Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 12
Sararliínaður, eifiiirlYÍ og morð
koma Ifialíustjórn fiil oð riða
Rá&uneytisfundu r um hvort Psccioni
t utdnrikisrá&herr a skuíi seg]a af sér
Líf nýmyndaðrar stjórnar Mario Scelba á Ítalíu hang-
ir í þræöi, sem sífellt veikist vegna nýrra og nýrra upp-
ljóstrana um aðild ýmissa þeirra sem að stjórninni standa
að stórfelldasta hneykslismáli sem uppvíst hefur orðið
þarlendis á þessari öld.
Italska ríkisstjómin sat á
aukafundi í Rcm í gíer til að
ræða það hvemig bregðast skuli
við uppljóstrunumun.
Hylmað yfir morð,
I réttarhöldum í meiðyrða-
máli í Róm hafa vitni borið það
að Piccione utanríkisráðherra
hafi beitt áhrifum sínum til að
fá lögreglustjórann, Tomaso
Pavone, til að sjá um að rann-
sókn á sviplegum dauða ungr-
ar stúlku, Wilmu Montesi, rynni
út í sandinn. Pavone hefur þeg-
ar neyðzt til að segja af sér
lögreglustjóraembættinu sem
GnOborgin íisk-
aði 42 tonn
Vestm.-eyjum í gær. Frá
fréttaritara.
Þótt afli væri misjafn og
yfirleitt lélegur í Eyjum í gær
kom þó einn bátur með mjög
góðan aíla. Var það Gullborg
og hafði hún 42 lestir vegið
npp úr bát. Veiddi hún þetta
í einni lögn í net á miðunum
austur af Eyjum.
Skipstjóri á Gullborg er
Benóný Friðriksson frá Gröf.
Þótt ekki sé með vissu vitáð
um heildarafla Eyjabáta má þó
telja að Guliborg sé hæst, en
Kári, Gísli Johnsen, Erlingur
III. og Bjöig komi næst í röð-
inni.
Þzýstiloftsflugvél týnist
í gær týndist dönsk þrýsti-
loftsorustuflugvél í æfingaflugi.
Öttast var að hún hefði steypzt
í sjóinn.
Scelba forsætisráðherra skipaði
harrn í á sínum tíma.
Standa með Piccione.
Vitnin í meiðyrðamáiinu hafa
Vilja hlaða
ftffrir
Mlínarósa
Hollenzkir verkfræðingar hafa
lagt fyrir ríkisstjórnina áætlun
um að hlaða 80 km. langan
stíflugarð fyrir lónið sem mynd-
ast af ósum ánna Rinar og Maas.
Segja þeir að þetta sé eina leið-
in til að fyrirbyggja að sjávar-
flóð eins og þau sem urðu í
fyrravetur geri stórtjón á eyj-
unum í lóninu, Talið er að verk-
ið muni taka tvo til þrjá ára-
tugi og kost um 10.000 milljónir
króna.
skýrt frá því ao Wilma Montesi
hafi fallið í dá í svallveizlu af
of stórum eiturlyfjaskammti.
Meðal veizlugesta voru auðmenn
aðalsmenn, háttsettÍ!- embættis-
menn og stjórnmálamenn. Son-
ur Piccione er sagður hafa farið
með Wilmu og hent henni í sjó
inn ásamt öðrum manni.
Talið var í Róm í gærkvöld
að á ráðuneytisfundinum hefði
verið ákveðið að Piccioni segi
ekki af sér því að þá mypdi
stjórnin öll falla. Sonur Picci-
ones, Piero, á að bera vitni í
Montesi-málinu á laugardaginn.
(Meira um Montesimálið á 5. s.)
Miðvikudagur 17. marz 1954 — 19. árgangur — 63. tölublað
Hrein eign Lands-
bankans 2oo
Þó er Landsbankahúsið með búnaði
fært upp á eina krónu!
Hrein eign Landsbanka íslands er nú oröin 200 milljón-
ir króna, og er þó Landsbankahúsið með búnaði fært upp
á 1 kr. í reikningum bankans og veröbréf hafa verið af-
skrifuð mjög ríflega. Eignir bankans hafa aukizt um 2G
milljónir á síðasta ári.
Þetta kom fram af reikning'
um Landsbankans sem lagðir
voru fyrir á a'öalfundi Lands-
bankanefndar sem haldiim var
í gær. Jón Maiúusson banka-
Ufanríkisróðherra Kanada
sakar stfórn USA um gerrœði
Varar við kjarnorkuhernaðaráætlun
Eisenhowers og Dulles
Lester Pearson, utanríkisráðherra Kanada, hefur gagn-
rýnt þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar aö reiða sig sem
mest á kjamorkuvopn í hernaði.
Pearson vék einkum að þeim
ummælum Dulles utanríkisráð-
herra að Bandaríkjastjóm hefði
ákveðið að beita „tröllauknum
23 máiarar og 6 myndhöggvarar ís-
lenzkir sýna í Kauptnannahöfn
Dagana 1.-12. apríl n.k. sýna 23 íslenzkir málarar og
6 myndhöggvarar verk sín í ráðhúsinu í Kaupmanna-
höfn í boöi danska menntamálaráöuneytisins. Einnig er
fyrirhugaö aö sýningin veröi flutt til Árósa.
Á sýningunni verða 69 mál-
verk og 10 höggmyndir, en
nefnd málara valdi myndir á
sýninguna, f.h. menntamála-
ráðuneytisins ísl. Vegna á-
huga margra lesenda fyrir sýn-
ingunni og hverjir sendi verk
sín þangað skal frá þvi skýrt
og eru þeir þessir:
Ásgrímur Jónsson 5 myndir,
Benedikt Gunnarsson 3 myndir,
Finnur Jónsson 3 myndir, Gnnn
Grænleif jörð á Ausffjörðam í ailan
vetur fif febrúarloka
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans
í vetur hefur eiginlega ekkert snjóað hér eystra og
aldrei komiö frost nema stuttan tíma í einu og pá mjög
vœgt — par tíl fyrir skömmu.
Jörð hefur verið hér með grænum lit í állan vetur og
blóm sáust hér í görðum í janúarmánuöi.
Eldur á Grettis-
götu 22 í gær
Klukkan tæplega þrjú í gær
var slökkviliðið kallað að
Grettisgötu 22, sem er timbur-
hús, ein hæð og kjallari.
Kviknað hafði í út frá þvotta-
potti í þvottahúsi og var eldur
allmikill, er slökkviliðið kom á
vettvang. Það tók um klukku-
stund áð ráða niðurlögum elds-
ins, en skemmdir urðu talsverð
ar í kjallaranum.
• All-rigninga- og stormasamt
hefur verið og því erfið veðr-
átta til sjávarins.
Um fyrri helgi snjóaði talsvert
og biluðu þá lítilsháttar raflínur
í kaupstaðnum og verulegar
skemmdir urðu á raflögnum í
sveitinni. Ormsstaðir og Græna-
nes hafa verið .rafmagnslaus
síðan og ónýttist spennistöðin
við annan bæinn.
Símabilanir miklar urðu
Austurlandi í þessu veðri og
símasamband mun ekki komið
í fullt lag enn.
Iaugur Blöndal 2 myndir, Gunn-
laugur. Scheving 3 myndir,
Hörður Ágústsson 2, Jóhann
Briem 3, Kjarval 5, Jón Engil-
berts 3, Jón Stefánsson 3, Jón
Þorleifsson 3, Júlíana Sveins-
dóttir 5, Karl Kvaran 2, Kristín
Jónsdóttir 3, Kristján Davíðs-
son 3, Nína Tryggvadóttir 3,
Sigurður Sigurðsson 3, Snorri
Arinbjamar 3, Svavar Guðna-
son 3, Sveinn Þórarinsson 1,
Sverrir Haraldsson 3, Valtýr
Pétursson 2, Þorvaldur Skúla-
son 3. Þessir myndhöggvarar
senda verk: Ásmundur Sveins-
son 3, Gerður Helgadóttir 1,
Gunnfríður Jónsdóttir 1, Ólöf
Pálsdóttir 1, Ríkarður Jóns-
son 1 ög Sigurjón Ólafsson 3.
Tékkneska mynd-
in „Samvizkubit“
sýnd í kvöld
Austurbæjarbíó sýnir í kvöld
á tveim sýningum, kl. 7 og 9,
tékknesku kvikmyndina „Sam-
vizkubit“. Myndin er tekin til
sýningar aftur vegna fjölda á-
skorana, en hún var eins og
kunnugt er sýnd tvö kvöld í
fyrri viku við mjög litla aðsókn.
Hér er um afbragðsmynd að
ræða og ættu menn þvi að nota
tækifærið og sjá hana i kvöld
— það er ekki víst að hún
verði sýnd hér oftar.
endurgjaldsmætti fyrirvara-
laust á stað og stundu sem
vér sjálfir veljum."
Sagðist Pear.
son vona að
slíkar „fyrir-
varalausar
endurgjaldsráð
stafanir“ yrðu
ekki gerðar a<
bandamönnum
Bandaríkjanna
forspurðum.
Þessi einbeiting
að kjarnorku-
hernaði gæti leitt til einangrun-
arstefnu sem Kanadastjórn
væri mjög mótfallin.
Fyrirlesari brezka útvarps-
ins, Edward Ashcroft, sagði í
gær að ræða Pearsons væri
merki um þann ugg sem
stjórnir bandamannaríkja
Bandaríkjanna ala um að nú-
verandi stjórn í Washington
hneigist til þess að taka á-
kvarðanir upp á eigin spýtur
án þess að ráðfæra sig við
bandamennina.
stjóri flutti þ?.r skýrslu os: gaf
allar uppiýsingar viðvíkjándi
rcikningunum. Eign ba.nkans
skiptist á seðlabankann og
sparisjóðsdeild hans. Reksturs-
hagnaður seðlabankans var á
tiðasta ári 7,2 milljónir en
rekturshagnaður sparisjcðs-
deildar 12,4 milljónir. Auk
þess voru verðbréf afskrifuð
um 7 milljónir, þannig að
eignaaukningin nemur alls um
26 milljónum eins og fyrr seg-
ir.
Á fundinum var Gunnar
Thoroddsen kosinn forseti
Landsbankanefndar, en Skúli
Guðmundsson og Emil Jónsson
fyrsti og annar varaforseti.
Sæmilegar gæftir
— Allgéður afli
ísafirði í gær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sæmilegar gæftir hafa verið
hér að undanförnu og afli all-
góður. Heimatogararnir báðir
leggja afla sinn upp hér sem áð-
ur, og hefur það skapað all-
mikla atvinnu. Þó er nú minni
atvinna en var hér um skeið
í vetur, er aðkomutogarar lögðu
hér upp afla sinn. Nú hafa þeir
farið á önnur mið, og leggja
aflann upp annarstaðar.
Fjárhagsáætlun bæjarins hef-
ur verið afgreidd nýlega. Eru
útsvör áætluð 3.400.000 krónur,
og er það á 6. hundrað þúsund
króna hækkun frá áætlun
fyrra árs.
»101
kýnni |örf Austfirðinga
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans
í Neskaupstað er nú 1 byggingu sjúkrahús er á að rúma
um 30 sjúklinga.
I sjúkrahúsinu verður rúm
fyrir um 30 sjúklinga og leysir
það úr brýnni þörf Austfirðinga
er búa við mjög þröngan kost
í þessum efnum.
Byrjað var á byggingunni 1948,
en henni hefur miðað heldur
seint, aðallega vegna fjárhags-
örðugleika og var ekkert unn-
ið á s.l. ári, en í vetur frá
áramótum hefur verið unnið að
byggingunni af kappi.
Verkið er nú komið á þann
rekspöl að svo til allri utanhúss-
vinnu er lokið. Ein hæð hefur
verið einangruð og múrhúðuð og
verið er að ljúka við miðstöðv-
arlögn. Þá er og búið að gera
ráðstafanir til þess að fá öll
lækningatæki og alla innan-
stokksmuni í bygginguna.
MÍR-Íundurmn á sunnu-
daginn
Aðgöngumiðar eru seldir
í bókabúðum . Máls og
menningar og KRON og i
skrifstofu MÍR, Þingholts
strœti 27 frá 17-19.