Þjóðviljinn - 06.04.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 06.04.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 6. april 1954 .Að blóta til lang- lífis sér Aun eða Áni. . . var yitur ma'ffur og blótmaffur mikfll. Enginn var hann hermaffur, sat hann aff lönd- um. . . var hann sexiugrut- aff aldri. Þá g-erffi hann blót mikiff og blét til langlífis sér og gaf Óffni son sinn, og var honum blót- inn. Aun konungur fékk þau andsvör af Óffni, aff hann skyldi enn lifa sex tigu vetra . . . Þá (aff liffnum vetrum þeim) gerffi hann blót mikið og blótaffi öffr- um syni sínum. Þá sagði Óffinn honum, aff hann skyldi æ lifa meffan hann gæfi Óffni son sinn hiff tiunda hvert ár, og þaff meff aff hann skyldi heiti gefa nokkrn héraffi í Iandi sínu eftir sölu sona sinna, þeirra er hann blót- affi til Óðins. En þá er liann hafði blótaff sjö sonum sínum, þá lifffi hann tíu vetur, svo aff hann mátti ekki ganga. Var hann þá á stóli borinn. Þá blctaði hann hinum áttunda syni sínuni, og lifffi hann þá enn tíu vetur og lá þá í Þá blótaffi hann hinum níunda syni sinum og lifði þá enn tíu vetur. Þá drakk hann horn semi lébam (þ. e. komabam). Þá átti Aun einn son eftir, og vildi hann þá blóta þeim, og þá vildi hann gefa Óffni Uppsali og þau héruff, er þar liggja til, og láta kalla þaff Tíundaland. Svíar bönnuöu hon- um þaff, og varff þá ekki blót. Síffan andaffist Aun konungur, og er hann heygður aff Uppsölum. (Heimskringla). Nú stendur yfir í Listvinasalnum við Freyjugötu sýning á málverkum og listmunum Jóhannesar Jóhannessonar. Því miður höfum við ekki fengið enn mynd af neinu pess- ara verka, en birtum í staðinn mynd af gömlu málverki á einhverri fyrri sýningu — ennfremur af listamanninum sjálfum. Þetta er pó gert til að vekja athygli á nýju mynd- unum og sýningu peirra. í dag er þriðjudagurinn 6. apríl- Sixtus páfi. — 96. dag- ur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 15.22. — Árdegisflæði kl. 7.Ö7. Síð- degisfiæði k>. 19.31. IÆIÐRÉTTING. Rangt var það í auglýsingu í blaðinu i fyrradag að söng- skemmtun Guðrúnar Á Símonar á mórgun hæfist kl. 5.15. Skemmt unin hefst kl. 7.15, kortér yfir sjö — og er í Gamlabíói. Viðtalstími bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð Sósíalistaflokksins hefur ékveðið að taka upp fastan viðtalstíma fyrir almenning. Verða bæjarfulltrúar flokksins og aðrir trúnaðarmenn í bæjarmálum eftir- leiðis til viðtals á hverjum mið- vikudegi kl. 5-7 síðdegis að Skóla- vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstri. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Edda, milliianda- fJugyé! Loftleiða, er væntanleg hing að til Reykjavik- Ur k>. 10 i fyrra- má’ið frá New York. Gert er ráð fyrir að flug- vélin fari á hádegi áleiðis til Stavanger, Ósióar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. PAA Flugvél frá PAA kemur frá London í nótt og heldur áfram til New York. Félagið Berklavörn Félagsvist og dans í Tjarnarlcaffi í kvö’-d kl. 8.30. Minnlngarspjöld Menningar- og mlnnlngarsjóðs kvenna fést í Bókavcrzlun Braga Bryn iólfssonar, Bókaverziun Isafoldai Austurstrætt 8, Hljóðfærahúsinu Bankastrætl 7. Bókmenntagetraun Sunnudagskvæðið heitir Bréfa- skriftirnár, eftir Jón gamla Thor- oddsen, ,,ort undir nafni stúlku í Borgarfirði; hún átti vingott við sjóróðramann á Suðurnesjum, og vildi fá bréf frá honum“ — segir í Kvæðum Jóns. Eftir hvern er þetta: Ljóðatregur löngum er og linur í fræða stími, óðar vegur ljótan lér leirinn kvæða rími. Mæða, nauðir mýist frá og myrðist flærðin k'óka, en gæða auður hvilist hjá hirði lærðum bóka. Stuttan þvættings hreyttan hátt hratt og rétt læt standa og fluttan detta þreyttan þrátt þáttinn sléttubanda. Iðnnemar! Skrifstöfa INSI á Óðlnsgötu 17 er opln á þriðjudögum kL 6-7, en á íöstudögnm kl. 6-7. Þar eru veittar margvíslegar upplýslngar um iðn- nám, og þau mál er sambandlð varða. 5=SSSsv=a • Utbbeiðib c ÞJÓÐVTLJANN Samtök herskálabúa Munið fundinn í kvö’d kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð, uppi. •j ' Stjórnin. 8.00 Morgunútvarp 10.10 Veðurfregnir. § 12.10 Hádegisút- jj varp. 15.30 Mið- ij V degisútvarp. 16 30 Veðurfregnir. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Fram- burðarkenns’a í ensku. 19.15 Þing- fréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt- ur). 19.45 AUglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur; Sónata eftir Ravel (Alfred Cortot leikur á pianó). 20.45 Erindi: Á- fangar í réttindamálum kvenna; fyrra erindi (Rannveig Þor- steinsdóttir lögfræðingur). 21.05 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitai'- innar (útvarpað frá Þjóðleikhús- inu). Stjórnandi; Olav Kielland. Einleikari: Einar Vigfússon celló- leikari. a) „Karneval í Róm“, forleikur op. 9 eftir Biset. b) Konsert fyrir celló og hljómsveit nr. 1 í a-moll op 33 eftir Saint- Saens. 21.40 Passiusálmur (43). 21.50 Fréttir og veðurfregnir. 22.00 Framhald hljómeveitartón- leikanna í Þjóðleikhúsinu; c) Sinfónia nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Tschaikowsky. 22.50 Dag- skrárlok. Bæjarbókasafnið æsstoían er opin aila virka daga kl. 10—12 árdegis og kL 1—10 síð- iegis, nema iaugardaga er húr> >pin 10—12 árdegis og 1—7 sí’L legis; sunnudaga kL 2—7 síðdegis. Crtlánadelldin er opin alla virka laga kl. 2-10 siðdegis, nema laug- i.rdaga kL 2-7 siðdegis. Útlán fyrir örn Innan 16 ára ki. 2-8. Ekknasjóður Islands Framlögum til Ekknasjóðs Is- lands er veitt móttaka i biskups- ikrifstofunni, í Sparisjóði Rvikur og nágrennis, hjá Maríu Maack Þingholtsstræti 25 og Guðnýju Gilsdóttur Freyjugötu 24. Veytendasamtök Reykjavíkur Skrifstofa samtakanna er í Banka stræti 7, sími 82722, opin dag- lega kl. 3.30—7 síðdegis. Veitir neytendum hverskonar upplýsing- ar og fyrirgreiðslu. Blað samtak- anna er þar einnig til sölu. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína imgfrú Her- dis Hanna Ingi- bjartsdóttir og Valgeir Herbert stud mag. Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið: ■ kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-16 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasaf nlð: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugripasafnið: kl. 13:30-Í5 á sunnudögum, kl 14-15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Listasafn rikisins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og Forvjtni mannanna er mikil. Svo sem eins og kjarnorka, eldflaugar, undralyf og geim- för séu ónóg viðfarigsefni, eru vísindámenn nú farnir að rannsaka sáJarlíf ánamaðks- ins. Ætlunin með þessum rannsóknum er að vita hvort ánamaðkurinn geti lært af reyslunni. Og niðurstaðan virðist benda til að svo sé. Ef þeim er gefinn kostur á að velja um tvenn göng, önnur tóm, en hin með fæðu í fjar- lægari endanum, þá velja þeir göngin með fæðunni í, eftir að hafa -reynt bæði göngin nokkrum sinnum. Þeir setja jafnvel ekki fyrir sig að sigr- ast. á hindrunum til þess að komast að fæðunni. Eitt var það þó sem olli vís- indamönnunum nokkrum von- brigðum og þeir eiga erfitt að skýra: Ánamaðkarnir voru jafn fundvísir á fæðuna þó að skorinn hefði verið burt úr þeim „heilinn". — ÚrvaL Valldimarsson, tHKL'Xírr. .«• ■ — Sambandssklp Hvassafell er í aðalviðgerð í Kiel. Arnarfell fór frá Wismar i gær áleiðis til Hull, kemur þangð í dag. Jökulfell er i Murmansk. Dísarfell er í Rotterdam. Bláfell kom til Reykjavíkur í gær frá Aberdeen. Litlafell lest- ar í Skerjafirði fyrir Keflavík. Elmsklp Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Hull, Bologne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Siglufirði i gær til Skagastrandar, Hólmavíkur og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Huli og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Reykjavík 27. marz til Portland og Gloucester. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í -gærmorgrm frá Reykjavik. Lagarfoss fór frá Reykjavik kl. 22 í gærkvöld til Patrekstfjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og Reykjavikur. Selfoss fór frá Odda 3. þ.m. til Reykjavíkur. Trölla- foss er væntanl.egur tií Reykja- víkur i nótt frá New York. Tungufoss fór frá Recife 30. marz til Le Havre. Katla fór frá Akureyri 3. þ.m. til Hamborgar. Átthagafélag Kjósverja heldur basar á mörgun. Þið sem viljið styrkja basarinn, gerið svo vel að koma munum i verzlun Bjarna Bjarnasönar, Laugavegi 47. Krossgáta nr. 339 Lárétt 1 listin 7 tónn 8 stafi 9 forfeður 11 ágóða 12 skst. 14 for- skeyti 15 krass 17 fæddi 18 efni 20 Asíubúi. Lóðrétt: 1 ferju 2 sérhlj. 3 haf Cþf) 4 skst. 5 urra 6 atviksorð 10 slár 13 groms 15 skst. 16 út- lenzka 17 tón 19 tveir samhljóð- ar. Lausn á m\ 338 Lárétt: 1 bóndi 4 ha 5 ná 7 ata 9 nöp 10 lóa 11 ill 13 AP 15 aa 16 ósynd. Lóðrétt 1 BA 2 nýt 3 in 4 Hanna 6 álasá 7 api 8 all 13 Ley 14 Pó 15 AD. Þvínæst eagði hinn þögli, sem talaði mjög hægt eina og hann vægi hvert einasta orð á gullvog: Landið er i hættu. Við verðum að verja það gegn útlendum herjum og árásum þeirra. Filippus hefur í Niðurlöndum fjórtán reglulegar herdeildir sem eru honum full- komlega trúar. En hér eru þá nokkur bréf sem vér vlljum leyfa oss að lesa upp fyrir herrunum. Hér var að nokkru leyti um að ræða bréf og skjöl er tekin höfðu verið i pósti. Þau voru frá spænska sendiherranum, og öll vitnuðu þau um gremju Filippusar í garð Niðurlanda. Þaráeftir sagði Égmundur greifi að hon- um væri kalt, og það mundi vera heilla- ráð að kveikja upp almennilegan eld. En eldurinn vildi ekki loga. Það var sökum tappans er sat í skorsteininum. 310. dagur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.