Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 10
22), — ÞJÖÐVILkJINN — Fimmtudagur 22. apríl 1954
| Sélma Lageriöf:
KARLOTTA
LÖWENSKÖLD
“J3.
hversu mjög hún hefur ssert hjarta nútt með falsi sínu.
Ofurstinn reis á fætur.
— Þú veizt ekki hvað kærleikur er.
— Ég er þjónn sannleikans. Ég get ekki kysstTnóður
mína.
— Faröu í rúmið, sagði gamli maðurinn. Sofðu á
þessu.
— Vagninn átti að koma. klukkan f jögur og nú rant-
ar hana aöeins kortér.
— Vagninn, sagði ofurstinn, getur komið aftur
klukkan tíu. Gerðu eins og ég sagði þér. Sofðu á þessu!
Nú var eins Og vottaði fyrir hiki hjá Karl-Artur.
— Ef foreldrar mínir vildu breyta hinu veraldlega líf-
emi sínu, ef þau vildu lifa sem óbrotið fólk og systur
mínar. vildu líkna sjúkum og bágstöddum ....
—• Vertu ekki með ósvííni!
—. Þessi ósvífni er guðs orð'.
— Þvættingur!
Karl-Artur teygði upp handleggina eins og prestur r
mjög miklir þrautadagar. Hún barðist-milli vonar og "
ótta. Hún spuröi sjálfa sig, hvaö ofurstafrúin gæti gert.
Hún sjálf, sem sá Karl-Artur daglega, hún gat ekki
neitað því að ást hans til hennar var kulnuð. Hann sat,,
við sama borð og hún, en hann horföi í gegnum hana.
Hann vissi ekki af návist hennar. Þetta var enginn
misskilningur, þessu var ekki hægt að neita. Öllu var '-
lokið af hans hálfu. Ást hans var eins og grein sem '
brotin hafði verið af og enginn mannlegur máttur gat
fest viö tréð á ný og fengið til að vaxa.
Á föstudeginum var búizt við Karl-Artur heim, og •
það var auðvitað versti dagurinn. Karlotta sát við glugg-
ann í borðsalnum frá því snemma um morguninn, horfði
út og beið. í þúsundasta skiptið rifjaði hún upp allt
það sem gerzt hafði, hugsaði og velti fyrir sér en var,(
jafnnær. Hún hélt aö hún þyrfti að þola þessa kveljandi
bið allan daginn, en Karl-Artur kom heim aftur klukkan ’
fjögur. Hann fór beint inn í álmuna sem hann bjó í, en
kom út aftur skömmu síðar, flýtti sér burt án þess að
líta í áttina til aðalhússins, og gekk í áttina til þorps-
ins. Hann vildi hitta Tlieu Sundler en ekki hana.
Þetta var þá árangurinn áf tilraunum ofurstafrúar-
innar. Karlotta gat sagt sér það sjálf, að þær höfðu mis-
tekizt.
Henni fannst sem öll von hennar yröi að engu. Hún
sagði við sjálfa sig að' nú myndi hun aldrei framar láta
neinn telja sér trú um aö von væri um hjálp eða björgun.
En samt sem áöur gat von hennar vaknað aftur til
lífsins. Kiukkan sex á laugardagsmorguninn kom stofu-
stúlkan inn á herbergi Karlottu með kveðju frá mag-
ister Ekenstedt, sem bað hana um aö tala við sig. Og
Karlotta skildi þessa beiðni strax á þá leið aö hann
vildi hitta hana árla morguns við morgunverðinn í
minningu um ást þeirra. Það yar eins og hann vildi
íTTt:
OC GAMMsl
Prestfrúin: Hva3 eruð þið að
pukra 1 skrifstofunni l.ans
pabba ykkar, krakkar?
Erla: X>að er afskaplega mikið
leyndarmál, mamma. Við jetium
að gefa pabba biblíu í afmælis-
gjöf.
Prlstfrúin: Nú skil ég, þið eruð
að skrifa i hana. Hvað skrifið
þið?
Eria: Eg er búin að skrifa í
hana eins og hann Davið' fnendi
ekrifaðj á bókina sem hann ííof
pabba: Með vinarkveðjum frá
höfundl.
Foreldrar Svenna höfðu alltaf
verið þeirrar skoðunar að hann
væri gáfaðri en flestir aðrlr, o«
Svennl varð snemma á sama
máli. Pabba hans þótti að lok-
um nóg um. Einu sinni voru
þeir feðg-arnir eitthvað að taia
saman; þótti Svenna kariinn of
fáfróður og várð honum að
orði:
I»egar ég er orðlnn eins gamall
og þú, ætla ég að vita miklu
meira en þú veisst nú.
X>að er nú hógaær ósk, Svenni
minn. En égr vona að þú vitír
þá a'lt scm þú héidur að þú vit-
ir núna.
í ræðustól.
— Guö, fyrirgefðu mér þá að ég afneita holdlegum
foreldrum mínum. Láttu ekkert sem þeim til heyrir,
áhyggjur þeirra, ást, eignir og fjármuni koma í snert-
ingu við mig! HjálpaÖu mér aö losna úr tengslum við
þetta synduga fólk og lifa frjálsu lífi!
Ofurstinn hafði hlustað á hann hreyfingarlaus.
— Sá guö sem þú trúir á er miskunnarlaus guð,
sagði hann, og hann mun láta bæn þína rætast. Og
vertu þess minnugur, að þegar þú stendur fyrir utan dyr
xnínar betlandi og biðjandi, þá mun ég einnig' minnastj
hennar.
Þetta var hið síðasta sem fór feögunum á milli. Karl-
Artur gekk hljóðlega, úfc úr herberginu og ofurstinn
yarð einn eftir með Schagerström.
Garali maðurinn sat um stund og hélt höndum um
höfuöið. Én svo sneri hann sér til Schagerström og fór
þess á leit að hann segði Karlottu allt af létta um þaö
sem gerzt hafði.
— Ég treysti mér ekki til aö skrifa um það, sagði
hann. Segið Karlottu afdráttarlaust frá öllu! Ég vil
að hún viti að við reyndum aö hjálpa henni, þótt þaö
mistækist hrapalega. Og segiö henni einnig að nú sé hún
eina mannveran í öllum heiminum sem geti hjálpaö
veslings konu minni og veslings syni!
Laugardagurinn:
F y rir h ádegi
I.
Það var á mánudegi, réttum hálfum mánuði eftir
mánudaginn, sem Schagerström baö hennar, að Kar-
lotta hafði gert sér ljóst að Thea Sundler elskaði Karl-
Artur. Hin undarlega tilfinning sem hafði gagntekið
hana við þaö, vonin um að hún hefði fertgiö vopn 1
hendurnar, sem gæti veitt henni hamingju á ný, hélzt í
nokkra daga. Með þriðjudagspóstinum fékk hún auk
þess bréf frá ofurstafrúnni, sem sagði lienni, að allt
gengi eftir atvikum vel og bráðlega tækist að leiðrétta
allan misskilning. Þetta styrkti von hennar enda var
full þörf á því.
Á miðvikudaginn fékk hún aö vita, aö Karl-Artur færi
til Karlstaö til að vera viðstaddur jarðarför dómprófasts-
frúarinnar. Það gaf auga leið' að ofui'stafrúin mundi
nota tækifærið til aö tala við hann um Karlottu. Ef til
vill fengi sakleysi hennar nú aö koma í ljós. Ef til vill
sneri Kari-Artur nú aftur til hennar, snortinn af fórn-
fýsi hennar. Hún vissi ekki, hvernig ofurstafrúin átti að
bera sig að við aö framkalla þetta kraftaverk; en of-
urstafiúin fann venjulega leiðir þótt annaö, fóJk' sæi að-
eins myrkur og vonleysi.
Þótt Karlotta bæri mikið traust til tengdamóðurinnar,
voru þessir dagar sem Karl-Artur dvaldist í KarlstaÖ,
SkokkpilsiS hentug flik
Skokkpilsið varð mjög vin-!
sælt á þeim árum ,þegar eijfiit
var að fá ný efni, og kjóhim
var stöðugt breytt. Nú þegar
nóg er komið af efmrm á mark-
aðinn hefði mátt búast við þvf
að skokkamir hyrfu en 'þvi fer
þó fjarri, til þess eni þeir
alltof fallegir og hentugir.
Skokkpilsin era ekki lengur
flikur sem. eingöngu eru setíað-
ar ungliugum. Áður voru þau
talin of barnaleg á stúlkur sem
farnar voru að halla 1 þritugt.
Nú eru skokkpils saumuð á
ungar stúlku.r og fullorðnar,
þau eni saumuð úr nýjúm efn-
um eða gömlum kjóium eí'tir
hentugleikiun. Hér eni myr.dir
aí þrem tiýtízku skokkpilsum,
sem öll eru lientug og þxgileg.
Fyrst er skokkur með fer-
hyrndu hálsmáli og þröngu
piisi. Það er ágætt smó ef mað-
ur vill breyta gömlum kjól, en
þá verður að íaka tillit til
sniðsins á kjólnum. Et' pilsið er
saumoð úr'nýju efni er valið
frjálst. Ljósgrátt skokkpils get-
ur verið spariflík ef það cr not-
að yíir hvíta blússu. Þegar
peysa er notuð við það, er það
strax orðið meiri hversdagsbún-
ingur.
Næsti skokkur er liká iheð
þröngu pilsi. Helzt þarf að
saunia hann úr nýju éfni, ef
maður ætlar að hafa stóluna
líka. Og það er hún sem setur
aðalsvipinn á flíkina. Skokkur-
imi er með bogadrogmi hálsmáli
með breiðum kraga sem stung-
inn er í btúnina. Og hliðar-
felJingarnar cru lika str.ngnar,
i brúnirnar. Hiiðarsaumarnir
eru hafðir framarlega, svo að
þeir geti horfið í fellingarnar.
Á myndiaini er notuð svört
peysa við skokkinn og það er
ágætt til dagiegrar notkunar.
Við hátíðlegri tækifæri er
hægt að nota við hann blússur
úr silki eða nælon.
Þriðji skokkurinn er unglings
legastur. Víða rj'kkta pilsið fer
vel á grönnum ungling. og fer-
hymda hálsmálið með hlTðár-
kraganum er líka stelpulegt.
Annars er skokkurinu e'.tki
flegnari en svo að nota má
hann án blússu; en þá þurf að
sauma hann úr þannig efni að
hægt sé að vera i honum ekium.
Þunnt ullarefni er hentugt, en
heppiiegt. Ef skokkurinn er
saurnaður úr einlitu þunnu xll-
arefni eða ullarblöndu er hægt
að nota hann allt árið. Ef
notað cr Ijósblátt efni er fal-
Jegt að nota við hann svart belti
svarta peysu og svarta hnaþpa.
Á sumvin má nota hann án
peysu, hafá við líanii hvítt beltii
spretta svörtu hnöppuaium ai'
og saiima hvita á i staðinn og
þá er þetta orðinn snotrasti
sumarlcjóll.