Þjóðviljinn - 25.04.1954, Page 9

Þjóðviljinn - 25.04.1954, Page 9
Sunnudagur 25. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 - ' . BÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning í dag kl. 15. Síðasta sinn. Piltur og stúlka sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. U til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Sími 1544 Svarta rósin \ (The Black Rose) Ævintýrarík og mjög spenn- andi amerísk stórmynd í lit- um. — Aðalhlutverk: Tyrone Power, Orson Welles, Cecile Aubry. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Hið bráðskemmtilega Páska, ,,Show“ Teiknimyndir — Chaplin — Dýramyndir o. fl. Sýnd kl. 3 og 5. — Síðasta sinn. 1475 Leiksýningaskipið Show Boat) Skemmtileg og hrífandi amerísk' söngvamynd í litum, byggð á vinsælasta söngleik Ameríku „Show Boat“ eftir Jerome Kern og Oscar Hamm- erstein. — Aðalhlutverkin leika og syngja: Kathryn Grayson, Ava Gardner, How- ard Keel (úr „Annie skjóttu nú“) og skopleikarinn Joe E. Brown. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dverg- arnir sjö Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 6444 TOPPER Afbragðsskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd, ' um Topper og afturgöngurn- ar, gerð eftir hinni víðslesnu skáldsögu Thorne Smith. — Aðalhlutverk; Constance Bennet, Gary Grant, Ronald Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjólkurpósturinn Hin sprenghlægilega ame- ríska gamanmynd. — Sýnd kl. 3. steinpöN Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. - Sími 3191. Czardas-drottningin (Die Csardasfúrstin) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk dans- og söngvamynd tekin í hinum fögru AGFA- litum. Myndin er byggð á hinni þekktu óperettu eftir Emmerich Kálman. — Dansk- ur texti. — Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona: Marika Rökk ásamt: Johannes Heesters og Walter Miiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á grænni grein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg ný amerísk ævintýra- og gam- anmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu grínleikarar: Bud Abbot og Lou Costello ásamt tröll- inu Buddy Baer. Sýnd kl. 3. Simi 81938 Öskar Gíslason sýnir: Nýtt hlutverk íslenzk talmynd gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Fjðlbreytt érvai af etein« bringunj. — Pónlsendom. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gislason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson Gerður H. Hjörleifsdóttir Guðmundur Pálsson Einar Eggertsson Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 81936. í hléinu verða kynnt 2 lög eftir Sig- valda Kaldalóns og 3 lög eftir Skúla Halldórsson, sem ekki hafa verið flutt opinberlega áður. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndir og sprenghlægi- legar gamanmyndir. HAFNARFIRÐ! v »i Sími 9184 Gömul kynni (Sovenirs Perdus) Frönsk úrvalsmynd gerð af Christian-Jaque, þeim sama er gerði kvikmyndina Fanfan, riddarinn ósigrandi. f mynd- inni leika 8 af færustu leik- urum Frakklands. Daniele Delorme Gerald Philipe. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. Sími 6485 Fyrsta mynd með Rosemary Clooney: Syngjandi stjörnur (The Stars are singing) Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músíkmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlut- verk: Rosemary Clooney, sem syngur fjölda dægurlaga og þar á meðal lagið „Come on-a my house“, sem gerði hana heimsfræga á svipstundu. — Lauritz Melchior, danski ó- perusöngvarinn heimsfrægi, syngur m. a. „Vesti La Gi- ubba“. — Anna Maria Al- berghetti, sem talin er með efnilegustu söngkonum Banda ríkjanria. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spretlikárlar Sýnd kl. 3 — Tripólibið — * Sími 1182 FLJÖTIÐ (The River) Hrífandi fögur og listræn ensk-indversk stórmynd í lit- um. — Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Arthur Shields. Sýnd kl. 3, 5, 7og 9. Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Munið Vesturbæjarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorstcinl Löve, múrara, simi 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. Nýjti'og' gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Ingibjörg Þorbergs, Adda. Örnólfsdóttir og Alfreð Clausen syngja nýju verðlaunalögin úr síðustu dansiagakeppni. Hljómsveit Carls Billich leikur. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6.30 — Sími 3355. RÍKISÚTVARPIÐ — . SINFÓNÍUHL JÓMSVEITIN . í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 27. apríl 1954 klukkan 9 e.h. Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Gísli Magnússon. Viðfangsefni: Suite ancienne, opus 31, eftir Johan Halvor- sen. Píanókonsert nr. 1 í Es-dús, eftir Liszt. Stnfónía nr. 5 í c-moll, opus 67, eftir Beet- hoven. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Eaf- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113 Oplð frá kl. 7.30—22.00 Helgl- daga fré kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y S 5 í a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: S2035. Otvarpsviðgerðir Eadíé, Veltusundi 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugavegl 13. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og iðg- giltur endurskoðandl: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasaia. Vonarstræti 1S, sími 5999 og 80065. * Hreinsum nú og pressum föt yðar riaeð stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkortin eru tíl i'sáíu’f skÍFifstófu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðu- •stíg 21; og í Bókaverzlun j Þorvaldar EjarnasoDar í Hafnarfirði LIGGUl LEIÐEN T Hjón með tvær litlar telpur vantar húsriæði 14. maí. Atli Ólafsson, sími 2754.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.