Þjóðviljinn - 31.03.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 31.03.1954, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. marz 1954 Hagsmunir bænda og verkamanna Framiiaid aí 7. síðu. Hagsmunir bænda og verkalýðs fara saman. Þá kemur til athugunar hvaða stéttarlegar ályktanir verða dregnar af þessum stað- reyndum. Hér liggur það ómót- mælanlega fyrir að þegar kreppuástand skapaðist í at- vinnulífinu á Marshallárunum, þá þrengdist svo um möguleika á sölu landbúnaðarafurðanna, að til vandræða horfði. Eink- um átti þetta við um mjólkur- vörur og gróðurhúsaframleiðslu en hefði vitanlega orðið sama hvað kjötframleiðsluna snerti, ef sauðfjárpestirnar hefði ekki verið búnar að fækka fjár- s'tofni landsmanna svo hundr- uðum þúsunda skipti. En strax þegar reynt er að skapa sam- ræmdan grundvöll milli verð- lags neyzluvaranna og kaup- getu almennings, segir það til sín í vaxandi sölu og þegar þar við bætist aukið atvinnu- líf í sambandi við aukna notk- un útflutningsmöguleika og er- lendra markaða, þá fer salan á þessu aðalmjólkursvæði landsins fram úr framleiðsl- unni, enda þótt framleiðslan vaxi stórkostlega. Af þessu sannast svo ljóst sem á verður kosið, að hagsmunir bændanna annarsvegar og verkalýðsins og annarra láglaunamanna hins- vegar eru óaðskjljanlegir. Þess vegna er það eitt hið versta verk sem þessum stéttum báð- um er gert, þegar reynt er að etja þeim saman sem andstæð- ingum, sem oft hefur tekizt illu heilli. Bændunum er mestur hagur að því að verkafólk og áðrir neytendur geti keypt sem mest af vörum þeirra, og neytend- unum er mestur hagur að því að bændurnir geti framleitt sem mest, því það er eina leið- in til að varan geti selzt ódýr- ari. Pólitískt samstarf þessara stétta er fyrsta forsendan fyrir því að þær geti tryggt beggja hag í þessu efni. Enginn þarf að láta sér til hugar koma að atvinnukreppan sem hófst árin 1948 og hélzt út öll Marshall- árin, hafi verið neitt náttúru- fyrirbrigði, eins og stormur, rigning eða sjávarflóð, sem enginn mannlegur máttur get- ur hindrað. Það þarf heldur enginn að halda að viðskiptamöguleikarn- ir, sem fyrr er á minnzt og einmitt um sama leyti var hætt að nýta, en teknir upp aftur á sl. sumri, hafi ekki verið fyrir hendi allan þennan tíma. Nei, hvort tveggja er bein af- leiðing ákveðinnar stjórnar- stefnu sem þá var upptekin, og ekki var miðuð við að efla hag þessara stétta, heldur ann- arra. Og ástæðan til þess að hægt var að reka þá stjórnar- stefnu var sú að þessar stéttir hafa meira og minna látið póli- tiska leiðtoga sem bundnir eru með hagsmunalegum tengslum við höfuðandstæðinga þeirra beggja villa sér sýn. Ef ekki á að sækja í sama horfið aft- ur verður þessi sundrung að taka enda. Fáist þessir leið- togar ekki til stefnubreytingar, sem umtalsverð er, þá verða fylgismenn þeirra sjálfir að taka þar í taumana og sýna þeim að fylgið sé ekki óyggj- andi, hvernig sem unnið er. 300000 aðgöngumiðar að HM-knatt- spyrnukeppninni í Sviss haía þegar verið pantaðir 250 kr. fyrir 10 rétta Vegna bikarkeppninnar var einum leikjanna á 12. seðlinum frestað og af þeim 11, sem leikn- ir voru, lyktaði 9 með heima- sigri. Þó kom engin röð með 11 réttum fram, en 14 voru með 10 réttum, þar af 2 með tvöföld- um vinningi. Hiýtur hvor 250 kr. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur 65 kr. fyrir 10 rétta (16). 2. vinningur 12 kr. fyrir 9 rétta (162). H.f. Eimskipaiélag íslands mjknGULLFOSSu fer frá Reykjavík miðvikudag- inn. 31. marz kl. 5 e.h. beint til Kaupmannahafnar. Farþegar korni í tollskýlið vestast á hafnarbakkanum kl. I 4 e.h. HtF. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS BnnlagningadeiEd Rafmagne- veltu Reykjavíkur er Iluti úr Tjarnargötu 12 í Tjarn- argötu 11, efri hæð. Sími 81222. Það lítur út fyiár að úrslita- keppnin í I-I.M.-keppniani í knattspyrnu ætli að draga að sér áhorfendur. Um miðjan marz höfðu 300 þús. aðgöngu- miðar verið pantaðir þrátt fyrir að verðið er hátt, allt að 65 kr. þeir dýrustu! Pantanir streyma svo hratt inn að framkvæmdaaefndin ræðir þann möguleika að stækka áhorfendasvæði valla. þeirra er leikimir eiga að fara fram á. Leikirnir eiga að fara fram í 6 borgum, og geta þeir tekið á móti þessum áhorfenda- fjölda: Lausanne 50.000; Geneve 44.000; Basel 45.000; Bern 60.000; Ziirich 45.000; og Lugano 25.000. Völlinn í Geneve á að stækka svo að hann taki 50 þús. St. Jakobs- völlurinn í Basel verður líka stækkaður svo að hann geti tekið 49 þús. Völlurinn í Laus- anne á að stækka um 4000 sæti og í Lugano um 10 þús. Sem kunnugt er á keppnin að fara fram 16. júní til 4. júlí en á þeim tíma er veðurfar í Sviss mjög þurrviðrasamt en þó skúraleiðingar sem hindra að vellirnir verði of þurrir og harðir. Leikménn þeir sem valdir verða frá þjóðunum 16, koma til með að lifa kóngalófi að því leyti sem framkvæmdanefndin getur að gert meðan þeir dvelja í Sviss. Þeir búa á glæsilegustu ferðamannahótei unum. Og skemmtileg tilviljun er það að Skotar búa á því dýrasta! En þetta er allt í lagi, f ramkvæmdanef ndin borgar! Hún greiðir ekki aðeins uppi- haldið, ferðir fram og til baka frá heimalandinu og ferðir inn- anlands í Sviss. Þannig verð- ur framkvæmdamefndin að greiða um 535 þús. vegna liðs- ins sem kemur frá Kóreu! Það verða því engar smáupphæðir sem velta í móti þessu, Gert er ráð fyrir að 200—400 þús. ferðamenn komi til Sviss um þetta leyti og þeir skilja ekki. eftir neinar smáfúlgur í erlend um gjaldeyri. Undanúrslit bikarkeppninnar: Preston — Sheffield Wedn . . 2:0 West Bromwich — Port Vale . 2:1 Spánverjar kalla knattspyrnu- leik þann er fara á- fram í Madrid 6. júní nk. „leik atóm- aldarinnar", en þá eiga að keppa þar úrvalslið úr Evrópu löndunum. -— Þeir hafa lagt mikið kapp á áð undirbúa leik þennan sem bezt og gera hann að stórviðburði. Þeim þótti of lítið sagt að nefna leikinn leik aldarinnar eins og oft hefur verið gert svo þeir hafa bætt við „at.óm“! Spán- verjar hafa gengizt mjög upp við leikinn, en hann er háður í tilefni af 50 ára afmæli FIFA (Alþjóða knattspyrnusambands- ins). Verið er að sfækka iþrótta- völl Madridborgar svo hann rúmar yfir 100 þús. áhorfend- ur. Gert er ráð fyrir að fleiri áhofendur muni koma til þessa sögulega leiks en nokkurs ann- ars í höfuðborg Spánar. Spænska stjórnin hefur á- kveðið að leyfa leikmönrmm frá Austurevrópu sem valdir eru til að keppa, landvistar- leyfi, en Spánn er ekki í stjóm- málasambandi við t.d. Ung- verjaland og Júgóslavíu. Það er talið að knattspyrna sé nú að verða aðalskemmtun Spánverja og nautaat muni smátt og smátt að víkja fyrir henni sem þjóðaríþrótt. íslandzSvíþjóð ógúst Núverandi heimsmeistarar í handknattleik, Svíar, háðu nýlega landsleik við Þjóðverja. Leikurinn fór fram í Dortmund og lauk með jafntefli 5:5. Einn bezti leikmaður Svíanna var Ake Moberg. Sést hann hér á myndinni kasta knettinum í landsleik Dana og Svía í febr. síðast liðnum. Sænska knattspyrnusamba.nd- ið hefur nýlega gengið frá skrá sinni um landsleiki þá er sam- bandið hyggst að heyja á sumrinu. Þar segir frá því að leiKhr íslands og Svíþjóðar fari fram í Kalmar 24. ágúst. Fyrsti leikur Svía er við Holland og fer hann fram á Rásunda-Ieikvellinum 11. maí Við Ungverjaland leika þeir 11. júní. B-keppni við Finnland I Östersund 15. ágúst, B-lið Nor- egs í Hahnstad 19. sept. og sama dag keppir unglingaliðið við Norðmenn í Kristianstad. Danmörk leikur á Rásunda 10. okt. og Austurríki 31. okt. Þetta eru þeir leikir sem fara fram heima en svo keppa þeir nokkra leiki „úti“. Enska deildarkeppnin I. deild: Arsenal — Manch. Utd ..... 3:1 Cardiff — Newcastle ...... 2:1 Chc’sea — Tottenham ...... 1:0 Huddersfield — Charlton .... 4:1 Portsmouth — Bolton ...... 3:2 Sheffield Utd — Burnley .... 2:1 Wolves —Middlesbro ....... 2:4 Félag E WBA ......... 35 Wolves ...... 36 Huddersfield . 36 Burnely ......36 Bo’.ton ..... 36 Manch.Utd . . 36 Chelsea ..... 36 Charlton .... 36 Blackpool ... 35 Cardiff ..... 36 Arsenal ..... 35 Preston ......34 Portsmouth Sheffield W. Tottenham Aston Villa Manch.City Newcastle Sheff.Utd .. Sunderland Middlesbro Liverpodl .. 35 35 36 33 35 37 35 34 36 35 tr T 21 8 21 6 17 11 20 2 16 10 15 12 14 11 17 5 14 9 15 7 12 11 15 3 11 10 14 4 14 4 12 6 11 8 10 10 10 9 11 5 9 9 5 10 J Mörk S 6 82-48 50 9 83-54 48 8 64-45 45 14 72-55 42 10 67-52 42 9 64-51 42 11 68-62 39 14 70-66 39 12 62-61 37 14 42-62 37 12 61-62 37 16 69-47 33 14 73-78 32 17 61-76 32 18 53-61 32 15 51-58 30 16 49-67 30 17 58-69 30 16 61-75 29 18 65-74 27 18 54-77 27 20 57-86 20 II. deild: Blackpool — Luton ........... 2:0 Brentford — Swansea ...... 3:1 Bristol — Rotherham ......... 1:0 Bury — Birmingham ........ l.T Derby — Prymouth ......... 1:4 Doncaster — Nottingham .... 1:3 Everton — West Ham .... 1:2 Hull — FuLham ............... 2:1 Lincoln — Leicester ...... 3:1 Notts Co — Stoke 2:1 O’dham — Leeds ........... 4:2 Félag L U T J Mörk S 1 Everton . . 35 17 13 5 82-52 47 2 Blackburn 36 19 8 9 77-45 46 21 Plymouth .35 7 13 14 51-67 27 22 Oidham .. 34 7 8 19 35-74 22 6eÉranE§a§pá 13. Ieikvika — Leikir 3. apríl — Kerfi 48 raðir. Bolton-Arsenal .... 1 (2) B«rnley-Chelsea .... (1) x Liverpool-Sunder'and . (x) 2 Middlesbro-Aston Villa 1 (2) Preston-Portsmouth .. 1 Sheff.Wedn-Huddersf 2 Tottenham-Blackpool . 2 WBA-Wolves ........ <1) x (2), Leeds-Everton ............. 2 Luton-Doncaster ..... 2 Swansea-Derby ..... x Wést Ham-Hull City.. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.