Þjóðviljinn - 08.04.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.04.1954, Qupperneq 1
VILIINN Ws ■ WHB m MW mW Finuntuda-gur 8. april 1954 — 19. árgang’ur — 8‘2. tölublað ferður framleitt í Kr ýsuvík nægiiegt salt til að fullnægja þörfum landsmanna? Rannsóknir sýna að h ægt er að vinna ódýrt og gott salt úr sjó við hveraorkuna í Krýsuvík Um langt skeið hefur það verið mikið áhugamál Hafnfirðinga, hvernig hveraorkan í Krýsuvík yrði bezt hagnýtt. Að tilhlutan bæjarins rannsakaði Baldur Líndal efnaverkfræðingur möguleika á því að koma þar upp saltvinnslu og samdi hann álits- gerð um það efni á s.l. ári. Á síðasta fundi bæjar- ráðs var svo ákveðið að fela þeim Alexander Guð- jónssyni, Emil Jónssyni og Ólafi Elíssyni að vinna að framgangi málsins. 209 toun af gufu á klukkustund Eins og kunnugt er hafa farið fram miklar jarð- boranir fyrir gufu í Krýsuvík. Er talið að }.ar megi ná með borunum gufu sem nemur 150 —200 tonnum á klukkustund og að hún geti varað um lang- an tíma. Auk gufunnar má reikna með allmiklu lieitu vatni sem henni fylgir. Margar liugmyndir liafa verið uppi um hagnýtingu gufunnar, og m. a. athugaði dönsk verkfræðistofn- un horfurnar á saltvinnslu 1949, en möguleikarnir hafa ekki orðið verulega ljósir fyrr en með skýrslu Baldurs Ian- dals á síðasta ári. Sjó dælt upp á Krísuvikurbjarg Ekki eru tök á að rekja skýrelu Baldurs hér að neinu ráði en nokkur atriði munu til- greind. Hagkvæmt væri að taka sjó vestan við Krýsuvíkur- bjarg með þvi að sprengja brunn niður fyrir sjávarmál framarl. í hrauninu. Þaðan yrði sjónum dælt upp á bjargbrún en þaðan er fremur jafn halli til Krýsuvíkur. I Krýsuvík yrði saltverksmiðju komið upp við Krýsuvíkurbúið. Þar eru maim- virki þegar fyrir hendi, gott að afla kælivatns í Græna- vatni eða Geststaðavatni og staðurinn liggur sæmilega við gufuleiðslu úr Hveradölumm og frá Seltúni. 1 verksmiðjunni yrði vatnið eimað úr sjónum og loks unnar ýnisar tegimdir salts. Ódýrara salt í skýrslu sinni telur Baldnr Líndal að hagkvæmast muni aö miða framleiðslugetu verk- smiðjunnar við 35.000 tonn á ári, en meðalsaltnotkun und- anfarin ár hefur verið 34.000 tonn. Árið 1952 var innflutn- ingurinn 35,5 þús. totin og verðmætið cif 10.1 milljón kr., og sýnir Baldur fram á að framleiðslan hér yrði mun ó- dýrari. Er áætlað að salttonn- ið muni kosta 145—155 kr. frá verksmiðjunni, en verð á inn- fluttu salti, hingað lcomnu, hef- Framhald ó 11. síðu Hafna banda- rískum tæknum Utanríkisráðuneyti Japans skýrði frá því í gær að sjó- mennirnir 23 sem urðu fyrir helryki frá vetnissprengingu Bandaríkjamanna í Kyrrahafi 1. marz, hefðu neitað að þiggja læknishjálp af banda- rískum læknum. Sjómennim- ir eru þungt haldnir af geisl- unarveiki og eru engar horí- ur á að þeir verði nokkum- tíma jafngóðir ef þeir halda þá lífi. Japönsk blöð segja að sjó- mennirnir kæri sig ekkert um bandaríska lækna vegna þeirrar meðferðar sem þeir hafi sætt af þeirra hálfu fyrst eftir að þeir komu geislunar- veikir af sjónum. Eden tmfnar viðrmðunt Eden utanríkisráðlierra hafn- aði á þingfundi í gær áskorun frá þingmönnum brezka Verka- mannaflokksins um að hann beiti sér fyrir þvi að Vestur- veldin og Sovétríkin taki upp viðræður um tillögur þær um öryggismál Evrópu sem felast í síðustu orðsendingu sovét- stjórnarinnar. Svíþjjóðarferð forsetahjím anna dregst vegna jjarðarfar- ar hránprinsessu Noregs Þannig þeytist gufan í Krýsuvík ónotuð út i geiminn. Ný sprenging Kjarnorkunefnd Bandaríkj- anna tilkynnti í gær að í fyrra- dag hefði verið gerð kjama- sprenging á hennar vegum á til- raunasvæðinu í Kyrrahafi þar sem tvær sprengingar voru gerð- ar í síðasta mánuði. Segir nefndin að þessi siðasta spreng- ing hafi „borið góðan árangur". Stjórn Jórdan hefur kært yfir þvi að 100 manna her- flokkur frá Israel hafi ráðizt á jórdanskt þorpa næni Jeriisa lem í fyrrad. Segir stjórnin að Israelsmenn hafi verið hraktir á flótta eftir snarpa viðureign. Kóbaltsprengjan gæti lagt heilar heimsálfur í auðn Helrgh. 320 sinnnm geislavirhara en radíum• myndi berast þúsundir hm t; Opinberu heimsókninni í Danmörku lokið Opinber heimsókn Ásg'eir Ásgeirssonar forseta og frú Itóru Þórhallsdóttur til Svíþjóöar mun dragast eitthvaö vegna útfarar Márthe, krónprinsessu Noregs. Heimsóknin átti að standa dagana 21. til 23. apríl en nú hefur verið ákveðið að útför Marthe farí fram 21. april. Sænsku konungshjónin fara til Osló til að fylgja krónprinsess- unni til grafar en hún og Gústaf Adolf Svíakonungur voru braiðraböm. Fer forsetinn til Osló? . í útvarpsfréttum frá Kaup- mannahöfn í gær var sagt að Ásgeir forseti myndi að líkind- um í'ara til Osló til að vera við- staddur útför krónprinsessunn- ar. Hin opinbera heimsókn for- setahjónanna til Noregs fellur niður og tilhögun heímsóknarinn- ar í Svíþjóð breytist vegna hirð- sorgar sem þar rikir. Hinni opinberu heimsókn for- setahjónanna til Danmerkur lauk í gær með móttöku í ráð- húsi Kaupmannahafnar. Áður höfðu forsetahjónin skoðað ýms- ar félagsmálastofnanir og veitt konungshjónunum um borð í Gullfossi. Forsetahjónin dvelja í Fi-edensborg framyfir páska. Blaðamennirnir, sem boðið var til Danmerkur og Noregs vegna forsetaheiinsóknarinnar, eru farnir frá Kaupmannahöfn til Osló. Dr. Kristinn Guð- mundsson utanríkisráðherra, sem fór utan með forsetanum, kemur heim flugleiðis í dag Kunnasti vísindaíréttaritari Bandaríkjanna segir að síðustu tilraunir með vetnissprengjur sýni að hægt sé að smíða sprengjur sem geti þurrkað út allt líí á jörðunni. Spreogjum }>essum, svonefnd- um kóbaltsprengjum, er lýst í gær í stórblaðinu New Yorli llines, ábyggilegasta borgara- blaði Bandarikjanna. Höfundur greinarinnar er vísindafrétta- ritari hlaðsins, William L. Hiurence, sem var cini blaða- maðurinn sem haudaríska her- stjórnin leyfði að horfa á þeg- ar fyrstu kjarnorkusprengjunni var varpað á Hiroshima. Áfbrigði af vetnÍKspreugju. Laurence segir að í veluis- sprengjunum sem reyndar hafa verið hafi hylkið utau um sprengiefnið verið úr stáli sem verðúr mjög lítið geisiavirkt þótt það breytist í gas við sprenginguna. Væri hylkið liaffc úr kób- a.Ki í stað sfcáls yrði til kób- alfeíþrengja.. Við sprengiag- uiui myndi kóibalfcið veróu að gasi síiin er 320 sinnum géislavirkara eu raðíuui, eim þae seni mesfc hefir ver- ið notað við geisla’ækningar. I r kóbaltg&siuu yrði helrjk sem mynili lierast fyrir rindum um mörg þúsund I'erkjlómetra svæði og eyða iillu lill h\ur sem }taft ksemi til jarftar. I greiu siiuii segir liaurence að Albert Einstein liafí átt við kóbaltspreng.juna þegar iuvnn sagði fyrir noklvnim árum að það sé fræðilegur möguleiki að kjarnorkuvopn eitri svo and- rúmsloftið að allt líf á jörftunni slökkui. Ekki reynt við stærri sprengjur Eisenhower Bandaríkjaforsetf sagði blaðamönnum í gær að stjórn sín ætlaði ekki að láta smíða stærri vetnissprengjur en þær sem hún hefur nú þegar til umráða. Kvað hann enga ástæðu til að reyna hvað hægt væri að srníða aflmiklar sprengj- ur, óhugsandi væri að nota stærri sprengjur en þær sem nú er íyrir hendi í hernaði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.