Þjóðviljinn - 31.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.03.1954, Blaðsíða 9
r**z> 619 • , .. þjódleikhusid Piltur og stúlka sýning í kvöld kl. 20.00 35. sýning — uppselt Næsta sýning föstudag kl. 20. Sá sterkasti sýning fimmtudag kl. 2Ö.00 Næst síðasta sinn Pantanir sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir sýningardag, annays seldar öðrum. Aðgöngumiðarsalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur Sími 1544 Heimt úr helju (Three Came Home) Stórbrotin og alvöruþrung- in amerísk mynd byggð á sannri frásögn Agnes Keith sem dvaldi í fangabúðum Japana um árabil. — Aðal- hlutverk: Ciaudette Colbert, Patric Knowles. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1475 Sleginn út (Right Cross) Spennandi ný amerísk Metro Goldwyn Mayer kvikmynd um ungan hnefaleikara. June Aliyson, Dick Poweli Ricardo Montalban Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 sýnir hina umdeildu ensku skemmtimynd: Kvenholli skip- stjórinn (The Captains Paradise) Mynd þessi, sem fjallar um skipstjóra sem á tvær eiginkonur, sína í hvorrt heimsálfu, fer nú sigurför um allan heim. En í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna var hún bönnuð fyrir að vera siðspillandi. — Aðalhlutverk- ið leikur enski snillingurinn Alec Guinncs, ásamt Yvonne De Carlo, Celía Johnson. Aukamynd: Valin fegurðardrottDÍng heimsins (Miss Universe) árið 1953. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjöibreytt árval af steln- 1 kringnm. — Póstsendam. Sími 1384 Hans og Pétur í kvenna- hljómsveitinni (Fanfaren der Liebe) Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk gamanmynd. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Inge Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefur lengi sézt, á vafalaust eítir að ná sömu vinsældum hér og hún hefur hlotið í Þýzkalandi og Norðurlöndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Síðasta sinn Sími 6485 Hin gullna Salamandra (The golden Salamander) Óvenju spennandi og við- burðarík ný brezk mynd, af- ar vel leikin og nýstárleg. Aðalhlutverk: Trevor Howard og franska leikkonan fræga Anouk Myndin er tekin í Tunis Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Heitt brenna æskuástir (För min heta ungdoms skull) Afburða góð, ný sænrk stórmynd um vandamál æsk- unnar. Hefur alls staðar vak- ið geysiathygli og fengið ein- róma dóma sem ein af beztu myndum Svia. Þessa raynd ættu allir að sjá. — Maj-Britt Nilsson, Folke Sundquist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — TrípóSibíö— Síml 1182 V ölundarhúsið (The Maze) Óvenjuspennandi og tækni- lega vel gerð 3-víddarmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Maurice Sandoz. — Að- alhlutverk: Richard Carlson, Veronica Hurst. Venjulegt aðgöngumiðaverð, að viðbættri gleraugnaleigu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára síðasta sinn. Wi innincjarópföx Síml 9184 Sunnudagur í ágúst ítölsk verðlaunamynd er sýnd var í meira en ár í stærsta kvikmyndahúsi Par- ísar. — BT gaf myndinni 4 stjörnur. — Aðalhlutverk: Anna Baldine, Franco Inter- lengehi. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sindrandi ítalskt sólskin. Sýnd kl. 9. Viðgerðir k rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofan Sklnfaxi, Klapparstíg 30. Síml 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögf ræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir Skrifsioíuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundl 1. Siml 80300. Ljósmyndastofa Laugavegl 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, og Borgarholtsbraut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3. 1 Kmi p - Saltt 5 Munið V esturbæ jarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Teak-útihurðir með karmi. Einnig eldhúsinnréttingar. f/Cki&tý&fj*fc tywtVct&AMXpSj Mjölnisholti 10, sími 2001. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. Miðvikudagur 13. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sýning í dag kl. 6. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói frá .kl. 2. — Sími 9184. Aðeins örfáar sýningar eftir. um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkortin ern til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði Munið Kaffisöluna i Hafnarstrætl 16. Húseigendur Skreytið Ióðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími .7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. • ÞJÓÐVTLJANN • ÍTBREIÖIÐ Ódýrt! Ódýrt! Andlitspúður frá kr. 2,00 Amerískur varalifcur frá 8,00 Amerísk dömubuidi 5,75 Haiulsipa 2,00 Kaffipokar frá kr. 2,50 Þvottaduft pr. pk. kr. 2,75 Blautsápa pr. pk. kr. 4,50 Glervörur, margar teg; skál- ar frá 6,25 4ppelsínur á 6,00 kr. kg. Ný „vörupartí“ daglega Vörumaikaðuriitn, Hverfisgötu 74 og 26. Karlakórinn Fóstbræður í SjálfstæÖishúsinu á morgun, fimmtudaginn 1. apríl, klukkan 9. Gamanþœttir — Eftirhermur — Gamanvís- ur — Söngur o. fl. — Dansað til kl. 1. Aögöngumiöar í SjálfstæÖishúsinu í dag og á morgun kl. 4—7. Borö tekin frá um leiö. Pant- anir í síma 2339. Bezta skemmtun ársins! Kvenréttindafélag Islands HELDUR aukafund um skattamál fimmtudaginn 1. apríl kl. 8.30 síðd. í Aðalstræti 12 STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.