Þjóðviljinn - 31.03.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 31.03.1954, Side 12
dthlutimamefnd listamannalauna heldur fast við fyrri afrek sin Sáralitlar breytingar frá hneykslisút- hlutun siðasta árs Úthlutunarncínd listamannalauna tilkynnti skömmt- un sína í gær og er þar um sáralitlar breytingar aö ræöa frá síöasta ári, nema á lægsta flokki. Enn er haldiö fast tíö hina pólitísku árás á Jóhannes úr Kötlum, sem var lækkaöur um 6000 kr. síöasta ár. Enn eru Halldór Stef- ánsson og Gunnar Benediktsson sviptir listamannalaun- um sínum. Enn er Snorri Hjai’tarson talinn þriðja ílokks skáld, svo aö' aðeins séu talin fjögur dæmi um rithöfunda. Á efsta flokki er engin breyt- ing gerð, og trónar Jakob Thor- arensen þar ennþá sem ágætur fulltrúi úthlutunamefndar. í öðr- um flokki er Júlíana Sveinsdótt- ir málari svipt launum, en í hennar stað kemur Sigurjón Jónsson rithöfundur! Annars talar úthlutunin bezt sjálf sínu máli, og er á þessa leið: Kr. 15.000. Ásgrímur Jónsson Davíð Stefánsson Guðm. G. Hagalín Halldór K. Laxness Jakob Thorarensen Jóhannes S. Kjarval Jón Stefánsson Kristmann Guðmundsson Tómas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson ► Kr. 9.000. Ásmundur Sveinsson Elinborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðm. 'Böðvarsson Guðm. Daníelsson Gúðm. Einarsson frá Miðdal Gunnlaugur Blöndal Gunnlaugur Seheving Jóhannes úr Kötlum Jón Bjömsson Jón Engilberts Jón Þorleifsson Blaðamenn í Dan- merkur og Noregsför Dönsku og norsku utanríkis- ráðuneytin hafa boðið 6 ísL blaðamönnum utan í tilefni af för forsetahjónanna. Blaðamenn- imir lögðu af stað í förina í nótt með millilandavél Loftleiða, en munu koma heim aftur að lokinni heimsókn forsetahjón- anna í Noregi. Blaðamennimir sem fara utan eru: Andrés Krist- jánsson (Tíminn), Haukur Snorrason (Dagur Akureyri), Helgi Sæmundsson (Alþýðublað- ið), Jón Bjamason (Þjóðviljinn), Sverrir Þórðarson (Morgunblað- ið) og Thorolf Smith (Vísir). AUsherjarvinnustöðvttit Framhald af 1. síðu. irspumum er fram komu. Stóð fundurinn fram yfir mið- nætti. Fundarstjóri var Böðvar Stein- þórsson, tilnefndur af formanni félagsins Stefáni Valgeirssyni, og fundarritari Haukur Magnússon. Varafundarstjóri var Elísabet Sigurðardóttir. Fulltrúaráðs- fundur Pulltrúaráðsfundur í Sósí- alistafélagi Reykjavíkur verðui' haldinn annað kvöld ld. 8.30 í Þórskaffi (litla salnum. gegnið inn frá Hlemmtorgi). — Áríðandi mál á dagskrá. — Fulltrúar ' eru lteðnir að fjölmenna. 'i Stjórniiu Kristín Jónsdóttir Magnús Ásgeirsson Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkarður Jónsson Sigurjón Jónsson Sigurjón Ólafsson Steinn Steinarr Sveinn Þórarinsson Þorsteinn Jónssön Kr. 5.400. Eggert Guðmundsson Friðrik Á. Brekkan Guðm. Frímann. Guðmundur Ingi Heiðrekur Guðmujidsson Jakobína Johnson Jóhann Briem Jón Leifs Jón Nordal Karl Ó. Runólfsson Páll ísólfsson Sigurður Einarsson Sigurður Sigurðsson Sigurður Þórðarson Snorri Arinbjamar Snorri Hjartarson Stefán Jónsson Svavar Guðnason Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Þorvaldur Skúlason Þórunn Elfa Magnúsdóttir Kr. 3.600. Árni Björnsson Árni Kristjánsson Björn Ólafsson Brynjólfur Jóhannesson Elías Mar Eyþór Stefónsson Guðrún Árnadóttir frá Lundi Framh. á II. síðu SvíþjóS, Sovétríkin skipt- ast á fðotaheimsóknum Svíþjóö og Sovétríkin ætla að skiptast á vináttuheim- sóknum flotadeilda í sumar. Frá því var skýrt í Stokk- hólmi í gær að flotastjómir landanna hefðu komið sér sam- an um, hvemig heimsóknun- mn verður hagað. Til Stokkhóhns og Leníngrad. Heimsóknirnar verða báðar um miðbik júli. Sænsk flota- deild fer til Leníngrad en deild úr flota Sovétríkjaima kemur til Stokkhólms. Erickson aðmíráll, yfimaður Sendinefndum vísað á brott Ulbricht, varaforsætisráð- herra Austur-Þýzkalands, sagði í gær að þar sem ríkið hefði nú öðlazt fullveldi yrði hernaðar- sendinefndum Vestunældanna ekki lengur leyft að ferðast um það. Hinsvegar væri Austur- Þýzkaland fúst til að taka upp eðlilegt stjórnmálasamband við þessi ríki. 34 Spáiiverjar dæmdir Herréttur á Spáni dæmdi í gær 34 menn í eins til tuttugu ára fangelsi. Þeim er gefið aö sölc að liafa reynt að endiu’- skipuleggja Kommúnistaflokk Spánar. Forsætisráðherra Sýrlands barinn Einn af þingmönnum á Sýr- landsþingi lienti í gær vatns- glasi i forsætisráðlierrann á þingfundi og tók síðan að lumbra á honum með hnefun- um. Atbui’ður þessi varð þeg- ar verið var að ræða árás lög- reglu, á fund stúdenta. sænska flotans, sagði í gær að í sænsku flotadeiidinni sem fer til Leningrad yrðu beitiskipið Tre Ki’onor, þrír tundurspillar og nokkur smærri skip. Bretar ræða við foringja Má má Bi’ezka nýlendustjórnin í Kenya tilkynnti í gær að liðs- foringjar hennar og sex af for- ingjum skæruhers Má má- hreyfingarinnar hefðu hitzt í þorjiinu Nieri. Birtu Bretainir Afríkumönnunum uppgjafar- skilmála og segja að þeir hafi heitið að mæla með þeim vi'ð liðsmenn sína. þiönuiumN Miðvikudagur 31. marz 1954 — 19. árgangur — 75. tölublað íslenzli deild á alþjóða- vörusýningu í Briissel Sýningarmunir verða sendir utan fyrir helgi, en sýningin hefst 24. apríl Félag íslenzkra iðnrekenda tekur þátt í alþjóöavöru- sýningunni, sem halda á í Brussel í Belgíu dagana 24. apríl til 9. maí n.k. Unnið hefur veriö að því aö undirbúa islenzku sýningardeildina undanfarnar vikur og veröa sýningarmunir sendir utan fýrir helgina. . Eftirtalin iðnfyrirtæki taka þátt í sýningunni: Veíarinn h.f., Skjólfatagerðin h.f., Vinnufata- gerð íslands h.f., Vikurfélagið h.f. og Nýja skóverksmiðjan h.f. frá Reykjavík; Súkkulaðiverk- smiðjan Linda h.f. Akureyri, Klæðaverksmiðjan Álafoss, Ála- fossi, Rafha og Lýsi og Mjöl h.f. Hafnarfirði, Áburðarverksmiðjan Þjóðviljasöfnunin Dagurinn í gær var aílsæiui- legur, tvær deildir bæltust við á blað; Hafnardeild og Þing- holtadeild og eru þær nú orðn- ar 15 seni komuar eru á blað, en 10 eru samt eftir og vikau liálfnuð. Þessar deildir eru: Vesturdeild, Nesdeijd, Mela- deild, Skerjafjarðardeild, Hlíð- adeild, Hamradeild, Háteigs- deild, Kleppsholtsdeild, Múla- deikl og Þórsdeiid. \'ið þurfimi lielzt að fá heliuinginn á blað á morgun, annað getur ekki gengið. Herðum olikur. Tekið er daglega á móti nýjum á- skriíendum í afgreiðslu Þjóð- viljans Skólavörðustig 19, simi 7500 og í skrifstof'u Sósíalista- flokksins Þórgiitu 1, sími 7510. Tigris enn í vexti Flóðið í Tígrisfljóti í Irak óx mn í gær. Þúsundir manna vinna að því að styrkja flóð- garða umhverfis höfuðborgina Bagdad. Ný vetnissprengjutilraun Framhald aí 1. síðu. rikjaforseta að láta hætta vetn- issprengjutilraununum. Kvað Churchill vetnissprengjuna nauð- synlegt vopn í vopnabúri U.S.A. Attlee, foringi Verkamanna- flokksins, benti á að Viða um heim ríkti djúpur kvíði vegna eftirkasta bandarísku vetnis- sprenginganna. Bað hann Churc- hill að athuga hvort ekki væri rétt að æðstu menu stórveld- anda kæmu saman til að ræðast við um hin nýju viðhorf. Lygilegur eyðingarmáttur Blaðamenn í Washington ræddu í gær við Charles Wilson landvarnaráðlierra. Hann sagði að komið hefði í ljós í spreng- ingunum á Kyrrahafi að eyðing- armáttur vetnissprengjunnar væri lygilegur en meira hafðist ekki upp úr honum annað en það að Bandaríkjastjórn setji nú allt sitt traust á þetta vopn. Vita ekki hvað þelr eru að gera Nú er svo komið að hin gætn- Gufunesi og Niðursuðuverk- smiðjan á Bíldudal. Einnig munu Eimskipafélag íslands h.f., Flug- félag íslands h.f., Loftleiðir h.f., Ferðaskrifstofan Orlof og Ferða- skrifstofa ríkisins liafa kynningu á fslandi sem ferðamannalandi. Af vörutegundum, er sýndar verða, má nefna gólfteppi úr íslenzkri uli, skjólfatnað, silfur- muni, leirmuni, rafmagnstæki, framleiðslu úr vikri, niðursuðu- vörur, áburð, fiskimjöl o. fl. Briissel-sýningin er með al- þjóðlegu sniði og er talin einna fjölsóttasta vörusýning Evrópu, t d. sýndu á sýningunni 1953 4047 sýnendur frá 27 þjóðlöndum. Gólfflötur isl. sýningardeildar- innar er um 36 ferm. á ágætum. stað í einum af aðalsýningar- skálunum. Formaður sýningarnefndar FÍÍ er Gunnar Friðriksson. Skarp- héðinn Jóhannsson arkitekt og Hörður Ágústsson - listmálari hafa séð um uppsetningu sýn- ingarinnar. ari borgarablöð í Bandaríkjun- um eru farin að gagnrýna stefnu ríkisstjórnarinnar að leggja meg- ináherzlu á undirbúning undir kjarnorkustríð, New York Times hefur birt lesendabréf þar sem segir að stjórnendur Bandaríkjanna hafi gert hverja kórvilluna annarri verri með þeim afleiðingum að nú miðist stefna Bandaríkja- stjórnar fyrst og fremst við að heyja gjöreyðingarstríð. Áhrifamesta blað republikana, New York Herald Tribune, segir í ritstjórnargrein að nú sé ljóst orðið að Eisenhower forseti skilji ekki livc örlagaríkt það geti orð- ið sem nú er að gerast. Hópar vísindamanna vinni I binni mestit leynd að því að fullkomna ægileg gjöreyðingarvopn. Sam- tímis innlimi aðrir bópar her- fræðinga og diplómata þessi vopu í ntanríkis- og hernaðar- stefnu sem þelr liafi reynzt alls éndis ófærir um að gera glögga greiu fyrlr. Sýning Magnúsar Á. Árnasonar opin til föstudags- kvölds Ákveðið hefur verið að fram- lengja málverka- og liöggmynda- sýningu Megnúsai Á. Árm.'.oner i Listamannaskálanum um j.rjá daga. til föstudagskvölds, e.u sýiungi. nni ítt’ að ljúka í gær- Kvöldi. A1 nr aðgangseyrir þessa þrjá daga n rnur í byggingarsjóð hins nýja listamannaskála. Aðsókn að sýningunni hefur veríð aHgóð og 18 myndir lisfa •lalzt. Árshátíð Sósíal- istafélagsins Árshátíð Sósíalistafélags Reykjavíkur verður haldin að Hótel Borg n.k. laugardag kl. 8,30 e. li. Til skemmtunar verður: 1. Lúðrasveit verkalýðsins lelkur: Stjórnandi Harald- ur Guðmundsson. 2. Hátíðin sett: Þorvaldur Þórarinsson form. félags- ins. 3. Söngkór verkalýðssamtak- anna í Reykjavík syngur: stjórnandi Sigursveinn D. Kristinsson 4. „Um að kunna að þakka í'yrir sig“, Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur, 5. Þetta atriði verður nánar auglýst á inorgun. 6. Jónarnir tveir, gamanþátt- ur. 7. Dans. Aðgöngumiðasala hefst & fimmtudaginn kemur. En tek- ið verður á móti pöntun í síma 7510 strax í dag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.