 1. Hh8—a8!? 2. Da7xa8 Rc4xe3 Aiexander hafði reiknað með, að hvítur yrði nú að leika g2—g3 til þess að verða ekki mát, en þá nær svartur 3 peð- um fyrir manninn: 3. g3 Rxfl 4. Kxfl Dblf 5. Ke2 Dxb'2f 6. Kd3 Dxh2. En Tartakower lék í staðinn: 3. Rb4xd5t! c6xd5 4. Da8—a5t b7—b6 Eða Kc6, Da4t og vinnur. 5. Hfl.—f7t! og svarlur gafst upp. að síður var mótið öflúgt, og þar kom fram lítt kunnúr skák- maðúr, er skaut flestum tafl- meisturunum aftúr fyrir sig. Röðin var þessi: 1. Yuri Aver- bakh 14 vinn. úr 19 skákum, 2.—3. Ktfrtsnoj og Tajmanoff 1214 vinn'., 4.-5. Lissitsín og Petrosján 1114., 6. Gelier 914 og 7. Fióhr ínéð 814 vinning'. Rúss- ar haida varla svo skákmót, að ekki spretti þai* 'frám 'hýir meist- arar. í þetía sinn var það Korts- noj, sem að vísu hefur heyrzt nefndúr fyrr, en er þó lítt reyndur. Hér kemur sýnishorn af taflmennsku hans. SIKILEYJARLEIKHR: Kortsnoj Geller 1. <:2—e4 c7—c5 2. Rgl--f3; Rb8—c6 3. d2—cl4 e5xd4 4. Rf3xd4 RgS—f6 5. Rbl—c3 d7—d6 6. Bcl—g5 e7—e6 7. Ddl—d2 Bf8—e7 8. 0—f)—0 0—0 9. f2—t4 e6—e5 10. Rd4—f3 Be8— g4 11. h2—h3 Bg4xf3 Það er bersýnilega alldjarft að opna g-línuna; en* Geller hefur ekki • þótt hi’æðslugjam. Auk þess treystir hann á aukin völd sín á miðborði. 12. g2xf3 Rc6—d4 13. f4xc5 d6xe5 14. Hhl—gl! Rd4xf3 En þetta er að leika 'sér að eld inum.- 15. Dcl2—£2 Dd8—b6 Líklega hefur svartur treyst á þennan leik og þann næsta ... 16. Bg5—e3 Rf3—d4 en þá hefur honum sézt yfir þann sem nú kemur: .17. Hdlxdl! e5xd4 18. Be3xd4 Db6—d8 19. Rc3—d5! Fyrir skiptamuninn hefur svart- ur háð geigvænlégum þrýstingi á kóngsvæng svarts. 19. Rf6—e8 20. Df2—g3 f7—f6 Annað er ekki um að ræða (g6, De5 eða Bf6, Rxf6f, Rxf6, Dxg7 mát). 21. Bfl—c4 Hf8—f7 Nú er neyðiií' orðfri' bitur, 21. — Kh8 1 strandar á Rf4, er hótar 23. Rg6f, hxg6, 24. Dh4 mát. Þá; er ekki einu sinni unnt að hindra mátið' með 22. — h6 vegna 23. Rg6ý Kh7 24. Rxf8 Bxí8 25. Dg6f og 26. Df7. 22. Rd5—f4 Be7—d6 (22. — Dxd4 23. Bxf7f Kxf7 24. Db3f Kf8 25. Re6ý). 23. Bc4xf7ý Kg8xf7 24. Dg3—b3f Kf7—e7 25. Bd4xf6t! og nú gafst svartur upp, því að hann verður mát, ef harin drep- ur ■ biskupinn. Óvenju röskieg sókn! 13. dæmi ’ Sveins Halldórssonar. Mát í 2. leik. ABCDEFGH Lausn á 2. síðu. I Jökultlj ágeinu og Kolluál Kjartan Guðjónsson teiknaði Tögarinr márz. fSp m ú\Gtm 4 C'ElÐAR FRA f^VRJAvííít VW? KAfTAD ' vestmj lawc* C.M PAf? VAR PAOOUl? GJÓR Svo'aD P«VVaR CiðLPiP SoÐue OWPÍR fQLUio. . AU-T' VTSTrMI© VAf? VfpiÐ A£> SPlCS^ WVM 'VlBA 6N PiO PY'Ki» MAVNSWPNUH llur VEflN 00 ue.E>.Nl£6ft «0.1 VAP »CLOum*esué os vEoup rtOCT r«4u oaoFveKKPNCHA SKAUf--,. Óvónuai ÉR PAf> Li'rr SKN-JAW- IBST BVERNI6 SJÓMCNMIRNIf? ■tlVJS OQ riNNA á SER Þe-tAR, JÖJAe' ER r Af>S*Q* 0<3 E-RC KANM SKE E/BS 06 MENP» Se" VPífrAÐ KOBMll? GPPa" KElS- ÓvöwtfM ER arz.T FVLG JAST VEL, MEp Í’S'M OQ 6EPA e<KS 0<s Peíf? KÚ &H1KIÖUM OVÁNINGA A TOOuRUM SVO AÐ flÓMLU SJÓMCNIUIIJfJll^ BAPA FENOIÐ HunvepK KENWÓRANS OF'Aw A ALLT ANWAÐ. . G€"»a bórstafle'qa lTfs OVANINGAk/NA MEO SAMBLANDI ÁF FOÐURLfÖ^ ___ UMHYgiIO . CX3| ÖRvÆNflNGAf?FVLLK.’l ÓpOL/NMÆOI. A S'ÍÓNOM eeú MEKIN Hf?JUL-|f?- A VTRA Bö«rr> OQ ÖPGEOJA' EKI J|JAf?TALAQÆ> ER QOTT EINS 06 Fo'l« » LAHDI EIQA JTTRAfKARWH? 5|WN PRMIM : • F-IQNAST 7RILLU OQ VECPA SJA'LFS GETA JAFfJVEL VEPid ME/mA á WÓMAKMAPAQIWN gF MAwyi -SY/ilSr 'SVO. 0<5 RAGGl, BÓBo OG Qulu taka SþA^ A f!?'VÁK'TlNMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.