Þjóðviljinn - 08.04.1954, Page 9
Fimmtudagur 8. apríl 1954 —■_ ÞJÖÐVILJINN — (9
ÞJÓDLEIKHUSID
Piltur og stólka
Sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag fyrir kl. 16,
annars seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Sími 1544
Glöð er vor æska!
(Belles og their Toes)
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd, (litmynd) um æsku
og lífsgleði. Einskonar fram-
hald hinnar frægu myndar,
„Bágt á ég með börnin 12“,
en þó alveg sjálfstæð mynd.
Þetta er virkilega mynd fyrir
alla. Aðalhlutverk: Jeaune
Crain, Myrna Loy, Derba
Faget, Jeffery Hunter — og
svo allir krakkarnir.
Aukamynd kl. 5, 7 og 9:
Frá íslendingabyggðum í
Kanada.
Fróðleg litmynd um líf og
störf landa vorra vestan hafs.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1475
Á skeiðvellinum
(A Day at the Races)
Amerísk söngva- og gaman-
mynd frá Metro Goldwyn
Mayer, — einhver skemmti-
legasta mynd skopleikaranna
frægu: Marx Brothers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 81936
Heitt brenna
æskuástir
(För min heta ungdoms skull)
Afburða góð, ný sænsk
stórmynd um vandamál æsk-
unnar. Hefur alls staðar vak-
ið geysiathygli og fengið ein-
róma dóma sem ein af beztu
myndum Svía. Þessa mynd
ættu allir að sjá. — Maj-Britt
Nilsson, Folke Sundquist.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 1384
Blekking
(Deception)
Mjög áhriíarík og snilldar
vel leikin ný amerísk kvik-
mynd. — Aðalhlutverk: Bette
Davis, Paul Henreid, Claude
Rains. — Bönnuð bömum inn-
an 12. ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hans og Pétur
í kvenna-
hljómsveitinni
(Fanfaren der Liebe).
Vinsælasta gamanmynd, sem
hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Dieter Borche, Inge Egger.
Sýnd kl. 5.
Síml 6485
Florence Nightingale
Konan með lampann
Frábær brezk mynd, byggð
á ævisögu Florence Nightin-
gale, konunnar sem er braut-
ryðjandi á sviði hjúkrunar og
mannúðarmála. — Aðalhlut-
verk: Anna Neagle, Michael
Wilding.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
Kvenholli skip-
stjórinn
(The Captains Paradise)
Bráðskemmtileg og listavel
leikin ensk gamanmynd, sem
hefur vakið mikla athygli hér,
eins og alls staðar sem hún
hefur verið sýnd. — Alec
Guinnes.
Sýnd kl. 7 og 9.
Eyðimerkur-
haukurinn
'(The Desert Hawk)
Afar spennandi og fjörug
amerísk ævintýramynd í lit-
um. Richard Greene, Yvonne
de Carlo.
Sýnd kl. 5.
k HAFNARFIRÐI
Fjarstýrð flugskeyti
Spennandi mynd, er sýnir
hina hörðu samkeppni um
atomvopnin. Glcnn Ford.
Sýnd kl. 5.
Fjðlbreytt úrval af stein-
hringum. — Póstsendum-
Síml 9184
Unaðsómar
Heillandi fögur mynd í
eðlilegum litum um ævi
Chopins. — Aðalhlutverk:
Paul Muni, Merle Oberon,
Cornel Wilde.
Sýnd kl. 9.
Afl og ofsi
Spennandi og vel leikin
amerísk kvikmynd.
Sýnd kL 7.
LEQCFEIAG!
ÍPfgEYKJAVÍKUg
Frænka
Oiarleys
Gamanleikur í 3 þáttum eftir
Brandon Thomas.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Þýðandi: Lárus Sigurbjörns-
son.
Sýning annað kvöld, föstu-
dagskvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala frá kl.
4—7 í dag, sími 3191.
Tripólibié
Síml 1182
Fjórir grímumenn
Afar spennandi, ný, amerísk
sakamálamynd, byggð á sönn-
um viðburðum, og fjallar um
eitt stærsta' rán, er framið
hefur verið í Bandaríkjunum
á þessari öld. Óhætt mun að
fullyrða, að þessi mynd sé
einhver allra bezta sakamála-
mynd, er nokkru sinni hefur
verið sýnd hér á landi.
Aðalhlutverk:
John Payne, Coleen Cray,
Preston Foster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og helmilistækjum — Raf-
tækjavinnustofan Sklnfaxí,
Klapparstíg 30. Síml 6434.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113.
Opið írá kl. 7.30—22.00 Ilelgi-
daga frá kL 9.00—20.00.
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Síml 1453.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Utvarpsviðgerðir
Sadió, Veltusundl 1.
Síml 80300.
Ljósmyndastofa
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Ragnar ólafsson,
hæstaréttarlögmaður og íðg-
giltur endurskoðandi: L8g-
fræðistðrf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstrætl 12,
síml 5999 og 80065.
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig á
Grettisgötu 3.
Konur í Menningar-
og friðarsamtökum
ísl. kvenna,
munið að skila munum á
bazarinn, sem haldinn verð-
ur í G.T.-húsinu n k. mánu-
dag kl. 2, fyrir laugardags-
kvöld. Nánari uppl. í síma
4980.
Bazarnefndin
fovæaarss. «r-s-rTriryí
Barnateppi
Verö aðeins kr. 27.00
H0LT,
Skólavörðustíg 22.
HCSGÖGN
Dívanar, stofuskápar^ klæða
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð,
svefnsófar, kommóður og
bókaskápar.
Vezzlunin Asbra,
Grettisgötu 54, sími 82108
BlfiO. GATA Þ0RSTEINN
g ÁSGRÍMUR
NJÁLS GAJA ■ GULLSKiÐIR "
GffETÍIS s GATA J NJÁISG.48-SÍHI8U26 L
ly I' i LAUGA § VEGUR
Híiup - Sata
Rúllugardínur
ávallt fyrirliggjandi.
Ingólfsstræti 7, sími 80062.
Steinhringa
og fleira úr gulli smíða ég
eftir pöntunum. — Aðalbjörn
Pétursson, gullsmiður, Ný-
lendugötu 19 B. — Sími 6809.
Munið
V esturbæ jarbúðina
Framnesveg 19, sími 82250
Munið Kaffisöluna
I Haínarstræti 16.
Húseigendur
Skreytið lóðir yðar með
skrantgirðingnm frá Þorstelnl
Löve, múrara, sími 7734, fré
kl. 7—8.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Haínarstrætl 16.
Stofuskápar
HúsgagnaverzL Þórsgötn 1.
Knattspyrnudóm-
arafélag Reykja-
víkur
efnir til dómaranámskeiðs
fyrir dómaraefni. Námskeið-
ið hefst n. k. föstudag kl. 8.15.
Væntanlegir þátttakendur
gefi sig fram við Sigurð
Magnússon, formann K.R.R.
og kennarann, Karl Guð-
mundsson.
Gott starf MÍR á
Sigfufirði
Siglufirði í gær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
MÍR á Siglufirði hefur starfaö
allniikið í vetur, m. a. sýnt kvik-
myndir við prýðisaðsókn. Meðal
þeirra mynda sem sýndar hafa
verið eru margar barnamyndir, og
hefur það mælzt vel fyrir. Sl.
sunnudag var sirkusmynd sýnd.
hér við mikla aðsókn.
ödýrt! Ödýrt!
Aiiðlitspúður frá kr. 2.00
Amerískur varalitur frá 8.00
Amerísk dömublndi 5.75
Handsápa 2.00
Kaffipkar frá kr. 2.50
Þvottaduft pr. pk. kr. 2.75
Blautsápa pr. pk. kr. 4.50
Glervörur, margar teg.;
skálar frá 6.25
Appeisínur á 6.00 kr. kg.
Ný „vörupartí“ daglega.
VörmnazkaSurinn,
Hverfisgötú 74 og 26.
V
LIGGUH LEIÐIN
um
Sigfús Sigurhjartarson
Mmningarkortin eru til l
sölu í skrifstofu Sósíalista- ..
flokksins, Þórsgötu 1; af- »
greiðslu Þjóðviljans; Bóba »
búð Iíron; Bókabúð Máls f
og menningar, Skólavörða- *
stig 21; og í Bókaverzluo '*
Þorvaldar Bjarnasonar f '*
Hafnarftrði ' j
—♦—»■ ♦-♦—*—♦ ♦ ♦ ♦