Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.04.1954, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 4. apríl 1954 | Selma Lagerlöf: KARLOTTA LÖWENSKÖLD prestsins en sínu eigin atferli. Loks reis einn þeirra á fætur. — Þetta var ákveöið á hreppsnefndarfundi, sagöi hann. Ungi presturinn haföi staðiö þarna fríður eins og goö, teinréttur og meö glanipandi augu. Hann virtist ekki á. því aö víkja fyrir neinum hreppsnefndarsamþykktum. — Ég biö' Aron Mánason námumann aö binda endi á uppboöiö. — Séra Ekenstedt veit aö uppboöiö var ákveöiö á hreppsnefndarfundi. Karl-Artur sneri sér frá manninum og yppti öxlum. Hann lagöi hönd sína á öxl drengsins sem stóð á borð- inu. — Ég kaupi hann, sagöi hann. Ég geri lægsta tilboð sem hægt er aö gera. Ég býðst til aö taka hann aö mér án nokkrar greiöslu frá hreppnum. Aron Mánason reis á fætur en Karl-Artur leit ekki á hann. — Þaö þarf ekki að halda uppboöinu áfram, sagöi hann viö uppboöshaldarann. Ég býðst til að taka öll bömin fyrir ekkert gjald. Nú vom allir risnir á fætur. Aðeins Elín Mattsdóttir og systkini hennar sátu grafkyrr, eins og þau skildu ekki hvaö var að gerast. Aron Mánason námumaöur kom með athugasemdir. — Þá er allt við sama, sagði hann. Við tókum þetta til bragös til þess aö losna við þetta eilífa betl. — Börnin betla ekki framar. —Hver ábyrgist þaö? — Jesús Kristui', hann sem sagði: „Leýfiö bömunum að koma til mín.“ Hann ábyrgist þessi börn. Svo mikið vald og máttur fylgdi oröum unga prests- xns þegar hann sagði þetta, aö menn stóöu orðlausir. En Karl-Arthur gekk til barnanna. — Farið héðan! sagöi hann. Hlaupið heim til ykk- ar. Ég er búinn aö taka ykkur aö mér. Þau þorðu ekki enn að hreyfa sig, en þá tók Karl- Artur yngsta barnið upp og með þaö í fanginu og hin tíu á hælum sér fór hann út úr þingsalnum. Enginn hefti för þeirra. Ráöamennirnir stcðu þarna snéyptir og skömmustulegir. En þegar systurnar tvær komu heim aö Hólmi og sögöu móður sinni allt af létta, hafði hún sagt aö eitt- hvaö yi'Öi aö gera til að hjálpa xmga prestinum og skjólstæðingum hans. Henni haföi dottió í hug að hafin yrði fjársöfnun til að koma á stofn barnaheimili, og það var eiginlega eiándi unga fólksins á prestsetrið. Um leiö og fi'ásögninni var lokið reis Karlotta á fæt- ur og gekk grátandi út úr stofunni. Hún varö að flýta sér upp til sin til þess að falla á kné og þakka guði. Þaö sem hún hafði vonaö' sem heitast hafði nú í'ætzt. Karl-Artur Ixafði komiö fram sem leiðtogi fólksins, brautryöjandi sem leiddi fólkiö inn á vegi guðs. SIGURINN Nokkrum dögum seinna kom prcfastsfrúin moi'gun einn inn til manns síns þar sem hann sat við skrifborð sitt. — Geröu þér eitthvaö til erindis, karlinn minn, og faröu inn í boiöstofuna ef þig langar til aö sjá dálítið fallegt. Gamli maðurinn reis sti’ax á fætur. Hann gekk inn í borðsalinn og sá hvar Karlotta sat viö eitt gluggaborö- ið með hannyi'ðir milli handanna. Hún var ekki aö vinna, heldur sat meö hendur 1 skauti og starði niður að álmunni, þar sem Karl-Artur hafði aösetur. Stanzlaus straumur gesta streymdi frá hliöinu og upp að híbýlum hans og hún virti þá fyrir -sér. Prófasturinn leitaöi gcða stund að gleraugum sín- um, sem voru á vísum staö inni á skrifstofu hans. Á ■« meöan skotraöi hann augunum til Karlottu, sem fylgd- ’ ’ ist með öllu sem úti gerðist og blíölegt bros lék um varir hennar. Daufur roði litaði kinnar hennar og augun' ’ ljómuðu af innilegri hrifningu. Hún var i'eglulega fög-,, ur sýnum. Þegar hún varö prófastsins vör, sagði hún nokkur orö. — Fólk streymir til Karls-Arturs allan daginn. — Já, sagöi gamli maðurinn þurrlega. Þaö lætur ' hann aldrei 1 friði. Ég verð bráðum aö fara að skrifa ,, skýrslurnar sjálfur. — Stúlkan sem var aö fara inn var dóttir Arons" Mánasonar. Hún var með smjörkút í hendinni. — ÞaÖ á að vera handa börnunum, skilst mér. — Allt fólkið elskar hann, sagöi Kai'lotta. Ég vissi,. að það hlaut að koma að því. — Æjá, meöan maöur er ungur og fríður, sagði gamli ’ maöurinn, þá er ekkert erfitt að koma kerlingunum til 1 að gráta. Karlotta lét ekki trufla sig í aödáun sinni. — Rétt áðan kom einn smiðurinn frá Hólmi í heim- sókn til hans. Eins og frændi veit þá er hann einn 1 þeirra sem aldrei fer í kirkju og vill ekki hlusta á aðra 1 presta. —Hvaö segirðu? hrópaði gamli maðurinn og nú var eins og áhugi hans vaknaði. Hefm- hann getaö lífgað , þann stein? Nei, telpa mín, ég er hræddur um aö það « veröi aldrei að gágni . — Ég er aö hugsa um ofurstafrúna, sagði Karlotta. " Mikið yrð'i hún hamingjusöm ef hún sæi þetta. — Ég veit nú ekki hvort það var frami af þessu ’ tagi, sem hana dreymdi um syninum til handa. — Hann göfgar fólkiö. Ég sé aö margir sem koma frá « honum eru grátandi og þurrka sér um augun. Maður 1 Maríu-Lovísu er líka búinn aö koma til hans. Hugsaöu ' i » OC CflMWn Erkibiskup nokkur i Eng'andi gisti eitt sinn á heimili þar sem konan var vön að fara snemma á fætur til að búa morgunverð handa fjölskyldunni. Þegar bisk- upinn vaknaði um morguninn heyrði hann kvenmannsrödd sem söng sálminn: Hærra minn guð til þín. Gladdist hann yfir guðrækni húsfreyjunnar og hafði orð á þvi við morgunverð- arborðið. Húsfreyjan varð vand- ræðaleg, en þá gall við átta ára sonur hennar: Hún notar hann við eggin, þrjú erindi við linsoðin egg handa pabba, og fjögur erindi við harðsoðin handa mér. Frainbjóðandlun kosningar helmsóttl prestinn i þ\í skyni að lelta eftir stuðningi hans. Áður en ég ákveð að styðja yður, sagði prestur, langar mig að spyrja yður s.puriilngar. Spyrjið bara, svaraði frambjóð- audlnn óhrasidur. Neytið þér áfengra drykkja? Aður en ég svara Jangar mig að spyrja eins, svaraði fram- bjóðandinn: Eruð þér einungis að spyrja mig eða eruð þér að bjóða mér sopa? Ákærandinn: Höfðuð þér fullt valld yfir yður þegar þetta gerð- ist? Ákærður: Nei, konan mín var með mér. ýjjj'yi Skónýjungor Nú eru spariskórnir léttari og opnari en tiokkru sinni fyrr. Sumir eru þeir lítið annað en sóli, hæll og nokkrar reimar sem komið er fyrir á htnn furðulegasta skó. Samkvæmis- skórnir sem áður fyrr voru gylltir eða silfurlitaðir eru al veg horfnir og sama er að segja um sil: iskó og brókaði- skó; þessir lúxusskór er aðeins væri hægt að nota innandyra eru á bak og burt og þess í stað eru framleiddir skór sem hægt er að nota jöfnum hönd um úti sem inni. ítö’sku skórnir sem aðeins eru með reimum yfir ristina hafa náð miklum vinsældum, og því ber að fagna, því að þeir eru bæði fallegir og ó- venju þægilegir. skórnir eru líka í sínu gildi. Af þeim eru líka mörg ný af- brigði, t. d. skór með opnu mynstri í yfirleðrinu. Stundum er mynstrið skorið í leður og það getur litið mjög fallega út, en þeir skór eru yfirleitt mjög dýrir. ítalir og Frakkar hafa búið til ódýrari gerðir af þess- um skóm með því að skeyta stífuðu blúnduefni inn í venju- legt rúskinn. Það er fallegt og mun ódýrara en þegar mynstrið er gert í leður. Þeir Dragi með tilbrigðum Á myndinni að ofan er sýna hentug og hlý dragt. Jakkinn er sléttur og látlaus og virðist notaður við venjulegt slétt pi’s. En pi’sið er engan ve.ginn venjulegt og það kemur í ljós þegar stúlka.n fer úr jakkanum og er þá allt í einu í snotrasta veizlukjól. Þetta er tiltölulega nýtt uppátæki, eti ekki er það eins hentugt og venjulegt pils og jakki. Pils gefur manni ó- endanlega mörg tækifæri til tilbreytinga. En þrátt fyrir það ætti manni að leyfast að dást að þessum búningi, sem er saumaður úr dökkgráu ull- arefni. Jakkinn er bryddaðiU' með svörtu persíanskinni og beltið á kjólnum er úr konjak- litu gljásilki. Venjulegt sandalasnið er líka mjög í tízku og gerðin er svipuð hvort sem um er aö ræða samkvæmisskó, sumarskó eða strandskó. Það er því hægt að kaupa sér samkvæmisskó og nota þá síðarmeir sem strand- skó. Það er engin hætta á að þessir tiýju skór aflagi tærnar eða þrengi aö þeim, Venjulegu sléttu, flegnu eru auðvitað ekki eins sterkir en þó er mesta furða hvað þeir endast. eiimlisþsitíur 'l llinn ífi (j a r.yyoft/ SJ.RS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.