Þjóðviljinn - 08.04.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.04.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — í’muntudagur 8. apríl 1954 -X 1 dag- er ftmmtudagrurinn 8. ^ apríL Januarius. — 98. dagur árslns. — Kristján IX. — Tungl í hásuðri kl. 17.34. Árdegisháflæði Id. 8.45. Siðdegisháilæði ld. 21.17. VORÖLD he'.dur kvöldvöku kl. 5 á sunnu- daginn í MÍR-salnum t»ing-holts- stræti 27. Voraldarfélagar eru beðnir að láta þetta berast til barnanna ij 18.00 Dönskuk., IX. fl. — 18.30 Ensku- kennslla, 1. fl. 18.55 Fra.mburðar- kennsla í dönsku og esperanto. 19.15 Þingfréttir. — 19.25 Veðurfregnir. >— 19.35 Lesin dagskrá næstu Viku. 2030 Kvöldvaka: a) Upp- lestur úr verkum austfirzkra höf- unda. 'b) Leikþáttur: Bókin horfna, eftir séra Jakob Jónsson frá Hrauni. c) Mús:k eftir aust- firzk tónská’d. 22.10 Passíusáimur if44). 22.20 Kammertónleikar (pl.): Kvintett í C-dúr op. 163 eftir Schubert (Horaee Britt céllóieik- ari og Strengjakvartett Lundúna leika). GÁTA Held ég eina húskerlingu: hún er þreknust upp við bringu, rangnn niður rekið getur, rófuna upp j loftið setur, kveður hátt við klaka og steina, kann þó ekki vísu neina. IffiskuIýSsféiag Laugarnessóknar Fundur i samkomusal kirkjunnar í kvöld kl. 8.30. Séra G-arðar Svavarsson. Iðnnemar! BkrUstofa INSl á Óðinsgötu 17 er opln á þriðjudögum kk 6-7, en ó föstudögum Id. 6-7. Þar eru velttar margvíslegar upplýslngar nm Iðn- nám, og þau mál er sambandið varða. Gengisskráning Elnlng Sölugengi Sterlingspund. 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur frankl 1.000 46,63 Belgiskur franki 100 82,67 Svlssn. franki 100 374,50 Gyllinl 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,67 Vesturþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000 26,12 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappirskrónur. Neytendasamtök Beykjavíkur Skrifstofa samtakanna er í Banka etræti 7, siml 82722, opin dag- lega kl. 3.30—7 eíðdegis. Veitir neytendum hverskonar upplýsing- ar og fyrirgreiðslu. Blað samtak- anna er þar einnig til sölu. m Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. 4 erindi úr Kalevola Við birtum hér í dag upphaf lcafa þess úr Kalevela ljóðunum í þýð- ingu Karls ísfelds,- sem sérprent- aður hefur verið, eins og sagt var frá á sunnudaginn. Heitir þetta kvæði Inngangur kvæðamanns, og minnir þetta tal hans að sumu leyti á mansöngva rimnanna okkar fornu: það er ávarp og kynning. Ljóðaþrá til kvæða knýr mig. Kveikt er löngun, sem ei flýr mig, orðs að leita, söng að syngja, sögur fornar ljóðum yngja, láta bragi leika á yörum, ljóðinn gja’la í spurn og svör- um, gómstá’s 'áta glauminn vakna, í gljúpum huga þræði rakna. Félagi og máivin mæti. mjaðarbróðir, vel þér sæti! Gott er að rækja gömul kynni, gleðjast við hin .fornu minni, yzt á köldum eyðislóðum einveruna stytta ljóðum. Saman skulum fingur flétta, fótum spyrna, úr baki rétta, hefja svo upp reginraddir, rammaslag skulu ýtar gladdir, gigjarsSag og faldafeyki fljóðin ung á strengi leiki. Eftirfarandi visa er úr allt öðr- um hluta kvæðisins, og segir hér af afleiðingum þess er smiðaguð- inn Ilmarinen stendur við aflinn og þeytir belginn. Andar vinda í vanda standa: vestangustur, austanblástur. Suðri röddu þvaðrar þýðri, þverr ei svarrinn norðangarra. Slöngva logar löngum tungum, lýstur bustir neistum gustur. Rokið mökkurhraukum' hrókari hreykir vindur strókum. reykj- ar. Sýndu mér miskunnsemi, ég á 5 böm. En ég á 14. Sveitákeppni í bridge Ákveðið hefur verið að þær umfefðirWem eftir éru fari fram eftirtalda daga: láugard. 10., fimmtud. 15., mánud. 19. og sunnud. 25. apríl. i>etta eru all- ir meðlimir sveitanría beðnir að athuga og gera ráðstafanir til þess að full mæting verði þessa daga. Nánar verður auglýst um tíma í blaðinu. Út er komið nýtt hefti af tímaritinu Islande — France, sem gefið. er út af félaginu TAUiance Francaise. Af efni ritsins skal þetta talið: Kristján Eldjárn ritar um Þjóðminjasafn Islands. Frince de Broglie: Hvað erum við? Hvert höldum við? Pierre Emmanuel: Er til frönsk kímni? Jeán Queval: Er franska kvikmyndín ósiðleg? Sagt er frá afhjúpun hiinnismerkis um dr. Charcot, skýrt frá starfi l’AUiance Francaise á liðnu ári og margt flleira er í heftinu, sem er hið myndadlegasta að allri gerð. Það skal tekið fram að grein þjóð- minjavarðar er á frönsku. Biidgekeppni milii lusiur- og Veslurkæjár Bridge- og tafl^lúbbur Reykjavíkur stendur fyrir bridgekeppni á milli Austur- bæjar og Vesturbæjar, er öll- um heimil þátttaka. Spilað verður aðeins eitt skipti, í kvöld. Nýlega keppti félagið við efstu sveitirnar í nýlokinni keppni starfsmanna Reykja- víkurbæjar og fóru leikar þannig að Bridge- og tafl- klúbburinn vann á 3 borðum og tapaði á einu borði, en 2 sv. Reykjavíkurbæjar mættu ekki til leiks. Vlðtalstími bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð Sósíalistaflokksins hefur ákveðið að taka upp fastan viðtalstíma fyrir almenning. Verða bæjarfuiltrúar flokksins og aðrlr trúnaðarmenn i bæjarmálum eftir- lelðis til viðtals á hverjum mið- vikudegi kl. 5-7 siðdegis að Skóla- vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstri. Söfnin eru opin: Þ jóðmlnjasaf nlð: kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnlð: kL 10-12, 13-19, 20-22 alia virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Llstasafn Elnars Jónssonar er lokað yíir vetrarmánuðina. Náttúrugripasafnið: ki. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðiudögmn og flmmtu- riklöns íl .,-‘8 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og Austftrðlngakvöldvaka í útvarplnu 1 kvöld er Austfirðingakvöld- vaka í útvarpinu. F'u*t verða ljóð, með skýringum, eftir marga gamla austfirzka höfunda sem hafa gleymst, og eru þó margh’ skáld góð. Ennfremur verður f!uttur leikþáttur eftir séra Jakob Jónsson; sbr. dagskrána hérna á síðunni. Húsmæðrafélag Reyjavíkur Konur, munið aðalfundinn i kvöid i Borgartúni 7. Basar Menningar- og friðarsam- taka íslenzkra kvenna verður haldinn i Góðtemplarahús- inu uppi mánudaginn 12. apríl. Munið að aflienda muni fyrir laugardagskvöld. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVELJANN Mlnnlngarspjöld Mennlngar- og mlnningarsjóðs kvenna íást I Bókaverzlun Braga Bryn- lólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar áusturstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankastræti 7. , Millilandaflugvél Loftieiða er vænt- aríleg til Reykja- víkur kl.r,- 18.30 á morgujj frá Ham- borg, Kaupmanna- höfn, Ósló og Stafangri. Gert er ráð fyrir að flugvðlin fari héðan kL 20.30 áleiðis til New York. Bókmenntagetraun Kvæðið í gær er eftir Davíð Stefánsson, úr nýjustu kvæða- bók hans. Eftir hvern er þetta: Enn þó um Ingigerðl efni ég lítinn brag, samt trúi ég varla verði vandað með sálmalag. Lifrar og .lýsið bræddi, löngum það sauð og át, á skötunni fólkið fæddi, svo flest var komið í mát. Arma útróðrardrengi aktaði Jítils hún, fúkyrðin faldi ei lengi, fram gekk með síða brún, fisk bæði flatti og slægði, fleygði sem tryllt og ær, stytti sig nóg sem nægði nær upp á þykkvalær. Sambandsskip Hvassafeli er i aðalviðgerð i Kiel. Arnarfell fór væntan’ega frá Hull í gær áleiðis tll Reykjavíkxir. Jökulfell fór frá Murmansk 5. þ. m. álelðls til Austfjarðahafna, Díearfell er í Rotterdam. Bláfell er í Keflavik. Litlafell er í Rvik. Bæjarbókasafnið Leastofan er opln alla virka daga kl. 10—12 árdegis og M. 1—10 sið- legis, nema laugardaga er hún opin 10—12 árdegis og 1—7 sið- legis; sunnudaga kL 2—7 siðdegis. Útlánadeildtn er opin alia virka laga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- irdaga kl. 2-7 siðdegis. Útlán fyrir börrí lnnan 16 ára ki 2-8. Ekknasjóður Islands Framlögum tii Ekknasjóðs Is- lands er veitt móltaka í biskups- skrifstofunni, i Sparisj'ði Rvikur og nágrennis, hjá Mariu Maack Þingholtsstræti 25 og Guðnýju Gilsdóttur Freyjugötu 24. Þlngeylngafélagið í Beykjavík heldur samkomu i Sjálfstæðishús- inu föstudaginn 9. apríl og hefst hún kl. 8.30. Sýnd verður kvik- myndin Fagur er dalur, með skýr- ingum Hákonar skógræktarstjóra, fluttar verða' gamanvisur eftir Egil Jónasson á Húsavík, og Tiígulkvartettinn syngur. Svo er dans — vitaskuld. • ÚTBREIBIÐ • ÞJÓÐ\TLJANN 1 5 "’titi* VT'C>’X ” 'iJtJZXJiÍi -ííftA Krossgáta nr. 341 Lárétt:: 1 helgidómur 7 smiðatól 8 fiskar 9 krókur 11 skst 12 ull 14 einkennisstafir 15 spil 17 sér- ihlj. 18. frost 20 prýði. Lóðrétt: 1 eiginkona 2 lagður 3 á fæti 4 1 5 raup 6 í Israel 10 gælunafn 13 æskja 15 gat á is 16 fatnaður 17 háspil 19 samhlj. Lausn á nr. 340 Lárétt: 1 spark 4 tá 5 úf 7 ein 9 net 10 ála 11 aur 13 al 15 áil 16 óttan Lóðrétt: 1. sá 2 Ari 3 kú 4 tinna 6 fjall 7 eta 8. nár 12 urt 14 ló 15 án Eltir skáldsöfu Chárles de Costers Xr Teíknmgar eftir. Helge Kithn-Nielsérí Égmundur svaraði: Eg ber alltof mikla virðingu fyrir konunginum til þess að ég. fari að snúa vopnum mínum gegn honum. Við verðum að hafa samvinnu við Spán- yerjana. Filippus er vís að hefna sin með hrylli- ilegum hætti, sagði hinn þögli. — Eg hef traust hans, svaraði Égmundur. — Höfuð þitt meðtaíið? spurði Lúðvík af Næsi. — Allt innifallið, anzaði hinn. Blóð fórnarlambanna mun falia yfir höfuð þeirra er vinna með Spánverjunum, hugs- aði Ugluspegill. Og hann steig niður úr skorsteininum og flutti Pétri fréttirnar án dvalar. Skömmu siðar urðu þeir greifarnir Ég- mundur og Hyrnill fangar Filippusar, prinsinn af Óraníu hvarf á þraut. Uglu' spegill ræddi ástand og hox-fur við Lamba. Fimmtudagur -S. apríí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Aflahæsta bátaznir meS 70—160 tonsnm meiri aiia nú en á sama tíma í fynra Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljaas. í marzlok var heildarafli á vetrarvertíðinni hér í Sand- geröi tæp 5 þúsund tonn af fiski, og rámlega 404 þús. lítrar af lifur. Er þetta afli 18 fiskibáta í 640 sjóferðum, sbr. eftirfarandi skrá: Róðrar: Fiskuríkg. Lifur j litr. 1. Mummi, QK 120 2. Víðir, GK 510 3. Pétur Jónsson, TH 40 4. Hrönn, GK 240 5. Muninn II., GK 343 6. Björgvin, EA 311 7. Guðbjörg, NK 74 8. Sæmundur, KE 9. Auðbjöm, IS 17 10. Pálmar, NS 11 11. Kristín KE 40 12. Skrúður, SU 21 13. Hilmir, GK 220 14. Andvari, GK 174 15. Þorsteinn, EA 15 16. Hugur, GK 177 17. Elín, GK 18. Goðaborg, SU 40 Alls 31. marz 1954: Aflahæstu bátamir eru með 70—100 tonnum meiri afla hver nú en á sama tíma í fyrra, en sjóferðir þeirra þó yfirleitt heidur færri nú en þá. Allir bátamir reru með línu nema Hugur, sem hefur aflað í net. Andvari og Elin voru 0 línuveiðum í byrjun vertíðar- innar, en fóru siðan háðir á loðnuveiðar °S stunda þ<er e m ásámt tveim öðtujn bátum héð- an úr Sandgerði. Hefur loðnu- veiðin veri ðgóð lijá þeim öll- um. — Mb. Þorsteinn reri héð- 51 487895 41630 46 465720 39300 50 445125 35130 48 437295 38265 48 434325 36875 46 356890 30220 44 349145 30000 44 338435 28420 17 326875 27245 44 317995 26410 41 298300 25525 41 262700 21310 21 95295 7715 14 86620 — 10 70530 6495 19 60845 5945 13 60000 — 13 42650 3735 640 4936640 404220 an í byrjun vertiðar, en er nú gerður út frá Keflavík. KK-sexíeít- Inn tií Noregs Hljómsveit Kristjáns Krist- jánssonar, KK-sextettinn, hélt til Noregs í gær með Eddu, millilandaflugvél Loftleiða. — Ætlun þeirra félaga er að leika fyrir dansi á veitingahúsum í Noregi, Engiandi og jafnvei víðar næstu vikumar. Stjórnarliðið hindrar allar lag- færingar á skattafrumvarpinu í ef ri deild Alþingis Við 2. umr. skattafrumvarps ríkisstjómarirmar í efri deild í fyrrakvöld fluttu Biynjólfur Bjarnason og Finn- bogi Rútur Valdimarsson nokkrar brejttingartillögur í sömu átt og tillögur ssíalista í neðri deild. Felldi stjórn- ariðið þær allar. ★ Lögðu þeir Brynjólfur og Finnbogi til að ef skattskyldar tekjur einstaklinga og hjóna eru undir 15 þús. kr. greiðist enginn skattur, og mikla lækkun á r-------- ------- \ m Hafnarfir@i Sýild verður í Gcðíemplara- húsinu í kvöld kl. 9 kvik- myndin _____ Kennslukonan Myndin er mjög svemmti- leg og fróðleg. Fléttar hún á skemmtilegan hátt inn í störf kennslukonunnar hinu daglega lifi alþýðumar í Sovétríkjunum og það allt frá dögum za.rsin3 framyfir seinustu heimstyrjöld. Myndin er í tölu betri mynda. sera IvIlR hefur sýnt í Hafnaríirði. Stjórnin. skattstiganum á tekjur frá 15 þús.—35 þús. ★ Þá fluttu þeir einnig breyt- ingatillögnr um að fjöiskyldu- menn, sem sækja þurfa atvinnu til staða fjarri heimiium sín- um, megi draga nauðsynlegan dvalarkostnað frá tekjum sínum. ★ Ennfrcmur kröfu sjóxnanna að telja skuli lú hluta þess kaups, sem þeir hafa afiað sem sjómenn á íslenzku fiskiskipi sem skattfrjálsan kauphluta. ★ Um sérsköttun giftra kvenna fluttu þeir þessa tillögu: „Nú óskar gift kona, sem hefur sjálf- stæðar atvinnutekjur, að telja fram sem sérstakur skattþegn, og skal það þá leyft og skattur hjónanna reiknaður eem tveggja einstaklinga. ' Persónufrádráttur skylduómaga slikra hjóna skipt- ist að jöfnu“. AHar þessar tillögur, réttlætis- og nauðsynjamál fólksins. feUdu þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Fi'amsóknar í efri deild. gegn atkvæðum sósíalista og Alþýðu- flokksmanna. Sfrœfisvagnasffórar mót- mœla ósökunum forstfórans f marz s.l. sendi forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur vagnstjórum fyxirtækisins bréf varöandi misfellur, sem hann taldi vera í starfi þeirra. Á fundi 25. f. m. gerðu vagnstjórarnir samþykkt þar sem þessum ásökunum for- stjórans var mótmælt. Þjóðviljasöfnnnin í gær nóði Laugamesdeild aftur 1. sætinu og fór yfir 100% en það er önnur deildin sem nær marki sínu. Ein deild bættist við á blað, en hinar virðast vera all rólegar ennþá, en væntan- lega eru þær að undirbúa stór- sókn. Mikil samkeppni er milli efstu deildanna og er það vel. Annars var dagurinn í gær sæmi- legur. í dag birtum við röð deild- anna eins og hún var í gær- kvöld: l. Laugarnesdeild 121% 2, Bústaðadeild 112— 3. Múladeild 67— 4 — 6. Sker j af j arðardeild 40— Skuggahverfisdeild 40— Bolladeild 40— 7. Túnadeild 34— 8. Valladeild 33— 9.— -10. Njarðardeild 30— Sogadeild 30— 11. Barónsdeild 25— 12 — -15. Þingholtadeild 20— Skóladeild 20— Sunnuhvolsdeild 20— Vogadeild 20— 16 — -17. Meladeild 17— Hamradeild 17— 18. Hafnardeild 13— 19. Langholtsdeild 11— 20.- -21. Nesdeild 10— Hlíðardeild 10— Vesturdeild, Háteigsdeild, Kleppsholtsdeild og Þórsdeild eru á 0. Tekið er á móti nýjum á- skrifendum í afgreiðslu Þjóð- viljans Skól. 19, sími 7500 og í skrifstofu Sósíalistaflokksins Þórsg. 1, sími 7510. SíiakkunmfS Greiðið flokksgjöldin skilvíslega.' Þann 1. apríl féll í gjalddaga 2. ársfjórðungur flokksgjalda. Ennfremur hafa verið gefin út ný skírteini oe eru þeir sem ekki hafa vitjað þeirra beðnir um að gera það nú þegar. Tekið er á móti flokksgjöldum í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur Þórsg. 1, sími 7510 (opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h.). Félagsvist verður á vegum Sósialistafélags Reykjavíkur n. k. sunnudag kl. 8.30 í samkomusalnum Laugaveg 162. Nánar auglýst síðar. Sveitakeppni í bridge 2. umferð verður n. k. laugar- dag kl. 8 e. h. að Þingholtsstræti 27, 2. hæð. í bréfi sínu skýrði forstjórinn frá því að kvartanir bærust stöðugt um að vagnstjórar yfir- gæfu tíðum vagna sína á Lækj- artorgi, en farþegar séu þannig neyddir til að standa og biða utan dyra oft í slæmu veðri eða að öðrum kosti opna sjálfir vagnana. Einnig sé að því fund- ið að sumir vagnstjóranna gefi því litlar gætur, hvort rétt far- gjald er greitt eða ekki, einkum þegar peningabrúsamir standa inni en vagnstjórar utan dyra. Ennfremur hafi verið gerðar um það athugasemdir, að vagnstjór- ar láti safnast fyrir í skálum brúsanna óþarflega mikla pen- inga áður en þeim er hleypt niður. v Samþykkt vagnstjóranna varð- andi þetta bréf forstjóra SVR er svohljóðandi: „í tilefni af ódagsettu bréfi frá forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur, í þessum mánuði, til vagnstjóranna, vill fundur í Strætisvagnstjóradeild Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfils, haldinn S'. mánudag var flugvél frá landlielgisgæzlunni á gæzlu- flugi við Snæfe'lsnes og sást þá togarinn Úranus frá Reykja vík að veiíum vestur af Svörtuloftavita. Mældu land- helgisgæzlumennirnir stöðu togarans og töldu hann vera tæpa hálfa sjómílu innan fiskveiðatakmarkalínun.nar. — Togarinn kom til Reykjavikur í fyrradag og hófst rannsókn í máli skipstjórans strax um kvöldið og var ekki lokið í gær. Óvíst er hvenær dómur verður kveðinn upp. — • Skipstjórinn á Úra.nusi hefur neitað sekt sinm og telur sig hafa verið utan landhelgislínunnar. Stjórn h..f. Júpiters sendi Þjóðviljanum plagg í gær, þar 25. marz 1954, taka fram eftir- farandi: Vér teljum ásakémir þær og aðdróttanir, sem fram eru bom- ar í bréfinu algerlega tilhæfu- lausar og stórlega meiðandi fyr- ir vagnstjórana í heild og telj- um nauðsynlegt að fá nánari sundurliðun og skýringar á kæruatriðum þeim, sem í bréf- inu greinir, svo vagnstjóramir fái tækifæri til að hreinsa sig af þeim. Sérstaklega vill fundurinn beina þeirri áskomn til forstjór- ans, að hann gefi um það ský- lausa yfirlýsingu, hvort skilja beri bréf hans þannig, að hann bregði vagnstjórunum um fjár- drátt, því sé svo, telur fundurinn óhjákvæ'milegt að opinber rann- sókn verði látin fram fara á því atriði, þar sem vagnstjóramir geta ekki legið undir svo alvar- legri ákæru. Þá vill fundurinn skora á for- stjóra strætisvagnanna að leggja fram fyrir stjórn deildarinnar kvartanir þær, sem honum hafa borizt á vagnstjórana“. sem fullyrt er að um ekkert landhelgisbrot hafi verið að ræða. Er sagt að mælingar úr flugvél séu ónákvæmar og að skipstjóri, stýrimaður, skip- stjórar þriggja annarra tog- ara, loftskeytamaður eins þeirra og skipstjóri á flutn- i.ngaskipi statðfesti allir með ei'ði að ekki hafi neitt land- helgisbrot átt sér stað. Enn- fremur er staðhæft að skip- stjóri Úranusar hafi ekki tregðast við að fara í land. Þjóðviljinn átti i gær tal við Pétur Sigursson, . forstjóra la.ndhe’gisgæzlunnar og krað han.n yfirlýsinguna'Sj kynlegt plagg en taldi ekki ástæðh tíl að ræða hana; dómurinn myndi kveða upp úrskurð um málið. Þetta er í fyrsta skipti, sem la.ndhelgisgæzlan kærir is- lenzkan togaraskipstjóra fyrir veiðar innan nýju fiskveiðatak- markalínunnar. Afli dágéðnr en gæftir tregar Hafnarfirði frá fréttaritara Þjóðviljans. Nokkrir trillubátar stunda nú þorskveiðar með net, og leggja þeir netin undan Vatnsleysu- ströndinni. Veður hefur hamlað veiðum, en afli dágóður þegar gefið hefur. T. d. kom einn bát- ur inn með 400 fiska í gær. Hafnfirðingar eru nú nýbyrj- aðir að leggja hrognkelsanet, en veðurfar hefur verið stirt og afli rýr. Hafnarfjarðarbátar munu ekki hafa róið í gærkvöld. Spiirnmgar fil iorgtmblaMns Morgunblaðið birtir enn í gær nýjan leiðara um Atlanzhafsbandalagið, sama leiðara og jórtrað hef ur verið á í því blaöi i fimm ár samfleytt eins og ekkert hafi gerzt. Af þessu tilefni er Morgunblaðið beðið aö svara nokkrum spurningum; Telur Morgunblaðið aö hermannahrœðurnar suður á Reykjanesi geti „varið landið“ í „venju- legri“ styrjöld? Telur Morgunblaðið líkur á pví að gerð verði rússnesk árás á ísland, án pess að snert verði við Noregi og Danmörku sem bœöi hafa liafnað ein- dregið bandarísku hernámi? Hvernig cetlast Morgunblaðið til að „öryggi pjóðarinnar“ verði tryggt í kjamorkustyrjöld, par sem hættusvæðið af einni vetnissprengju nœr yfir prefalt stærra svœði en ísland allt? Ef til stríðs kemur, hvort telur Morgunblaðið pá meiri líkur á að slík örlög biðu íslendinga, ef peir eni beinir styrjaldaraðilar eða hlutlaus pjóð? Ágreiningur um landhelgis- brof Úranusar Stjóra Júpíters boðar hvers kyns svardaga til að hreinsa sig

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.