Þjóðviljinn - 06.04.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (ii
§kisítamálin á Alþingf
Framhald af 1. síðu.
bátagjaldeyrisskattur. Af þessu
eru 10—15 milljónir hlægilega
lítil upphæð, einkum þegar þess
er gætt, að bróðurparturinn af
lækkuninni fellur í hlut auðfé-
laga og hátekjumanna.
Enn skýrara verður þetta ef
tekin eru dæmi af þeim lág-
tekjum, sem njóta mestrar
lækkuuar samkvæmt þessu
frumvarpi. Tollar og óbeinir
skattar, að meðtöldum báta-
gjaldeyri, verður varla minna
en 13 000 kr. að meðaltali á
hvert fimm manna heimili í
landinu á þessu ári, og nálægt
16 000 kr. ef tekjur af einka
sölum eru taldar með. Við það
bætast svo iðgjöld til trygginga,
sem nema 1362 kr. á ári fyrir
hjón í Reykjavík, og loks út-
svar og tekjuskattur.
Það er að vísu ekki hægt að
gera neina nákvæma áætlun um
það, hvað fimm manna heimili
með venjulegar verkamanna-
tekjur verða raunverulega að
greiða samtals í allan opinberan
skatt, en af þessum meðaltals-
/tölum má sjá, að það er gífur-
leg upphæð.
Tekjuskattslækkun þessa
enn með þessu frumvarpi. Það
miðar því í þá átt að afnema
hina stighækkandi beinu skatta,
en það er eins og kunnugt er
opinbert stefnumál sumra þing-
manna, en virðist þó vera óop-
inbert stefnumál miklu fleiri,
sem ekki eru eins hreinskilnir í
málflutningi sínum. Markmið
þessara manna er að afla allra
tekna með nefsköttum og óbein-
um sköttum.
Engin laékkun á lágtekjum
cinstaklinga
Skattar einstaklinga með lág-
ar tekjur og miðlungstekjur
lækka alls ekki, en aftur á
móti Iækka verulega skattar ó-
kvæntra hátekjumanna! Það tel
ég hróplegt ranglæti. Á þessu
landi er mjög dýrt að lifa fyr-
ir ókvænta menn, oft og tíðum
engu ódýrara en fyrir barnlaus
hjón. Eg leyfi mér að vonast til
að þetta hróplega ranglæti verði
að einhverju leyti leiðrétt hér í
efri deilö.
Álagning á alltof lágar
tekjur
Skattarnir eru lagðir á óhæfi-
lega lágar tekjur, langt fyrir
neðan þurftartekjur. Eg get ekki
Byggingar-
efstl
Framhald af 12. síðu.
efnis til framkvæmda. En meðan
bæjaryfirvöldin halda að sér
höndum í úthlutuninni gefst
bröskurunum gott tórh til að
kaupa upp byggingarefnið.
Frjáls innflutningur
Eins og margsinnis hefur verið
sýnt fram á hér í blaðinu er allt
Framhald af 6. síðu.
heimilis mundi samkvæmt skilið annað en öllum þing-
frumvarpi þessu verða 200—
300 kr„ t. d. 279 kr. ef miðað
er við 36 þús. skattskyldar
tekjur. Er það þó í flokki
þeirra, sem Iangmesta lækkun
mundu fá, reiknað í hundraðs-
hlutum, samkvæmt frumvarp-
inu. Af þessu má sjá, hversu
hlægilega smásmuguleg fríð-
indi það eru, sem rétt er að
slíkum heimilum borið saman
við þær gífurlegu skattabyrð-
ar, sem á þau eru lögð.
Veruleg skattfríðindi:
Niðurfelling trygginga-
gjalda
Eg bar fram fyrr á þessu
þingi frumvarp um afnám per-
sónuiðgjalda til trygginga og
sjúkrasamlaga. Það hefði orðið
verulegur léttir á almenningi,
því hér er um gjöld að ræða,
sem hvíla með tvöfalt og þre-
falt meiri þunga á fátækum al-
þýðuheimilum en tekjuskattur.
En einmitt þess vegna, vegna
þess að tillaga mín hefði fyrst
og fremst komið fátækum al-
menningi til góða, var henni
vísað frá með rökstuddri dag-
skrá, og hefur alls ekki komið
til athugunar við undirbúning
þessa máls.
Auðfélög verðlaunuð
Þeir ágallar á þessu frum-
varpi, sem mest ber á, eru að
mínum dómi þessir:
Tekjuskattslækkunin kemur
fyrst og frémst hátekjumönnum
og auðfélögum til góða. Að því
er þá aðila varðar, er um veru-
lega háar upphæðir að ræða.
Tuttugu próséht skattalækkun á
félögum mun t. d. engin smá-
úpphæð fyrir auðug hlutafélög.
' Gégn beinum, stighækk-
andi sköttum
I frumvarpinu er ekki gerð
hin minnsta tilraun til þess að
leysa það vandamál, sem brýn-
ast er og mest kallar að, að
því er varðar innheimtu tekju-
og eignarskatts, en það er að
tryggja rétt framtöl. Þess vegna
mun tekjuskatturinn hvila með
öllum sínum þunga á launa-
mönnum eftir sem áður. Af um
800 milljónum sem ríki og bær
innheimta í ár af þegnunum, er
aðeins um 60 milljónir tekju-
skattur. Af þeim gjöldum, sem
ríki og rikisstofnanir innheimta
er hinn stighækkandi skattur
ekki meira en um 10 af hundr-
aði. Sá hundraðshluti lækkar
mönnum sé Ijóst, að þetta er
fjarstæða. Það nær engri átt að
leggja skatt á hreinar tekjur,
sem. t. d. nema ekki 20 þús. kr.
En í þessu frumvarpi helzt sú
ósvinna og fjarstæða, sem tíðk-
azt hefur hingað til, að skattur
er lagður á tekjur, sem menn
geta með engu móti lifað af,
t. d. er tekinn skattur af elli-
og örorkúlaunum. Eg vona að
samkomulag geti orðið í þess
ari deild um að afnema þessa
fásinnu.
Sérsköttun giftra kveiína $
bönnuð
Vandamálinu um skattalagn-
ingu hjóna eru engan veginn
gérð nein fullnægjandi skil
þessu frumvarpi. Enn sem fyrr
er það beint tjón fyrir karí
og konu, sem hvort um .sig vinna
fyrir sjálfstæðum tekjum, að
ganga í hjónaband. Þetta þarf
éiniiig -að leiðréttast, og leyfa
að hjón, sem bæði vinna úti,
megi telja fram hvort í sínú
lagi og vera skattlögð sem ein-
staklingar.
tal um frelsi til íbúðabygginga
hjóm eitt og; auðsæ blekking með-
an innflútningur á byggingarefni
ér ekki gefinh algjörlega frjáls.
Sósíalistaflokkurinn barðist fyr-
ir því á Alþingi þegar hin nýja
„frelsis“-skipan stjórnarflokk-
anna á byggingarmálunum var til
umræðu að innflutningur á bygg-
ingarefni yrði gefinn frjáls. Það
var fellt af þingmannaliði íhalds
og Framsóknar. Stjórnarflolck-
arnir kusu að halda byggingar-
starfseminni í áframhaldandi
viðjum og nú eru afleiðingarnar
að koma í ljós. Það mun enn
verða til að herða á kröfunum
um frjálsan innflutning, því
arstjórnarfundi. Var þar m.a.
gert ráð fyrir að bærinn liæfi
býggingu 550 íbúða á þessu
vori, sem leigðar yrðú liúsnæð-
lausu fólki, herskálabúum, ung-
um nýgiftum hjónum og ein-
stæðum mæðrum, og borgar-
stjóra heimiluð lá.ntaka hér eða
erlendis til að hrinda málinu í
framkvæmd. Viðbrögð íhaldsins
urðu með venjulegum hætti.
Tillögurnar voru drepnar án
umhugstínar af verndurum liús
næðisskorísins og leiguokrar
anna, Gunnari Thoroddsen og
vélbrúðuliði hans í bæjar-
stjórninnl.
Þetta cr sannleikurinn um
afstöðu íhaldsins til raunhæfra
ráðstafana í hús.næöismálum
Reykvikinga. Það gildir einu
hvort það eru byggingar eða
rannsókn sem um er fjallað*
hvorttveggja er sent í sömu
gröfina af því afturhaldsliði
sem auðmannastétt Reykjavík-
úr ræðúr ýfif 5 bæjarstjórn.
. , Og þetta er ástæðan til þess
a'S þúsundir Reykyjkingá búá
við slíkar hörmungar í hús-
næðismálum að hver sómakær
bæjarstjóm myndi blygðast sín
1 fyrir ástandið, og hef jast handa
um raunhæfar frambúðarúr
bætur. Allt öðru máli gegnir
hinsvegar um þann íhaldsmeifi-
hluta sem er verkfæri reyk-
vísku auðmannastéttariniiar og
þeirra sem græða á húsnæðis-
bölinu. Honum virðist þykja
sómi að skömm sirmi og niður-
lægingu.
hann einn tryggir að þeir sem
geta byg'gt séu ekki heftir vegna
skorts á byggingarefni í landinu.
Kröfur sjómanna að
engu hafðar
Það hafa verið uppi mjög al-
mennar kröfur um það, að sjó-
mönnum á íslenzkum fiskiskip-
um væri leyft að draga rífleg-
an hluta frá tekjum sínum áður
en skattur er á þær lagður. Mik-
ill meirihluti sjómanna hefur
krafizt þesff af Alþingi, að þetta
væri leyft. Útgerðarmenn hafa
tekið undir þá kröfu. Eg veit
líka, að þessi krafa nýtur stuðn-
ings alls almennings, af því að
hún er sanngjöín. Sjómenn
vinna svo erfitt, áhættusamt og
mikilvægt starf, sem þeir verða
auk þéss að stunda langt frá
heimilum sinum, að það verður
að téljast í alla staði eðlilegt að
veita þeim þessi fríðindi.
Nú vita allir hvaða vandi
steðjar að togaraútgerðinni végna
þess, að ekki er hægt að fá
vana menn á skipin, sökum þess,
hve kjör togarasjómanna eru
bágborin. Eitthvért sjálfsagðasta
framlag ríkisins til að leysa
þann vanda, sem verður að
leysa ef þjóðfélag okkar á að
geta staðizt, það er að lækka
verulega skatta sjömannastétt
arinnar.
Skattfríðindi manna er
vinna f jarri heimilum
í frumvarpinu er gert ráð
íþróttir
Framhald af 8. síðu.
að sækja námskeiðið, dómarar
éru svo nauðsynlegir að
keppni getur ekki farið fram
ef þá vantar; hafið það í huga
um leið og þið hafið í huga
framgang knattspyrnunnar yfir
leitt. Ekkert má gleymást.
fyrir, að fæðiskostnaður sjö-
manna á fiskiskipum, ef þeir
þurfa að sjá sér fyrir fæði, komi
til frádráttar við ákvörðun
skattskyldra tekna. Þetta er
sjálfsagt ákvæði, en jafnsjálf-
sagt er hitt, að landverkamenn
sem eins er ástatt um, sem
vinna fjarri heimilum sínum og
þurfa að sjá sér fyrir fæði, njóti
sömu fríðinda. Þetta er réttlæt-
ismál, sem Alþingi getur með
engu móti skellt skolleyrunum
við. í neðri deild var tillaga
um, þ^tta efni felld .með jöfnujp
atkvæðum. Þetta er cnn eitt,
sem ne^si deild verðuf að leið-
rétta. ■ "<!' -
★
Það eru enn mörg atriði í
þessu frumvarpi, sem þyrftu at-
hugunar við, óg ég hef hér að-
eins stiklað á því stærsta. En
ég læt þetta nægja að sinni.
Togaralíf
Framhald af 7. síðu.
dal, en ekki tekið eftir því
fyrr en hann var kominn til
Reykjavíkur.
Dulrœna
Eina nóttina varð hjálpar-
ltokkurinn fyrir dulrænni
reynslu. Hann kvaðst hafa
vaknað við að dimm og
drungaleg rödd ávarpaði hann
og sagði: ,,Stundin er kom-
i.n, hjálparkökkur.“ Hefði
hann ekki verið í neinum vafa
um að það væri draugur sem
þetta mælti, og mundi aldeilis
ekki kominn í kurteisisheim-
sókn. „Svo ég skutlaði mér
út úr kojunni,“ sagði hjálpar-
kokkurinn, „og ætlaði að
hjóla í hann, en sá þá ekkert,
— hot a bit.“
Urðu nokkrar umræður um
þessa sögu, og drógu margir
í efa sannleiksgildi hennar,
enda væri hjálparkokkurinn
manna ólíklegastur til áð
hljóta yfirnáttúrlega opinber-
un. Hölluðust menn helzt að
þeirri skýringu Manga Jóns
að yfirmaður hjálparkokksins
Bjarni matsveinn, hefði mælt
þau hin dularfullu orð, og
sýndi þetta nærgætni hans í
garð undirmans síns að vekja
hann til vinnunnar með því að
segja, „Stiuidin er komin,“ í
stað þess að kalla, „Ræs,“
ems og siður væri á togur-
um, — að minnsta kosti þeg-
ar í hlut ættu óbreýttir há-
setar. En Bjarni vildi ekkert
skipta sér af málinu. Þó sá
ég gegnum eldhúslúguna, að
hann fylgdist vel með um-
ræðunum, og hrosti undir-
furðulega.
Já, það var oft gaman að
heyra hjálparkokkinn segja
frá ævintýrum sínum. Eg vil
hér með þakka honum fyrir
skemmtunina.
Bókmenntir
Framhald af 4. síðú.
hann er eins og þorskur á þurru
landi,- en allir aðrir lifa og hrær-
ast í^ínu-,,náttúrlega“ umhvei'íi,
samgrónir því og öruggir í við-
brögðum sínum. Jón er einasía
persóna bókarinnar sem höfuncl-
ur beitir ýkjum. Allt sem kemúr
fyrir hann hér í Reykjavík hef-
ur mátt lésa í dagblöðunum
hérna seinustu árin. Enginn
þessara atburða hlýtur neina
skáldlega upphækkun í sögunni
né neina algildari táknan. Jón
bóndi er látinn lenda í biðröð
hjá „Fjárhagsráði“, en það sem
ber við þar í stiganum verður
engin árás á skipulagið þar sem
þetta ráð er toppurinn. En
„sveitamennska“ bóndans verð-
ur lýðum Ijós. Á sama há.tt er
lýsingin á pólitískum sinna-
skiptum bóndans lítið trúverð-
ug. Hann er þannig gerður rð
allmikil tormerki sýnast á því
að hann afneiti flokki sínum
þótt hann sé að bauka við áð
„selja land“. Slíkur verknaður
hlýtur að standa Jóni í of mik-
illi þoku til að valda byltingu í
hugarheimi hans — auk þess
sem öll gerð persónunnar ei'
þannig áð hún getur ekki lyft
hugsjón okkar um ævarandi
frelsi og sjálfstæði í landinu. Jón
bóndi er heldur yfirborðskennd-
ur karl á raupsaldrinum, tekur
í nefið sýknt og heilagt, pissar
utan í veggi, ropar og leysir vind
í sífellu — er yfirleitt heldur
óuppbyggileg pérsória. fíárin
getur ekki verið sonn persóna
í þessu umhverfi, og því tökum
við með varúð tilboði hans um
að áxla byrði íslenzkrar frelsis-
hugsunar.
Bókin er skrifuð af frásagn-
argleði; víða er rösklega tekið
til orða, þannig að maður finn-
ur hvernig hamarinn kemur al-
veg nákvæmlega í hausinn á
naglariúm. Bókmenntir af sömu
tegund og Bóndinn í Bráðagerði
hafa víða haft mikla þýðingu;
og þegar alls er gætt virðist
Í>essi höfundur manna líklegast-
ur til að héfja þessa skáldskap-
araðferð til vegs hér á landi. Við
treystum því að hann haldi á-
fram, enda fellur tréð sjaldan
við fyrsta högg. — B. B.
Aðalfundur KfM
Aðalfundur Kínversk-íslenzka
menningarfélagsins vérður
háldinn n.k. fimmtudag, 8.
apHl, i MÍR-salnum, Þingholts-
stræti 27. Fundm’inn hefst ikl.
9 síðdegis.
Maðurinn minn og faðir okkar
Finnbogi Haildórsson,
•; i, skipst jóri,
verðúr jarðsunginn þriðjudaginn 6. apríl kl. 13.30 frá
Fossvogskirkju.
‘ Kirkjuátliöfninni verður útvarpað. Afþökkum blóm
og kransa.
Þeim, sem vilja minnast hins Iátna, er hent á Slysa-
varnafélag íslands.
Jóna Franzdóttir og börnin.