Þjóðviljinn - 06.04.1954, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.04.1954, Qupperneq 5
Þriðjudagur 6. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 liskupar og pðf ræSipróf essorar hæffulegir öryggi Bandaríkjanna! Krafizt að fulltrúum á fundi Heimskirk]u- ráSsins verSi neitaS um landvist Gtesagtingtwínn œtður attur Hin áhrifamiklu samtök fyrrverandi bandarískra her- manna. American Legion, hafa krafizt þess af utanríkis- ráðuneytinu aS fulltrúum á fyrirhuga'ðan fund Heims- kirkjuráðsins í Chicago í sumar verði neitað um land- vistarleyfi í Bandavíkjunum. Heimskirkjuráðið er sam- tök um 150 kirkjudeilda í 40 lsndum. American Legion segir í skrifi sínu til utanríkisráðuneytisins að í hópi fulltrúanna á fund- inum í Chicago séu fjórir, sem hættulegt væri fyrir öryggi Bandaríkjanna að vista í land- inu. Þeir eru Theodor Anid- son, biskup meþódista, í Sví- þjóð, tékkneski guðfræði- prófessorinn Hromadka, ung verski biskupinn Bereczky og hollenzki presturiim Viss- er t’ Hooft, sem er fram- kvæmdarstjóri Heimskirkju- ráðsins. Blöðum á Norðurlöndum hef- ur orðið tíðrætt um tiltæki American Legion og telja það enn eitt dæmi þess hve Mc- Carthyisminn veður uppi í OBandáríkjunum. Bérggrav hneykslaður. Dagbladet i Oslo hefur spurt Eivind Berggrav biskup, for- seta Heimskirkjuráðsins, um á- lit hans á málinu. „Eg botna hvorki upp né niður í þessu“, segir Berggrav. „Eg álít að slíkt og þvílíkt megi ekki viðgangast. Ef Bandaríkja menn hyggjast útiloka ein- hverja fulltrúa frá fundarsctu af ástæðum sem ekld liggja hverjum lýðræðissinna í augum uppi, er þar um að ræða árás á frelsið og manrtréttindin og þá verður að finna einhvern annan fuundarstað.“ Þegar blaðamaðurinn spurði Berggr-av, hvort hann vissi Ormur rauði og Dvergurinn eftir Lagerkvist bannaðar í írlandi Að undirlagi kaþólsku kirkj- unnar heldur írska ríkiff uppi ritskoffun sem er ein hin fárán- legasta í heimi. Nú nýskeff hafa tvö verk sænskra rit- höfunda lent á svarta listanum hjá þessari andlegu forsjá íra. Eru það önnur eins háskarit og Ormur rauffi eftir Frank G. Bengtson og Dvergurimi eftir Pár Lagerkvist. írarnir eru sannarlega sjálf- um sér samkvæmir í vitleys- unni því aff þeir mega ekki einu sinni lesa rit sinna eigin snjöllustu rithöfunda svo sem Shaw, Joyce og O’Casey. Af- leiffingarnar láta ekki standa á sér því aff það andlega lif sem fóstraffi þessa snillinga og fleiri má nú heita útdautt. : ______________________✓ hvemig á því gæti staðið að Arvidson væri talinia hættuleg- ur öryggi Bandaríkjanna, svar- aði biskupinn háðslega: „Ætli móðir hans hafi ekki einhvern- tíma komið til Rússlands!" Fór til Kína. Sjálfur telur Arvúdson að .hann hafi komizt á svarta list- ann hjá Bandaríkjamöanum vegna þess að hann fór fyrir skömmu til Kína. Ástæðan til Toscanini hœttur Kunnasti hljómsveitahstjóri sem nú er uppi, ftalinn Arturo Toscanini, sveiflaði tónsprotan- um í síðasta sinn í fyrradag. Að loknum hljómleikum hans þá til- kynnti NBC útvarpsfélagið í Bandaríkjunum að hann hefði á- kveðið að setjast í helgan stein og mun engum þykja furða því að Toscanini er orðinn 87 ára. Hann flýði Ítalíu á stjómarár- um fasista og starfaði eftir það í Bandaríkjunum. H6ta árás á Kína Framhald af 1. síðu. forseti þakkaði og drakk kon- ungshjónunum til. Veizluna sátu 150 manns. Vegna láts krónprinsessu Norðmanna verður ekki af för forsetahjónanna til Noregs og vera má að breyting verði á um Svíþjóðarförina vegna þess að hirðsorg er í Stokkhólmi. í Kaupmannahöfn fellur há- tíðasýning í Konunglega leik- húsinu, sem verða átti í kvöld, niður. Árdegis í dag fara kon ungshjónin og forsetahjónin til Hróarskeldu þar sem forseti leggur sveiga á kistur Kristjáns X. og Alexandrínu drottningar. Síðdegis tekur hann á móti ís- lendingum i Kaupmannahöfn. Frí Jagan tekin Framhald af 1. síðu. Cheddi Jagan ,sem var fang- elsaður fyrir að fara leyfis- laust út fyrir höfuðborgina Geogstown. Flokkur þeirra Jaganshjóna vann stórsigur í einu þingkosningum sem fram hafa farið í Brezku Guyana en þegar stjórn hans ætlaði að fara að gera alvöru úr kosningaloforðum sínum að bæta kjör alþýðu manna á kostnað brezku hringanna sem ráða öllu atvinnulífi landsins, tók brezka stjómin sig til, setfi stjómina af með hervaJdi, rauf þingið og afnam stjóra- arskrána. Síðan stjórnar brezki landsstjórinn Guyana með ein- ræðisvaldi í krafti brezks her- afla. að Vissert t’ Hooft verður fyrir barðinu á McCarthyistunuir mun vera svipuð, hann var ný- lega í Ungverjalandi í erindum Heimskirkjuráðsins. Landvistarleyfadeild -banda- ríska utanríkisráðuneytisinr tekur að jafnaði mikið tillit ti vilja American Legion. Það va- til dæmis eftir kröfu frá þeiir samtökum sem ákveðið var a< meina Charles Chaplia a hverfa aftur til Bandaríkjanna Framhald af l. síðu. Sjang Kaisék til innrásar á meginland Kína. John Foster Dulles utan- ríkisráðherra gerði í gær ut- anníkismálanefnd fulltrúadeild- arinnar grein fyrir beiðni stjómarinnar um fjárveitingu til stuðnings við önnur lönd en af henni á næstum helm- ingur eða 1200 milljónir doll- ara að ganga til stríðsins í Indó Kí.na .Kvað Dulles kín- verska ráðunauta vera með herstjórn sjálfstæðishersins og kínverska hermenn skjóta af loftvarnabyssum hans. Þingmaður spurði þá Dulles hvort þetta væri ekki það sem hapn hefði lýst yfir í fyrra- haitet að ekki yrði þolað Kín- verjum án bandarískrar mót- aðgerða með áhrifaríkustu vopnum. Dulles kvað svo ekki vera strangt tekið en það væri mjög nálægt því. | Kjaminn í fyrirhuguðum her í Vestur-Þýzkalandi á að vera svo- nefnt landamæravarðlið, sem hefur verið þjálfað á undanförn- um árum. Hér sjást hermenn úr liði þessu æfa gæsaganginn svo- nefnda, hið hjákátlega göngulag sem var einikenni herjanna sem Hitler sendi tíl að brjóta undir sig Evrópu. Stórveldafundur um vetnissprengjuna Framhald af 1. síðu. Átti bann við McCarthy? Attlee kvaðst álíta það firru að nógu ægilegt eyðingarvopn geti í sjálfu sér nokkru sinni tryggt friðinn. Þvert á móti auk- ist stríðshættan við tilkomu þess ef stórveldin vindi ekki Sveitamenn mega reykja, en borgarbúum hætt við krabba Öhreint andrúmsloít og tóbaksreykingar magna óhollustu hvors annars Komin er fram kenning um að þaö sé ekki tóbaks- reykingar einar heldur reykingarnar og óhreint borga- loft í saméiningu sem eigi sök á ört vaxandi útbreiðslu krabbameins í lungum. Það er forstöðumaður rann- sóknarstofu Kanadastjórnar á atvinnusjúkdómum, dr. Kingsley Kay, sem hefur sett þessa kenn- ingu fram. Enskar rannsóknir Hann byggir hana fyrst og fremst á niðurstöðum rannsókna, sem gerðar hafa verið í Englandi. Þar kom það nefnilega í ljós að auk þess sem mönnum var því .hættara við krabbameini í lung- um sem þeir reyktu meira, stóð krabbameinshættan einnig í beinu hlutfalli við það hve nærri menn bjuggu miðbikum stórborganna. Fjölgun krabbameinssjúklinga meðal fólks í sveitum var frek- ar lítil móts við aukninguna í hópi þeirra sem að staðaldri anda að sér reyk- og benzíngufu- mettuðu lofti iðnaðarborganna. . Tvöfalt algengari Lungnakrabbi reyndist helm- ingi algengari meðal borgarbúa eji sveitafólks í Englandi. Af þessu dregur dr. Kay þá á- lyktun að óhreint andrúmsloft og sígarettureykingar hafi i samein- ingu þau áhrif að gera menn lungnakrabbasækna. Segir hann að .þrýna þörf beri til að gera nánari rannsóknir í þessu efni. Staðfesti þær mál hans myndi það sannast að reykingar séu hvergi nærri eins skaðlegar fyr ir sveitafólk og borgarbúa. bráðan bug að því að leysa deilumál sín í þeim anda að lifa og leyfa öðrum að lifa. Mála- miðlun sé óhjákvæmileg. Sérstaklega vék Attlee að því, að alltaf gæti til þess komið að ofstækismaður risi tii valda í ríki sem réffi yfir vetnissprengj- um. Skammt væri að minnast þess að hin mikla, þýzka þjóð fól örlög sín í hendur brjálæð- ingi, sem tvímælalaust hefði beitt vetnissprengjum hefði hann átt völ á þeim. Churchill veldur uppsteit Churchill forsætisráðherra kvað flokk sinn fallast á allt í tillögu Verkamannaflokksins nema það að stórveldafund beri að halda þegar í stað. Það verði að bíða fram yfir Genfarfund- inn um Asíumál að minnsta kosti. Churchill kvaðst vilja endur- taka að hann áliti vetnissprengj- ur í höndum Bandaríkjamanna tryggja friðinn. Beztu upplýsing- ar sem hann ætti völ á bentu til að vopn þessi væru nú fram- leidd í stórum stíl bæði í Banda- ríkjunum og Sovétríkjunum, þau bandarísku hefðu nokkru meiri eyðingarmátt en munur- inn væri langtum minni en á eldri kjarnorkuvopnum þessara ríkja. Háreisti varð í þingsalnum þegar Churchill sakaði stjórn Verkamannaflokksins um að hafa gloprað út úr höndum sér rétti Breta til að kveða á um hvort Bandaríkjamenn mættu beita kjarnorkuvopnum en þann rétt hefði hann fengið tryggðan með undirskrift Roosevelts for- seta á Quebeckráðstefnu þeirra árið 1943. Gerðu þingmenn Verkamannaflokksins óp að Churchill er hann fór að vitna í einkasamtöl við látna, banda- ríska öldungadeildarmenn máli sínu til stuðnings.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.