Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagiir 22. apríl 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (19 „Slíkuzn iorseta og slíkum skríl geta bandamenn Bandaríkjanna ekki treyst ViBvörunarorS helzta atlanzblaðs Danmerkur vegna brottreksturs Oppenheimers úr embœtti Ákvörðun Bandaríkjastjórnar að reka úr embætti aðal- höfund kjarnorkusprengjunnar, dr. Oppenheimer, fyrir þá sök helzta að venzlafólk hans hefur verið bendlað við kommúnisma, hefur verið fordæmd af mörgum þeim blöðum í V-Evrópu, sem hingað til hafa verið auðsveip málgögn hennar. Kaupmannahafnarblaðið In- forination, sem frá fyrstu tíð hefur verið skeleggasti for- avari atlanzstefnunnar þar í landi, komst þannig að orði í þessu sambandi 15. april s.l.: „Til slíks forseta, slíkrar ríkisstjómar og slíks skríls geta þær þjóðir, sem gerzt liafa bandaménn Bandaríkj- anna til varnar lýðræði og frelsi, ekki borið neitt traust. Bönd nauðsynjarinn- ar tengja þær enn við banda lagið, en S hjöríum sintun vilja þær taka höndum saman við önnur og írjáls- arí öfi í Bandaríkjunuin urn að segja skilið við Washing- ton. . . “ Starfsfélagar Oppenheimers votta honum hollustu sína. Dr. David Hill, formaður fé- lags bandarískra kjameðlis- fræðinga, lýsti yfir nokkru eft- ir að Oppenheimer hafði verið rekinn úr embætti, að hann bæri fyllsta traust til hans og að hann festi engan trúnað á þær sakir, sem Bandaríkja- stjóm hefur borið á hann. McCarthy hótar. Það spurðist strax eftir brottrekstur Oppenheimers, að ákvörðunin um hann hefði ver- Hollendiitgar endur- nýja fiskiflotann Verja 190 milljónum króna í því skyni Hollendingar hafa ákveð'ið' að' endui'nýja fiskiskipaflota einri á næstu tíu árum og ætia að verja um 190 millj. kr. í því skyni . Hollenzka stjómln hefur lof- að 75 millj. kr. ríkisábyrgð í þessu skyni, og mun veita 10 millj. kr. til endurbóta á fisk- iðjuverum í landinu. Öil hm nýju skip munu verða smíðuð í landinu sjálfu. Það verða 10 nýir togarar, sem eigá að kosta 50 milljónir kr. samtals og um 200 mjnni skip og bátar. Sjávarútgerðin mun sjálf ieggja til um 40 millj. kr. af fénu sem með þarf, 45 millj. kr. fást að láni gegn veði i skipunum, en viðreisnarbanki landsins leggur til tæpar 100 millj. kr., og af þeim ábj'rg- ist ríkissjóður 75 rnillj. Rússar hlutu „bláa borða” hvalveiðimanna í Suðurhöfum Ganga í land í Höfðaborg með 2 millj. kr. í pyngjum sínum ið tekin sökum þess að Mc- Carthy hefði haft i hyggju að ráðast á hann, en Bandaríkja- stjóm hefði viljað vera fyrri til. McCarthy sagði i ræðu í Dallas skömmu eftir brottrekst- urinn, að rannsóknarneftid öld- ungadeildarinnar, sem hatm er formaður f>TÍr, hefði gætur á öðrum kjarnorkufræðingum auk Oppenheimers. Republikanar liafa í hótunum \ið Einstein. Formaður flokksdeildar Re- públikana í Kalifonvíu, kvik- myndaleikarian George Murp- hy, hefur í fréttabréfi til helztu manna flokksins í fylk- inu ráðizt gegn Albert Einstein og hótað honum öllu illu. Murphy segir það fu’lsannað að mikill meirihluti Fokks- man.na i fýlkkva, sem eru á þriðju milljón, séu sér sam- mála. Hann Ivemst m.a. þannig að orði í bréfínu: ..Albert Einstein, hinn kunni f óttamaður frá hatri og kúgun Evrópu, hefur hvað eftir annað ráðlagt „mennta- mönnum" að neita að bera vitni um tengsl sin við kommúnista... Vísindin eru honum guð og fre'si og frjálsræði þýða það eitt í hans augum, að hann og hans iikar hafi rétt til áð vinna fyrir eða gegn hagsmunum þjóðarinn- ar, eftir því sem þeim hentar bezt." Pessum visindamönnum vseri hofit að minnast þess að „ef þeir flestir hefðu ekki stuðning kaup- sýslumanna, sem leggja fram fé til langvarandi rannsókna þeirra, mundu næsta fáir þeirra geta séð sjáifum sér farborða." Vertíðín við Lófót bróst Þorskvertíðin viði I.ófót brást hrapailega að þessu nnni og þvi hefur verið á- iveðið að veita fiskimörnun- iim 3 millj. n. kr. styrk úr ríkissjóði til að hjálpa þeim yfir örðugasta hjallann. — borskveiðarnar við I.ófót lafa urn langt skeió. verið íöaltekjulind norska sjávar- átvegsins, en seinni árin befur aflinn rýrnað ár frá iri. Færeyingar selja Sovét- ríkjimum 160 þús. t. síldar Mesti viðskiptasamningur í sögu eyjaiuia Færeyingar hafa gert samning viö Sovétríkin um sölu á saltsild og er þaö mesti síldarsamningur, sem þeir hafa nokkum tíma gert. Færeysk nefnd hefur verið í Moskva undanfarið til áð semja um viðskiptin og höfðu samningar tekizt eftir tíu daga dvöl jhennar þar, þótt enn væri eftir að undirrita þá. þeg- ar síðast fréttist. H. Djmhuus, formaður nefndarinnar, segir samningana vera mestu við- skiptasamninga sem Færeying- ar hafa gert. Gengið er frá samningunum Em Pálmahelgina gengu skipver,iar af 15 rússneskuiu h\aiveiðiskipum og raóðurskip- inu Slava í land í liöfðaborg 5 Suður-Afríku og höfðu í pyngjum sínum um 2 millj. kr. í þarlemhim gjaMeyri, sem þeira hafði verið skammtað til Lögreglan í Beziers í Frakk- lands beitti fyrir nokkru tára- gasi til að dreifa reiðum vín- bændum, sem höfðu brotið hverja rúðu í sýslumannsbú- staðnum eftir að sýslumaður hafði látið varna þeim inngöngu. Hugðust þeir bera upp við hann kröfur sínar. Bændurnir komu þúsundum saman frá nærliggjandi héruð- um til þess að vekja athygli yf- irvaldanna á kröfum sínum um hærra verð fyrir vinmagn það, j sem ekki selst á frjálsum mark-1 aði og ríkisstjórnin hefur keypt að geta notið lystisemda og þess vöruúrvals, sem borgin hafði upp á að bjóða. Rússneski hvalveiðiflotinn var á leið heim til Gdessa, þaðan sem ha.nn er gerður út, eftir fengsælustu veiðiför sína til Suðurhafa. Hann veiddi meira en 3000 hvaii og vann úr þeim 172,500 tunnur af lýsi. Skipstjórinn á Slava, A. N. Soljanik, hefur veriö sæmd- ur ,,bláa. borða“ Suður-lshafs- i.ns fyrir mestan afla á vertið inni. „Peningamir tala“. Skipverjar fengu 50 til 200 sterlingspuaid hver í skotsilfur meðan þeir dvöldust í Höfða- borg og verzlanir bæjarins réðu i skyndingu túlka til að viðskiptin gætu gengið greiðlegar. Þegar Soljanik skip- stjóra var sagt frá þessu, sagði hann það algeran óþarfa ,.því peningarnir munu tala fvrir þá.“ Við borgina Kiíjbíséff hafa stálkaðlar verið strengdir yfir Voigu og eru fluttar eftir peim á degi hverjum liundr- uð lesta af möl og sandi úr námunum þahgað sem nú er að rísa stærsta raforkuver heims, Kújbíséffveriö. í öllum atriðum. Sovétríkin kaupa 160.000 tuimur.^í' feitri sild, veiddri á tímabilími júlí- nóvember í ár. Færeyingar, sem seldu Sovétrikjunum 92000 tunnur sildar í fyrra, eiga þess kost að bæta við þessar 160,000 tunnur ef nóg veiðist. Pantanir aft- urkallaSar Það hefur verið tilkynnt í Washington, að . bandariska landvarnaráðuneytið hafi á- kveðið aö afturkalla pantanir sem það hafi gert hjá evrópsk- um skipasmiðastöðvum og fela afgreiðslu þeirra í staðinn skipasmíðastöðvum í Banda- ríkjunum. Það hafði áður samið við evrcpskar skipasmiðastöðv- ar um smíði skipa fyrir 58 millj. dollara, en eftir þessa afturkölluii nemiir heildarupp- hæðin aðei.ns 30,5 millj. clollara. Öldungadeildarmaðurkm Butl- er, sem tilkjmnti þetta, sagði að sér væri ljóst a'ð þettá gæti haft slæm áhrif á sambúð Bandaríkjamanna við aðrar þjóðir, en hins b.æri að gæta, að bandarísku skipasmíðastö'ðv- arnar ættu nú við óhemju örð- ugleika að stríða. Geislunarsýki herst um Kyrrahafi5 meS sýkium smáfiskum Rétt fyrir páska féll geisl&virkt regn í ýmsum héruðum Japans, cg í Osakahéraoi var geislaverk- unin svo mögnuð, að gróður visnaði. Jaínframt hef- ur þ&ð verio staofest af opinberum áðilum, að blóm hafi skipt um lit og blöð visnað, eftir að geislavirkt regn féll í Chiba, fyrir norðan Tokio, 12. apríl s.l. Vísindamenn ætla aó regnið, sem fé:l fyrr í mánutunúm, muni liafa getað eitrað fisk og grænmeti á markaðstorgum og rannsóknir hafa leitt í ljóa, að meira en tuttugu fiskislcip sem lcomið hafa til hafnar af Kyrraliafi, hafa orðið fyrir geislaverkunum, enda þótt þau væru hundruö mílna frá vetnis- spre.ngjustaðnum á Eikini. Eitt skipanna, Shoho Maru, hafði verið að túnfiskveiðum í Suður-Kyrrahafi. Sjö túnfisk- anna reyndust vera geislavirk- ir og mældust gefa fvá sér 1300 geislunarhögg á mínútu, en geis’averkunin er talin hættuleg, ef höggin eru fleiri en 100 á minútu. Japanskir visindamenn sem rannsakað' hafa túnfiskana eru á þeirri skoðun, að þeir hafi orðið geislavirkir af því p.ð éta smærri fiska, sem orðið lrafi fyrir geislunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.