Þjóðviljinn - 31.03.1954, Page 3
Miðvikudagur 13. marz 1554 — ÞJÓÐVILJINN
w
TRYLLT ATOK U
RNAMSGROÐANN
MILLI IHALDSINS OG FRAMSOKNAR
f
o
"EndurskoSun varnarmálanna hefur strandaS
innbyrSis átökum isl. valdamanna um jboð hverj-
ir skyldu sitja oð því oð sjá um framkvœmdir”
Eins og Þjóðviljinn heíur áður skýrt frá haia við-
ræðurnar við Bandaríkin um endurskoðun hernáms-
ins strandað á heiftarlegum deilum milli fjárplógs-
manna í stjórnarflokkunum um það hvernig skipta
eigi gróðanum af hernáminu. Flugvallarblaðið, sem
gefið er út ai Bandaríkjadindlum íhaldsins á Kefla-
víkurflugvelli, víkur að þessum átökum í fyrradag
og kvartar sáran undan gróðafíkn Vilhjálms Þórs og
félaga hans.
Þar sem þessi frásögn Flug-
vallarblaðsins varpar ljósi á
viðhorf íhaldsins til togstreit-
unnar telcur Þjóðviljinn upp
nokkrar glefsur úr henni. Flug-
vallablaðið segir:
+ Vill metnaður og þjóðar-
stolt fara fyrir litið
„Stærsti ásteitingarsteinninn
við samningaviðræðumar eru
ekki hinar eðlilegu breytingar,
sem koma átti fram, heldur þær
breytingar, sem miðaðar eru við
sérhagsmuni flokksins, sem nú
hefur fengið varnarmálin í
hendurnar og virðist hafa full-
an hug á að maka krók sinn á
þeim. Viðkvæði framsóknar-
rnanna er að framkvæmdir
varnarliðsins „komi landsmönn-
um einnig að gagni til annars en
landvama", og allir vita hvern-
ig forráðamenn Sambandsins
leggja það út. Þegar gengið er
feti framar en hollt er á slíkri
braut vill metnaður og’þjóðar-
stolt ráðamanna fara fyrir lítið
og það er þetta brask, sem þeir
þegja vandlegast um í svipinn.
Gróðafýsnin ræður
meiru en heilindin
„Sá grunur leikur á að samn-
inganir um endurskoðun varnar-
málanna hafi jafnvel strandað á
innbyrðis átökum íslenzkra
valdhafa um það, hverjir skyldu
sitja að því að sjá um fram-
kvæmdirnar fyrir varnarliðið
eftir að búið væri að taka þær
úr höndum erlendra verktaka.
Virðist hér vera um það að
ræða, hvor fái yfirhöndina,
ráðamenn Sambandsins eða þeir,
sem stuðla að samtökum ís-
lenzkra verktaka á flugvellinum,
en þar standa margir
menn saman. Víst er að hin
nýja varnarmáladeild ríkis-
stjórnarinnar er Sambandinu
hlynnt og raddir þess fá þar
góða áheyrn. Hefur þetta leitt
til hinnar mestu spillingar í
varnarmálunum. Spilling þessi
er einkum fólgin í því að láta
gróðrafýsnina ráða meiru en
heilindin í samvinnu okkar við
vesturveldin. Getur slíkt snúizt
upp í hina mestu ógæfu (!). All-
ar innbyrðis deílur um aðild að
varnarframkvæmdunum eru til
vanvirðu fyrir alla þjóðina og
fyrirmynd ráðamanna líkist
helzt baráttu innlendra höfð-
ingja um völd og metorð í skjóli
erlends Valds á Sturlungaöld.
Veikir þetta aðstöðu okkar um
allan helming gagnvart hinum
aðila varnarsamninganna, þess
sém í framkvæmdirnar ræðst.
okkar gagnvart Bandaríkjunum
í yfirstandandi samnmgagerð,
að nýjum aðilum er ekki fyrr
falin framkvæmd varnarmál-
anna í hendur en valdaklíka
flokks, sem unnið hefur að hags-
munamálum bænda, leitast við
með alls kyns bolabrögðum að
ná umsjón varnarframkvæmd-
anna úr höndum samtaka þeirra
bygginga og iðníyrirtækja, sem
einmitt fyrst sýndu með sam-
eiginlegu átaki að það var á færi
íslenzkra manna að inna þetta
verk af höndum og hefði eng-
inn trúað því að óreyndu. Skefja-
laust gróðrabrall og yfirgangs-
pólitík samvinnufélaganna verða
okkur sízt til upphefðar einmitt
á þeirri stundu, er sæmd okk-
ar skyldi sem bezt tryggð gagn-
vart erlendu stórveldi. Geri
Framsókn sig bera að óhlut-
vendni, þegar jafn mikið liggur
við, er von að allt fari í handa-
skolum“.
Annað bandarískt félag
Þá víkur Flugvallarblaðið að
öðrum atriðum sem samið er
xun og segir m.a. um brott-
flutning bandarískra verka-
mamia og Hamiltonfélagið:
„Það sem spurzt hefur er á þá
leið að hér muni verða eftir um
400 amerískir verkamenn aðal-
lega til að sjá um afhendingu og
eftirlit efnis og birgða. Þó að
Hamilton fari eru líkur til að
annað bandarískt félag verði
hér áfram til að hafa yfirumsjón
með íslenzku verktökunum, ann-
ast útreikninga, birgðakaup og
vinnuvélakost. Vörulager og
vélakostur Hamilton liggur a.
m. k. ekki á lausu, þó að sagt sé
að öflugur íslenzkur aðili hafi
boðizt til að kaupa allt góssið
og nota það áfram við fram-
kvæmdirnar á vegum íslenzku
stjómarinnar“.
Vandrœðaskiptdag
Um sambúð íslendinga og
Bandaríkjamanna á vellinum
hefur blaðið þessar fregnir að
í'æra:
„Um aðgreiningu íslenzkra og
amerískra manna á flugvallar-
svæðinu mun hafa samizt og er
sagt að í vændum sé vandaræða-
skipulag, sem stöðugt megi bú-
ast við að valdi árekstri og mis-
klíð“.
Framhald á 11. síðu
Ráðgert að hefja byggingu heilsuhæl-
is náttúruiækningamanna í sumar
Félagsmemi Náttúrulækningafélags
Reykjavíkur eru nú nær eitt þúsund
Náttúmlækningafélag Reykjavikur hélt aðalfund sinn
25. marz sl. Samkvæmt skýrslu formanns bættust félag-
inu 90 nýir félagar á árinu og er tala félagsmanna nú 983.
★ Skefjalaust gróðabraU
oa vfirganasvólitík
■ „Það hlýtur að draga úr styrk
S.l. ár beitti stjórn NLFR sér
fyrir að félagið kæmi sér upp
pötnunarfélagi. Tók það til
starfa á fyrri helmingi ársins
í leiguhúsnæði á Týsgötu 8 og
gengu þá strax í það um 200
áhrifa-J manns. í okt. s.l. var félaginu
breytt í nýlenduvöruverzlun með
pöntunardeild. Hefur verzlunin á
boðstólum þær fæðutegundir,
sem taldar eru hollastar skv.
kenningu náttúrulækningastefn-
unnar, svo og hreinlætisvörur.
NLFR hefur keypt á árinu korn-
myllu, sem gerir félaginu kleift
að hafa ávallt til sölu nýmalað
korn.
f byrjun marz tók Náttúru-
lækningafélag íslands á leigu
skrifstofuhúsnæði í Hafnarstræti
11. Nokkru áður haði félags-
stjóm ráðið Sigurjón Danivals-
son framkvæmdastjóra fyrir fé-
lagið.
Eitt af aðaláhugamálum NLFÍ
hefur verið að koma upp heilsu-
hæli. Hefur félagið þegar hafizt
handa með byggingu þess í landi
sínu í Hveragerði. Er ætlunin
að reisa hælið í áföngum og
koma fyrsta áfanganum upp á
næsta sumri. Stjórn NLFÍ hefur
ákveðið að hefja fjársöfnun (s.s.
skyndihappdrætti) til Styrktar
Heilsuhælissjóði sínum.
Meðal þeirra mála, sem rædd
voru á aðalfundi NLFR, var á-
fengislagafrumvarp það, sem nú
liggur fyrir Alþingi. í því tilefni
var eftirfarandi tillaga sam-
þykkt.
„Með hliðsjón af þeirri hættu,
sem hverri þjóð stafar af svo-
kallaðri „hófneyzlu" áfengra
drykkja, með tilliti til heilbrigði,
vinnuafkasta, umferðarslysa, for-
dæmis o. fl. og með því að engar
líkur eru til þess, að neyzla
léttra áfengra drykkja dragi úr
ofneyzlu áfengis, þá beinir aðal-
fundur Náttúrulækningafélags
Reykjavíkur þeirri eindregnu á-
skorun til Alþingis, að það leyfi
á engan hátt sölu eða bruggun
áfengs öls í landinu".
í stjórn félagsins voru kosnir:
Böðvar Pétursson kennari form.,
og meðstjórnendur þau Hjörtur
Hansson kaupm., Steinunn
Magnúsdóttir frú, Marteinn M.
Skaftfells, kennar og Ingólfur
Sveinsson lögregluþj. — í vara-
stjórn: Frú Fells, Hannes Björns-
son póstm. og Kjartan Þorgilsson
kennari. — Endurskoðendur þeir
Björn Svanbergsson og Dag-
Samfylking í Bol
ungavik
Nýlega var haldinn aðalfundur
verkalýðsfélags Bolungavíkur og
mynduðu Alþýðuflokksmenn og
sósíalistar samfylkingu um stjórn
félagsins eins og fyrr. Stjórnin
er þannig skipuð: Páll Sólmunds-
son formaður; Ágúst Vigfússon
ritari; Sævar Guðmundsson
gjaldkeri; Ingimundur Stefáns-
son varaformaður og Kristján
Þorgilsson meðstjórnandi.
mii: - rr, :K*
Lofar að reka
Mack Ilall
Þjóðviljamun barst í gær
fréttatilkynning frá utanríkis-
ráðuneytinu, og er þar sta.3-
fest frásögn Þjóðviljans um
uppsögn „öryggisvarðanna“ á
Keflavíkurflugvelli. Er komi.3
með þá skýringu að breyta eigi
um fyrirkomulag, eias og Þjóð-
viljinn skýrði einnig frá, og að
þvi er virðist af sparnaðará-
stæðum, til þess að læf.ka laun-
in.
Þá lofar ráðuneytið því að
mr. Mack Hall, sem „öryggis-
verðirnir" kærðu, verði látinn
hætta „sem yfirmaður öryggis-
varðanna" — hvort sem það
merkir að sá illræmdi maður
fái einhver önuur verkefni í
staðinn.
Loks lofar ráðuneytið því að
ráðning húsvarðanna nýju
verði framkvæmd af ráðningar-
skrifstofu ráðuneytisins, og
verður fróðlegt að sjá hvert til-
lit hún tekur til merkitiga
þeirra sem gerðar höfðu verið
á þeim ,,öryggisvörðum“ sem
taldir voru veiþóknanlegir
Bandsrúk.iamönnum!
Gerir gagn? — Skaðlegt?
Gagnslaust en skaðlaust?
Giéðarkveikja og skammhiðup, ICk. Gð
og E54
Frétt sem birtist á íimmtu síðu Þjóöviljans s.l. laugar-
dag um reynslu manna í SvíþjóÖ.af því „efnabætta"
benzíni, sem nýlega kom einnig hér á markaðinn, hefur
vakið mikla athygli. Hefur þeim olíufélögum, sem ekki
hafa nein „bætiefni“ í benzíninu, þótt fréttin mikill hval-
reki og mun hún hafa veriö fest upp í benzínsölustöðum
um allt land.
með útgáfu skuldabréfa og bjartur Gíslason.
í fréttinni var skýrt frá því,
að sænskir sérfræðingar teldu,
að efnið ICA eða trikresilfosfat,
sem Shellfélagið bætir í benzín
sitt, /gerði i rauninni ekkert
gagn. Því er haldið fram, að
ICA komi í veg fyrir glóðar-
kveikju og hindri skammhlaup,
en haft var eftir sænsku sér-
fræðingunum, að glóðarkveikja
sé i rauninni ekkert vandamál
lengur, þar sem hin „efnabætta“
smurningsolía, sem nú hefur ver-
ið á markaðinum í tuttugu ár,
haldi vélinni hreinni og að hvort
sem ICA sé notað eða ekki, þurfi
að hreinsa kertin öðru hvoru
til að fyrirbyggja skammhlaup.
Staðhæfingar Shell
Shellfélagið heldur fram, að
trikresilfosfatið geri tvennt: I
fyrsta lagi þoli útfellingar í
strokkunum miklu hærra hitastig
en ella áður en þær glóða og
segir þannig að tryggt að glóð-
arkveikja geti ekki átt sér stað,
i öðru lagi geri efnið það að
verkum, að úrgangsefni þau sem
setjast á kertin verði ekki raf-
leiðandi og komi þannig í veg
fyrir skammhlaup. Shellfélagið
viðurkennir hins vegar, að eft-
ir sem áður verði að hreinsa
kertin og vélina, öðru hvoru,
en með lengra millibili en áður.
Smurningsolíur og
glóðarkveikja
f fréttinni frá Svíþjóð var því
haldið fram, að hinar efnabættu
smurningsolíur hefðu gert að
verkum, að glóðarkveikja væri
ekkert vandamál lengur. Shell-
félagið svarar þessu með því
að vitna í orð eins af sérfræðing-
um bandaríska efnaiðnhringsins
DuPont, sem hann mælti fyrir
tæpu ári: „Það kemur æ betur
i ljós, að við áframhaldandi til-
raunir í þá átt að nýta benzín-
orkuna betur, kemur fram ann-
að vandamál Á sambandi við
eldsneytisbrunann, þ. e. glóðar-
kveikja. . . Verður hennar nú
vart í síauknum mæU í hreyflum
með háu þjöppunarhlutfalli og
öll likindi eru til að hún hindri
algerlega frekari hækkun á því
. . . það er álitið að kvartanir
margra yfir höggum í hreyflin-
um stafi í rauninni af glóðar-
kveikju. Af þessu leiðir að mót-
stöðuhæfni benzíns gegn glóðar-
kveikju verður æ mikilvægari,
og bæði olíu- og bifreiðafram-
leiðendur þurfa að taka þetta
atriði til athugunar og úrlausn-
ar . . . (Glóðarmyndun) er hægt
að hindra með því að setja rétt
efni í benzínið og það virðist
vera leiðin til að leysa þetta
vandamál“. Samkvæmt þessu
hafa hinar nýju smurningsolíur
ekki komið í veg fyrir að glóð-
arkveikja geti átt sér stað.
Ekki á eitt sáttir
Hér verður enginn dómur á
það lagður, hvort ICA Shellfé-
lagsins hefur þá eiginleika til
að bera sem félagið heldur fram.
Úr því hlýtur reynslan að skera.
Af samtölum við bifreiðarstjóra
ræður fréttamaður blaðsins að
þeir séu ekki á eitt sáttir um
það, hvaða áhrif ICA hefur eða
þá hvort nokkurra áhrifa gætir
yfirleitt. Þeir virðast þó öllu
fleiri sem hallast að því, að ein-
hver munur til hins betra hafi
komið i ljós eftir nokkrar áfyll-
ingar, en fáir virtust þó alveg
vissir í sinni sök.
Framhald á 11. síðu