Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞÍlöáÐVÍLJÍNN — Miðvikudagur 17. márz 1954 Kóngurinn og dýrin Sjatar konungur sat að ríki sínu sem áður, og þó cingin stórtíð- indi gerðist þar, þá var þó ekki alveg tíðindalaust fyrir því. Hann fór ckki margar veiði- ferðir eftir þetta, en hann fór þeim mun oftar um ríki sitt til að gæta laga og rjettvísi og líta eftir störfum þjóna sinna, sem hann setti þegnum sínum til verndar. Hann fór um landið þegar að uppskerunni kom og leit sjálfur eftir því, að sá skatíur gyldist refjalaust, sem hann hafði sett til uppeldis fá- tækum ‘mönnurn. Ilann gaf helmíng af öllum tekjum sínum til uppeldis sjúkum mönnum og gerði það síðan margur að hans dæmi. En merkilegust af öllu voru þau lög, sem hann setti til verndar dýruníim. Hann bann- aði allar skemmtiveiðar á hverj- um tíma árs sem var. Hann bannaði og að særa eða lífláta nokkura móður, sem afkvæmið fylgdi, hvort sem það væri fugl með úngum, ær með lambi eða hind með kálfi, og eins og gera úngviðinu nokkurn skaða með- an það fylgdi mæðrum sínum, og enn nú eitt bannaði hann: Hann lagði stránga hegníngu við að nokkurri skepnu væri mein gert eða hún svift lífi frá því sól geingi undir og til þess sól risi upp, ,,því guðirnir hafa gefið nóttina öllum skepnum til friðar, sem á jörðinni lifa“. Þetta og margt annað fleira leiddi hann i lög í ríki sínu .. '(Þorsteinn Eriingssori: Málleys- írigjar). -.J 1 dag er, miSvikudagurinn 17. ™ marz. Gcirþrúðardagur. — 76. dagur ársins. — Sóiarupprás kl. 6:41. Sólarlag kl. 18:33. — TUngl í hásuðri kl. 23:29. — Árdegishá- flæði ld. 4:26. Síðdegisháflæðl kl. 16:42. Esperantistafélagið AtJRORO heldur mikilvægan fund i Eddu- húsinu, uppi í kvöld klukkan 9. — Ríkisstjórn Austurríkis hefur 3ýst‘ sig reiðubúna að gera esper- anto að skyfidunámsgrein í skól- um landsins, ef fjögur ríki önnur gera það samtimis. — Þetta nýja viðhorf verður rætt á fundinum og hugsanlegar aðgerðir i málinu, og er því náuðsyn’egt-, að félagar fjölmenni. Einnig eru allir aðrir, sem áhuga hafa á hugmyndinni um alþjóðamál velkomnir á fund- inn. Eæknavarðstofan er í Austurbaajarskólanum. — Simi 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Breíðfirðingafélagið hefur féiagsvist í Breiðfirðinga- búð lt). 8.30 í kvetd. Dans á eflir. Síðastiiðinn iaug- a.njag vofu’ gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Margrét Þorbjörg Jafetsdóttir og Ósltar Óllafsson frá Hurðarbaki. Heimili þeirra er að Skipasundi 29. f’ykkbæingar halda skemmtikvöid í Edduhús- inu næstkomandi laugardagskvöld kl. 8:30. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alia virka daga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síð- legis, nema laugardaga er hún opin 10—12 árdegis og 1—7 síð- degls; sunnudaga kl. 2—7 síðdegis. Ótláuadeildín er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Húsmæðrafélagsfunctar um áhugainál hcimilanna Húsmæðuf! Munið fundinn hjá Húsmæðrafélagi Reýkjavikur i kvöld klukkan 8.30 í Borgartúni 7, uppi. Þar verða rædd mÖrg á- hugamál heimilanna, svo sem mjólkurheimsending, sjúkrasam- Lag, kjöt og ávcxtir. Sjötugsafmæli 70 ára er i dag Alexander Jóhann- esson, skipstjóri, Grettísgötu 26 hdr í bæ. FUNDUR í kvö’.d kl. 19. Athugið breyttan fur.darstað. STUNDVISI. Bókmenntagetraun Björn Haldórsspn er neíndur höfundur kvæðisins sem kom hjá okkur í gær, og mun þar vcra Björn Hal.ldórsson i Sauðlauksdai Fylgir það sögunni að kvæðið liafi hann ort nóttina áður en hann gifti sig, sbr: Kvíðir þú komandi degi, koibrýnda nótt, eins og ég Hver orti þetta: Var eg drengur deigur, dofinn ti!l hyggju steins, hvorki vitur né veigur að verja málið sveinsr því ol’i öfundar geigur annars málmareins. Fyriv það vat- hann feigur, að fær var ei til neins.. Sorgartreginn setzti sveið úm hyggjurann, bolt á barmia festi burðugur sýslumann, dæmdí dóm án fresti dauðaverðan hann, kynti eld iiieð kesti, kola svo til brann. Millílandaflugvél Loftíeiða er vænt- anleg frá N.Y. kl 4 5 nótfc” Geft er ráð fyrir að vélin haldi áfram til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar eftir tveggja stunda viðdvöl í Reykjavík. Leiðrétting 1 trúlofunarfrétt í blaðinu i gær var nafn Gunnars Adoifssonar ranghermt. Var hann nefndur Ax- elsson og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökun- um. 1 Vík var- fyrir mörgum árum gefið út blað. Eitt sinn hiafði ritstjóri blaðsins þau ummæli um Guðmund bónda á Hóli, að hann „gengi um i þorpinu og dinglaði rófunni". Guðmundur reiddist gífuryrð- um þessum, stefndi ritstjóra blaðsins, og varð ekki sætzt á má’.ið. Dómur féll þannig í málinu, að ritstjórinn var dæmdur í sekt og ummæ’.in ómevk, með þeim forsendum, „að þar sem upplýst hefur verið fyrir rétt- inum, að Gúðmundur á Hóli er rófu aus, þá hefur hann þar af leiðandi engri rófu get- að dingiað". (Islenzk fyndni). Gengisskráning Eining Sölugengi Sterlingspund. Bandaríkjadollar 1 1 1 100 100 100 100 Arthur Miller Hann er, eins óg við vitum öll, höfundur leikritsins, Sölumaður deyr, sem kvikmyndin er gerð eftir, sú sem Stjörnubíó frum- sýndi í gærkvöld. Standi myndin leiknum ekki að baki ættu sem flestir að sækja hana. Væntanlega segir Þjóðviljinn frá henni ein- hvern daginn. Dagskrá Alþingis sameinaðs Alþingis miðvikudiag- inn 17. marz 1954, klultkan 1.30 miðdegis. • 'Fyrirspurnir. a. V.crnd hugverka o. fl. b. Greiðslugeta atvinnuveganna. Sjónvarp. Vinningar í liappdrætti Karia- kórsins. Dregið var hjá borgarfógeta hinn 15. þm. í happdrætti því er Karla- kór Reykjavíkur efni til í sam- bandi við hlutaveltu í Listamianna skálanum hinn 14. þm., og komu upp eftirtalin númer: 23828 (flúg- far til Kaupmannahafnar), 33452 (farmiði til Kaupmannahafn'ar á 1. farrýmí með Gullfossi), 34049 (málverk), 145 (lifandi kálfur), 5149 (Silex kaffikanna), 37585 (glasgsett), 29279 (ballkjóU), 25931 (sykurkassi), 36096 Csveskju kassi), 37962 (kexkassi), 23148 (1 poki jarðepli), 15425, 35153, 12132, 14498 (súrsað hvalrengi í kútum), 6399, 7590, 8441, 2505, 11664, 19511, 6396, 7402, 549, 1697 (saltfiskur). Þeir, sem hafa hlotið númer þessi, eru beðnir að hafa sam: band við formann kórsins, hr. Svein G. Björnsson. — (Birt án ábyrgðar) Kanadadollar Dönsk króna Nor.sk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki 1.000 Belgiskur franki 100 Svissn. franki 100 Gyllini 100 Tékknesk króna 100 Vesturþýzkt mark 100 Líra 1.000 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95. pappírskrónur, 45,70 16,32 16.94 236,30 228.50 315.50 7,09 46,63 32,67 374.50 430,35 226,67 390,65 28,12 Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 íslenzkukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18.30 Þýzkukennsla II. fl. 18:55 Tómstundaþáttur barna og ungiinga.. 19:15 Þing- fréttir) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Islenzk má’þróun (Halldór. Halldórsson dósent). — 20:35 Islenzk tóniist.: Lög eftir Sigfús Einarsson (pl.) 20:50 Er- índi. Dagur Patreks helga (eítir Seamus MacCall. — .Sveinbjörri Jónsson leiklistarráðunautur þýð- ir og flytur). 21:15 Með kvöld- lcaffinu. 22:00 Fréttir og veður- fregnir; passíusálmur. 22:20 Út- varpssagan. 22:45 Undir Ijúfum lögum: Alfreð Clausen syngur nokkur gamalkunn lög. — 23:15 Dagskrárlok. Óháði fríkirlijusÖfnuðurinn Félagsvist annaðkvöld kl. 8 að Borgartúni 7. Takið með ykkur spil. FÖSTUMESSUR 1 KVÖLD CivV&’flP Dómkirkjan Föstu guðsþjónusta í kvöld kl. 8:15. Sr. Jón Auðuns. Uaugarnesklrkja Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8-:20. Sr. Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan Föstumessa í kvöfld klukkan 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. •"Svj hófninní* Sambandssktp Hvássafell fór frá Akranesi í gær- kvöld til Vestmannaeyja; kemur þangað í dag. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá New York 12. þm ,til Reykjavíkur. Dísarfell er: á Þórshöfn. B’áfell kemur væntari’ega til Leith í dag frá Rotterdam. Ríkissitip Hekla fer frá Rvik á morgun vest ur um land í hringferð. Esja fór frá Rvík í gærkvöld austur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvik á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum- á suðurleið. Þyril'l er á Vestfjörðum á riörð— urleið. Baldur fer frá Rvik i dag til Gilsfjarðar. Eimskip Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss og Goðafoss eru i Roykjavik. Gull- foss' fór frá Reykjavík 13. þm til Hambprgar og Kaupmannahafnár. Lagarfoss er um það bil að fara frá Ventspie’s til Reykjavikur. ReykjaÆoss fór frá Siglufirði 14. þm til Hamborgar, Hull og Rvik- ur. Selfoss fór í gœr frá Reykja- vík til Graverna, Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss er í Ne\y York; fer þaðan til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Santos 15. þm til Recifc og Reykjavíkur. Vatna- jökuCl leslar í New York um þessar mundir til Reykjavíkur. H'anne Skou lestar í Kaupmanna- höfn og Gautaborg um þes3ar mundir. Katla lestar í Hamborg um þessar mundir til Rvikur. Krossgáta nr. 323 Lárétt. 1 þjóðardýrgripir 7 fæddi 8 vin 9 á kjól 11 klæði 12 ár- mynni 14 skst. 15 lof 17 sérhlj. 18 tæki 20 löngunina Lóðrétt. 1 hæð 2 fæða 3 lézt 4 efni 5 feJlur i Dóná 6 stauts 10 gekk 13 veiki 15 taða 16 eyði 17 mittisband 19 skst. LausJi á nr. 322 Lárétt; 1 bókin 4 h|e 5 ýt 7 eta 9 inn 10 ull 11 nam 13 in 15 aa 16 útnes Lóðrétt: 1 bæ 2 kot 3 ný 4 Heiði 6 tálga 7 enn 8 aum 12 ann 14 nú 15 as ú'1 . :í I ftlr skáidsöf i i Ch» rles de' €©st«rs •& • Ti dkr.ins áff fUrí.jBíeleéJ , • ->* • i ,. -! ■ >. -v. sfy V : 293. dagur Lambi og Ugluspegill gengu inn í kirkjuna. Tötrumklædd ungmenni og nokkrir full- orðnir menn, sem enginn vissi deili á, þyrptust saman framan við krossinn, gerðu einhver merki og grettu sig hver íraman I annan. Einn þeirra spurði hvort María væri hrædd úr því hún fælist bakvið grindverk. — Hún er minnsta kostl ekki hrædd við þig, þítt leiða apakattarfés, sagði Ugluspegill þá og tók heldur óþyrmiíega í öxl náung- ans. Gætið ykkar vel, sagði Ugluspegill við hina kyrrlátu kirkjugesti: þessir óróaseggir hér eru ekki Flæmingjar þó þeir láti svo. Þeir eru svikarar sem er borgað fyrir að steypa okkur í glötun. Hinir ókunnu tóku nú að æpa og öskra hver upp í annan. Hin heilaga jómfrú var umræðuefni þeirra: Hún er í snotrum kjóli, hún María! Og ekki spillir lcórónan fyrir hennl! Ég held ég verði að gefa henni dóttur mini^ietta fagra höíuðdjásn! Aflabrögð í sunnanlands Vestmannaeyjar: Frá' Vestmannaeyjum eru nú gerðir út 84 bátar, þar af 9 trillubátar. Gæftir hafa verið góðar það sem af er mánuðin- um, en afli yfirleitt fremur treg- ur, en þó misjafn. Mestur afli i róðri í net varð yfir 30 lest- ir. Aflahæstu bátar yfir lietta tímabil hafa um 80—100 smál., en aflahæstu bátar yfir vertíðina hafa um 200 smál. Allflestir bátar eru núbyrjaðir netjaveiðar og munu flestir hafa tekið netin frá 10.—15. þ.m. Síð- •ustu daga hefur afli verið mjög góður á handfæri eða allt að 9 smál. i róðri. Beitt var með loðnu og síid og gaf loðnan mun betri árangur. Stokkseyri: Þaðan hafa róið 4 bátar með línu og net. Gæftír hafa verið sæmilegar, en afli nokkuð treg- ur en þó misjafn eða frá 1—20 smál. í róðri. Flest hafa verið farnir 10 róðrar. Heildarafli bát- anna á þessu tímabili er um 160 smá) í 37 róðrum. Eyrarbakki: Þaðan hafa róið 4 bátar með línu og net. Gæftir hafa verið allsæmilegar, en afli mjög rýr. Flest hafa verið farnir 13 róðr- ar. Afli bátanna á bessu tíma- bili er 120 smál. í 45 í'óðrum. Þorlákshöfn: Frá Þorlákshöfn iróa 7 bátT ar með línu og riet. Gæftir hafa verið ágætar og afli all- sæmilegur. Mestur afli í róðri á línu varð 15 smál., en mestur afli í net hefur orðið 26—29 smál. þann 9. og 10. þ. m. Farn- ir hafa verið flest 14 róðrar. Heildarafli bátanna á þessu tímabili er um 660 smál. í 94 róðrum. Beitt var bæði með loðnu og síld og veiddist mun betur þau skiptin sem unnt var að fá loðnu til beitu. Stykkishólmur: Frá Stykkishólmi róa 7 bátar með línu. Gæftir hafa verið sæmilegar og afli oft allgóður, en þó misjafn. Flest hafa verið farnir 9 róðrar. Afli bátanna á þessu tímabili er um 380 smál. í 53 róðrum. Beitt hefur verið ein- göngu með si)d, þar sem ekki hefur verið unnt að fá loðnu f.yrr en nú að beitt er með henni í fyrsta sinn í dag. Grindavík: Frá Grindavík róa 19 bátar með linu, en riú eru 17 bátar, sem stunda netjaveiðar frá 10. þ.m. Gæftir hafa verið allgóðar og afli góður fram að því að loðna gakk á miðin en eftir það mjög misjafn , og frekar tregur afli bæði á línu og net. Flest hafa verið farnir 12 róðr- ar. Heildarafli bátanna á þessu timabili er um 1300 smál. í 210 róðrum. Sandgerðl: Þaðan róa 15 bátar með línu. Gæftir hafa verið góðar, flest hafa verið farnir 14 róðrar, en almennt 12 róðrar. Afli hefur \’erið allgóður, en síðustu dagana liefur afti verið mjög rýr. Beitt verstöðvum 1.—15. marz var með síld fram til 8/3., en síðan hefur verið beitt með loðnu. Veiddist vel á loðnuna í fyrstu róðrunum, en síðan loðn- an kom á fiskimiðin hefur fisk- urinn gengið upp í sjó eftir loðnunni, og er það orsök, þeirr- ar fiskitregðu, sem verið heíur síðustu daga. Mestur afli í róðri varð 9/3 21,7 smál. Heildarfli bátanna á þessu tímabili er 1384 smál. í 156 róðrum. Keflavík: Frá Keflavík róa 27 bátar með línu, en 10 með net. Gæftir hafa verið allgóðar, hafa almennt ver- ið farnir 12 róðrar, en flest 13. Afli var allgóður í byrjun mán- aðarins, en hefur orðið mun rýrari og mjög misjafn eftir að loðnan gekk á miðin. Mestur afli á bát á tímabiUnu er 133 smál. í 11 róðrum. Heildarafli línu- bát-anna á sama tíma er 2610 smál. í 279 róðrum. Um afla- magn netjabátanna er ekki vitað með vissu en afli þeirra var mjög rýr fyTst í mánuðinum, en hefjur glæðzt nokkuð siðustu daga. Akrancs: Frá Akranesi róa 18 bátar með línu. Gæftir hafa verið á- gætar, liafa almennt verið farn- ir 12 róðrar, en flest 13.. Afli var góður í fjTstu viku mánað- arins, en varð mjög misjafn og rýr eftir að loðnan kom á mið- in. Mestur afli á bát á þessu tímabili er um 101 smál. í 13 róðrum. Heildarafli bátanna á sama tíma' nemur um 540 smál'. í 220 róðrum. Námsstyrkur í Bandaríkjunum Ríkisstjórn Bandarikjanna mun á þessu ári veita fimm ís- lendingum styrki til náms vest- an hafs. Eru styrkir þessir fyrir fólk, sem lokið hefur háskóla- námi og vill fara til eins árs framhaldsnáms í Bandaríkjun- um, hvort sem það er beint frambald af öðru námi eða við- komandi tekur sér árs frí frá störfum til námsins. Umsækjend- ur verða að hafa gott vald á ensku og mega ekki vera eldri en 35 ára. Styrkir þessir ná yfir ferða- kostnað og allan nauðsynlegan kostnað við árs dvöl við ame- rískan háskóla. Íslenzk-ameríska félagið mun taka við umsóknum um styrki þessa í skrifstofu sinni í Sam-' bandshúsinu kl. 4—5 síðd. í dag. Rauðmoga- veiðar á Húsavík Húsavik i gær. Frá frétta- rltara I>jóðviljans. Afli liefur verið talsverður hér að undanförnu, einkum á stærri Ixita sem geta sótt la.ngt til fiskjar. Fjórir stærri bátar eru gei-ðir út liéðan. en sá fimmti fer á stað á næstunni og leggja þeir upp í frystihús- ið. Nokkur atvinna er hér í sambandi við þsssar veiðar, en þó engan vegin nægileg. Rauð- magaveiðar eru byrjaðar hér og er talsvert af aflanum salt- að. Veður er hér gott og snjór óðum að þiðna. AðaHundwr Trésmiðalélags Reykjavíkur: A-lisiinn sigraði með 170 atkv. Lagabreytingar samþykktar með 159 atkvæðum gegn 144 Trésmiðafélag’ Reykjavíkur hélt aðalfund sinn sunnu- daginn 14. marz s.l. Pétur Jóhaimesscn fonnaður, setti fundiun og flutti skýrslu félagsstjómai’. í upphafi minntist hann þeirra félaga, er látizt höfðu á árinu, fundarmenn risu úr sæt- um og vottuðu hinum látnu virðingu s'sia. Á árinu höfðu 40 nýir félag- ar gengið í fclagið, þar af 26 nýsveinar. Atvinnuástand hjá húsasmiðum var m.ð betra móti síðastliðið ár o» axkonia þvd yfirleitt góð. Þá gat formaður þess, að fé- lagsstarfsexni öil hefði staðið með mikiurn blóma, heföi t.d. verið starfandi málfundadeild, sera haldið hefði fundi reglulega hálfsmánaðarlega yfir vetra.i- mánuðina. Einnig hefði verið endurvakin pöntunardeild fé- lagsins og starfaði liún nú til mikilla h-agsbóta fyrii’ félags- menn. Þá gat formaður þess, að far in hefði verið gróðursetningar- ferð í Heiðmörk og gróðursett- ar þar 3000 trjáplöntur, hvatti hann menn til a.ð fjölmenna í hinar árlegxi gróðursetningar- ferðir. Formaður skýrði og frá helztu störfum iðnþings þess, er háð var sl. haust. Að lokinni skýrslu formanns var lýst kjöri stjórn- ar, endurskoðenda og trúnað- armannaráðs, fyrir \-firstand- andi ár. Fram höfðu komið tveir list- ar, A-listi, borimi fram af upp- stillingamefnd og B-listi, bor- inn fram af Þorbrandi Sigurðs- syni o.fl. Atkvæðagreiðsla fór fram í skrifst.ofu félagsins 6. og 7. marz. Á kjörskrá voru 526 menn, af þeim greiddu atkvæði 356 og féllu atkvæði þannig, að A-listi hlaut 170 a.tkvæði og alla rnenn kjöma, en B-listi 166 atkvæði, 20 seðlar voru auðir og ógildir._____________ Samkvæmt jxeim urslitum era því eftirtaldir meníi réttkjörnir fyrir yfirstandandi ár: Benedikt Davíðsson, formað- ur; Magnús Ingimundarson, varafonmaður; ÍBergsteinn Sig- urðsson, ritari; Sigurður Pét- ursson, vararitari; Ólafur Ás- mundsson, gjaldkeri. Varastjórn: Benedikt Einars- son, Hjörtur Hafliðason, Art- hur Stefánsson. Endurskoðendur: Toi-fi Her- Framhald á H. siðu t Áíiðyikpdagpr 17. ,marz: 1954 — S»JjÓ£^yiJYJINN — .(S 54 þúsund ki’ónur fyrir björgun Boðasteinur Eigendur og vátryggjendur færeyska kúttersins v.s. Boðasteinui- voru í fyrradag dæmdir í Hæstarétti til að greiða eigendum og áhöfn v.b. Muggs frá Vestmanna- eyjum og Skipaútgerðinni og áhöfn varðskipsins Óðins 54 þús. krónur í björgunarlaun. Mál þetta reis út af björgun kúttersins i marzmánuði 1951. Hafði vél bátsins bilað, er hann var á leið til íslands frá Fær- eyjum, en annar færeyskur kútter, Carlton, kom til hjálp- ar og dró Boðasteinur áleiðis til Vestmannaeyja. Þegar skip- in vom komin inn fyrir Bjarn- arey slitnaði dráttartaugin og i sömu svifiun bilaði véi Cxrlton1’ svo að hann gat eicki frekar aðstoðað Boðasteinur, sem rak óðfluga undan allmiklum (sjö stiga) vindi í áttina til lands. S.xipverjar á Boðastemur sáu nra þetta leyti m.b. Mugg und- an Klettsnefi á leið inn í höfn- ina. Skutu þ-eir þá flugeldimi tii þess að báturiníi kæmi ti! að- stoðar. Áhöfn Muggs brá þegar við, setti á xulla ferð og stefndi til skútunnar. Lagði Muggur að skútunni svo nærri til kuls :-cm á.höfnin þorði, og var þegar gerð tilraun til að kasta iínu yfir í skútuna en það mistókst. Skipstjórinn á Magg sneri siðan. bátnum austuram á fullri ferð og hugðist taka hring og lcggja aftur að skútyimi, cn cr hanu hafði tekið stefnuna á land varð hann þess var, að þeir voru. komnir mjög nærri landi og setti vélina á fulla ferð afturá- ba’x. Sló þá framundan vcstur- um undan vindinum svo fram- endi Muggs liorfði á afturenda Boðasteinur. Var þá sett á fulla ferð áfram og stefnt afturfyrir skipið, svo nærri að skipverjar á Boðasteinur gátu auðveldlega rétt dráttartaug yfir í Mugg. Allmikil alda var og kveður á- höfn Mxigg’s að hryggjað hafi undir bátian, er þeir voru fyr- ír a.ftan skútuna, svo nærri landi 'hafi þeir verið kornnir. Drátta.rtaugin var síðan fest og haldið af stað á mjög liægri ferð skáhalt undán vindi. Tókst Mugg að fjariægja skútuna frá landi. Skipstj. á 'Boðasteinur óskaði að skútan vrði dregin inn á höfnina, en skipstj. á ‘Mugg taldi það ekki gerlegt vegna þess hve dráttartaugin var veik og ákvað að draga skútuna inn fyrir Eiði. Þegar Muggur var komiim með skútuna dálítið áleiðis kom varðskipið Óðinn á vettvang, eti það hafði heyrt í talstöð sinni er Boðasteinur kallaði Vest- mannaeyjaradíó upp og beiddi um skjóta hjáJp. Muggur hélt áfram hægt og sígandi með bát inn í eftirdragi út flóann, en þegar skipin voru stödd fyrir optiu Faxasundi slitnaði drátt- artrossan. Óðinn sigldi þá að færeysku skútunni, kom taug yfir til hennar og dró hana sið- an inn fyrir Eiði, þar sem lagst var fyrir aiikeri. Hæstiréttur skipti björguna.r- laununum þamiig að eigendur og áhöfa Muggs hlutu 2.á hluta fjárhæðarinnar (.54 þús. krón- ur), en eigendur og áhöfn v.s. Óðins t;>, hluta hennar. Segir svo um það í dóminum: „Fallast bcr á rök héraðs- dóms fyrir þ\ í, áð hjálp sú er \-.l». Muggur veitti v.s. Boða- steiimr, hafi verið björgun í merkingu 299. gr. siglingalag- anna. Er v.s. Boðasteinur slitnaðl aftan úr v.b. Mugg, voru skip- in, stödd á hættulegum stað, m.vrkt var af nóttu, veðurhæð mikil og áhöfn v.s. Boðasteinur ókuunug staðháttum. Verður því að telja, að af hendi v.s. Öðins hafi einnig verið iuuiið björgunarstarf i merkingu sigl- ingalaganua.“ Iðnrekendnr vilja erlent f jármagn Þing Félags íslenzkra iðnrekenda hefur samþykkt eft- irfarandi um útvegun erlends fjármagns til aöstoöar iðju- reksturs hér á landi: „Ársþingið lýsir ánægju sinni yfir þeim visi að stór- iðnaði, sem risinn er hér á landi með opnun nýju áburð- arverksmiðjunnar. Jafnframt lýsir þingið því sem almenmi skoðun iðnrek- enda. að stefna beri að því að koma upp’ strriðnaði á Islandi í Feiri greinum efmiiðnaðar, en samkvæmt nýloknum athug- unum innlendra og erlendra tæknifræðinga, viiðast niiklir möguleikar iiggja ónotaðir á þessu sviði hérlendis, í sam- bandi við nýtingu jarðhitans og vatnsorkunnar. Þar eð innlent fjármagn til stórframkvæmda er mjög tr.k- markað. álitur þingið nauðsýn- legt til uppbyggingai störiö'n- aði i.nnnnlands að opr.aðar séu leiðir til þess að erlgnt fjár- mngn fáist til slíkra fiam- kvæmda, á saina hátt og tíðk- ast í nágrannalöndunum. Telur þingið nauðsynlegt að landslögum sé breytt í þe.ð horf að unnt sé áð fá erlent fjár- magn til uppbyggingar stóriðn- aði í landi’.m. með útflutning að markmiði.“ íiakkunnnÉ ORÐSENDING frá Sósíalistafélagi Reykjarikur Atihygli skal vakin á að út hafá verið gefin ný skirteini og breytt um fyrlrkomulag á greiðslu. f okksgjalda. Nauðsynlegt er þvi að flokksféflagar kynni sér þetta strax ti! þess að auðvelda inn- heimtustarfið. —■ Greiðið floklcs- gjöld ykkar skilvislega i skrifstofu félu gsins, Þór.-gotu 1, opið frá kl. 10-32 og 1-7 al a virka daga. - Stj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.