Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.03.1954, Blaðsíða 5
 Miðvikudagur 17. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 &U &«**<&• * W' < »«4ÍR»í* Nyjar uppljósircmlr í réfttar- höldunum út of dauða Monftesi Enn fleiri ábrifamenn bendlaðir viB máliB meiðyröamálinu gegn ítalska blaðamann- ), sem kom upp um svallbæli og óliín- embættismanna og kirkjuhöfðingja, halda áfram og má búast við að þau standi lengi enn. Vitni sem leidd hafa verið hafa að öllu leyti staðfest frásagnir Mutos. Á þessaii mynd, sem tekin er úi’ rómversku blaðl má greina nokkr- ar af aðalpersónumim í hneykslismálunum tveimur, sem nú vekja hvað mesta athygii á Italíu. Efst til vinstri er Wilma Montesi, sem Jézt eftir eiturlyfjasvall í veiðihöll markísans af Montagna. Fyrlr neðan liana Piseiotta, sem byrlað var eitur i fangeisinu í Palermo. Efst til liægri lögreglustjórinn í Róin, dr. Pavone, sem nú hefur orð- ið að segja af sér og þar fyrir neðan Scelba, núverandi forsætis.iáð- heri-a, sem hefur verið bendlaður við ba'ðl málln. Bretar og Egyptar berast á banaspjót á Súeseiði Bretar og Egyptar keppast nú um að vega menn hvor- ir fyrir öðrum á Súeseiði. I fyrradag var háttsettur egypzkur lögregluforingi drep- inn á þeim slóðum þar sem Bretar hafa herstöðvar sínar og hafa tveir brezkir hermenu verið handteknir og sakaðir um að vera valdir að dauða hans. I gær tilkynnti svo brezka herstjórnin að Egyptar héfðu 40.000 skulu ráða yfir 5.000.000 Lyttléton, nýlendumáláráð- herra Bretlands, lýsti yfir í Kenya í gær að ekki væri hægt að taka til greina kröfu Afríku- manna um tvo fulltrúa í fyrir- hugaðri stjórnarnefnd nýlend- unnar. Lyttleton hafði lagt til að Evrópumenn, sem eru um 40.000 í Kenya, fengju þrjá fulltrúa í nefndinni en Afríkumenn, sem eru yfir fimm milljónir, einn fulltrúa. /~~~———————————■—— Ó! barn sitl ón þess að vita af því Ákæruvaldið í Sviþjóð hef- ur ákveðið að hætta við að höfða mál gegn giftri konu í Stokkhólmi. sem hafði ver- ið sökuð um að hafa myrt ífýfætt bam sitt. Kbnan heldur því fram. að hún hafi enga hugmynd haft um að hún hafi verið með bami og þetta barn hafi komið í heiminn án þess að hún hafi haft minusta hugboð um bað. — Hún átti tvö börn íyrir. Maður konunnar hafði haft orð á. bví við hana hvað eft- ir annað. að hann sæi ekki betur en hún væri farin að bvkkna undir belti. en hún sagði honum, að ekkert benti til þess, að hún ætti barn i vændum. Dag einn. þegar hún var ein heima við eld- hússtörf. féll hún í ómegin OS begar hún rankaði við sér. 14 bamið á eldhúsgólf- inu. Barnið var flutt í sjúkrahús. en lézt af áverk- um, sem það hlaut við fæð- inguna. Læknamir hafa ekki árætt að véfengja framburð konunnar og því hefur nú verið ákveðið að láta máls- sókn gegn henni niður falla. skotið á fimm brezka hermenn, drepið tvo og sært tvo. Þar að auki eru tveir brezkir hermenn týndir. í blaði egypzka hersins birt- ist í gær grein um morð lög- regluforingjans eftir Salak majór, einn af liðsforingjunum í Byltingaráðinu svonefnda sem fer með æðstu völd í Egvpta- landi. Májórinn segir áð hefnd verði að koma fyrir þetta verk Breta og önnur slík. Margir Bretar skuli verða að láta lífið fyrir hvern Egypta sem veginn sé. „Við viljum ekki lengur að Bretar fari, við viljum að þeir séu kyrrir svo við fáum að husla sem flesta í egypzkri mold,“ segir Salak. Fjögur aðalvitnin sem þegar hafa verið leidd fyrir réttinn eru stúlkurnar tvær, Adriana Concetta Bisaccia og Amia Maria Moneta Caglio, vinkonur Wilmu Montesi, sem lézt eftir að hafa tekið þátt í eiturlyfja svalli í veiðihöll markísans af Montagna, læknir að nafni Gi- orgio Positano og blaðamaður að nafni Marco Cesarini Sforza, sem hefur lýst afdrifum Wilmu Montesi í greinum í hinu vinstri sinnaða vikublaði Vie Nuove. Ný og ný nöfn bætast við Allt útlit er fyrir, að rétt- arhöldin muni standa lengi, þvi að þegar fyrstu daga þeirra bættust margir í hóp þeirra, sem við málið eru bendlaðir, 25?ooo kr. i skotsilfri Um daginn lézt gömul kona skammt frá Hobro á Jótlandi. Þegar gera átti upp dánarbú- ið fannst blikkdós undir legu- bekk hennár og í henni 2000 kr. í 1 og 2 krónu peningum. Siðan fundust fleiri slíkar dós- ir og pappírspokar og var skot- silfur í þeim Öllum. Reyndist gamla konan, sem af öllum var talin bláfátæk, hafa látið eftir sig um 20.000 krónur í ’skotsilfri og 5000 kr. í seðlum. Seðlafalsari dæmd- ur í fimm aura sekt Hafði ieihnað hundrað peningaseðla Seðlafalsari, sem um margra ára skeið hafði lifað á því að búa til peningaseöla, hvenær sem hann vantaði fé, gekk frjáls maöur út úr réttarsal 1 París í síðustu viku, eftir að hafa greitt franska þjóöbankanum 1 franka (ca. 5 aura) í skaðabætur. Seðlafalsarinn, Justin Pollet, var dæmdur í fimm ára fang- elsi, skilorðsbundið, og vinkona hans, sem hafði verið í vitorði með honum fékk einnig skil- orðsbundinn dóm, enda hafði jafnvel saksóknarinn farið fram á vægustu refsingu, sem rétturinn gæti úti látið. Ætlaði að verða rithöfundur Pollet hóf samkeppni sína við franska þjóðbankann fyrir tólf árum til að standa straum af kostnaði af fiðluhljómleik- um, sem hann ætlaði að halda og til að fá næði til að semja geysimikið rit um Napoieon, sem hann hafði fyrirhugað. Teiknaði seðlana fríhendis Pollet teiknaði hvem einstak- ar> seðil og varði flestum morgnum til þess. Þegar hann hafði lokið við það, tók hann t>l óspilltra málanna við að æfa sig á fiðluna og vinna að bókinni um Napoleon. Hann gerði aðeins 5-6 seðla á viku, svo að hann og vin- kona hans, Yvonne Vasseur, hefðu fyrir nauðþurftum, en hækkaði nafnverð seðlanna úr 500 frönkum í 5000, eftir því sem verðgildi peninganna minnkaði vegna dýrtíðar. Þetta gekk eins og í sögu, seðlarnir voru svo vel gerðir, að engan grunaði neitt. En fvrir nokkru var hann í seinna lagi með seðilinn, þegar Yvonne þurfti að fara að kaupa i mat- inn, svo að seðillinn var enn ekki orðinn þurr þegar hún lagði hmn á búðarborðið í grænmetisverzlun einni. Lög- reglan var kvödd á vettvang og fylgdi Yvonne heim og fann þar teikniáhö’d Pollets, fiðlu- konseii; Beethovens og m>nd af Napoleon í fullri líkams- stærð. þ.á.m. Riccardo Galeazzi Lisi, Bagnara Maestrobuono og Spattaro, allir af þekktum ætt- um á ítalíu. Daðurdrés frá Suður- Ameríku Þá hefur nafn suðuramer- ískrar daðurdrósar, Jo de Yong (eða Giovanna Giovine), sem mestmegnis hefur haldið til á næturklúbbum Rómar verið nefnt í sambandi við þá hlið máisins, sem veit að eiturlyfja- verzlun. Og gefið hefur verið í skyn, að kunn kvikmyndaleik- Jo de Young' (öðru nafni Gio- vanna Glovine). Myndin er tekin f næturklúbb í Róm. kona, Luciano Vedoelli, hafi tekið þátt í svallinu, en hins vegar hafa verið bornar til baka sögur um að Ingrid Berg- man, sænska leikkonan, sem nú er búsett á ítalíu, hafi átt nokkum hlut að þessu máli. Raflost Verzlun með éituriyf er að- eins einn angi þessa mikla máls, en trúlegt að margt ó- vænt eigi eftir að koma í ljós henni viðvíkjandi. — Eins og kunnugt er af fyrri skrifum um þetta mál, voru hinum ungu stúlkum sem voru í slagtogi Ivær milijoiur i vesturlýzhm feer Theodor Blank, tilvonandi h'ervæðingarráðherra í ríkis- stjórn Adenauer í Vestur-Þýzka landi, sagði í blaðaviðtali í gær að nú hefði verið gengið til fulls frá áætlunum um endur- hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Þær yrðu látnar koma til fram- kvæmda jafnskjótt og samn- ingarnir um stofnun Vestur- Evrópuhers öðlast gildi. Blank skýrir frá því að í hinum fyrirhugaða, vestur- þýzka her verði tvær milljónir manna. Herskyldan á að vera 18 mánuöir e.n 100.000 liðsfor- ingjar verða he.rmenn að at- vinnu, I flughernum verða 80.000 manns. Markísiim af Montagna með ást- mey sinni Önnti Marfu CagHo, sem er eitt höfuðvltnið í réttar- liöldunum f Róni. með markísaaum af Montagna og kunningjum lians gefin eit- uriyf til að þær yrðu eftirlát- f-n. Eiturlyfin munu þeir hafa fengið hjá alþjóðlegum hring eituriyfjasmyglara og? jafnvel sjálfir verið við eiturlyfjasölu riðnir. Blað Nenni-sósíalista í Róm, Avanti, skýrir frá því, að mörg dæmi séu um þao, að unglingum sem neyttu eitur- lyfja hafi verið gefin raflost til að síjóvga minni þein-’a, svo að þeir gætu ekki munað, hvar þeir höfðu Tengið eit- urlyfin. Kynvillingar Itölsk blöð skýra frá þvi, að sonur núverandi utanríkisráð- herra, Piero Picciotii hafi ver- ið friðill markísans af Mont- agna og hafa það eftir einum áhrifamanni kaþólskra, Andre- otti, fyrrverandi ráðherra sem stendur De Gaspieri mjög nærri. MeCarthy dæmi i eig- in siik! Rannsóknarnefnd öldunga- deildar Bandai-ikjaþings sem Joseph McCarthy veitir for- stöðu ákvað í gær að hún skyldi rannsaka ásakanir her- stjórnarinnar um að McCarthy og skrifstofustjóri nefndarinn- ar, Roy Cohn, hafi reynt að fá ýrnis forréttindi til handa einum af starfsmönnum nefnd- arinnar sem lcallaður var til herþjónustu. Eina breytingin á starfshátfum nefndarinnar við þessa rannsókn á gerðum nefndarformannsins verður að hann fær fundarstjórnina í hendur vini sínum og flokks- bróður Karl Mundt. Stérskip í smíðum í Gautaborg Á skipasmíðastöð 5 Gauta- borg er nú í smíðum stærsta skip, sem nokkru sinni hefur verið smiðað á Norðurlö.ndum. Það er 82.000 lesta olíuflutn- mgaskip, sera norski útgerðar- maðurinn -Sigvald Bergeeen hef- ur pantað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.