Þjóðviljinn - 25.04.1954, Qupperneq 8
6) — ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 25. apríl 1954
Einyigið um Nsnsiuðistaraiignina
Framhald af 4. síðu.
12. Bc6! Be7 13. Kd2 0-0 14.
Itc4 a5 15. Reo Rb8
Hvítur hótaði Bxd7 og Rc6.
Smisloff verður að sveigja sig
allan til að halda jafnvæginu.
16. Bd2 R<15 17. e4 Rb6 18.
Be3 Bd6
Nú hótar svartur að losa sig
við biskupinn og þvinæst ridd-
arann.
19. Bb5 Dh4 20. Hcl Kh8
Til þess að geta leikið f6 éf
svo ber undir án þess að hvít-
ur drepi á e6 með skák. JCftir
fð, Rd3, Dg4 er e4 í hættu og
staðan á ýmsan hátt óþjál hvít.
Smisloff hefur tekizt furðu vel
að rétta sig úr kútnum.
21. Be2 Bxe5 22. dxe R8d7 23.
Iíb5 Hd8 24. Bd2?
■ðvenjulegur fingurbrjótur!
Leikurinn er sennilega hugsað-
ur sem rýmingarleikur f>Tir
■dcottninguna.
24. . . . Rxe5! 25. De3
Ef fxe, þá auðvitað Dxe4f. En
Dg3 var betri leikur.
25. . . . Rg4 26. Dg3 Dxg3- 27.
fxg Rf2!
Þar með er annað peð
daúðadæmt.
28. Kxf2 Hxd2f 29. Ke3 Hxb2
30. Hbl Hxbl 31. H.xbl c5 82.
IXdl Ha8 33. Hd6 Hb8 34. Kd2
c4 35. Kc2 g€ 36. Hc6 c3 37.
Kb3 Hc8 og hvítur gafst upp.
Eftir þessa skák var staðan
svo: Botvinnik 5, Smisloff 5.
Ellefta skákin.
Spænskur leikur, Smisloff hv.
Botvinnik sv.
Botvinnik breytir um vörn
eftir tapið í níundu skákinni.
Eftir allmiki! masmakaup koma
upp tafllok þar sem Smisloff
stendur greinilega betur að
vígi. Botvinnik á þrönga stöðu
og getur lítið aðhafst, en bisk-
upar eru mislitir, svo að áhorf
andinn á bágt með að trúa að
úrslitin geti orðið önnur en
jafntefli.
En í 30,. leik tekur Botvinnik
örlagaríka ákvörðun, hann send
ir kóng sinn í langan leiðangur,
út á jaðarinn kóngsmegin. Þar
vinnur hann peð, en geldur af-
hroð hinum megin. Spurningin
er svo nðeins sú, hvort Bot-
vinnik hefði haldið skákirmi. ef
hann lrefði haldið kóngi sínum
á miðboróinu til andspyrnu eins
og beinast lá við.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Bu4 KÍ6 5. 0—0 d6 6. Bxe6f
bxc 7. d4 exd 8. Rxd4 c5 9.
Rf3 Be7 10. Rc3 0—0 11. Hel
Bb7 12. Bg5 h0 13. Bh4 He8
14. e5 dxe 15. Hxeö Dxdlf 16.
Hxdl Bd6 17. Hxe8f Rxe8 18.
Rd2 Beö 19. Rb3 Bxc3 20. bxc
c4 21. Rcö Bc6 22. Ild8 g5 23.
Köríuknattleiks-
lót Islands
Körfuknattleiksmót íslands
hið þriðja í röðinni, fer fram
í íþróttahúsinu að Háiogalandi
26.—28. apríl. Þrjú félög, ÍR,
ÍKF og Gosi, senda samtals
sjö flokka til mótsins.
Sú nýbreytni hefur verið tek-
in upp, að keppt vei'ður i þrem-
ur aldursflokkum, en til þessa
hefur aðeins verið keppt í ein-
um flökiki, meistaraflokki, Ef
laust verður fýsilegt að sjá,
hverri leikni hinir ungu piltar
hafa náð í þessari skemmtilegu
iþrótt.
Mótið hefst mánudaginn 26.
apríl kl. 8 og verða tveir leik-
ir háðir: III. fl. ÍR:Gosi, M.fl.
Gosi-.ÍKF.
Hxa8 Bxa8 24. Bg3, a.5 25. 13
f5 26. Beö Kf7 27; f4 Rd6 28.
Ra6 Re8 29. Kf2 Be4 30. g3
Kg€ 31. Ke3 Kh5 32. Kd4 Kg4
33. Kxc4 Kli3 34. fxg hxg 35.
Rxc7 Rxc7 36. Bxc7 Kxh2 37.
Kb5 Kh3 38. c4 Kg4 39. c5 f4
40. gxf gxf 41. Bxa5.
Hér fór skákin í bið, en dag-
inn eftir játaði Botvinnik sig
sigraðan án þess að tefla frek-
ar. —
(Botvinnik 5, Smisloff 6).
' :---------------------------------------------------------------------------------------
2 stúlkur
óskast til framreið'slustarfa. Önnur þarf að byrja
strax, hin um mánaðamót.
Einnig óskast út á land vön matreiöslukona og
aðstoöarstúika í eldhús.
Upplýsingar á staö'num.
MBaiiiii,
Þórsgötu 1.
íbúðarhúsnæðl
Lítill bústaöur til sölu, er með öllum þægindum
á byggingarlóö á Digraneshálsi. Milliliðalaust.
Upplýsingar í síma 4926.
L0KAB vegna jarðarfarar
Skrifstofur vorar veröa lokaðar vegna
jaröarfarar, frá ’ hádegi mánudaginn
26. þ. m.
MjÓLKURSAi&SAL&N.
i
f
, i
KARLMANNA
KVEN
DRENGJA
TELPNA
UNGBARNA
] MRFATMÐ
|
iiamieiðnm við nú í fjölbreyttu úrvali
j
Fyrir karlmenn: M.a. hin vinsælu sportnærföt, buxur með stuttum og síðum skálmum — smásöluverð á síð-
mn buxum frá aðeins kr. 35,65 — og boli með heilum og hálfum ermum — smásöiuverð á bolum með hálfum
ermum frá kr. 25,70 — Fyrir drengi: sportnærföt, buxur með stuttum og síðum skálmum og boli með ermum.
— Fyrir menfólk og telpur: Mismunandi gerðir af buxum og bolum. — Fyrir ungbörn; Grisjubleyjur og
bleyjubuxur. — Einnig Mn landskunnu jerseybarnanáttföt í ýmsura litiun.
KAUPMENN OG KAUPFÉLÖG
KYNNID YÐUR FRAMLEBOSLU OKKAR ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP
Á HI.IDSTÆÐUM VÖRUM AN NAIiSSTADAR
Nœrfataefna* og Priónlesverksmiðian h.f.
BRÆÐRABORGARSTÍG 7
Höfum við villzt?
Framhald af 7. síðu.
en þjóða Asíu, heldur einnig
betri en margra Evr’ópuþjóða.
Afleiðingar þessarar þróunar
fyrir allan heiminn eru slík-
ar, að enginn getur gert sér
þær í hugarlund.“
Vjetta er sú eina raunverulega
* hætta, sem hinu borgara-
lega þjóðfélagi stafar af Sovét-
ríkjunum. í>ví stafar hætta af
fordæminu — hættan á því,
að komúnisminn fari sigur-
göngu um lönd vestursins, þeg-
ar það þýðir ekki lengur að
berja hausnum við steininn og
þegja um það sem er að ger-
ast fyrir austan. Það þurfti
heiðarlegan og skarpvitran
mann úr hópi evrópskra., borg-
ara til að koma auga á þennan
voðalega sannleika og viður-
kenna hann bæði fyrir sjálfum
sér og öðrum. Hann er voða-
legur af því að hann boðar
með fuilri vissu hrun þess
þjóðfélags, sem er þeirra.
Schildt gerir sér nefnilega vel
Ijóst, að hinn vestræni heimur
á enga sigurvon í^friðsamlegri
samkeppni við lönd sósialism-
ans. Sigurinn yrði aðeins unn-
inn á einn hátt: að byggja upp
á grundvelli auðvaldsskipu-
lagsins þjóðfélag,- sem tryggði
borgurum sínum sama félags-
lega réttlæti og þjóðfélag sós-
íalismans. En Schildt gerir sér
engar tálvonir um, að slíkt sé
hægt.
¥vegar Schildt heldur heim á
* leið aftur, flýgur hann enn
yfir skógi vaxið Kyrjálaeiðið,
sem hann hafði áður talið
endimörk siðmenningarinnar.
En nú veit hann, að það var
aðeins „leiktjald, sem huldi
sjónum nýjan heim, sem ég
veit, að mun eiga ríkan þátt í
framtíð Norðurlanda, og ekki
þeirra einna, heldur alls heims-
y ins“. — ás.