Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 8
t-MMLi
•/IVÍi/UlI'/OC' M — Méi siutn .TJl
Sovétríkin ur@u
Eieimsmeistarar í
ísknatlBeik —
Íinnu-Kanada 7:2 i
úrslitaleik
Fyrir nokkru er lolcið heinis-
meistarakeppni í ísknattleik og
Var víða fylgzt með henni af
iniklum áhuga, ekki sízt vegna
] e3s að nú voru Sovétiíkin með
5 fyrsta sinn eftir byltinguna.
Sögur höfðu farið af ágæti
Jteirra í þessum leik og í mót-
inu tóku þátt Kanadamenn sem
liin fjölda ára hafa verið ósigr-
andi að kalla 'hvai- sem þeir
hafa komið og ikeppt. Leikar
ióru þó svo að þeir biðu lægri
Mut fyrir Sovétliðinu sem vann
jaeð 7:2. Til gamans fyrir les-
endur Iþróttasíðunnar verður
íÆ.gt örlítið frá þessari mjög
evo umræddu keppoi sem fór
fram í Svíþjóð. íslmattleikur er
l'ka leikur sem áhorfendar
skemmta sér mjög við að horfa
á og þegár SJíautáþollin marg-
i mrædda kemur hér múnu
nargir Reykvíkingar gerast
íastir áhorfendur að þessum
Mik.
Tékkóslóvakía — Sviss 7.1
Svisslendingar gáfu fljótt til
Enska deildakeppnin
I. delld:
JVrsenal — Charlton ......... 3:3
Aston Vilia — Manoh. Utd . . 2 2
Ti ackpool — Middlesbro .... 0.0
Cardiff — Burnley ........... 1:0
Kuddersfield — Newcastle .. 3:2
ÍÆeffield Utd — Liverpool .. 3:1
L U T J Mörk S
-WBA ....... 33 20 8 5 80-42 48
TVolves ...... 33 20 5 8 79-49 45
Ifuddersfieid . 34 1G 11 7 59-41 43
Burnley .... 34 19 2 13 S8-53 40
TIan.oh.Utd .. 34 14 12 8 60-47 40
rUolton .... 33 15 9 9 61-48 39
Charlton .... 34 16 5 13 66-60 37
B’.ackpool .. 34 14 9 11 61-59 37
Cardiff .... 34 14 7 13 38-58 35
Cbelsea .....33 12 10 11 6161 34
Ib eston ... 33 15 3 15 69-46 33
.Arsenal ... 33 11 11 11 57-59 33
Aoton Villa . . 32 12 6 14 51-55 30
v Kheff.Wcdn .. 34 13 4 17 59-75 30
Tottenham .. 33 14 4 15 52-53 32
T*ortsmouth .. 33 10 9 14 68-74 29
TIan.oh.City . . 33 10 8 15 44-63 28
Newcastle . . 35 9 10 16 53-66 28
Sbeffield U. .. 33 9 9 15 58-70 27
Sunderland .. 33 10 5 18 62-74 25
Ti 'ddlesbro ..34 8 8 18 48-73 24
T. verpool .... 34 5 9 20 56-85 19
II. delld:
T3iackburn — West Ham .... 4:1
Krentford — Birmingiham . . 2:0
iBristol Rov. — Nottingham.. 1:0
TÍury — Stoke ............... 0:6
Tierby — Leeds .............. 0:2
.TJoncaster — Futham ........ 2:2
iEverton — Rotherham .... 3:0
T-Juil — Swansea ............ 4:3
iL.'ncoln — Luton ........... 2:0
TViag I, U T J Mörk S
1 Everton .. 33 17 12 4 79-48 46
2 Leicester . . 33 18 8 7 79-49 44
21 P’ymouth .33 6 13 13 46-64 25
22 Oldham .. 32 5 8 19 30-72 1«
Sovézltu heimsmeistai'arnir
kynna að hér væri aðeins um
tap að ræða, enda réðu Télck-
arnir ölliun gangi leikrins án
þess þó að ná síuum bezta leik.
Hefðu þeir átt að gera i'leiri
rnörk en svissneski markmaðui -
inn var góður og bjargaði oft
vel.
Sovétríkin — Finnhirid 7 :1
Leikurinn fór fram í rigningu
og gladdi það Finnana þvi þcir
héldu að þetta slærna „færi“
mundi draga nokkuð úr hinum
snöggu Rússum. Sovétliðið
vann auðveldlega; þó var það
aðeins við og við sem þeir sýndu
sitt bezta. Markmaður Finn-
anna átti mestan heiðurinn að
ekki voru sett fleiri mörk,
Tékkóslóvakíá —. Þýzka-
íand 9:4
Þjóðverjar komu að þessu
sinni með alveg nýtt lið ungra
skólamanna. Þó Tékkar ynnu
leikinn með j’firburðum varð
það þó svo að þeir töpuðu síð-
asta leikhluta 4:3. Þótti það
benda til þess að varnarlína
Tékka væri ekki eins sterk og
sóknarlínan. Leikur Þjóðverja
var betri en búizt var við.
Sovétríkin — Noregur 7:0
Noregur byrjaði vel. Það liðu
13 mín. áður en Sovétliðinu
tókst að skora og í þessum
leikhluta áttu Norðmenn mark-
tækifæri. En svo tóku Rússam-
ir að skora og léku sér að
norska liðinu.
Kanada — Svlss 8:1.
Kanadamenn hyrjuðu með
ofsahraða í hverju áhlaupi og
allt liðið fylgdi eftir. Leifeur
Svisslecidinga var lausari í reip-
unum og iiver maður leyfði sér
meira að leika frjálst. Mark-
maður Svisslendinga varði vel
en varð þó oft að láta í minni
pokann fyrir þessum þungu á-
hlaupum.
Ivanada — Srfþ.jóð 8:0.
Til þessa leiks voru fleiri á-
horfendur mættir en á nokkum
annan leik á Norðurlöndum og
þar var mættur sjálfur konung-
ur Svíþjóðar.
Svíar voru þama að verja
heimsmeistaratitilinn sem þeir
hlutu í fyrra. Svíar byrjuðu vel
studdir af áhoi-fendum í huga
og hrópum. En Kanada þorði
ekki annað en að taka á öllu
sínu og léku af fullum krafti
þar til leikur stóð 5:0. Þá drógu
þeir heldur af. Munur líðanna
var geypilegur og vonbrigði á-
horfenda voru líka mikil.
Sovétríkin — Sviss 4:2.
Sviss lék ótrulega vel og lék
eftir kanadískum venjum. Þetta
ruglaði Rússa nokkuð i ríminu,
og var fyrsti hluti leiksins jafn
0:0, en hinir 2:1 og 2:1.
Finnland — Noregnr 2:0.
Norðmetm voru betri í fyrsta
leikhluta og lá á Finnum, en
mörkin komxi ekki. Norðmemi
fóru út í harðan leik og voru
reknir oftar af leiksvæði en í
nokkrum öðrum leik feeppninn-
ar. Sigur Finna var réttlátur.
Sovétríldn — Tékkó-
slóvakía .5:2.
Leikur þessara landa var sá
bezti sem leikinn hefur verið
austan megin Atlanzliafsicis til
þessa. Sovétliðið varð að bérjast
af fullum móði fyrir sigri sin-
um og það var komið langt út
í þriðja leifehluta og enn var
munurinn aðeins 1 mark.
Tékkar gerðu fyrsta. markið.
I síðasta leikliluta, settu Rúss-
ar 2 gegn 0. Rússar voru mim
fljótari, mun sterkari og höfðu
.mua meira úthald, og það. réði
baggamuninn. Aðeins einu simii
var manni vísað útaf úr hvoru
liði.
Svíþjóð — Sviss 6;3.
Svíþjóð' átti mjög erfitt með
Svisslendingana og þó höfðu
þeir fyrir stuttu leikið sér að
þeim. Það vantaði vilja og gleði
í liðið og var því kennt um að
Ake Andersson var ekki með.
Tékkóslóvakía — Noregur 7:1
Tékkar tóku þegar forustu
og settu 4 mörk í fyrsta leik-
hluta, en þá tóku Norðmenn að
spjara sig (0:0) og þriðji varð
svo 3:1.
Kanada — Þýzkaland 8:1.
Þjóðverjar byrjuðu nokkuð
hart en Kanadamenn létu það
ekki á sig fá og höfðu mikla
464 hr. fyrir 10 rétla
Aðeins 3 náðu að gizka á 10
lelki rétt á 10. getraunaseðlin-
um, enda voru mörg úrslitanna
allóvænt. Hæsti vinningur varð
kr. 464,00 en 2 aðrir hlutu 378
kr. Vinningar skiptust annars
þannig:
1. vinningur: 378 kr. fyrir 10
rétta (3).
2. vinningur: 56 kr. fyrir 9
rétta (20).
. 3. vinriingur: 10 kr. fyrir B
rétta (114).
yfirburði sérstaklega í fyrsta
og síðasta leikhluta,
Noregur — Sviss 3:0.
Noregur lióf sókn þegar og
eftir 4 anín skoruðu þair fj'rsta
markið. I næsta leikhluta jafna
Svisslendingarnir og Sviss tek-
ur forustu en Norðmenn ná að
jafna og lccma sigurmarkinu í
síðasta leikhluta.
Kaaada — Tékkóslóvakía 5;2.
Fyrir leikinn höfðu Kanada-
menn látið oi'ð falla um það
að þeir væru hræddastir við
Tékka a,f ölium í keppninni og
til að byrja með leit út fyrir
að þessi s'.íoðun þeirra væri á
rökiun reist. Kanada skorar
fyrst, en Tékkar jafna og eftir
tvo leikhluta stóðu leikar 3:2
'fyrir Kanada en í síðasta leikn
um gerðu Kanadamenn tvö
mörk.
Svíþjóð — Soyét 1:1.
Svíar komu mjög ákveðnir
til þessa leiks og ætluðu sýni-
lega að berjast eins og nor-
rænir víkingar og það gerðti
þeir. Rússar tókxi leikinn full
létt og hefðu þeir vitað hvem-
ig „færið“ mundi breytast
hefðu þeir lagt sig meira fram
tii að trvggja sér örugga for-
ustu en svo tófe að snjóa og
gerði allt erfiðara. Svíar settu
•fyrsta markið og var þá komið
út í 3. leikhluta. Sovétliðinu
tókst að jafna en meira ekki.
Srfþjóð — Tékkóslóvakía 3:2.
Bæði liðin áttu slæman dag.
Tékkar byrjuðu vel, settu 2
mörk á fyrstu 4 min, en Svíar
gáfust ekki upp við. ,það og
unnu 3:2. Konungur Svíþjóðar,
ásamt 20.000 áhorfendum
liorfðu á þessa g'ömlu kepþend-
ur eigast við.
Þýzkaland — Noregtir 7:1.
' Norömenn náðu aldrei tök-
um á leiknum og þetta eina
mark var sjálfsmark. Þjóðverj-
ar náðu heldur ekki eins góðttm
leik eins og mörkin gætu bent
til.
Spvétríkin .— Kanada 7:2.
; Eftir þessum leik var fyrst
og fremst beðið í ikeppni þess-
ari, þessu uppgjöri fulltrúa frá
móðurlandi skautaleiksins og
hinu nýja stórveldi í þessum
lpik, Sovétríkjamia. Hvert á-
Handknattleiks-
mót IFRN hófst
í gær
Handknattleiksmót ÍFRN
hófst í gær og urðu úrslit þessi:
Kvennafl.: Kvennáskólinn A
— Flensborg 10:6, Gagnfræða-
skóli verknáms — Verzlunarsk.
5:4.
4. fl. karla: Gagnfræðask. v.
Lindarg. — Gagnfræðask. Aust
iirb. B. 6:3, Gagnfr. Austurb.
— Gagnfræðadeild Langholts-
skóla 8;6, Gagnfræðask. Hring-
braut — Gagufræðask. Vestur-
hæjar 5:13.
3. fl.: Verzlunarsk. A —
Gagnfræðask. Austurb. 12:7,
Verzl. B — Menntask. 3:8,
Gagnfræðask. Austurb. B —
Gagnfræðask. Vesturb. 11:6.
2. fl.: Samvinnuskólinn —-
IðnskóHnn í Rvík 5:8, Mennta-
skólinn —. Verzl. 4:10.
horfendasæti var skipað, þetta
varð stórviðburður en ekki á
þann hátt sem almennt var
gert ráo fyrir. Eitt blaðið segir
um leikinn; Betri leik en Sovét-
liðið sýndi í þessuni síðasta
leik um heimsmeistara-
titilinn hefur enginn leikið þar
með talið Kanada — þeir sem
bjuggust við liörðum leik urðu
fyrir vonbrigðum. Ef til viil
hafa Kanadamenn hugsað sér
að; nota sinn þunga og fasta
leilc, en þeir voru slegnir út
méo hraða og hugkvæmni áður
en þeir gátu vörn við komið“.
8 sinnum var möncium vísað
Ur leik, 6 Kar.adamönnum og
2 Rússum en aldrei fyrir nein
stói’brot.
Því er slegið föstn að lið
Rússanna hafi gefið Evrópu
nýja trú á ísknattleik, sem leik
og íþrótt, vegna þess hveroig
þeir léku leikinn.
Þegar leikar stóðu 3:0 má
segja að Ivandamenn hafi misst
móðinn, sem þó var talið að
ekkert gæti hrært taugar
þeirra.
Úrslit leikhlutanna urðu
þessi: 4:0 3:1 0:1.
Rússneski flokkurinn varð á-
kaflega vinsæll og þó sérstak-
lega Vsevolod Bobroff sem
gerði það meistarastykki að
leika einn gegnum hina sterku
vörn Kanada og rugla svo að
síðustu hina heimsfræga ,,ó-
skeikula" maikmann Kanada,
Don Lochart með smá skrokk-
hreyfingu að hann rauk út úr
•markitui en Boþroff sendi
,,pukkéá“ í autt markið!
Stigatala landanna varð:
Sovétríkin 13; Kanada 12; Sví-
þjóð 11; Tékkóslóvakía 8;
Þýzkaiand 5; Finnland 3; Sviss
2; og Noregur 2.
Getraanaspá
11. leikvika. Leikir 20. mavz. —•
Kerfi 32 raðir.
Liverpool-Ohelsea ............. 2
Manch.Utd-Huddersfield 2
Middlesbro-Portsmouth ., 1 (2)'.
Newcastle-Sheff.Utd .... 1
Preston-Wolves .......,. 2
Sheff.Wedn-Arsenal .... 2
Tottenham-iSunderland . 1
WBA-Blackpool ........... 1 (2);
Leeds-Blackiburn .............. 2
Leicester-Evertbn ...... (1) 2
Luton-Bristol .‘...... 1
Swansea-Notts Co ........ 1 (2)'
Úrslit 13. marz 1954 — 6. umferð
bikarkeppninnar-:
Leicester — Preston ......... 1:1
Leyton —Port Vale ........... 0:1
Sheffield Wedn — Bolton .. 1:1
WBA — Tottenham ........ 3:0
'---------r“-------------
VÖRUMABKAÐUBINN
Hverfisgöiu 26
tilkynnir:
Höf um opnað útibú að Hverf
isgötu 26.
Seljum allskonar niðursuðu- I
vörur o.fl.
Niðursoðnir ávextir, 10,00
•heildósiti.
Sigarettur, 20 stk. pakki,
5,00.
Brjóstsyikurspokinn 3,00.
Konfektpokar frá kr. 6,50.
Orvals appelsínur kr. 6,00
kg.
VÖRUMARKAÐUBINN,
Hverfisgötu 26
og
Hverfisgötu 74.