Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.04.1954, Blaðsíða 3
— Fimmtudag-iir 22. apríl 1954 — 1»JÓÐVTLjnW —• flo /- — \ Æskiuninningar Franih. af 14. síðu Gle&ilegt sumar ’it GleÖilegt sumar , ■ ' -,■.- ■- Fisltbúðia, Stindlaugaveg 12 um en á Ægissíðu. Þar voru lundkostir góðir fyrir búsmala en hér. var landlétt, litið um Iðnó Ingóilscíifé víði og annað kjamgresi. Um veturinn hirti ég um 30 fjalla- Gle&ilegt sumar lömb með Engilbert, sem hafði verið lengi húsmaður hjá föður núnum; hann var hinn mesti Gieðilegt sumar Vélsmiðjan Steðji h.t. dýravinur og gekk svo vel um Verahin H. Toft • fisí -■ ;; ■ ; ■ { ■.■■'. ■ ■- ■ fénaðarhús og hey að betur varð Skólavörðustíg- 8 ekki gert. Mér .varð þetta hinn bezti skóli. Eg gladdist yfir því - -•-> - 4 Gle&ilegt sumar að sjá lömbin stækka og leika sér, er þeim var hleypt út í vatn eða snjó, Um vorið neydd- Gieðiiegt sumar Verahuiin Skúiaskelð Skúiagötu 54 ist faðir minn til að selja allan hópirui til þess að greiða land- skuld eftir Haga og síðasta árið Veralunin VEGLB á Ægissíðu. Verðið var 8 krónur fyrir gemlinginn. Gemlingana - j Gleðilegt sumar keypti Hallgrímur bóndi á Hnjúki. Eg man enn þann dag. Gieðilegt sumar H. A. Tolinius ■ Austurstræti 14 er hann sat við borðiö gegnt föður mínum og taldi gullpen- ingana og ýtti þeim að föður Tjarnarcafé iuf. mínum. Eg hataði Hallgrím þennan ’ ►- GleSilegt sumar dag, gullið, sem ég vissi að átti að fara upp í skuldir. Og með sárum söknuði horfði ég á eftir Gieðiiegt sumar Húsgagnaverahmin Búslóð þessum vel alda lambahóp, þeg- ar hann var rekinn að heiman. Nokkrum áratugum seinna dreif það á daga mína að neyðast til Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonai* h.f. GleSilegt sumar að selja búpening minn, kýr, hross og sauðfé. Og inér fánnst Sem hefði verið höggvinn af mér Gieðiiegt sumar Finangnui h.f., Einholti 10 limur. Eg hafði látið af héndi eitth\-að, sem ég fengi aldrei bætt, og lífið var snauðara á Veraluiiin Cnmxr, Grettisgötu 84 eftir. Seðlar í veski. Hvað voru * þeir á móti dýrunum, sera mað- GleBHegt sumar ur hefur hirt árum saman og bundið vináttu við. Árið, sem ég var í Haga, kom Gieðilegt sumar VerahminEKÖS Hafnarstræti 4 ég í fyrsta sinn í Þingeyra- kirkju og varð frá mér numinn Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11 af fegurð hennar, þessi stóra og traustbyggða steinkirkja var svo GleBilegt sumar ólík lágkúrulegum timburkirkj- um, sem ég hafði áður séð. Yeggir háir, hvítir að innan, blá Gieðilegt sumar Ásg. G. Gtumlaugsson & Co. hvelfing, sem dróst upp í fögrum boga írá hliðarveggjum og stöfnum. Gylltar stjörnur í lofti. Bogmjmdaðir gluggar á Skóbúð Reykjavíknr veggjum, með hundrað rúðum, GleSilegt sumar greyptum í járn, timburgólf. Altarið með fögru áklæði, og Gieðilegt sumar Kjötbúðin, Langhoftsveg 19 yfir þvx forkunnarfögur altaris- tafla. Skírnarfontur á kórbrún, stór og fagur, yfir honum hékk Heildverahmin Hekla h.f. himinn og neðan í honum diifa GleSilegt sumar með þanda vængi. Líkön af postulunum framan á loftsbrún fyrir fremri gafli framkirkj- unnar — og af guðspjallamönn- unum framan á pi'édikunar- stólnum. Fagrir ljpsalampar úr Gieðiiegt sumar Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar Mjölnisholti 14. glerkristöllum héngu úr lofti, GleSilegt sumar Vefjiaðarvöruveralun Eyjóifs Guðsteinssonar og á veggjum lampar gylltir. Þessa veglegu kirkju hafði Ás- geir Einarsson látið reisa og hafði smiði hennar staðið yfir í 12 ár. Grjótið var dregið á sleðum yíir Hópið vestan úr Gleðilegt sumar Húsgagnavinnustofa Helga Einarssonar Brautarholti 26. - GleSilegt sumar ^ Nesbjörgum. Mátti á öllu sjá, að Ásgpir hafði engan hlut til sparað, að Gieðiiegt sumar Húsgagnavéralun Axels Eyjólfssonar Grettisgötu Ö kirkjan yrði veglegasta guðsbús * Framh. á ltí. yiöu Verzlunln Kxónan Mávahlíð 25 íl l; J— ■ —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.