Þjóðviljinn - 06.04.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 06.04.1954, Page 7
Þriðjudagur 6. apríl 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Ör Já, xnenn eru alltaf að meiða sig á togurum. Það voru til dæmis ekki nema tveir túrar síðan einn af yngri hásetunum á Fylki fékk forhlerann þannig á handlegginn, að hann var á eftir máttlaus í fingrunum og neyddist til að vera heinia heilan túr. Hann var aftur orðinn sæmilega góður, en maður gat þó ennþá séð farið eftir hlerann. Láklega losnar hann aldrei við það. Svo var hann svo óheppinn eitt l:völd- ið að reka þumalfingunnn i, og varð hann þá aftur mátt- laus, og höndin bólgnaði. En hann fékkst ekki til að hætta vinnu fyrir þetta, þó liann gæti að visu ekki gert að lengur, heldur tók hann að sér að vera í pontinu, setti fisk- inn niður með annari hendi og hafði alltaf undant gat meir að segja gefið sér tíma til að stríða lestarmönnunum, með allgóðum árangri. Einn af eldri hásetunum, sem reyndar er ennþá ungur maður, aðeins fertugur, þótt- ist hafi sloppið vel að hafa verið 24 ár á togurum og al- drei þurft að vera i landi vegna meiðsla. Samt ber hann ýms merki meiðsla á líkaman- um, þar á meðal ör á kinn- inni. Þeir höfðu verið í aðgerð á einum af gömlu togurunum, þegar allt í einu skall á han- um brotsjór. Flatningsborðið fór í tveont af högginu, og húsetarnir tvístruðust um dekkið. Vinur minn rankaði við sér inni imdir spilinu, og f latningshnífurinn , stóð í geguum kinnina á honum. Síð an ráðleggur hann mönnum að fí-eygja frá sér hnífunum, þegar kemur brot. AÐ HEXGJA UPP GARDMJRMR Togaralíf IV. eins í veðrum. Jafnvel þó eng- inn munur sé á byggingarlagi þeirra og báðir kannski smíð- aðir eftir sömu teiknlngu, geta viðbrögð þeirra orðið með gjörólíkum hætti. Það er eins um þá og tvíbura, sem ef til vill verða ekki þekktir sundur í sjón, að hvor hefur þó sína sérstöku skapgerð. Einn og sami togari getur meira að segja tekið upp á því að haga sér allf öðru vísi i þessu veðri heldur en hann gerði í því síðasta. Sumir heita „breaks“ á ensku, og er hinn viðurkenndi framburður orðsing að vísu ,,breiks“, en breakir togarameru.i munu fáir vera mjög skólaiegir í tali — og eru reyndar ekki verri fyr ir það — heldur tala mállýzku sem hefur gjarnan æ-hljóð fyr ir ei, svo að hjá þeim verða hemlar „bræks“, — og af þeim framburði hafa svo ís- lenzku sjómennirnir fengið bræ'.iina sína. En þegar Valdi var búinu að taka í brækina, fór að syngja og hvína i vír- Þrep Nýsröpunartogararnir eru sagðir taka á sig verri sjói en þeir gömlu. Það mun vera vegna þess að þeir eru þyngri og stærri, en brotið verður þeim mun öflugra sem bár- unni er veitt meiri mótspyrna. Ungur sjómaður sem ég þekki sagði mér frá því að eitt sihn var hann ásamt vaktarfélög- um sínum að binda upp trollið þegar skyndilega hafði gert ofsaveður, og var þá kallað úr brúnni að brot væri að koma. Þeir forðuðu sér hver sem bet ur gat, og kumiingi minn komst upp á keis og kastaði sct í ’stigann að brúnni. 1 næstu andrá hvolfdist sjórinn yfir svo dimmdi af, og síðan fór aUþ í kaf. Þegar kunningi minn leit upp, stóð brúin ein úr sjó. Svo fjaraði af dek'.nnu,. og reyndist þá allt lauslegt, h’orfið fýrir borð. En lengi á eftir mátti ‘ sjá móta fyrir stigaþrepúnum í mári framan á kunningja mínuin. Þess eru ófá dæmi að sjóir hafa kengbeygt sverustu jám- stykki og laskað yfirbygging- ar skipa meira og mkma. Al- gengt er að þeir mölvi rúður í brúnni. Netjavinna — fagvinna þeirra, sem annars eru taldir góð sjóskip, eiga það til að leggjast þægar minnst varir alveg í hliðina. — Það eru þessir duttlungar, þessir óút- reiknanlegu skapbrestir skip- anna, 'seín váldið háfa sumiun álvarlé'gustu slysunum. Brœk Persónur Öll skip hafa sinn sérstaka pei’sónuleika. Engir tyeir tog- arar haga sér nálrvæmlega Og hverfum nú aftur að næturvaktkini um borð í Fylki. Annar trollvírinn fór allt í einu að renna út, og það ískr- aði í spilinu. Valdimar, 2. stýrimaður, hljóp til og herti hemlana, eða „tót'.c í brækina", eins og þeir kalla það stund- um. Þetta orð, „brækin", er auðsjáatalega koraið frá Bret- um, eins og svo mörg önnur nöfn hluta á togurum. Kemlar unum, og það leyndi sér ekki að trollið var fast. Okkur var sagt að fara úr kössunursy þ.e. hætta vinnu við fiskinn á dekkinu, því að þegar svona stendur á er al- drei að rita nema vírar alitni og hafa eada orðið hin ægi- legustu slys af slíku. Gardinur Trollið var blýfast. Skipið streittist við eins .og hestur fyrir;.:kerru sem .hefur farið ofanj,j..,1f>gt ,; yirar^tr; titruðu. Sjórinn; gfilck, þvert inn^á það og yfir spiþð.sem drpjjdj.iriéó tröllsiegum kraftú,og sauð á því, og það komu upp gufu- mekkir sem tættust burt með rokinu. Síðan fór skipið stór- an liring með trollvirana bein.t út frá síðunum, og lagðist svo Bjami matsveinn aftur í þá. Manni fannst að víramir hlytu að slitna þá og þegar. En snögglega slaknaði spennan úr átökimum, og karl arnir sögðu: ,,Hana.“ Sumir þeirra bölvuðu lika. svolítið, enda vissu þeir hvers vænta mátti þegar trollið kæmi upp. Trollið kom upp illa rifið. „Skipta yfir!“ var úallað úr brúnni. Stjórnborðstrollið hafði verið úti, og við tókum það alveg innfyrir. Svo saer- um við okkur að bakborðs- trollinu. Það hafði verið bund ið rammlega upp á lunning- una og var frosið svo fast að engin leið var að leysa nokk- um hnút. Við urðum að &: era á böndin. Og eftir fáeinar mía- útur var búið að kasta því. Svo sneru menn sér aftur að stjórnborðstrollinu. Gauðrifn- ir vængimir voru hífðir upp til frekari athugunar og flöksuðu í rokinu. Einhver sagði: „Allt- ar er nú muaur þegar búið er að hengja upp gardínurnar.“ Fag Manni sýndist' ekkert á- hlaupaverk að gera við troll- ið., En hér unnu menn sem kuanu sitt fag. Fag. — það er rétta o"ð- ið. Góður togarasjómaöur hefur meira til að bera en líkamsburði að þola erfiði, hörku að þola ku’da, þrek að þola vosbúð, — hann er líka fagmaður. Að v:'su hefur hann ekki prófskírteini upp á það, en að baki sér á hann þó strangara nám en flestir aðr- ir fagmena. Þetta nám sitt hefur hann oft orðið að stunda í ivstandi frosti cg ausandi ágjöf. — a'.ltaf ber- hentur. Þá hefur komið sér vel að vera með he.ndur sem vanar eru lægra liitastigi en á kontórum. Árangurian er svo sá, að hann þekkir troll- ið eins vel og fingur sína og getrr gert við þdð hvernig sem á stendur, er orðl.nn meistari í meðferí netjanálar- innar. Og væri tekið próf í þessu fagi þá stæðist enginn það nema hann. Undrun ?niv rnaa yxiJ Strax og búið var að gera við st jómbórðstrollið, kvað við „hífopp“ úr brúnni. Okk- ur var sagt.að taka bakborðs- trollið alveg innfy'rir aftur og skipta yfir á ný, þeir í brúnni vildu halda áfram að toga með stjómborðstrollinu. Stundum — til dæmis þeg- ar togað er á Hrauninu — rifna trollin svp mikið að skipta verður yfir oft á vakt. Þá kemur fyrir að menn mglast í því með hvoru troll- inu togað er hverju sinni. Þannig er til saga um mann sem oft var annars hugar og fór eitt sinn öfugu megin til að slá úr. Stóð hann fyrst þegjandi stundarkorn og horfði undrandi á tóma blökk- ina, en heyrðist svo segja: „Ekkert troll hér. Ajlt farið afturúr." Ópium Einu sinni sem oftar, þeg- ar við komum úr frostinu inn í borðsalinn, tók hjálparkokk- urinn þar á móti okkur með glaðklakkalegiun svip og sagði: „Er gæjunum svolítið kalt á klónum núna?“ Hjálparkokkurinn er 19 ára unglingur, Reykvíkingur í húð og hár. „Hvernig fílarðu þig í svona djammi?" spurði hann mig eftir fyrstu vaktina. Hann þekkir margar skvísur í landi, og getur kennt manni ýms ráð til að tékka skæs, ef maður er brók. Það er alltaf líf og fjör í kringum hann. Einn daginn fékk hann tannpínu og skipaði okkur hásetunum að draga tönnina. En sá okkar sem varð fyrir svörum sagði áð enda þótt við hefðum að vísu það starf að gera að ýmsum fiskum, og sumum skrítnum, þá væri hér um að ræða tekniskt atriði, og skyldi han.n leita með tönnina til þeirra í vélinni, enda réðu þeir yfir þeim á- höldum sem hér mundu duga bezt, naglbítum, hömrum og skrúflyklum. En þá sagði ein- hver að menn ættu aldrei að draga tönn á sjó, það gæti b’ætt svo mikið, — og hjálp- arkokkurinn varð að sitja uppi með tönnina. , Eg skelli mér þá bara í ópíumið," sagði hann. En svo fór hann að segja okkur sögur úr lífi sínu, og hafði þá óðar en varði gleymt allri tannpmu, — ó- pmmlaust. Það voru mjög skemmtilegar sögur. Bill Hjálparkokkurinn talaði mikið um bíl sem hann ætti, og vildi selja okkur hánn á 3000 krónur. Þeir sögðu, að túrinn þar áður hefði hann viljáð fá 15.000 krónur fyrir ha.nn. En þrátt fyrir þessa miklu verðlækkun, gaf enginn kaupandi gig frajn. Enda var ýmislegt á huldu um bílinn, þar á meðal hvar hann væri niðurkominn. A.nnað veifið skildist manni að hann væri einhversstaðar úti í móum uppi hjá Á’afossi, en hitt veif- ið fullyrti hjálparkokkurinn að hann stæði í ágætu standi í hrauninu suður við Hafnar- f jörð. Ennfremur þóttust sumir hafa heyrt ýmsar dul- a^fullar sögur, um bílinn. Til dæmis fullyrti Magnús Jóns, að hjálparkokkurinn hefði einu sinni gleymt vélinni úr honum austur í -Vík í Mýr- Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.