Þjóðviljinn - 08.04.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 08.04.1954, Side 12
ína skref i áft- segir franska horgarablaðiS Combai Viöleitni Bandaríkjastjórnar til aö útiloka það fyrir- íram aö samningar run friö í Indó Kína takist á væntan- iegri ráöstefnu í Genf hefur vakiö mikla gremju í Frakk- landi. Blöðin eru mjög harðorð í garð Du’les, utanríkisiáðherra Bandarík janna. Iveynir að egna Kínverja Sósíaldemókratablaðið Franc- Tireur segir aö liótanir Dulles í garð Kínverja séu svo æðis- iegar að engu sé líkara cn hann sé að reyna að egna þá til að senda her inn i Indó Kína svo að Bandaríkin fái átyllu til að gera slikt liið sama. Frönsk stjórnarvöld verði að leggja því meira kapp á að hindra að stríðið breiðist út. , F rjálslynda borgarabla ðið de Gaulle hótar uppreisn gegn V- Evrópuhemum de Gaulle hershöfðingi sagöi í gær aö stöðugt upp- reisnarástand myndi veröa 1 Frakklandi ef samþykkt yröi að stofna Vestur-Evrópuher. de Gaulle, sem var foringi frjálsra Frakka á stríðsárunum og forsætisráðherra fyrst eftir stríðið hafði boðað blaðamenn á fund sinn. Þýddi afsal fullveldis Hershöfðinginn sagði að ef samningarnir um Vestur-Evrópu- her yrðu samþykktir hefði Frakkland afsalað sér fullveldi sínu. Það myndi þá koma í hlut bandaríska yfirherráðsins að á- kveða hvort og hvernig Frakk- land yrði varið. Þar að auki myndi Frakkland afsala sér réttinum til að gerast kjarnorkuveldi en það þyrfti það að verða til að geta verið óháð bæði Bandaríkjunum og Sovét- ríkjunum. Hlutverk Frakklands ætti að vera að bera sáttarorð ó milli þessara ríkja. de Gaulle kvað meðferð frönsku stjórnarinnar á Juin marskálki, sem gagnrýndi Vest- ur-Evrópuherinn, vera til skammar. 1. maí-nefndin 1. maínefnd verkalýðsfélag- amia lieldur fyrsta fund sinn aö þessu sinni n. k. föstudag kl. 8.30 síðdegis í fundarsal Vörubílstöðvarinnar Þróttur. — Áríðandi er að 1. maí- nefndarfulltrúar hinna ein- stöku verkalýðsfélaga mæti á fundinum. KÍM Aðalíundur í kvöld ★ Kínversk-íslenzka metm- ingarfélagið heldur aðalfund d kvöld í MÍFt-salnum Þingholts- stræti 27, og hefsf hann kl. 9. ★ Fara þar fram venjuleg aðalfundarstörf og umræður um félagsmál. Kvi:kmyndasýn- ing sem boðuð var í fundarT boði fellur niður. Hann kyað tíma til kominn að leita „friðar með heiðri“ í Indó Kína, en hvað sem því liði yrðu Frakkar að hafá einir stjórn á aðgerðum þar. COMBAT kemst svo að orði að með ógnunum utanríkis- ráðherra Handaríkjanmi liafi enn eitt skref verið stigið í áttina . til þriðju heimsstyrjaldariiinar. Ihaldsblaðið Le Monde kvíð- ir þvi að sríðið í Indó Kína geti orðið upphaf atburðarásar Framhaid á 5. ssðu ÆFR heldur almennan félagsfund í kvöld í Iðuó uppi (gengið inn frá Vonarstræti). Fnndurinn hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Haukur Helgason: Erindi um auðvaldskreppur og núverandi kreppuþróun í Bandaríkjumuu. 2. Umræður um félagsmál Æskulýðsfylkingarinnar og pólitískt ástand æskunuar í landinu. Framsögumaður: Böðvar Pétursson. Félagar eru sérstaklega á- minntir um að fjölmenna til þessa fundar og mæta stund- víslega. tuómnuiM Fimmtudagur 8. apríl 1954 -# 19. árgangur — 82. tölubhið Afburða sjómennska sýnd við björgun skipshafnar á Skrúð Sandgerði 7. apríl. Frú fréttaiitara Þjóðviljans. Um kl. 4 í gær fékk mb. SkrúÖur, SU 21 frá Fáskrúös- firði á sig brotsjó og brotnaöi mikiö ofan þilja, en skips- höfn, fimm menn, bjargaöist. Loftvarnir þýðingarlausar á öld vetnissprengj unnar Sprengjueyddasta borg Bretlands, Coventry, leysir upp loftvarnaliðið Borgarstjóm brezku borgarinnar Coventiy hefur til- kynnt innanríkisráðuneytinu aö hún hafi leyst upp loft- varnaliö borgarinnar. I samþykkt sem meirihluti Verkamannaflokksins í borgar- stjórninni gerði gegn atkvæðum íhaldsminnihlutans segir að hverjum 'heilvita manni sé Ijóst að eftir tilkomu annars eins gjöreyðingarvopns og vetnis- sprengjunnar séu loftvarnir gjörsamlega þýðingarlausar, fé og fyrirhöfn sem til þeirra væri varið myndi vera á glæ kastað. Til að reka á eftir banni Coventry er sú borg Bretlands sem langverst varð úti í loftá- rásum Þjóðverja í heimsstyrjöld- inni síðari. í greinargerð fyrir samþykkt borgarstjómarinnar segir að hún Akureyrartog- arar veiða í salt Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Allir togarar Útgerðarfélags- ins lögðu upp afla sinn liér um helgina. Kaldbakur: 160 tonn. Svalbakur: 150 tonn. Harðbakur: 165 tonn. Sléttbakur. rúmlega 180 tonn. Alluv áflinn er saltaður, og fnunu togararnir halda áfram að veiða í salt. Fulltrúaráðsfundur í Sósíal- istafélagi Reykjavíkur veröur í kvöld kl. 8.30 að Þórskaffi (Litla salnum, gengiö inn frá Hlemmtorgi). -— Dagskrá er sú sama sem boðuö var á fundinum sem féll niður s.l. ; fimmtudag. — Áríðandi að fulltrúar mæti vel og í stundvíslega. sé gerð til þess að styrkja að- stöðu þeirra stjómmálamanna hvar í heimi sem er sem berjast fyrir því að kjarnorkuvopn og önnur múgdrápstæki verði bönn- uð með öllu. Skipverjar voru að enda við að draga línuna og voru að ganga frá lestaropi bátsins, er skipstjórinn, sem var við stýrið, sá „hnút“ taka sig upp fyrir aftan bátinn. Gat hann aðvarað skipverja sína, en sjóhnúturinn reið beint aftan á bátinn og braut stýrishúsið þannig, að liliðar þess einar stóðu eftir, stýrið brotnaði, og hélt skip- stjórinn aðeins á brotum stýris- hjólsins í höndunum, er holskefl- an var liðin hjá. Telur skipstjóri það einstakt lán, að engan mann skyldi taka út af bátnum, er hann fór á kaf í sjó, er hol- skeflan reið yfir. Snarræði skipshafnarinnar á Auðbirni Skípshöfnin gat gert mb. Auð- birni, sem var við veiðar skammt frá sljTsstaðnum, aðvart og kom hann á vettvang og tókst hon- um með miklu snarræði að ná skipbrotsmönnum um borð. Tel- ur skipstjórinn á Skrúð og skipverjar hans allir að skip- stjórinn á Auðbimi hafi sýnt af- burða sjómennsku, er hann lagði að bátsflakinu í ofviðrinu án þess að brjóta bát sinn. Skipstjórinn á Auðbirni, Gunnlaugur Egilsson frá Bald- urshaga í Sandgerði, mun hafa farið hér sína giftusamlegustu veiðiför. Skipverjar á Skrúð virtust hressir eftir sjóvolkið í gær- kvöld um kl. 10, er fréttaritari hafði tal af þeim. Skipstjórinn, Hans Eyjólfsson var þó nokkuð meiddur á höfði -og tveir skip- íhaldið felldi að bæta kjör togarasjómaima Eins og áður hefur verið skýrt frá flutti Guðmundur Vigfússon svohijóðandi tillögu á fundi Útgerðarráðs Reykjavíkur 24. marz sl.: „Útgerðarráð sampykkir að beita sér fyrir pví innan Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda að teknar verði upp nú pegar samningaumleitanir við Sjómannafélag Reykjavíkur og önnur sjó- viannafélög um óhjákvœmilegar breytingar á nú- gildandi kjarasamningum togarasjómanna, með pað fyrir augum að tryggja nœgan mannafla á togaraflotann. Verði F.t.B. ekki við pessum tilmœlum ákveður Útgejrðarráð að hefja sammngaumleitanir við Sjó- mannafélag Reykjavíkur í pessu skyni f.h. Bœjar- útgerðarinnar". Kjartan Thors flutti frávísunartillögu og vai at- 'kvæðagreiðslu um báðar tillögurnar frestað til næsta fundar í ráðinu, en sá fundur var haldiim í gær. Fór þá atkvæðagreiðslan fram og samþykktu íhaMsfulltrúarnir þrír frávisunartillögu Kjartans gegn atkv. Guðmiuidar Vigfússonar, en fulltrúi Alþýðuflokksins sat hjá! Þessi ábyrgðarlausa afstaða ílialdsmanna í Utgerðar- ráði er þri furðulegri þegar þess er gætt að einn af togurum Bæjai'útgerðarinnar, Pétur Halldórsson hefur nú legið bundinn í iiöfn hálfan annan mánuð og sívax- andi erfiðleikar á að koma hinum skipiuium úr höfn vegna mannaskorts. * verjar hans'voru einnig dálítið meiddir, en furðu lítið eftir at- vikum. Mb. Skrúður var stærsti bátur þeirra Fáskrúðsfirðinga, 38 tonn, smíðaður 1947. Eigandi bátsins var Skrúður h. f., Fá- skrúðsfirði, en skipstjórinn gerði hann út í vetur. Bátinn rak á fjörur hjá Bæj- arskerjum í Miðneshreppi og er hann mjög mikið brotinn. S Ferðafélsgs ís- lands í kvöld Ferðafélag íslands lieMur skemmtifund í kvöM í Sjálf- stæðishúsinu. Sýndar verða tvær kvikmvndir, sem Magnús Jóhannsson útvarpsrirki hef- ur tekið; litmyndior Laxarækt og þáttur úr mynd af íslenzku fuglalífi. Einnig verðtxr sý.nd litmynd af páskaferð 1953 tek- in af Ásgeiri Jónssyni fi'am- kvæmdastjóra. -— Aðgöngumið- ar að fundinum eru til sölu í bókaverzl. Sigfúsar F.ymunds- sonar og ísafoM. Húsið verður opnað kl. 20.30. Skólahiis bremmr í Mýrdaluum Skólahúsið í Reynishverfi í Mýrdal brann til kaldra kola s.l. þriðjudagsmorgun snemma. og varð engu bjargað nema nokkrum borðum og stólum. Bókasafn var geymt í skólan- um og eyðilagðist það í eld- inum. — Skólahúsið, sem brann, var lítið gamalt timbur- hús, ein kennslustofa og for- stofa. Hagslæður vöru- skiptajöfnuður í februar Samkv. upplýsingurn Hag- stofunnar var vöruskiptajöfn- uðuriun i febr. hagstæður um 7 millj. 423 þús. krónur; út voru fluttar vörur fyrir 75 mlllj. 112 þús. kr. en inn fyrir 67 millj. 689 þús. kr. I samá mánuði í fyri'a var vörujöfn- uðurinn óhagstæður um 5,5 millj. lcróna, þá voru fluttar inn vörur fyrir 57.1 milljj. en út fyrir 51.6 millj. kr. Tvo fyrstu mánuði yfirstand- asxdi árs hefur vöruskiptajöfn- uðurinn verið óhagstæður um 17.8 millj. kr., inn hafa veri-ð fluttar vörur fyrir 154 millj. en út. fjrir 138.2 millj. kr. Fyi'stu tvo mánuði ársins 5 fyrra var jöfnuðurimi úhag- stæður um 31.7 millj. kr., inn- flutninguiinn nam þá 129.7 mmillj. en útflutnmgurinn 98 tnillj. kr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.