Þjóðviljinn - 25.04.1954, Page 1
Suimudagur 25. a.prí! 1954 — 19. árgangur — 92. tölublað
Bókmeimtakynniiíg
í Halnaxiirði
Bókmenntakynningin heldur
áfram í dag kl. 4 í Góðtemplara-
húsinu uppi. Verður haldið
áfram að fara yfir Gerplu undir
leiðsögn Helga J. HaHdórssonar
magisters.
Eining í Reykjavík 1. mai
1. stiaí-ávarp
sneé samhljóða
[aaiia
i gær
1 maíneínd verkalýosíélaganna í Reykjavík hélt
fund í gær og sarnþykkti með samhljóða atkvæoum
ávarp dagsins. Er þar með tryggð eining reykvísks
verkalýðs 1. maí.
Á fundi allsherjarnefndarinnar
í gær voru ýmis fleiri mál til
umræðu varðandi undirbúning
1. maí hátíðahaldanna, en þeim
undirbúningi er enn ekki lokið
og verður nánar sagt frá því
Heitast í Möðra-
dal á Fjöllum
Heitast var í gær í Möðr’udal
á Fjöilum, 12 stig. og á Síðu-
móla í Borgarfirði.
I Möðrudal var sólskin í gær
og var víðast sólskin og létt-
skýjað á Norður- og Austur-
landi í gær. Yfirleitt var hæg-
viðri og hlýtt um allt land í
gær og útlit fyrir áframhald-
andi blíðviðri. Hér í Reykja-
vík var 10 stiga hiti, samkvæmt
upplýsingum Veðurstofunnar.
f gær fundust í Dachsteíuölpum
í Austurríkl lík 8 skóladrengja og
3 kennara þelrra, sem heíur vcriö
saknað síðan um páska, þegar
þeir fóru I útilegu. Líkin fundust
aðeins 20 mínútna gang frá tjald-
stað þeirra. Enn eru tvelr drengj-
anna ófundnir.
síðar. Hafa ræðumenn verka-
lýðsins enn ekki verið ákveðnir.
maí, og verkaiýðsfélögin ræða
nú einnig samstöðu sína um
hagsmunamálin, en ráðstefna
verkalýðsfélaganna um uppsögn
samninga heldur áfram annað
kvöld og verður þar m. a. skýrt
frá svörum Vinnuveitendasam-
bandsins.
Reykvísk alþýða fagnar því að
einíng hefur nú verið tryggð 1.
Góður afli Hafn-
arfjarðarbáta
AíTi Hafnarfjarðarbáta var
ágætur í gær og hefur verið
undanfarið. Mumi hæstu bát-
arnir vera komnir með 850 skip
punil.
Bátárnir róa nú miklu skem-
ur en áður eða ekki nema
hálftíma keyrslu frá Reylija-
nesskaga.
Hemiislii vígbýst á Keíla-
víkurflugvelii
Vélbyssuhreiður sett npp meðfram þjóð-
veghtum til Hafna
Undaafarna daga hafa sprottið upp 4rÖ>SVEGAR á
Keflavíkurflugvelli bandarísk víghreiður með sprengju-
vörpum og vélbyssum. Eru víghreiður þessi m.a. með-
fram Hafnaveginum og þar sem íslenzkir verkamenn
vinna.
I'ykir mönnum suður þar sem smán Islendinga hafi
verið nóg fyrir þótt þeir þurfi ekki að sfunda rínnu sína
frarnan við bandarísk byssuhlaup og fara heiman og
fceim til sín mílli gapandi vélbyssukjafta Iiernámsliðsins.
v___
Forsetahiónin komu í heim-
sókn til Helsingfors í gœr
Ásgeir Ásgeirsson forseti íslands og kona hans, frú
Dórá Þórhallsdóttir komu í gær í opinbera heimsókn til
Helsingfors, höfuðborgar Finnlands.
Forsetahjónin komu með far-j
þegaflugvél frá Bromma í Sví-
þjóð, en, þar liafa þau verið i
opinberri lieimsókn undanfarna
daga. Lenti flug\Télin á flug-
velli sem er í 20 km fjarlægð
frá Helsingfors. Við komuna á
flugvöllinn var þjóðsöngur ís-
lendinga leikinn og tóku þar áj
móti forsetahjónunum Paasi-
kiwi forseti Finnlands og for-
seti borgarstjórnarinnar í Hel-
singfors. Mikill mannfjöldi
hafði safnast saman á flugvell-
inum í tilefni af komu forseta-
hjónanna,
Forsetahjónin sátu í gær há-
degisverðarboð Paasikiwi for-
seta og konu hans. Að því
Jokr.u skoðuðu þau þjóðminja-
ssfn Finna. Forsetinn tók og
1 gaer á móti sendiherrum er-
lendra ríkja. f gærkvöld var
forsetahjómmum haldin veizla
í forsetahöllinni. Flutti Paasi-
kiv.’i forseti þar ræðu og fór
hlýjum orðum um fsland og
íslendinga. Ásgeir Ásgeirsson
forseti þakkaði með ræðu.
Útvarpið í Helsingfors flutti
í gær lamga lýsingu á móttök-
unum og útvarpaði ræðum for-
setanna beggja.
Inni í blaSinu
* Bandarísk upprisuhá-
tíð. 6. síða.
★ „Höfum við villzt?“
7. síða.
Sovétríkin hætta <xð
kctupa ull I Astrcdíu
Fetrolfmálið verður Éslralmstjóm
Viðskiptafulltrúi Sovétsendiráðsins í Canberra til-
kynnti í gær, að Sovétríkin myndu írá og með næstu
viku hætta öllum ullarkaupum í Ástralíu. Taiið er' að
þessi ákvörðun geti skapao mikla fjárhagsörðugleiká í
iandinu.
Helsingfors í dag. Gromiko, að-
stoða rutanríkisráðherra Sovót-
ríkjanna, hafði gefið því 2-3
daga frest til að undirbúa
brottförina. Ekki var vitað í.
gær, hvenær starfsfólk sovét-
sendisveitarinnar í Canberra
myndi halda heimleiðis, en tal-
ið, að það myndi fara í dag eða.
á morgun.
Síðustu fréttir: Hvað
er að?
Seint- í gærkvöld bárust íréttir
um það frá Moskva, að svo
gæti farið, að heimför áströlsku
sendisveitarstarfsmannanna í
Moskva tefðist. Síðdegis í gær
var sendifulltrúi Ástralíu, Hill,
kallaður í sovézka utanríkis-
ráðuneytið og honum tilkynnt, að
sovétstjórnin hefði áhyggjur af
tiðindum, sem henni hefðu bor-
izt frá Ástralíu. Ekki fylgdi það
fréttinni, hver þessi tíðindi
mynðu vera, en á það var bent,
að enn í gærkvöld hafði starfs-
fólk sendisveitarinnar ekki
fengið tilskilin brottfararleyfi.
Hafnarverkíall
Sovétríkin hafa undanfarin ár
tekið við miklum hluta af ull-
arútflutningi Ástralíu og
keyptu þaðan ull á síðasta ári
fyrir um 1.300 millj. kr. og
hafa á þessu ári keypt 60.000
balla af ull. Hitt skiptir þó öl!u
meira máli i þessu sambandi,
að ullarkaup Sovétríkjanna í
Ástralíu hafa orðið til þess að
ullarverðið hcfur farið upp úr
öllu valdi og hafa átt mikinn
þátt í þeirri velgengni, sem
ástralskir fjárbændur hafa not-
ið að undanförnu. Fyrir nokkr-
rnn mánuðum hættu Sovétríkin
að kaupa ull í Ástralíu um
stundarsakir og lækkaði þá
verðið á ullarmarkaðntun þeg-
ar um 15%.
Afleiðing Petrofímálsins.
Þessi ákvörðun sovétstjórn-
arinnar ber sjálfsagt að skoða
sem refsiráðstöfun vegna fram-
komu Ástralíustjóraar í Pet-
roffmáiinu, og er hætt við, að
eftir þetta muni íhaldsflokkn-
um ekki veitast jafnauðvelt og
hann hafði gert ráð fyrir að
gera sér mat úr því í kosning-
tmum sem standa fyrir dyrum
í Ástralíu.
Sendisveitir á förum.
Búizt var við, að allt starfs-
fólk áströlsku sendisveitarinn-
ar í Moskva færi heimleiðis á-
samt skylduliði með flugvél til
Við petta borð sátu utanrílcisráöherrar stórveldanna fjögurra, þegar peir urðu ásáttir
urn að boða til Genfarráðstefnunnar, sem hefst á morgun. í Genf verður fundarborð-
ið öllu stœrra, við pað munu einnig sitja fulltrúar fjölmennasia ríkis heims, kín->
verska alpýðtilýðveldisins, auk fulltrúa álira annarra ríkja, sem hafa hagsmuna að
gœta í sambandi við varanlegan frið í Asíu.
Þúsundir sænskra hafnarverka-
manha hafa nú lagt nlður vinnu
í trássi við sambandsstjóm sína.
YerkíaUið hófst í Gautaborg um
miðja vikuna, en hefur síðan
breiðzt út til margra bæja á vest-
ur- og suðurströnd Svíþjóðar og
verkfallsmenn hafa fyrirmæll
sambandsstjórnarinnar að engu,
en Inín hefur hótað að víkja ö!l-
unt þelm félögum úr sambandinu,
sem ekki kalla verkfallsmenn þeg-
ar aftur til vinnu. VerkfaUsmenn
skutu á fundum í gær og var aUs
staðar samþykkt eínróma að
halda verkfalltnu áíram. Verk-
fallsnienn krefjast bækkaðs
kaups.
Ráðstefiian
m nppsögn samninga
heíéur álxain annað
kvöld
Ráðslefnu þeirri sem Fu!l-
trúráð verkalýðsfélaganna boð-
aði til, til að ræða um uppsögu
samninga félaganna, verður
haldið áfram annað kvöld
(mánudagskvöld) kl. 8.30 í
Vörabílastöð Þróttar. Verður
þar skýrt frá viðræðxun stjórn-
ar Fulltrúaráðs verkalýðsfé-
laganna við Vinnuveitendasam-
band Islands.