Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. apríl 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (5 í Hótar að svelta sig í hel Tiltæki „neilags manns" veldur flokka- dráttum í Indlandi. Miklir flokkadrættir hafa risiö í Indlandi með og móti áfengisbanni. Tilefnið er það uppátæki eins af „helgum mönnum“ hindúa að hóta að svelta sig í hel nema hætt veröi við að nema bannlög úr gildi í fylkinu Andhra. Sftrið bindur ekki endi á kcnmúnisnann Gladwin Jebb, sem nú hef- ur látið af störfum sem aðal- fulltrúi Breta hjá SÞ og verið skipaður sendiherra í París, sagði í ræðu sem hann hélt í London í fyrri viku, að kcmm- únisminn yrði ekki sigraður með valdi. ,,Hana myndi vissu- lega ekki. liða undir lok í nýrri Að minnsta kosti þótti það stórvicburður i sönglífi Kaup- mannahafnar þegar þar kom fram í gestahlutverki sö.ngvari sem ráðamönnum Þjóðleikhúss ins fannst ástæðulaust að fá til að syrtgja á sviði þess þeg- ar það stóð til boða. Þetta var armeaski bariton- söngvarinn Pavel Lisitsian, sem hér var á ferð í fyrra. Nú er Lisitsian staddur í Kaupmannahöfn ásamt fleira listafó'lki frá Sovétríkjunum. Stjóm Konunglega lsikhússins brá þegar við og fékk hann til að syngja gestahlutverk. Fyrir viltu söng hann hlut- verk Silvios í óperunni Bajazzo og forsönginn. Áheyi'endur klöppuðu svo ákaft að hann varð að endurtaka forsönginn. Maður þessi, Swami Sitaram, er búinn að fasta í rúmar þrjár vikur. Hefur ekkert komið inn- Tónhstargagnrýnendur Kaup- mannahafnarblaða.nna eru stór hrifnir af Lisitsian. Segja þeir að hann hafi unnið frábært afrek að ná öðrum eins tökum á áheyrendum með hinu litla hlutverki eins og hann gerði. Einnig söng hann í Faust en dómar um þann söng hafa ekki enn borizt hingað. Þegar Lisitsian var hér í Reykjavík var verið að sýna Kigoletto í Þjóðleikhúsinu. í viðtali við blaðamenn svaraði söngvarinn játandi spurningu um það hvort hann myndi taka boði um að syngja í óperunni. Forráðamönnum Þjóðieikhúss- ins var bent á þetta en þeir sáu enga ástæðu til að athuga málið nánar. fyrir hans varir nema eitt vatns- glas blandað natróni á dag. Fallinn í dá Liggur hann nú að mestu í dáí og er óttazt að óeirðir verði ef hann sveltur í hel fyrir bann- málið eins og hann hefur hótað. Fylkið Andhra, þar sem þessu fer fram, var myndað síðasta ár eftir að annar „heilagur mað- ur“, Potti Sriramalu, svelti sig í hel til að fá stofnun þess fram- gengt. Skemmdarverk Bannmenn hafa gripið til víð- tækrar skemmdarverkastarfsemi til að fylgja eftir föstu foringja síns. Járnbrautarteinar hafa ver- ið rifnir upp í Andhra, símalín- ur og rafleiðslur slitnar og staurar brotnir. Bindindi á áfenga drykki er trúaratriði hjá hindúum en mis- jafnlega haldið. Hyggjast hinir strangtrúaðri nota sér föstu Swami Sitaram til að knýja fram áfengisbann um allt Indland. Drykkjuskapur jókst Fastan gegn áfenginu hófst þegar nefnd, sem fylkisstjórnin í Andhra hafði skipað til að rann- saka áhrif bannsins er hefur ver- ið í gildi þar um skeið skilaði skýrslu. Andhra var áður hlutí af Madrasfylki þar sem áfengis- bann var sett skömmu eftir að Framh. á 11. síðu. Framhald á 11. síðu Svo er aö sjá sem Konunglega leikhúsiö í Kaupmanna- höfn hafi meiri þörf fyrir utanaökomandi söngkrafta en Þjóðleikhúsið hér í Reykjavík. Plastbíl! * 3© s.oro sasaa a.o <• b»k>m»s<*k«bob«k bíll framtíðarinnar Yfirbyggingin á bílnum á myndinni er úr plasti og ferlíkið sem maður- inn lyftir með annarri hendi er slík plastyfirbygging. Einmitt sá eigirdeiki plastsins hve létt það er hefur átt drjúgan þátt í að sann- færa ýmsa bílasmiði um að plastið muni taka við af stálinu í yfirbygg- ingum bíla. En það hefur fleira til síns ágœtis. Fyrst og fremst er plast langtum ódýrara efni en stál en þó álíka sterkt. Auövelt er að nota plast í stórframleiðslu og við- gerðir á plastyfirbyggingum eru miklu fyrirhafnarminni en á yfir- byggingum úr stáli, til að rétta dœldir þarf til dærnis ekki annað en hita plastiö hæfilega. Á minni myndunum sést hvernig plastyfirbygging á bíl verður til. Neðst er trégrind, smíðuð í þeirri lögun sem yfirbyggingin á að fá. Yfir grindina eru strengdar áklœð- isrœmur (miömyndin) og yfir þœr er fljótandi plastefni hellt. Síðan þarf ekki annað en bíða þangað til það storknar og þá er yfirbygging- in gljáfœgð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.