Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 2
14) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. apríl 1954
GleSilegf sumar «
Ásbjöm Ólafsson h.fheildverzlun
surpar
Verzlunin Edinborg
GleSilegf sumar
Verzlunin Drífandi
GleSilegf sumar
Verzlun B. H. Bjarnason
Aðalstræti 7
GleSilegf sumar
Búrfell, kjötverzlun, Skjaldborg, Lindargötu
GleSilegf sumar
Veiasalan h.f.
GleSilegf sumar
, Sveinn Egilsson h.f.
GleSilegf sumar
Úra- og skartgripaverzlunin
Skólavörðustíg 21
GleSilegf sumar
NAFTA h.f.
GleSilegf sumar
Blómaverzlunin FLÓKA
GleSilegf sumar
Rjómaísgerðin, Laugamesveg 78A
GleSilegt sumar
Ásgeirsbúð, Baldursgötu 11
Æskuminningar
Framh. af 13. síéu
eldhús og búr, fremsta röð skál-
ar fyrir eldsneyti, veiðiskip,
kornvöru, kjöt o. þ. h.
í kringum Haga voru flóar
miklir þýfðir og blautir, svo að
varla var komizt heim eða
heiman á hestum þegar klaki
var úr jörðu.
Er mér minnisstætt, að
skömmu eftir að við komum að
Haga, kom Magnús Blöndal frá
Hvammi í eftirlitsferð vegiía
föður síns, sem var umboðs-
maður þjóðjarða. Reið hann
ljósgráum hesti. En svo leir-
stokkinn var hann úr keldun-
um, að vart sást hans rétti litur.
Kvaðst Magnús ekki vilja búa
í Haga, þó að hann mætti búa
þar endurgjaldslaust, vegna
heimreiðarinnar. Sá var annar
ókostur jarðarinnar: Vatnsbólið.
Lækjarsytra úr keldunum aust-
an við túnið rann í gegnum
túnið, skammt frá bæ. Ef vatnið
var látið standa um stund í
íláti, settist ofan á það blá
himn'a, það var járn, mýrar-
rauði, en undir settist leir. Vatn-
ið var rammt á bragðið og ó-
drekkandi. Ekld var hægt að
þvo léreft eða línfatnað úr
vatninu, það varð blakkt. Urð-
um við að sækja þvottavatn
vestur í Hópið, alllangan veg. Á
vetrum var ýmist bræddur snjór
eða sótt vatn í tunnum á sleða,
þegar hestur var á járnum, vest-
ur í Hóp.
Nú er þetta orðið breytt, leitt
hefur verið lindarvatn um lang-
an veg ofan úr ásnum austan við
flóann og akvegur lagður ofan
ai ásnum (yfir flóann) heim að
bæ. Túnið stórt og véltækt. AU-
ur heyskapur utan túns heyrir
fortíðinni til. Jörðin má-nú telj-
ast góð. Þó landið sé létt til
beitar er hagasæld mikil og
fénaðarferð hæg og engar hætt-
ur fyrir búpening.
Skammt vestan við túnið var
Hópið, allstórt vatn. Bjargós
tengdi það við Húnaflóa. Nokk-
ur silungsveiði var í v-atninu en
laxagengd lítil fyrr en við Víði-
dalsárósa. Ekki gætti þar flóðs
og fjöru svo-séð yrði en vatnið
var ofurlítið salt. Vegna dýpis
lagði það fremur seint. Sprunga
allmikil lá eftir því og stefndi
frá norðaustri til suðvesturs,
hún var oft allbreið svo að ekki
varð komizt yfir hana nema á
stöku stað, var oft mikil íshrönn
við hana báðu megin.
Þetta ár í Haga er mér minn-
isstæðara en önnur ár bernsku
minnar. Eg var kominn í nýtt
umhverfi, að öllu leyti ólíkt
æskustöðvunum og ýmislegt bar
fyrir augu og eyru, sem ég hafði
ekki þekkt áður.
Faðir minn færði frá um
sumarið og ég var smalinn. Mér
leiddist alltaf hjásetan, en var
henni ekki óvanur, því ég byrj-
aði á því starfi 8 ára í Vatnsnes-
fjalli. Ekkert er sögulegt frá
þessu sumri. En móður minni
þótti þynnri rjóminn á trogun-
Framh. á 15. síðu
Gleðilegf sumor
Sláturfélag Suðuriands
Gleðilegt sumar
i ' Bemh. Petersen
Hafnarhúsinu
Gleðiles* sumar
Á. Einarsson & Funk
NoraMagasín
Gleðilegf sumor
Ferðaskrifstofa ríkisins
Gleðilegf sumar
Bílasmiðjan h.f.
Gleðilegf sumar
Efnalaugin Lindin
Gleðilegt sumar
Bílamarkaðurinn
H. Jónsson & Co., Brautarholti 22
Gleðilegf sumar
Almenna byggingafélagið ji.f.
Gleðilegt sumar
Ásgeir Ölafsson
Vonarstræti 12
Gleðilegf
sumar
Gleðilegt sumar
Vérzlun Benónýs Benónýssonar,
Hafnarstræti 19
Gleðilegt sumar
Verzlunin Fálkinn
^