Þjóðviljinn - 08.04.1954, Qupperneq 5
Fimmtudagur 8, april 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
■ n.W..
»Islendingar hatast við
bandaríska hernámsliðið*
segir bréfritari I Chicago Tribune
Bandai'íska blaðið Chicago Tribune birti í vetur bréf
irá manni, sem sagðist eiga ættingja í bandai'íska her-
námsliðinu hér. Ritstjórnin setti á þaö fyiirsögnina
„Fjandsamlegir íslendingár“, enda verður bréfi'itaranum
tiðrætt um þann fjandskap, sem hinir „innfæddu“ sýni
„drengjunum okkar“.
Sagt hefur verið, að fordildin sé annað nafn konunnar.
Þessar myndir frá Afríku geta talizt sanna pað orð. Á
peirri efri sést ung svertingjastúlka frá Ubanqui í Mið-
Afríku. Hún er ófeimin aö sýna sköpulag sitt, en hœtt við,
að henni fyndist hún lítið klœdd, ef hún hefði ékki perlu-
festina um hálsinn. Á peirri neðri sést dvergamóðir úr
Iturishéraði bera farða á andlit lítillar dóttur sinnar.
Bréfritari segir í upphafi
bréfsiiis, „að komicm sé tími til,
að borgarar okkar lands geri
sér Ijóst, hvemig biiið sé að
hertnönnum okkar á íslandi".
Síðan segir hann:
„Sérhver sem gegnt hefur
herpjónustu á íslandi mun
taka undir pað, að dvölin
par sé nóg refsing í sjálfri
sér. íslendingar eru fjand-
samlegir í garð hvers ein-
asta manns í liði okkai og
mundu gera nærri pví hvað
sem vœri til að los7ia við
Framh. al 12. síðu.
sem ekki verði stöðvuð. Það
komi nú í hlut frönsku ríkis-
stjómarinnar að hindra að illa
fart.
Færast undan
Ljóst er að ríkisstjórnir
Frakklands og Bretlands fara
í flæmiaigi undan kröfu Banda-
ríkjastjórnar um sameiginlega
yfirlýsingu þar sem hótað sé
aðgerðum gegn Kína. Frétta-
ritarar í London segja að
brezka stjórnin hafi bent þeirri
bandarísku á að regntíminn
fari nú í hönd í Indó Kína.
Þá muni bardagar stöðvast að
mestu af sjálfu sér og því sé
engin þörf skjótra aðgerða.
Franska stjórnin er sögð hafa
hafmað boði um að bandaríski
flugherinn láti til sín taka í
Indó Kína en beðið um fleiri
flugvélar til eigin umráða.
Eisenhower vill ekki
frið
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti sagði blaðmönnum í gær
að hann teldi litlar líkur til
að saminn yrði friður í Indó
Kína á ráðstefnunni í Genf.
Bandaríkjastjórn myndi fara
eins langt í samningum og hún
teldi hyggilegt en alls ekki
lengra. Hún myndi engin lcf-
orð talca gild.
Eisenhower sagði að ef
Indó Kína tapaðist myndi hef j-
ast upplausnaraldaa sem gæti
orðið „hinum frjálsa heimi“ ör-
lagarík. Þegar hefðu 450 miUj-
óidr Kínverja tapazt og „hinn
frjálsi heiin'ur“ hefði ekki efni
á að tapa meiru i Asíu. Tap
Indó Kína myndi veikja stór-
um eyjakeðju Bandaríkjanna,
Japan, Taivan og Filippseyjar.
Neita að skipa út
hergögnum.
Uggur er í mönnum í Ástralíu
vegna hótana £Bandaríkja-
stjómar í garð Kína. Evatt,
foringi Verkamannaflokksins,
pað úr landi sínu — ef ekki
vœri hitt, að peim pykir
doUarinn góður.“
Sama og fangelsi.
„Nú stendur til að loka
Bandarikjamenn inni í herstöð
þeirra, en það myndi í rauninni
jafnast á við fangelsisvist handa
þeim. Mörgum di-engja okkar,
sem eru sjúkir af heimþrá,
gremst sá fjandskapur sem
þeir verða varir við í hvert
sinn sem þeir fara út fyrir her-
stöðvarmörkin.“
ríkjamenn taakju mál Indó Kína
alröngum tökum. Það sém gera
ætti væri að leggja það fyrir
SÞ.
Hafnarverkamenn í áströlsku
borginni Sidney néituðu í gær
að skipa vopnum og skotfœrum
út í skip sem átti að flytja
þau til Indó Kína. Hergögnin
ætlaði Ástralíustjóm að senda
Frökkum að gjöf.
Bardagar á óshólmunum.
Tiltölulega kyrrt var í gær
við Dienbienphu í Indó Kina
en bardagar blossuðu upp á ós-
hólmum Rauðár, þar sem meg-
inher Frakka hefst við. Skæm-
liðar mfu bæði veginn og járn-
brautina frá haftiarborgimú
Haiphong til Hanoi og réðust
á ýmis rirki Frakka, eitt 10
km frá Hanoi.
Eins og kunnugt er, hafa ráða-
menn Bandaríkjanna hvað eft-
ir annað hótað því, að þeir muni
láta fulltrúa sinn í öryggisráðinu
beita neitunarvaldi, ef þess þyrfti
með til að
hindra, að
Kínastjórn
yrði tekin í S.
Þ. Sumir
þeirra hafa m.
á. s. gengið svo
langt að hóta,
að Bandarík-
in myndu
segja sig úr
samtökunum,
e£ Kína yrði
tekið í þau.
Ýkjusögur.
Bi'éfritarinn segir síðan, að
aðeins fáir íslendingar hafi
orðið aðnjótandi þeirrar „vel-
gengni“ sem hernámið hafi
haft í för með sér og flestir
þeirra þykist þvi ekki standa
í neinni þakkarsktlld við Banda-
ríkjamenn. Hann tyggur upp
ýkjusögur um ofsaleg laun ís-
lenzkra verkamanna á Kefla-
víkurflugvelli, sem áður hafa
birzt í bandarískum blöðum,
segir suma verkamenn hafai
240 dollara eða um 3900 kr. á
viku, en aðra 1000 kr. á dag og
bætir síðan við:
„Er það i’drðá þó að venju-
legir íslendingar hafí ekld rað
á að lifa í landi sínu og hati
hermenn annarrar þjóðar, sem
hefur neytt upp á þá slíka
„velgengni“ gegn vilja þeirra?
Og drengirnir okkar, sem hér
eiga enga sök að máli, fá að
kenna á fjandskap Islendinga“.
„Innilokunaræði".
„Til að bæta gráu ofan á
svart“, segir bréfritari, „er nú
íslenzka ríkisstjórnin að rejma
að setja 25 senta gjald fyrir
hverja hljómplötu sem leikin er
í útvarp herstöðvarinnar. Þess-
ar hljómplötur eru beinlínis
lífsnauðsjTi fyrir marga af
drengjum okkar, létta þeim
margar fábreytnisstundirnar í
ársdvöl þeirra á íslandi. Dvöl-
in á Islandi er takmörkuð við
eitt ár, þar sem flestir drengj-
anna fá „innilokunaræði“ ef
þeim er haldið þar lengur“.
„Fjandskapur hinna
inníæddu".
Og bréfinu lýkur á þessum
orðum:
„Ef til vill getum við sem
eigum ástvini á ísland gert eitt-
Á fundi sem Hammarskjöld
átti með blaðamönnum í New
York í síðustu viku sagði hann
að „lögfræðingar hans álitu, að
stórveldin geti ekki beitt neit-
unarvaldi til að hindra, að kín-
verska alþýðulýðveldið verði
tekið í SÞ.“
í skeyti frá fréttamanni
frönsku íréttastofunnar AFP á
fundinum segir ennfremur:
„Hammarskjöld vildi ekki
svara spurningu um, hvernig
farið yrði að því að veita Peking-
stjórninni inngöngu í SÞ, en
hann lagði áherzlu á, að öll stór-
veldin yrðu að vera aðilar að
SÞ, ef þær ættu að geta kallazt
alheimssamtök.“
Drengur bjargaði
þremur telpum
Fimmtán ára gamall piltur í
Hornslet í Danmörku bjargaði í
síðustu viku lífi níu ára gam-
allar systur sinnar og tveggja
annarra stúlkna á sama reki.
Hann kom að þeim meðvitundar-
lausum á gólfinu i kjallaranum
heima hjá sér þar sem þær höfðu
verið að leika sér.
Arne Möller, en svo heitir pilt-
urinn, hafði gengið á námskeið
í hjálp í viðlögum og skildi því
að kolsýrlingur frá miðstöðvar-
kyndingunni hafði eitrað loftið í
kjallaranum. Á námskeiðinu hafði
hann einnig lært hvað hann átti
að gera. Hann braut rúðurnar úr
gluggunum, kvaddi sjúkrabil á
vettvang og hóf lífgunartilraunir
meðan hann var á leiðinni. Telp-
urnar röknuðu allar við á sjúkra-
húsinu.
Hótanir Dulles skref í áttina til
þriíju heimstyrjaldarinnar
sagði á þingi í gær að Banda-
Framhald á 11. síðu
Ekki hægt að beita neitunar-
valdi gegn aðild Kína að SÞ
segir Dag Hammarskjöld
Dag Hammai'skjöld, aöalritari Sameinuöu þjóöanna,
hefur lýst yfir því áliti sínu, aö Bandaríkin geti ekki
komiö í veg fyrir aðild Kínastjórnar aö SÞ meö því aö
beita neitunarvaldi.